Morgunblaðið - 03.09.1936, Side 6

Morgunblaðið - 03.09.1936, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 3. sept. 1936. Fi;amha^ ai S. siðn: Blóðblaðið á Spáni. r W * ít .1 'í ',;á keyrðust skot innan ár fangels- in. '. Þeir , Jveir blaðamenn, sem þaraá voru, reyndu að hafa tal áf forstjórannm. En það tókst ekk? Mr þeir sneru við út að bíl sín- Un, var það með herkjubrögðum að þeim tókst að sleppa lifandi gegnum mannþröngina, því kvis kbttí- upp tím það, að þarna væru flóttamenn frá fascistum á ferð. í sömu svifum sem þeir óku á brott, heyrðu þeir skotdrunur í annað sinn innan úr fangelsinu. Stjómarfyrirskipun: Skjótið 50! En það, sem þarna var að ger- ast, var í stuttu máli þetta: E. A. I.-mönnum fanst að af- tökur gangju of s’eint. Þess vegna tóku fieír' sjer fyrir hendur að kveikja í fangelsinu og brenna alla inni. Porstjórinn símaði í dauðans ofbo?i til stjóraariútiár, og sagði hv'árnig * ástá'tt vM ®9ín — Hve marga fanga hafið þiðf spnrði stjórain. ~l H •? —Þeir skifta þúaundum, svar- aði forstjórinn. — Yið skulum reyna að kom- ast að samningum við"P. A. I - •ítóÉtía,"' Wáraðí-'-þá stjómin. Stundarfjóifðungi síðar kom /orðsending til fangelsisins frá hljóðaði þannig: .— Skjótið 50 fanga. Það er lág- xnarkskrafa F. A. I. Um kvöldið gaf stjórnin svo út tilkynningu um það, að hóp- ■•¥«$» 1 íanganna hafi gert tilraun til þess að kveikja í fangelsinu. Hafði þeim seku ver- ið refsað, segir í tilkynningunni. EnnFrhihuf VáT þar sagt, að þeir hefðtk'grtpið tækifærið til þess að væla skelfilega. Höfuðið á stöng. 1 yá segir hinn danski blaða- maður enii frá því, að ný- lega hafi P. A. I.-menn sótt hers- höfðingja einn, Loper Osehpa að nafni. Hann hafði verið tekinn fastur vegna þátttÖku í uppreisn árið 1934. En nú íá harm fárveik ur í hermannaspítala, 4 km. utan við Mádrid. Anarkistar drógu hann út, úr rúminu á nærklæðunum, skutu hann, hálshjuggu síðan og háru höfuðið á stöng með viðhöfn til bbfgarinnar. Lögreglan gat ekkert að gert, því lögregla er ekki til staðar. Alt yald. er í höúdum liðsveita þessara. TJm daginn lögðu 110 munkar af stað til hpfuðborgarinnar, af því þeir álitu,, að lífi þeirra væri best borgið' par: Enginn þeirra komst lifandi alla leið. Járnbrautarlest frá Jaen með 200 föngum, var rutt af teinunum 8 km. frá Madríd og steypt fyrir björg. Yfir 6000 morð. Til þess að reyna að draga úr aftökum, sem farið hafa fram á næturþpli, hefir stjómin gefið út lög tim það, að öllum húsum og hliðum skuli vera lok- að kl. 11 að kvöldi, og engum skuli hleypt inn eftir þann tíma, sem ekki hefir lykil. En þetta hefir aðeins orðið til þess, að F. A. í.-menn koma í hús-i in áður en lokað er, ellegar þeir brjótast thn' *cftir lokunartíma. Pramtíð P. A- I. er hið mesta alvörumál á Spáni. Þeir hafa völd in í Barceloná og í Valencia, en þar fer morðnm sífelt fjölgandi. í Madrid' erú sósíaldemokratar í miklum meirihluta. En þeim er það alveg Ijóst, að þeir fá aldrei frið, fyr en þeir hafa látið til skarar skríðá gagnvart P. A. I,- mönnum Í— eins og Lenin gerði á sínum tíma.1 f Barcelona lendir F. A. T.-mönnum og sósíalistum nú saman svo að segja daglega. Andreas Vinding endar frásögn sína með því að segja frá fram- ferði uppreisnarmanna, sem safna andstaðingum sínnm sam- an á nautaatBSviðin svo hundrnð- um skiftir, eitt sinn höfðn 1300 verið teknir í einu — binda þá saman og s&jóta þá niðnr með hríðskotahysStun. Vjelbátur brennur undan SnæfeHsnesi. Enskur togari bjargaðft skips- böfnftnnft. hefftr hlotftfl bestu meðmæll IfiLÁFLUTNINGSSKRÍFSTOFA Pjetnr Magnússon Eínar B. Gnðmnndsson Gnðlaugnr Þorláksson Símar 3602, 3202, 2002 AnStnrstræti 7. Skrífstofutími kl. 10—12 og Ifyrrinótt brann vjel- báturinn „Laxfoss“ RE 27 (áður Bifröst) út af Snæfellsnesi, og sökk þar. Á bátnum var 6 manna áhöfn og björg uðust þeir allir á skips- bátnum og komust um borð í enskan togara, ^,,Andnes“ frá Grimsby, sem kom með þá til Hafnarfjarðar í gær- morgun. Laxfoss var eign Eyólfs Jó- hannssonar framkvæmdastjóra, 28 rúmlestir brúttó, með 50 hestafla vjel, smíðaður úr furu í Noregi 1915. Formaður á bátnum var Sigurður Pjeturs- son, Reykjavík, stýrimaður Daneííus Sigurðsson frá Sandi, vjel-Stjóri Páll Kristinn Magn- ússóú, Reykjavík, hásetar Sig- urðúr Guðmundsson, Reykja- vík, Svörrir Svendsen, Reykja- vík og Maris G. Guðmundsson af Snæfellsnesi. Báturinn fór hjeðan fyrir rúmri viku á dragnótaveiðar og mun hafa verið á Breiða- firði. Var hann nú á heimleið með afla sinn og hafði tekið gamla konu sem farþega á Ber- vík. Var það móðir i tveggja mannanna á bátpum. Hafði hún aldrei farið neitt að heiman, en langaði nú til að lyfta sjer upp og sjá Reykjavík. ! flllar fdanlegar | • fegrunar- « ► :: og * • Sfeypuborur.fi Járnklippur.l | m ^ Lausasmiðjur.^ Hrerfftsteflnagrftndur. Hieðinn ISíftíi rl365 (þrjár Skáldsogur Kambans og Gunnars Gunn- arssonar. Skáldsögur þeirra Guðmund- ar Kamban og Gunnars Gunnarssonar er Gyldendals- bókaforlag gefur út, koma á bókamarkaðinn innan skamms. Er bók Gunnars Gunnarssonar eins af röð þeirra skáldsagna, er hann hefir unnið að undan- farin ár ©g fjalla um ýms tíma- bil í sögu þjóðar vorrar alt frá landnámsöld. Þessi bók fjallar um efni frá 12. öld. En saga Kambans er frá Grænlands og Vínlandsferðum Islendinga til foma. íslands sild :: snyrtivörur. jj II - i: líReyKjavíþur,!: Hpótek , fljúkrunardcildin. LEITIÐ upplýsinga um brúnatryggingar og ÞÁ MUNUÐ ÞJER komast að rann nm, að bestu kjörin FINNA menn hjá Nordisk Brandforsikring A.s. á VESTURGÖTU 7. Sími: 3569. Póflthólf: 1013 155 þús. tunnur á 112 skip. .1 ur;i. . Samkváfemt símskeyti frá Bergen, j. sept., sem Fiskifje laginu hefir borist, frá fiski- málastjóra Noregs, höfðu norsk skip flutt heim af Islandsmið um eftirfarandi aflamagn 29. f. m.: 94.440 tunnur af saltsíld; 31.974 tunnur matjessíld; 4.368 tn. kryddsíld; 22.173 tn. hausskórna síld; 231 tn. sykur- saltaðá síld; og 2.123 tn. með ótilgreindum verkunaraðferðum - Samtals 155.309 tn. og er þetta afli 112 skipa, sem þá voru komin heim. Frá Karmöy er nú skýrt frá því, að 20 kr. sjeu greiddar fyr- ir grófsaltaða íslandssíld, og 38 kr. fyrir matjessíld. Búast norskir eigendur Ís- landssíldar við því, að allmikill þagnaður verði að utgerðinni á þessu sumri. (FÚ). II ;:f heimsækir Ifyrsta skifti síðan heims- ófriðnum lauk, ætlar hinn aldraði stjórnmálamaður Lloyd George nú í heimsókn til Þýska- lands. ■ Er búist við að hann gangi á fund Hitlers (segir í einka- skeyti til Morgbl.) Útvarpsfregn frá London hermir, að erindi Lloyd George til Þýskalands sje að athuga atvinnuleysismál, húsnæðismál og landbúnaðarmál í Þýská- landi, og að hann fari þessa för samkvæmt boði þýska sendi- herrans í London v. Ribbentrop. 1 Karfaveiðarnar. Kvefdúlfstogarar koma með góðan aíla. i-^1 IMM Kveldúlfstogarar * komu inn í gær og nótt með fullfermi af karfa af Halamiðum. Til. Siglufjarðar komu: Skalla- grímur með um 240 smál., Egill Skallagrímsson með 170—180 smál. og Arinbjörn hersir var væntanlegnr í'nótt með um 170— 180 smál. Skallagrímur misti tals- vert af þilfari, því stormur og sjógangur var í gær. Til Hesteyrar komu í gær: Þór- ólfur með um 240 smál. og Snorri goði með um 220 smál. Gulltoppur var úti á Hala í gær og sagði storm og ilt sjó- veður. 10 þús. króna gjöí til Blindravma- fjelags íslands. .. .. 4 ,r.1r,v? Frá ónefndum gefanda. ■k ’• 1 ■ Blindravinafjelag fs- lands hefir fengjð 10 þús. króna gjöf frá manni, sem ekki viíl láta nafns síns getið. Þessi höfðihglega og kær- komna gjöf er í bankavaxta- brjefum, sem hinn ökunni gef- andi hefir ánafnað Blindra- . . ' rjr : '• ■'./!. ■; vinafjelaginu eftir sinn dag Qg skal henni varið til starfsenpl fjelagsins á sínum tíma. ».m Blindravinafjelagið. er iingt ennþá, en það hefir þegar unn- ið mikið og gott starf. Slík gjöf sem þessi sýnir, að hinn stór- tæki, ókunni gefandi hefir kunnað að meta starf fjelags- ins, enda mun hann með sinni höfðinglegu gjöf koma mörgu góðu til Iéiðar í framtíðarstarfi fjelagsins. Vestmannaey- ingar gera net sin sjálfir. etagerð Vestmannaeyja * var stofnuð í vikunní sem leið. Tilgangurinn ér að hnýta öll þau þorskanet, sem notuð eru í Vestmanna- eyjum, en þau eru 7—8 þús. ár hvert. Auk þess er tilætlunin að hnýta önnur net, svo sem dragnætup. Vjelar eru væntanlegar frá Nor- egi í þessum mánuði. Stjórn fyr- ■ irtækisins skipa: Sigurður Á. Gunnarsson kaupmáður, Ársæll Sveinsson útgerðarmaður, Guð- laugur Brynjólfsson útgerðar- maður, Jónas Jónsson forstjóri og Eiríkur Ásbjörnsson utgerðar- maður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.