Morgunblaðið - 03.09.1936, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.09.1936, Blaðsíða 7
Fimtudagur 3. sept. 1936. Dagbók. I.O.O.F. 5=1I89381/# = Veðrið í gær (miðv.d. kl. 17): Suður af íslandi er alístór lægð, sem veldur austanátt um alt land. Vindur er hvass við suðurströnd- iha og einnig í Grímsey. Á Aust- fetUdandi er veður enn þurt, en talsverð rigning í öðrum lands- hlutum. Hiti er 4—7 stig. Lægð- in mun haldast fyrir sunnan land næsta sólarhring, en þokast til nörðausturs. Mun vindur ganga til norðausturs vxða um lahd á "morgun. Veðurútlit tí Reykjavík í dag: (•Austankaldi. Úrkomulítið. J i Dánarfregn. 1 gær andaðist á heimili sínu, Vesturgötu 48 hjer í bænum frú Margrjet Blöndal, kona Haralds Blöndal, verslunar- manns. Á laugardögtun loka bankarnir í Reykjavík framvegis kl. 12 á hádegi. Þessi regla hefir gilt um sumarmánuðina að undanförnu, en verður nú framlengd samkv. auglýsingu í blaðinu í dag. Kraftajötuninn Gunnar Saló- monsson hefir verið ráðinn af Miehe-hringleikhúsinu í Kaupm,- Tiöfn, þar sem hann vekur á sjer mikla athygli með því að slíta gilda kaðla og beygja gildar jái*n etengur. (FÚ). Gunnar Gunnarsson skáld er farinn til Brússel, samkv. sjer- stöku heimboði frá tíecil lávarði, til þess að taka þátt í alheimsfrið- arráðstefnu, sem þar verður hald- in dagana 3. til 6. september. Hann hefir verið kjörinn iheðíim- ur þeirrar nefndar ráðstefnunnar, sem fjallar um bókmentir, listir ©g vísindi. AIls mæta á þessari ráðstefnu um 2000 fulltrúar frá flcstum löndum heims. (FÚ) Trotsky var í gær fluttur til tíundby við Oslófjörð, og fylgdi honnm fjolmehn lögregluvarð- sveit. (FÚ.) Golfkepni um „handicap“-bik- ar olíufjelaganna hefst sunnudag- Inn 6. sept. kl. 10 f- h. Þátttak- endur verða, a.ð hafa gefið sig fram við formann kappleikanefnd ar, H. F. Hallgrímsson, fyrir kl. 12 á hádegi næstkómandi laugar- dag. Halldór Hansen læknir verður fjarverandi hálfsmánaðartíma og gegnir Sveinn læknir Gunnarsson læknisstörfum hans á meðan. H. fl. knattspymumótið fór svo, að K. R. vann. Var úrslitaleikur- inn ihilli þess og Vals í fyrra- kkold og sigraði K. R. með 2:1. Hefir það þá unnið öll haustmót- in að þessu sinni, I., II. og in. flokks. Dronning Alexandrine er í Kapumannahöfn. ísland var á Siglufirði í gær og er væntanlegt hingað á morg- un eða laugardag. Primula kom til Leith í gær. Mæðrastyrksnefndin hefir upp- lýsingaskrifstofu ’síha opna á mánudögum ög fimtudögum í Þingholtsstræti 18, niðri. Heimatrúboð leikmanna, Hverf- isgötu 50. Samkoma í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Ungbarnavemd Líknar, Templ- arasundi 3, er opin fimtudaga og föstudaga, kl. 3—4. Eimskip. Gullfoss fór frá Leith síðdegis í fyrradag áleiðis til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Hull síðdegis í fyrradag áleiðis til Ilamborgar. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum um hádegi í gær áleiðis til Grimsby. Dettifoss fór vestur og norður í gærkvöldi. Lagarfoss var á Siglufirði í gær'. Selfoss fór frá Siglufirði í fyrra- kvöld áleiðis til Antwerpen. ; Farþegar með e.s. Dettifossi til Akureyrar í gærkvöldi; Sig. Tr. Sveinbjörnsson, Ingibjorg Guð- mundsdóttir, Ragna Finnsdóttir, Ingigerður Björnsdóttir, Þórey Hannesdóttir, Hallfríður Sölva- dóttir, Bjarni Bjarnason Og frú, Magnús Guðmundsson, Þórarinn Guðmundsson, Þórarinn Sveins- son, Skúli Skúlason, Vilhjálmur Skúlason, Kristín Benediktsson, Ragnheiður Guðjónsdóttir, frú María Ólafsson, Guðrún Krist- mundsdóttir, Ólafur Ásgeirsson ög frú, Guðmundur Hannesson próf., Jóliann Skaftason sýslum., Finnur Jónsson, Anthon Proppé, Ágúst Sigurðsson, Ólafur Ásgeirs- son tollv., Viggó Nathanaelsson, Holger Gíslason og margir útlend ingar. Breiðdalsheiðarvegurinn er nú fullgerður og var opnaður til um- ferðar síðari hluta fyrri vikh. MORGUNBLAÐIÐ Togararair. Andri kom frá Englandi í gærmorgun og Otur í fyrrakvöld. Belgaum kom af veiðum og fór áleiðis til Þýskalands í gær, til þess að selja aflann. Esjn kom í gærmorgun úr síð- ustu G’xsgowför sinni. Hja æðisherinn. Samkomur ofl ursta K. isto.ffersen, sem hann hef ir haldið hjá Hjálpræðishemum, hafa verið mjög vel sóttar. — í kvöld heldur ofurstinn söng- og hljómleikasamkomu, með mjög fjölbreyttu prógrammi. Á laugardaginn kemur verður kveðjusamsæti haldið fyrir ofurst ann. Málverkasýning í K. R. hús- inu opnuð í dag. Ungur málari Heinrich Verleger, að nafni, frá Berlín, hefir verið á ferð hjer í sumar, aðallega um Borg- arfjörð, Hrútafjörð ogjgafjörð og málað talsvert af myndum frá þessum stöðum, bæði með olíu og vatnslitum. og lýsir hann þar landinu eins og það kemur honum fyrir sjónir. En auk þess hefir hann málað um 50 myndir af íslenskum blóm- um. Nú er hann á förum hjeð- an en heldur áður sýningu á þessari sumarvinnu sinni,; jásamt ýmsum myndum, sem han,n áð- ur hefir málað í Ítalíu, á.jBalk- an og Suður-Þýskalandi. IJtvarpið: Fimtudagur 3. september. 12.00 Hádegisútvarp. 19.20 Hljómplötur: Ljett lög. : 19.45 Frjettir. 20.15 Erindi: Styrjöldin á Spáni (sjeta Sigurður Einarsson). 20.40 Hljómplötur: Ýmiskonár einleikur. 21.05 Lesin dagskrá næstu viku. 21.15 Útvarpshljómsveitiii: For- leikur að óperunni „Zigeuna- stúlkaii“, eftir Balfe, o. fl. 21.45 Hljómplötur: Danslög (til kl. 22). Qoða mynd er altarf gaman að eiga. Látið Ama törverkstæðið, Laugaveg 16, fram- kalla og kopiera fyrir yður. Af greiðsla í ^ Laugavegs flpóteki. Ný epli l | koinin i Verslunin Vlsir. Nýtt diikakjöt. Nýr lax. Kjötbúðin Herðubreið. Hafnarstræti 18. Sími 1575. Nýbygt steinhús rið Leifsgotú, með 4 góðum íbúðum, er til sötu, a Upplýsingar gefur Látus Jóhannesson, hæstar jettarmálaf lm., ; Suðurgötu 4. Sími 4314. Konan mín elskuleg og móðir okkar, * '■ Margrjet Blöndal, andaðist í gær að heimili sínu, Vesturgötu 48. ímJA ' ■ - Vl.li.0t Haraldur Blöndal og böra. Jarðarför móður okkar, Guðlaugar Halldórsdóttur, fer fram föstudaginn 4. september og hefst með búskveðju kl. iy» q. h. á heimili hennar, Bræðraborgarstíg 10 A. Magnea V. Þorláksdóttir. Guðm. H. Þorláksson. ; v >■> Jarðarför mannsius míns. i Jónasar Helgasonar, ^ , , er ákveðin laugardaginn 5. sept. og hefst með bæu að heimili kus, Leifsgötu 24, kl. 1% e. m. (Jarðað frá Dómkirkjunni). Fyrir hönd mína og annara aðstandenda. : . •vi vi Gróa Jónasdóttir. Jarðarför dóttur minnar. cftiT Ingibjargar Halldóru Þórðardóttur, '4 sem andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins 31. f. m., fér fram frá dóot V j íjT-'Xv l' >. | I í* ; ' V kirkjunni föstudaginn 4. sept. kl. 3% e. h. : % Fyrir hönd mína og fjarverandi föður og systkina. Steinunn Þorgilsdóttir. ...... ........... " 1 1 ' ............ ii"ii ii ■ a| . i . | f ^ Jarðarför I* ^ Þuríðar Ingimimdardóttur, senx andaðist 24. ágúst s. 1., fer fram föstudaginn 4. sept. n. k. frá heimili mínu, Hraunhvammur í Garðahreppi, og hefst með bæn kl. iy2 e. h. ! ■{■ 'v 'li' : Hraunhvammi, 2. sept. 1936. ‘ Guðjón Ólafssou. • ■ i' ’ . ' ' ■ • ' N' “ isái’ • j »■ Tl.+'.lf-Ti.'i'l Það tilkynnist hjenneð, að jarðarför Jens sonar mins, sem andaðist á Landsspítalanum hinn 28. f. m.. fer fr%m í Stykkishólmi. Líkið verðnr flutt vestur með Esju í kvöld. Kveðjuathöfn með bæn verður frá fríkirkjunni í dag og hefet kl. 4 síðd. Fyrir mina hönd og annara aðstandenda. Pjetur Ó. Lárnsson. Innilegt þakklæti fyrir hluttekningu þá, sem mjer hefir verii sýnd við jarðarför konunnar minnar. Guðmundur Guðmundsson fyrv. hjeraðslæknir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins múu og föður okkar, Sigurhannesar Petersen Ólafssonar, Bræðraborgax-stíg 26. Ingibjörg Guðmundsdóttir og börm. Hjartans þökk til allra. f jær og nær, er auðsýndu okkur samÉi við fráfall mannsixxs mins og föðnr okkar, Guðmundar J. Guðmundssonar, fiskimatsmanns. Hafnarfirði, 2. september 1936. Vilborg Þorvaldsdóttir og böm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.