Morgunblaðið - 11.10.1936, Side 5

Morgunblaðið - 11.10.1936, Side 5
Suimudagur 11. okt. 1936. MORGUNBLAÐIÐ 6 1 G«imla Ríó sýnir kl. 9: Utlaginn. Stórfengleg og efnisrík talmynd frá Lapplandi. Aðalhlutverkin leikin af sænsku leikurunum: GULL-MAS NORIN, STEN LINDGREN og JOHN EKMAN. Börn fá ekki aðgang. Mjólkursalinn. Hin skemtilega mynd með Harold Lloyd verður sýnd á 2 barnasýningum kl. 3 og kl. 5 og á alþýðu- sýningu kl. 7. — Tilkvnning. Þa<u fjelög, sem ætla sjer að haf'a skemtifundi og samkvæmi í Oddfellowhúsinu, í vetur, eru vinsam- legast beðin að tilkynna það, sem fyrst. — Eftir- spurnin er þegar orðin mikil. Hljómsveit Aage Lorange spilar i húsinu ft vetnr. Dansleik heldur Knattspyrnufjelagiö Haukar i kvöld á Hótel Björnln, kl. 9,30 Nýja Bjarnarhljómsveitin spllar, Ljóskastarar, Nefndftn. ixiiwLU mu» Reíkningsskjl. Sjónleikur í 5 sýning’um eftir CARL GANDRUP. Sýning í dag kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. — Sími 3391. Hótel Borg I dag kl. 3—5 e. h. 10 manna hljómsveit. A. KLAHN stjórnar. ADelfundur Glímufjelagsins Ármann verður haldinn í Varðar- húsinu í kvöld kl. 9 síðd. STJÓRNIN. Fyrir skúla er nýkomið: Landafræðikort, margar teg undir. Jarðlíkön, ýmsar stærðir. N áttúruf ræðimyndir. Skólatöflur. Skólakrít, hvít og mislit. Bókavcrslunin Mímir h.f. Austurstræti 1. Sími 1336 (2 línur). Nýja Bíó Vesalingarnir. Stórfengleg amerísk kvikmynd frá United Artist-fjelaginu. Samkvæm hinni heimsfrægu skáldsögu LES MISERABLES, eftir franska skáldjöfurinn VICTOR HUGO. Aðallilutverkið, galeiðuþrælinn Jean Valjen, leikur frægasti „karakter“-leikari Ameríku. FREDRIC MARCH. .. . • Javert lögreglufulltrúa leikur enski leiksnillingurinn CHARLES LAUGHTON. Aðrir leiltarar eru: Rochelle Hudson — John Beal — Sir Cadric Hardwicke o. fl. Hið alvöruþrungna efni þessarar frægu sogu nýtur sín full- komlega í þessari stórmerkilegu kvikmynd. Börn fá ekki aðgang. Sýnd í kvöljd kl. 7 og 9. Barnasýning kl. 3 og 5, þá verður sýnd hin fræga kvikmynd i\ útíminn, 1 v « -rr: sf í f. ftr * f T ' ,**4 ~ leikinn af CHAKLIE CHAPLIN. Myndlistaskólinn. Tilsögn í teikningu og mál- aralist fyrir fólk á öllum aldri. Finnur Jónsson, Laufásveg 2A. Sími 2460. Jóhann Briem, Ásvallagötu 28. Sími 1687. Ásmundur Sveinsson. Flóra, Austurstræti 7. Rabarbarahnausarnftr eru komnftr og Gulrótarfræ. §áið gulrófum á hauslin, þvft þá fáið þið befrft upp- skeru. Fléra. iia*: Matarstell, Bing og Gröndals postulín (Em- pire munstur) til sölu með tæki- færisverði. Einnig mahogny spila- borð, í Pósthússtræti 17. Hefi flufft lækningastofu mína í Banka- stræti 11 (hús J. Þorláksson & Norðmann). J. Norland, læknir. er bókin, sem allir vilja helst eiga. er besta rit, sem út hefir komið lengi. er 160 bls. í stóru 4ra blaða broti. er með 100 myndum, þar af 11 litmyndum. hefir eitthvað handa öllum. er tilvalin gjöf handa vinum yðar. stendur þó önnur hross falli.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.