Morgunblaðið - 03.09.1936, Blaðsíða 1
Gamla Bió
Á flótta fyrir lögreglunni.
Ægilega spennandi amerísk lögreglumynd.
Aðalhlutverkin leika:
SYLVIA SIDNEY,
Melwyn Douglas og Alan Baxter.
Börn fá ekki aðgang.
T
T
Hjartanlega þakka jeg bankastjórn Landsbanka fslands,
♦j* Sambandi ísl. bankamanna, Fjelagi starfsmanna Landsbanka •:•
X íslands og öllum þeim öðrum er auðsýndu mjer vinsemd og
V
% vinarhug á 30 ára starfsafmæli mínu, h. 1. þ. m.
t
Guðmundur Loptsson.
4
♦❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖
Heinrich Verleger, Berlln,
opnar sýningu á íslenskum og suðurlandamál-
verkum í dag kl. 1 í K. R. húsinu (uppi).
Sýningin verður aðeins opin í fjóra daga frá
kl. 10 til 10.
Nýtt dilkakjöt.
Kjötfars, blómkál, tómatar,
ágúrkur og epli.
Búrfell
Laugaveg 48. Sími 1505.
Hin gullfallegu
Drotningarkvæði
fást á Elliheimilinu Grund.
Komið og kaupið!
SJÁtFVIRKt
ÞVOTTAEFNI
GJörir þvottlnrt
mjallhvftann én
þets a6 hann sje
nuddaðar 069
bloikjaöur.
Nýja Bíó
Sonurinn frá Amerfku.
Efnisrík og skemtileg talmynd. Aðalhlutverkið leik-
ur kvennagullið Albert Prejean og hinar fögru
og glæsilegu leikkonur Annabella og Simon
Simone, sem allir munu minnast með hrifningu
er sáu hana leika í myndinni Sumar viðv atnið.
Aukamynd: Músíkitvíðið.
Litskreytt teiknimynd.
í f jarveru niiiini
til 14. september gegnir Sveinn læknir Gunnarsson lækn-
isstörfum mínum.
Hallclór Hansen.
Fyrirliggjandi:
Haframjöl, gróft go fínt, Hrísgrjón,
Haframjöl, gróft og fínt, Hrísgrjón,
Sig. E>. Skjalöberg.
(heildsalan).
O. J. & K.-kaffi svíkur aldrei.
Hinn þekti bláröndótti pokl
fryggir fullkomna vöru.
Það er fimmeyringurinn,
m ríður baggamuninn!
Þegar húsmóðirin býður gestum sínum ilmandi bolla af Ö. J. & K.
kaffi og- sjer ánægjusvipinn á hverju andliti, þá skilur hún sannleiks-
g’ildi þessara orða og gleðst yfir því að hún ljet ekki fimmeyringinn
freista sín.
íslenskar húsmæður hafa í tólf ár átt kost á því, að kaupa kaffi-
tegundir, sem hafa það til síns ,,ágætis“, að vera fimm aurum ódýrari
en Ö. J. & K.-kaffi, en vörugæðin hafa ávalt sigrað fimmeyringinn.
Ö. J. & K.-kaffi hefir skipað og skipar enn öndvegissessinn.
Ö. J. & K.-kaffi er framleitt úr dýrustu og bestu kaffibaunum.
Það er gaumgæflega hreinsað í vjelum, sem skilja frá því öll
óhreinindi, þannig að einungis kjarni kaffibaunanna verður eftir til
þess að framleiða úr hina vinsælu vöru. Engin önnur kaffibrensla
hjer á landi hefir slíkar vjelar.
Röng brensla og mölun getur gjörspilt bestu kaffitegundum.
Of mikil brensla gerir kaffið ódrjúgt og gefur því óviðfeldinn keim
Of lítil brensla hefir sömu afleiðingar. Meðal hófið er vandratað.
Til þess að ná fullkomnun á þessu sviði,
þarf mikla reynslu og æfingu. Okkar er tólf ára.
Ó. J. & K.-kaffi er sent í verslanir bæjar
ins beint úr brensluofnunum, og er því ávalt
nýbrent og’ malað þegar það kemur til yðar.
Hin öra eftirspurn tryggir yður það.
ÞÆR HÚSMÆÐUR SEM KAUPA
Ó. J. & K.-KAFFI ÞURFA ALDREI AÐ
ÓTTAST „RAMMA BRAGÐIГ.