Morgunblaðið - 16.10.1936, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.10.1936, Blaðsíða 2
2 MUKGÖN BLAÐIÐ Föstudagur 16. okt. 1936. eö Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Rltstjórar: Jón KJartansson og \^altýr Stefánsson — ábyrgðarmaöur. Ritstjórn og afgreiösla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Auglýsingaskrifstof a: Austurstræti 17. — Slmi 3700. Heimasímar: Jön Kjartansson, nr. 3742 Valtýr Stefánsson, nr. 4220. Árni Óla, nr. 3045. E. Hafberg, nr. 3770. Áskrlftagjald: kr. 3.00 á mánuöi. í láusasölU: 15 aura eintakiö. 25 áura meö Lesbök. 99 BELGIR LÝSA YFIR HLUTLEYSI. Mesta rask í Evrópu siöau Versailles“ — segfa Frakkar. - Geigvænlegar afleiðingar fyrir varnarkerfi Frakka á austurlandamærunum. Belgir óUuðusl vax« andi áhrif komm- únista I Frakkiandi. Frakkar brigsla Belgum um svik. FRÖNSK blöð segja um yfirlýsingu, sem . Leopold Belgakonungur gaf á ríkisráðs- . fundi í Belgíu í fyrrakvöld að hún feli í sjer hið stórfeldasta rask í Evrópu síðan Versa- illes samningurinn var gerður. Leopold konungur lýsti yfir því, að Belgar myndu taka upp aftur stefnu sína, frá því fyrir stríð, um algert hlutleysi, og standa algerlega fyrir utan bandalög nágranna landa sinna. Fram- vegis myndi stjórnmálastefna Belga vera belgísk stefna. Konungur lýsti yfir því samtímis, að Belg- ar neyddust til þessi&ð efla hervaítilr sínar. Hann sagði m. a. að viðhorf Belga væri nú svipað og fyrir stríð, þareð Þjóðverjar hefðu sent hersveitir til Rín. H , Frakkar líta svo á, að hlutleysisyfirlýsing þessi muni hafa í för með sjer, að Belgar segi upp fransk-belgíska hernaðarbandalágssamningnum frá. árinu 1920. Voru Frakkar ekkert látnir vita um yfirlýsingu konungs fyrir fram og eru þeir því sem þrumu losttxir. Tveim öðrum stórvægilegum samningum verður fórnað á altari þessarar yfirlýsingar Belgakonungs: (1) Locarnosamningnum um gagnkvæman stuðning Vestur-Evrópuríkjanna í ófriði, (2) Þjóðabandalagssáttmálanum, um sameiginlegt ör- yggi þjóðanna. í Genf er óttast, að Belgía kunni að segja sig úr Þjóðabandalaginu. Er vakin athygli á því, að í ræðu sinni á ríkisráðsfundinum hafi konungur ekki minst á Þjóðabandalagið nje á skyldur Belga gagn- vart því. „Barátta menn- ingarinnar". Hjer í blaðinu birtist síðast- liðihn þriðjudag frásögn norskr- ar konu, sem komist hafði und- an frá Barcelona. Var greinin þýdd úr norska stórblaðinu „Tidens Tegn“. Það, sem borið hafði fyrir augu þessarar kónu suður þar, var þess eðlis, að mönnum ranh kalt vatn milli skinns og hprunds við lestur frásagnannnar. Það var ekki agaleysi, ekki stjórnleysi, það var tryttasta og djöfullegasta gdrád, svo hroðaleg og dýrsleg, að íehgra verður ekki jafnað. Konan var að segja frá að- förum kommúnistanna í Barce- 4ona. Jafnvel þótt fallist væri á, að frásögn þessarar konu væri öfgum blandin, þá ber sjón- arvottum frá mörgum löndum svo saman í frásögnum sínum utf gi’imdarverk spönsku kom- múrástanna, 4ið 'þau verða ekki vjefengd. Með þessu er á engan hátt verið að rjettlæta hermdarvprk spönsku ■ uppreisnarmannanna* Sannleikurinn er sá, að borg- arastyrjöldin á*Spáni virðist á báða bóga jlafe; &f svo ofboðs- legu miskunarleysi, að menn hafði ekki órað fyrir, að slíkt gæti átt sjer stað nú á dögum. En hjer á landi eru menn, •setn loka augunúm alveg fyrir grimdarverkum annars aðilj- Jahsó'Og þeir gera meira. Þeir ■ láta sig hafa,.-að halda því frará, að kommúnistarnir á f8pani sjeu boðberar þess háleit- ðastá’ í menningu vorra tíma. — Halldór Kiljan Laxness sagði fyrir nokkru. í Alþýðublaðinu, að það væri ekki lengur rit- undarnir, sem bæru uppi heimsmenninguna, heldur væri það ólæsir og óskrifandi sam- fylkingai-mennirnir í götuvígj- unum á Spáni. Menn vita nú um Halldór Kiljan, að^ hann hefir frá upp- Jyifi haft nokkuð rfka tilhneig- jng^tiL áð ganga fram af les- endum sínum, og þessvegna fer •margt, sem hann segir inn um annað eyrað og út um hitt. Það er aftur meira undrun- arefni að maðpr eins og Ragn- ar Kvaran skúh slá því föstu, , að. samfylkingarmennirnir á Spáni „berjist þaráttu menning- arinnar fyrir gjörvalla Norður- . rálfu“, Menn geta verið Ragn- ari sammála um að forðast beri fasismann. Hitt er torskilið hvernig nokkur maður getur sjeð menningarhugsjón síjna hætast á Spáni, eins og þár horfir við, hvort sem litið er tíl hægri eða vinstri. í Lundúnafregn FTJ segir, að yfirlýsing konungs hafi valdið alvarlegum truflunum á stjóm- málasviði Vestur-Evrópu. Segir að hún boði feigð allra vona Frakka og Breta um að skapá nýjan Locarnosáttmála pg að hún bindi enda á hernaðar- bandalagið miili Belga og Fmkka. Madame Tabois segir í „Oeu- vre“, að Belgir hafi sagt sjuhð við Genf-hugsjónina og svikið tuttugu ára baráttu Frakka fyr- ir öryggi. Franskir hermálasjerfræð- ingar telja að stefnubreyt- ing Belga hafi í för með sjer geigvænlegar afleið- ingar fyrir virkiskerfi Frakka á austurlandamær- unum, Frakkar neyðist nú til að fram.lengja hina öfl- ugu Magnots-virkislínu alla leið til hafs. Það hefir vakið mikla athygli að um leið og Belgir hafa eyði- lagt vonir Frakka um nýjan Lo- carnosáttmála, hafa Þjóðverjar loks*v,i ff^arað fyrirspurnum bresku stjórnarinnar, um það hvort Þjóðverjar væru fúsir til að taka þátt í umræðum um slíktifií f!áttm4la. Svarið var af- heiit breáífa utanríkisráðuneyt- inú f ráorgun, en hefir ekki ver- ið bhrt. i ne'[t Sf' 3rsáfeff yfirlýsing- arinnar. Um orsakir hinnar skyndi- legu stefnuhreytingar Belga, segir Lundúnaútvarpið (FÚ), að þess sje getið til að ástæðan sje óttinn við það, að í Frakk- landi kunni að koma til alvar- legs áreksturs milli kommún- ismans og fascismans, og að í slíkum. árekstri kynni að felast ófriðarhætta.:1 Þykir Belgíu kommúnisminn r Arásln hatftn. Hersveitir Franco sækja fram á 30 milna svæði Þeim „miðar vel álram“ >vE segja nppreisnai'mennl FRÁ FRJETTARITARA VORUM. KAUPMANNAHÖFN I GÆR. UPFREISNARMENN tilkynna að árás- . in á Madrid sje hafin. Sækja hersveit- . ir Jjeirra fram á þrjátíu mílna svæði- hjá St. Martin, og miðar vel áfram. Þeir telja jbær vera komnar í 25 mílna f jarlægð frá Madrid. Á norðurvígstöðvunum virðast hersveitir Mola enn bíða eftir skipun að sækja fram. Samtímís hermír fregn frá London, að Plymouth, fófmáðúr hlútleýsisnéfndarinnár'' háfl'' nfeitað að vferða við tiímælum Rússa um að kalla hlutleysisnefndina sam- an að nýju. Segir Plymouth að ekkert nýtt hafi komið fram, sem rjettlæti það, að nefndin sje kvödd saman. , mc , Þá hefir portúgalska stjórp- in tilkynt hlutleysisnefndinni að hún hafi ekkert á móti því, að eftirlitsnefnd sje send til landa mæra Portúgals og Spánar, pf svipað eftirlit verði stofnað við hafnarborgir Spánar. 1 Moskva hafa verkamenn haldið fundi, og krafist þess, að stjórnin á Spáni sje látin fá vopn og önnur hergögn, ef hlut- leysásnefndin ekki tafarlaust tryggi það, að hergagnaflutn- ingur til uppreisnarmanna sje stöðvaður. Tvær miljónir ster- lingspunda hafa safnast í Rúss- landi til hjálpar konum og börnum stjórnarsinna á Spáni. KVÓTARNIR MINKA, TOLLARNIR LÆKKA. Loiidon í gær. FU. Rýmkanir Frakka á innflutn- | ingsleyfum, ásamt tollalækkun- itm þeim, sem gerðar hafa verið, hafa þegar haft örfandi áhrif á kolaiðnaðinn breska. Hefir innflutningsleyfi fyrir bresk kol verið aukið um 70 þús. smálestir á mánuði, frá 1. október að telja. Tolluri,nn var lækkaður um 20% 1. október, en hefir nú verið lækkaður enn frekar, úr 12 í 6 franka á hverja smálest. altommgur. Kolaskip kom í gær með t til Kol og Salt. arm FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.