Morgunblaðið - 14.10.1936, Page 3
Miðvikudagur 14. okt. 1936.
MOKGUNB L-A Ð I Ð
3
100 manns
fá vinnu við
viðgerð
á „Súðinni“.
Viðgerðin tekur
tvo mánuði.
VIÐGBRÐ á skemdum þeim,
sem „Síi8in“ hlaut við
strandið á Grundarfirði fyrir
skemstu, fer fram lijer á landi.
Hafa þegar verið undirritaðir
samningar um viðgerðina og' fram
kvæma hana þrjú fyrirtæki, Stál-
smiðjan, Slippurinn og Lands-
smiðjan.
Skemdirnar eru töluvert mikl-
ar og mun viðgerð ekki lokið fyr
en að tveim mánuðum liðnum.
Ráðgert er að um 100 manns
vinni að verkinu þann tíma, sem
það stendur yfir.
Sósíalistar aðhyllast
stefnuskrá Sam-
bandsmanna.
Og Niclasen gengur
í tíð með dönsku
sósíalistunum.
Skólabðrnin ð Grfmsstaðaholti mega ekki fð
úkeypis mat I Miðbæjarskólanum.
Mótmæli kínverskra
stúdenta.
Vegna ðtergju Arngríms Kristjánssonar
I skólastjóraembætti.
Kenslumálaráðherrann
„úrskurðar".
UNDANFARNA daga hefir kenslumálaráð-
herrann verið önnum kafinn við að kveða
upp „úrskurði“.
Merkilegast við þessa „úrskurði“ kenslumálaráðherr-
ans er, að þeir snúast eingöngu um það, að reyna að
koma flokksmönnum ráðherrans í opinberar stöður og
embætti.
URSLIT kosninganna á
Lögþinginu í Færeyj-
um, er kosinn var fulltrúi
Færeyinga á Landsþingið,
kom mönnum mjög á óvart.
Allir bjuggust við því, að
sósíalistar í Færeyjum
myndu sem fyr verða í
kosningabandalagi við Sjálf-
stæðisflokkinn.
Bu á síðustu stundu breyttu
þeir um stefnu og ltusu Sambands
manninn Nicíasen, er fjekk öll 14
atkvæði þessara tveggja flokka.
Bftir að Niclasen ritstjóri hafði
verið kosinn, gaf hann út eftir-
farandi yfirlýsingu:
,,Er jeg tek sæti í Landsþing-
inu, mun jeg ganga í flokk sósíal-
ista í Danmörku, en vera jafn-
framt í Sambandsflokknum í Pær-
eyjum, enda er það eðlilegt, þareð
sósíalistaflokkur Færeyja hefir
falfist á aðalstefnuskráratriði
Sambandsflokksins, þ. e. þau, að
Pæreyjai' verði í sömu stjórnar-
tengslum við Danmörku eins og
þær eru nú, með sameiginlegu
löggjafarvaldi, að Færeyjar hafi
danskan ríkisfána og dönsku sem
ríkismál.
Samkomur Hallesbys. í kviild
talar próf. Hallesby í þjóðkirkj-
unni í Hafnarfirði og verða með
honum tveir norskir stúdentar.
Hinir fjórir vei'ða hjer í bænum
á samkomu í Betaníu, Laufásveg
13. Stud. med. Magnus Ander-
sen syngur einsöng. Verða aðal-
ræðurnar túlkaðar bæði syðra og
hjer. Sökum kostnaðar, sem starf-
ið hefir í för með sjer, verður
leitað samskota.
Yfirkennarastaðan
við Miðbæjar-
skólann.
Eins og kunnugt er höfðu
flokksmenn kenslumálaráðherra í
skólanefnd Miðbæjarskólans rok-
ið til í haust og ráðið Pálma Jós-
efsson sem yfirkennara við skól-
ann.
Þegar ráðning þessi var um
garð gengin upplýstist það, að
hvergi var neinn lagabókstafur
fyrir því, að vera skyldi yfirkenn
ari við skólann og bæjarstjórn
hafði aldrei gert neina samþykt
þar að lútandi.
Meirihluti bæjarstjómar svar-
aði því þessari ásælni sósíalista í
skólanefnd þanxiig, að bæjarsjóð-
xxx- myixdi ekki verja neinu fje til
„yfirkennarans“. Hinsvegar heirn-
ilaði bæjarstjórn skólastjóra Mið-
bæjarskólans að ráða Elías
Bjarnason sjer til aðstoðar við
stjórix skólans og heiniilaði fjár-
veitingu I þessxx sfeyni. Skólastjórí
hafði sjálfxxr eimlregið farið þess
á leit, að fá að íxjóta aðstoðar
Elíasar við stjórn skólans.
En sósíalistar í skólanefnd
undu því illa, að flokksbróðir
jxeii-ra sæti með „yfii'kenuara“-
nafhbótina eina og engiix laun
fylgdxi nafnbótinni.
Þeir fengu því Harald Gnð-
mundsson kenshxmálaráðherra til
að „úrskurða", að nafnbót Pálma
Jósefssonar skyldi fylgja launa-
gi’eiðsla úr bæjarsjóði!
En þar sem þessi „xxrskixrður“
byggist ekki á tieimxm lagastaf.
vei'ður haixn aldrei annað en
skrípaleikur og markleysa.
Arngrímur
vill fá embætti.
Þó að það atvikaðist þannig, að
Pálmi .Tósefsspn hlyti „yfirlcenn-
ara“-nafnbótina, var ætlun sósía.I-
ista sú upphaflega, að annar, verð-
ugri(!) fengi yfirkennarastöðu
Miðhæjarskólans. Þessi maður var
Arngríinur Kristjansson.
Arngrímxxr — senx er kennari í
Austui'hæjarskólanum — heimtaði
að verða yfirkennari Miðbæjar-
skólans. En þegar kennarar Mið-
bæjarskólans heyrðu það, að setja
átti Arngrím yfir þá hótuðu þeir
að fara frá skólanuni. Þeir litu
svo á, að innan Miðbæjarslcólans
mætti finna jafningja Arngríms.
En þar sem Arngrímur gat ekki
orðið yfirkennari — jafnvel ekki
einu sinni fengið nafnbótina —
ákváðu sósíalistar að gera hann
að skólastjóra í Skildinganesi.
Þessvegna gerði skólanefnd
samþykt nnx það í haust, að skóla-
hverfi Miðbæjarskólans yrði skift
þannig, að Skildinganes og
Grímsstaðaholt yi'ði sjerstakt
skólahvei’fi þegar á þessu hausti.
Nú var svo til ætlast, að bygt
yi'Si á þessu sumri skólaliús í
Skildingánesi og veittar 40 þxxs.
kr. í þessu skyni á fjárhagsáætl-
un bæjarins.
En við nánari athuguu kom í
ljós, að ekki var viðlit að reisa
fullnægjandi skólahxxs fvrir þessa
upphæð, og ákvað því bæjarráð
að fresta byggingu skólahússins
til næsta árs. En ákveðið er að
byggja fullkomið skólahxxs í
Skildinganesi á næsta ári.
Mörg börn á Grímsstaðaholti
hafa undaufarna vetur notið nxat-
gjafa í Miðbæjarskólanmn.
Fræðsluráð Reykjavíkur ætlsð-
ist til, að börnin á Grínxsstaða-
holti yrðu einnig á komaudi vetri
aðnjótandi matgjafanna. En ef
skólahverfiiiu vrði skift á þessu
hausti, yi’ði afleiðingin sú, að
Grímsstaðaholtsbörnin sæktu skól-
ann x Skildinganesi, en ekki Mið-
bæjarskólann.
Fræðsluráð leit ,því svo á, að
einnxitt xneð tiiliti til matgjafanna
væri óþægilegt að skifta skóla-
hverfiuu nú þegár. Afleiðingin
yrði annaðhvort sú, að börnin
yrðu svift matgjöfum, eða þá að
konxa yrði upp matstofu í Skild-
inganesi, en það hefði kostnað og
óþæg'indi í för með sjer.
Taldi því fræðsluráð ekki tíma-
bært a.ð skifta skólahverfinu og
samþykti bæjarráð og- bæjarstjórn
þetta.
En sósíalistar þurftu nauðsyn-
lega að koma Arngrími Kristjáns-
syni í skólastjórastöðu suður í
Skildiuganesi og hanxi gat ekki
beðið til næsta árs.
Þeir fengxx því enn keiislumála-
ráðherrann til að „xxrskurða".
Og „xxrskurður“ kenslumálaráð-
Kínvei’skir stúdentar mótmæla ágangi Japáixá í Kína.
Japanskir hermenn
lieimtafliernaðar-
einræði í Japan.
PRÁ FRJETTARITARA VORUM.
KAUPMANNAHÖFN I GÆR.
TVEIR voldugustu ráðherrarnir 1 jap-
anska ráðuneytinu, flotamálaráðherr-
ann og hermálaráðherrann hafa lagt
fram sameiginlega kröfur, sem þeir heimta, að
framkvæmdar verði án tafar og sem í raun og
veru eru ekki annað en kröfur um hernaðarlegt
einræði í Japan.
Það er búist við að þær hafi í för með sjer að Hirotastjórnin
neyðist til að segja af sjer. Kröfurnar eru:
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU
(1) að tala ráðherra í
japanska í'áðuneytinu
verði færð niður og
(2) að jafnframt verði sett
á stofn ný stjórnarnefnd,
sem herforingjar eigi sæti
í og sem hafi með hönd-
um að stjórna samstarfi
ráðherranna og stjórna að
öðru leyti landvarnamál-
úm japanska ríkisins.
Kínver.iar fá 10
milj. £ lán.
Enska sósíalistablaðið Daily
Herald skýrir frá því, að Bret-
ar hafi ákveðið að lána Kín-
verjum 10 miljónir sterlings-
punda, til þess að vara Japani.
við því, að líta á Kína sem
japanska nýlendu.
Aðrir telja að lánið boði
að samkomulag hafi náðst
milli Breta og Japana.
Þjóðverjar og Bandaríkja-
menn hafa undanfai'ið nær
j.hi'akið Breta af kínverskum
markaði. Er talið að Japanir
vilji reyna að koma á aftur
jjafnvægi milli hagsmuna hvítu
þjóðanna í Kína, og hafi þess
jvegna ljáð því samþykki, sitt
jað Bretar veittu Kínverjum lán
| til eflingar viðskiftuiix Breta x
i Kína.
Sindri tekur 850
tunnur af sild til
Þýskalands.
Fekk 6—700 tunn-
ur í gær.
Allmargir reknetabátar frá
verstöðvunum við Faxaflóa
komu að í gær og lögðu afla
sinn í togarann ,,Sindra“, sem
tekur síld til flutnings á Þýska-
landsmarkað. ,,Sindri“ tekur
um 800—850 tunnur og mun
hafa fengið 6—700 i gær.
Afli báta var áfar misjafn,
frá 5 og 10 tunnurn upp í 100.
Hæstu bátarnir voru Ágústa,
Minnie og Ingólfur, með um 100
tunnur hver.
Reknetabátar sækja aflann
langt, lögðu þeir Hét sín um 40
mílur út af Garðskaga vel-
flestir.
Til Sandgerðist bái'ust í gær
40 tunnur af síld, sem voru
saltaðar.
Bátar fóru aftur á veiðar
4 gærkvöldi.