Morgunblaðið - 15.11.1936, Side 7

Morgunblaðið - 15.11.1936, Side 7
Sunmidagur 15. nóv. 1936. MOKGUNULAÐIí) Frásögnin um flótta Helga P. Briem. Framh. af 3. síðu. sakaði sveiflur, sem trufluðu andlega máttinn. Öllum mundi okkur takast að komast það- an innan skamms. Við sátum föst fimm daga í Barcelona, og þá rjeðum við af að reyna að kcmast út úr Sþáni. Með hverjum degi komst meiri kyrð á í strætunum. — Smám saman komst meiri regla á. Það fór að verða auðveldara að fá matvæli. Veitingahúsum og tóbaksbúðum var aftur lok- ið upp. Götuhreinsarar fóru að hreinsa strætin. Við fórum til breska kon- súlsins og lögreglustjómar Oataloníu og fengum öllum skjölum okkar komið í' lag. Það Varð að samkomulagi, af því að jeg gat ekki talað spönsku, að Briem skyldi vera á undan í sínum bíl, og að jeg skvldi koma á eftir hinum. Alls urðum við að fara fram hjá 76 strætisvirkjum, áður en við komum til landamæranna. Tvö mjög óþægileg atvik komu fyrir. Fáum mínútum eft- ir að við lögðum upp ók Briem fram hjá strætisvirki, án þess að taka eftir því. Ofboð kom á varðmennina. Jeg var rjett á eftir honum, og eití augnablik greip mig skelfing, því að jeg sá að þeir miðuðu byssum sín- um á bíl hans. Jeg þeytti bíl- iúðurinn og hann tók eftir því. Til allrar hamingju nam hann staðar. Við vorum altaf að leggja af stað og nema staðar á þess- ari ferð — þegar við höfðum farið fáeina metra, rákum við okkur á strætisvirki. Því lengra, sem við komumst frá Barcelona, því lengra varð á milli þeirra. Okkur miðaði mjög hægt á- fram og innan skams datt nátt- rpyrkrið á. Þegar aldimt var 'orðið, fór konan mín að finna iái dálítillar hræðslu. í myrkr- Inu gat alt komið fyrir. í sama þili sem þessar hugsanir tóku að myndast með henni, líkam- rað'ist hönd ósýnilegrar veru og tók blíðlega utan um höndina á henni. Þetta var efndir á lof- orðinu um það, að við skyldum fá vernd frá öðrum heimi. — Þetta var stórfurðulegt atvik. *t»a var það, að síðasti tálm- inn varð fyrir okkur, áður en við náðum landamærunum, og síðari atburðurinn gerðist, þeirra er , 1eV hefi minst á. Það var síðla nætur. Briem ók með tiæði Ijósí-ri framan á bxl sínum og þau -yörpuðu birtu á veginn fyrír ffámáíi hann. Bráðlega sást strætisvirki við þessi lj.ós, umhvérfis það skip aði sjer hinn venjulegi flokkur vopnaðra varðjfiahna. Sjer til skelfingar sá Briem, að þeir lyftu upp byssum síxxum. Það var ískyggileg stund .... Þeir skutu ekki. *Briem nam staðar, og þeir skýrðu það fyrir honum, að þau fyrirmæli hefðu verið gef- in út\ — við höfðurn ekki sjeð þau -t að 1 jós mættu ekki vera á bílum að næturlagi. Upp- reisnarmennirnir höfðu oft leik- ið það bragð að varpa ofbirtu í augu varðmannanna með bíla- ljósum sínum og skjótast svo fram hjá. Þessir vopnuðu verkamenn pu--rðu þetta fyrir Briem, en þ^.r sögðu líka annað, sem var mjög athyglisvert. ,,Jeg veit ekki hvernig á því stóð, að þjer voruð ekki skot- inn“, sagði einn maðurinn við hann. ,,í sama bili, sem jeg ætlaði að fara að hleypa af byssunni, var eitthvað, sem aftraði mjer“. „Við hlógum og gerðum að gamni okkar — en þarna skall hurð nærri hælum. Fáum mín- útum síðar vorum við komin út úr Spáni. Við áttum síðar tal um það, sem fyrir okkur hafði komið í Barcelona; konan mín vakti þá athygli mina á merkilegu at- viki. Hvenær, sem við höfðum farið burt til að hvíla okkur, hafði leíðsagnarandi minn ávalt notað tækifærið til þess að fara frá okkur inn á sitt svið í öðr- um heimi. Nálega allfr ind- verskir leiðsagnarandar hafa þennan sið. Á síðasta sambands fundinum, sem við hjeldum, áður en við lögðum af stað, hafði þessi leiðsagnarandi sagt okkur að hann mundi fylgja okkur alla leiðina. Skömmu eft- ir að við komum aftur til Lon- don, hjeldum við sambands- fund heima. Leiðsagnarandi minn sagði þá, að hann hefði lokið sínu erindi. Hann hefði komið okkur heim heilum á hófi. Nú ætlaði hann að fara frá okkur um stundarsakir og fá sjer meiri andlegá hress- ingu“. (Grein þessi er tek^in úþ tímaritinu Morgunn; hefti, sem er að koma út um þessar mundir). Jafnframt því að Skandia- mótorar hafa fengið miklar endurbætur, eru þeir nú lækkaðir í verði. Aðalumboðsmaður Carl Proppé And-fascistar írá 9 ríkjum í liði stjúrnarinnar. FRAMH. AF ANNAS.I SÍÐU. mönnum er sagt, að kviknað hafi í Montana-hermannaskál- anum í Madrid. Þá er einnig barist í Ixáskólaborginni, norð- an við Madrid, og segir stjórn- in að hersveitir hennar á þeim stöðvum sjeu í fullu sambándi við Escoi'ial. í einni loftorustunni í fyi'ra- dag börðust fimtíu flugvjelar og stóð sú orusta í eina klst.- 1 Lundúnaútvarpinu (FÚ), seg- ir að það hafi komið greinilega í ljós, að flugvjélar stjórnar- innar hafi verið miklu hrað- fleygari en þær, sem uppreisn- armenn höfðu yfir að ráða, enda þótt uppreisnarmenn hefðu fleiri flugvjelar á að skipa, en stjórnin. ! landher st jórnarhersins í orustunum í fyrradag er sagt að' barist hafj and- fascistar frá 9 Evrópuríkj- um. Það er sagt, að stjórnin muni nú hafa 50 þúsunþ. manna lið við Madrid, að meðtöldum þeim liðsauka, sem henni hefir bor- ist undaníarna daga. Uppreisn- armönnum barst einnig liðs- auki. I Gibraltar er áætlað, að hejrskip uppreisnarmanna, sem stöðugt gengur á milli Mar- okkóhafna og Spánar, muni hafa flutt 10 þúsund Mára —■ og allmikið af skotfærum — síðustu 6 daga til Spánar. Norðan við Malaga hefir ver-r ið barist undanfarna daga, og hefir stjórnarhernum tekist að ryðja sjer leið norður á bóginn þaðan. (Skv. FÚ). Söngur Hreins Páls- sonar í Gamla Bíó, Friðmi Faxaflóa Stjórnin verður að vera á verði. i Morgunblaðinu í gær er þess getið í fregn frá London, að fund ur breskra fiskveiði- manna hafi einróma samþykt áskorun til bresku stjórnarinnar, að hún beiti sjer fyrir því að haldið verði alþjóða- muLaro (Þess’ .a[’ *.8,08 x ° ræddra tveggja murara yrðp þing, er geri ráðstafanir til friðunar á ýmsum fiskimiðum. Þessi fregn er mjög merki- leg, og getur haft mikla þýð- ingu fyrir okkur íslendinga. En í þessu sambandi er rjett að mýana á, að á síðasta þingi fluttu þeir Pjetur Ottesen og Ólafur Thors þingsályktunar- tillögu um, að Faxaflói yrði al- gerlega, fi’iðaður fyrir botn- vörpuveiðum. Þingsályktunartil- lagan var samþykt 1 einu hljóði á Alþingi. Ekki er Morgunblaðinu kunn- ugt hvað ríkisstjórnin hefir gert í þessu máli. En þar sém hreyfing er nú að komast á þessi friðunarmál erlendis, ber ríkisstjóminni um- fram alt að vera vel á verði. Og hjer dugir ekki það eitt að skrifa erlendum stjórnai'- völdum brjef og tjá þeim okkar óskir og láta við svo búið standa, eftir að hafa fengið kurteist afsvar. ÞaS verSur að vinna hina erlendu fiskimenn og útgerSarmenn til fylgis við m.áliS. Sýna þeim frarh á, aj&- það sje fyrst og fremst þeirra hagsmunamál, að slíkur stað- ur sem Faxaflói, verði friðaður. So^sdeilan. -........s ■ Nauðsyn heilbrigðrar vinnulöggjafar. Framh. af 3. síðtt. þann 1. þ. m. kom stjórn ^veina fjelags múrara á vettvang og bannaði þeim að fara ijustur. Jafnframt auglýsti húp í,^ út- varpinu bann gegn því, að múr,- arar rjeðu sig til virkjun^- innar. Krafðist stjórn Sveinafjelags að í stað ,j8oAsif9ss,t fer á mánudag’skvöld, 16. nóvhr. vestur og; norðijr. Aukahöfn: Önundarfjörð- ur, í suðurleið. Hréimx Pálsson hjelt söug- skexxxtun í Gamla Bíó í fyrrakvölcl fyrir fullu húsi áheyrenda. Hreinn er í tölu okkar vinsælustxx söngv- ara; vinsældir sínar á.hann fyrst 1 og' fremst að þakka sinni ágætu tenorrödd, sem er bæði falleg og mikil. Þarnæst, kemur góður framburður texta, látlaxis og eðli- leg franxkoma og algjörlega til- gerðarlaus söngmáti. Þessi söng- skemtun Hreins Pál.ssort;) bar ]xess vott, að honum hefir ekki farið aftur síðan síðast; röddin var hiix sama blæfagra og þrótt- mikla, og meiri lipnrðar fanst, xxxjer gæta nú í söng hans en áður. En söngskráiix var of einhliða, valin, og vantað; tilfinxxanle^á hressileg og karlixxannleg lög. Bar of mikið á því aixgxii'blíða. En Hreini fer mjög vel að syxxgja þróttmikil lög, enda er röddin vel löguð fyrir þau. Einna hest í með- fei’ð söngvarans vorxx þessi lög: „Kirkjuhvoll“ eftir Árna Thor- steinsson, „Þxx ert“ eftir Þórgg'inn Guðmundsson, ,,ITntil“ eftir Saxxd- erson og „Good hve“ eftir Tosti. Páll Isólfsson,, aðstoðaði með smejtlpúsum und irh'i!;. Vikar. Gamla Bíó sýnir í kvöld skemti lega og spennandi anxeríska kvik- mynd, , ,D ul m ál ssk ey ti n“. Aðal- leikandi er hinn vinsæli leikari William Powell. Mvnd þessi verð- xxr sýnd kl. 9. KI. 5 og 7 verður sýnd skemtileg sænsk kvikmynd, „Piparsveinarnir“. Y>deild K. F. U. K. Fundur dag kl. 4 e. h. Stud. theol. Wilh. Sundeen talar, cand. theol. Jóh. Hannesson túlkar. Ungmeyja kór K. F. U. K. syngur. AHar ungar stúlkur velkomnar. Fund- urinn yerður haldinn í Befaixíu við Lítxtf. 13 vegna húsbvggingar M. ,,'Atidri litli á sumarferðalagi“ heitir barnabók, sem nýlega er komiif á bókamarkaðinn. Höfund- ur bókarinnar er L. Göttfrid Sjö- lxolrn, exx þýðandi er Isak Jónsson kennari. Bók þessi er áframhald af „Andri litli ix vetrarferðalagi“, sexru koxn út á xslensku í fyrravet- ur ‘hg var tekið nxjög vel. ^öikmarkaðurinn í Grimsby í gær -. Bésti sólkolí 110 sli. pr. box. Raúðspetta 70 sh. pr. box. Stór ýsa 28 sh. pr. bóx. Miðlungs ýsa lí) sh. pr. bóx. Frál. þorskur 38. slx^pr.'20' .stk. ’Stór þorskur 10 sh. pr. box. Smáþórskur 9 sh. pr. box. (Tilk. frá Fiskimálanefnd. FB). Frílæknmg verður I vetur hjá Vilh. Befnhöft, taxxnlækni, á þrxðjudögum kl. 2—3, í Kirkju- stræti 10. og hyrjar hxxn á þriðju- daoriiin kemxu\ 17. nóv. teknir múrarar, sem áður höfðu unnið við Sogið, og Sveina- fjelagið segði til um. Verktaj^i mátti m. ö. o. ekki ráða því sjálfur, hvaða menn hann taeki lil vinnunnar. Þessu vildi umboðsmaður verktaka ekki hlíta og fyri^- skipaði þá Svein^f jelagið verlc- fall. Umboðsmaður verktaka. fpl Vinnuveitendafjelagi íslands að ráða fram úr þessu máli. Vinnuveitendafjelagið skrifaði svo Iðnsambandi byggingar- manna brjef 3. þ. m., og skor- aði á það að skerast í leikinn; Sveinafjelag múrara er. í Iðn- sambandinu og Iðnsambandið gerði samning í vor við verk- taka við Sogsvirkjunina fyrir hönd allra fjelaga innan sant- bandsins. Iðnsambandið kaus nefnd til að athuga málið. Sú nefnd sat alllengi á ■rökstólum. En þann 13. þ. m. (föstudaginn var) kemur svar Iðnsambands- ins,. og segir þar, að fyrir milli- göngu nefndarinnar hafi það ndrðið að samkomulagi, að hinir tveir múrarár, sem deilan stóð um, fengju að fara austur tii vinnunnar. Þar með er þessari deilu lok- ið. En þessi deila er eitt dæmi þess, hve mikil nauðsyn er að fá heilbrigða vinnulöggjöf. Hjónaband. í gær voru gefia sama;; ,í hjónaband ungfrú Elísa- bet Skaptason og Jón Bjarnason ráfmágiisverkfræðingur. Til Strandarkirkju frá J. 2 kr., G. j: B. 1 kr„ F. B. 5 kr. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ frá Þ. A. G. 3 kr., Lilju Björnsd. 2 kr., Lxgibjörgu 4 kr. Samkoma í Dómkirkjunni í kvöld kl. 8VÚ cand. theol. Bjame Hareide og stud. theol. William Sundeen tala. Tx’xlkað. AHj;( jýel- komnir. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjahxxð inni Iðunn. Skoðið i dag nýfar lörur j hjá ? ; Á- 1 HUSGDGN Sölubúð Sýningarsalir Laugaveí: 11.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.