Morgunblaðið - 11.10.1936, Side 7
Sunnudagur 11. okt. 1936*
MORGUNBLAÐI0
■mmm
verkar mýkjandi og
græðandi á hina fín-
gferðu húð barnsins.
FÆST ALSTAÐAR.
Til Búðardals
og Stúrholts
alla mánuda^a og til
baka þriðjudaga.
Bííreiðastöð ísiands.
Sími 1940.
SJÁLFVIRKt
ÞVQTTAEFNI
OUoðUgt . PfcWl
6Jð»frfþ*ottIaa..
t uijalitivftána Aa
þes« að haaft •)»
n u dd eð ur„e 8 f
blelkjeðuf.
VCRIÐ
VANDIÁTAR
Sávalt UID
Dregið í 8. flokki Happ
drættis Hás,kólans.
I’ i
Nr. 14287 hlaut 20000 krónur.
Nr. 14843 hlaut 5000 króriur.
Þessi númer hlutu 2000 kr.:
5065 10211 12118
Þessi númer hlutu 1000 kr.:
67 2987 14016 21962
Þessi númer hlutu 500 kr.:
3389 7042 8359 10152 12649 14105 20959
6682 7653 10047 10399 18710 19795 22790
Þessi númer hlutu 200 kr.:
444 3144 6578 8623 12964 16037 18752 21631
943 3171 6707 8980 13931 16107 19118 21861
976 3906 6803 9380 13961 16423 19265 22445
1065 4802 7179 10026 14065 17035 19292 23722
1079 5448 7324 11431 14251 17734 19771 24401
1679 5964 7692 12433 15438 18326 19979 20891
2857 5967 7830 12667 15610 /Tri 18562 21161
* ^ Þessi númer ÓS v 1 : hlutu 100 kr.: i tu ,1
27 2585 5407 8308 11085 14525 17976 21609
39 2624 5496 8363 11183 14572 18059 21615
68 2645 5550 8392 11257 14695 18426 21851
270 2887 5596 8393 11271 14700 , 18504 21936
279 2894 5619 8449 11528 14714 18517 21959
303 2963 5680 8471 11306 14835 18635 22019
314 2965 5734 8484 11608 14958 18716 22020
316 3017 5738 8517 11630 15168 18718 22044
318 3027 5768 8719 11631 15495 18776 22082
389 3091 5983 8750 11657 15460 18866 22154
394 3101 6096 8768 11661 15487 18920 22156
419 3136 6117 8776 11747 15548 18974 22190
495 3238 6119 8838 11905 15592 19062 22306
586 3294 6131 9034 12013 15609 19113 22351
598 3413 6178 9047 12104 15652 19150 22360
712 3487 6199 9072 12203 15871 19156 22371
719 3561 6205 9083 12257 15877 19199 22460
734 3868 6253 9133 12404 16060 19235 22629
760 3935 6383 9174 12492 16182 19246 22673
866 3962 6399 9179 12500 16189 19275 22713
880 3971 6479 9275 12514 16226 19301 22783
908 4113 6545 9286 12545 16258 19508 22877
910 4156 6638 9290 12633 16283 19611 22943
1024 4207 6733 9310 12771 16461 19628 23049
1049 4454 6753 9377 12823 16483 19875 23084
1318 4495 6778 9388 12941 16503 19895 23130
1369 4542 6866 9447 12943 16676 19925 23133
1397 4577 6963 9449 13002 16747 19953 23235
1461 4612 7068 9532 13052 16774 19962 23244
1693 4636 7223 9546 13328 16832 19984 23258
1803 4780 7312 9605 13531 16854 20153 23407
1811 4895 7328 9775 13559 16869 20174 23550
1891 4913 7339 9933 13592 17002 20191 23615
2048 4924 7489 10193 13678 17107 20290 23685
2082 4952 7660 10212 13Ú12 17111 20311 23764
2091 5073 7755 10227 14101 17116 20348 23854
2173 5090 7758 10334 14110 17123 20379 23886
2325 5095 7794 10454 14127 17137 20517 23897
2359 5124 7840 10478 14136 17210 20535 24083
2361 5129 7945 10574 14142 17225 20841 24089
2395 5199 7956 10588 14143 17328 20873 24226
2399 5220 7978 10726 14196 17338 21030 24448
2407 5300 7981 10786 14238 17510 21293 24489
2454 5312 7987 10833 14339 17523 21313 .
2462 5348 8081 10912 14406 17581 21503
2482 5359 8129 10995 14421 17599 21526
2488 5373 8151 11047 14492 17783 21562
Birt án ábyrgðar.
Qagbófc. i
I. O.O.F. 3=11810128 =
□ Edda 593610137 — fyrl. R.‘j
M.‘.
Veðrið (langardagskvöld kl. 5) :■
Sunnan lands er SV-kaldi, en ann-
ars hægviðri. Talsverð rigning á1
S- og V-landi og vestan til á N-
lancli. Hiti 5—8 sf. 'nýrðra, annars
8—10 st. Við S-Grænland er víð-
áttumikil en fremur grunn lægðj
sem þokast til NA.
Veðurútlit í Rvík í dag: SV-
kaldi. Dálítil rigning.v . i s\
Jarðarför Jónínu M. Pálsdóttur,
konu : Guðna Jónssonar magisters>
fór fram í gær að viðstöddu fjöl-
menni. Síra Jón Thorarensen
flutti húskveðju og talaði, einnig
í kirkju. í kirkjunni Ijek Þ’ó'rar-
inn Guðmundsson sorgaidag á
fiðlu og Einar Markan söng ein-
söng, ,,Mamma“ cftir Sigurð Þórð»-
arson. í kirkju, og í hehnahúsum
sungu nokkrir fjelagar úr Karla-
kór Reykjavíkur. Kistuua báru í
kirkju kennarár "ár öágrifræðá-
skóla Reykvíkinga, en úr kirkju
nokkrir vinir hinnar látnu.
Slysavarnadeild kvenna í Hatn-
arfirði heldur fund á Hótel Björn-
inn á þriðjudaginn. Áríðandi mál
á dagskrá.
Sjötug verður í dag fru Sesselja
Níelsdóttir, Borgarnesi.
Eimskip. Gullfoss var á Akur-
eyri í gærmorgun. Goðafoss kom
til Reykjavíkur kl. 11 í gærkvöldi.
Dettifoss fer tál, útlanda í kvöld.
Brúarfoss fór til London í gær-
kvöldi kl. 12, Lagarfoss kom til
Hvammstanga í gærmorgun. Sel-
foss er á Siglufirði.
Gunnlaugur Blöndal listmálari
opnar þann 1. nóv. ai.k. málverka-
sýningu í stærsta einkasal fyrir
listsýningar í Kaupmannahöfn,
Arnhachs Kunstliandel. Á sýning-
unni munu verða kring um 30
málverk, og eru þau gerð eftir
fyrirmyndum frá Islandi, Frakk-
landi og Danmörku. í febrúarmán-
uði er Gunnlaugur væntanlegur
heim til Reykjavíkur og hygst
hann að halda þar sýningu. Hann
ætlar að dvelja á Islandi nokkra
mánuði til þess að mála nýjar
myndir og leggja síðustu hönd á
altaristöfluna í Siglufjarðarkirkju.
Gunnlaugi hefir verið boðið að
halda stóra sýningu í París á
árinu 1937, og er það talin sönn-
un þess, hve nafn hans er vel þekt
í Frakklandi. (FÚ.).
Dr. Alexandrine fór í gærkvöldi
kl. 6 til Vestur- og Norðurlands.
Hlutaveltu heldur Karlakór Iðn-
aðarmanna í K. R.-húsinu í dag
kl. 5, sem hefst með kórsöng. —
Otal ágætir munir eru á hluta-
veltunni og vérða hjer taldir fáir
hinna stærstu , eins og t. d. svefn-
herbergishúsgögn (850 kr7 virði),
barnavagnar, bílferðir o. fl. o. fl.
ÚtvarpiS:
Sunnudagur 11. október.
II. 00 Messa í pómkirkjunni(sjera
Friðrik HalIgrímsK.on: próf-
Hallesby prjedikar, á norsku).
15.00 Miðdegisixtvarp: Lög , eftir
Mendelsohn (plötui'). , ,
17.40 Útvarp til x'itlanda(24.52m).
19.20 Hljómplötur: Skemtiþættir
úr hljómkviðnm.
19.45 Frjettir.
Fiskibátur.
Nýsmíðaður fiskibátur úr eik, stærð 24 smálestir, fæst hjá
Bárði G. Tómassyni,
ísafirði.
Nýr tauga- og geðsjúkdóma-
læknir. Heilbrigðismálaráðherra
hefir nýlega véitt Alfreð 'lækni
Gíslasyni leyfi t.il að kalla sig sjer-
fræðing í tauga- og geðsjxxkdóma-
fræðum og til að. Ustxutda þær
lækningar hjer á ■:landi.(’.
Útlaginn heitir sænsk kvik-
mynd, sem Gamla Bíó sýnir 1
fyrsta skifti í kvöld kl. 9. Mynd-
in gerist að nxestu í Lapplandi.
Þrjár sýningar verða á Harold
Lloyd-myndinni, Mjólkursalinn,
kl. 3, 5 og 7.
E.s. Hekla var væntanleg í nótt
með timbxxrfarm.
20.15 Erindi: TTppeldisleg Ijegning
(dr. Matthías Jónasson). ,
20.40 .Hljómplötnr: Sönglog ,úr
óperum eftir Meverbeer.
21.05 Upplestur: Sögxxkafli (frú
Elínborg Lárusdóttii-).
21.30 Hljómplötur: Harmóniku-
lög.
21.50 Danslög (til ld. 24).