Morgunblaðið - 15.11.1936, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 15.11.1936, Qupperneq 8
8 x M Ö H G U N '5 L A Ð I D Sunnudagur 15. nóv. 1936; SZi&jfntUtiaac Hjálpræðisherinn. I kvöld kl. 8 til 8l/o ' <• Söngefnisskrá. — ^Finner og frú. Kl. Sy^: Kapt. Henriksen o. fl. f gær var opnaður jólabasar í kjallaranum á Hótel Skjald- breið, hann býður yður: Alls- konar leðurvörur, serviettur, jóiakort, barnaleikföng o. m. fl. Alt með sannvirði. Tökum til sölu allskonar muni, komið með þá sem fyrst. Fyrst og síðast: Fatabúðin Friggbónið fína, er bæjariiif sesta bón. Conditori — Bakarí. Lauga- veg 5. Rjómatertur. ís. Fi-o- mage. Trifles. Afmæliskringlur Kr-ansakökur. Kransakökuhom ó. Thorberg Jónsson. Sími 387S Tannlækningastofa Jóns Jóns- sonar læknis, Ingólfsstræti 9, opin daglega. Sími 2442. Gefið börnum yðar kjarna- brauð frá Kaupfjelagsbrauð- perðinni. Slysavamafjelagið, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árstillögum m. m. Minningarspjöld Elliheimilis- ins fást á eftirtöldum stöðum Verslunin Björn Kristjánsson Vesturgötu. Versl. Blóm & Ávextir, Hafnarstræti. Skrif- stofu Jes Zimsen. Bókav. Þór, B. Þorlákssonar, Bankastræti og; á Skrifstofu Elliheimilisins Klæðaverslunin Guðm. B Vikar, Laugaveg 17, sími 3245 Gerið svo vel að athuga fata- efnin hjá mjer. Úrval af hlýj ura óg góðum fataefnum. Pant- ið tímanlega. Trúlofunarhringana kaupa menn helst hjá Árna B. Björns- lyni, Lækjartorgi. Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29. Oraviðgerðir afgreiddar fljótl og vel af úrvals fagmönnum hjá Árna B. Björnssyni, Lækj- artorgi. Geri við saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Otto B. Arnar, löggiltur út- varpsvirki, Hafnarstræti 19. — Sínú 2799. Uppsetning og við gófðir á útvarpstækjum og loft- netum. Sokkaviðgerðin, Tjarnargöti 10, gerir við lykkjuföll, stopp ar sokka, dúka o. fl., fljótt, vel, ódýrt. Sími 3699. íMii&nœ&L Forstofustofa móti sól, til leigu á Ásvallagötu 27. — Benóný. Qqgbófe. □ EDDA 593611177 = 2. l.O.O.F. 3= 11811168^ I.O.O.F. = Ob. 1 P.= 11811178^4 — T. E. xx. Veðrið í gær (laugard. kl. 17): Djúp lægð yfir Grænlandshafi á hægri hreyfingu norður eftir. S- og SV-átt um alt land. Skúrir vestanlands og 2—3 st. hiti, en þurt norðaustanlands og 4—5 st. hiti. Veðurútlit í Reykjavík í dag: SV-kaldi. Smáskúrir eða snjójel. Hiti um frostmark. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband ungfrú Katrín Oddsdóttir og Ágúst H. B. Niel sen verslunarmaður. Sr. Bjarni Jónsson gifti. Silfurrefasýning var haldin í Borgarnesi s.l. þriðjudag. Sýnd voru 36 dýr og hlutu 2 dýr fyrstu verðlaun, 6 önnur verðl. og 20 þriðju verðlaun. Næsta silfurrefa- sýning verður Iialdin í líeykjayík næstkomandi þriðjudag, 17. þ. m., kl. 10 árdegis í Fiskimjölsverk- smiðjunni Bjarmalandi. Vjelbáturinn Gissur hvíti kom s.l. fimtud. til Vestmannaeyja með 100 tunnur síldar, Herjólfur með 20 tunnur og Leo með 34 tunnur. Nokkuð af sfldinni var saltað á síldarstöð Ástþórs Matthíassonar, en nokkuð fryst til beitu. Bátar öfluðu dável ýsu í fyrrad. (FÚ.) íþróttaf j elögin, GI ímufj elagið Ármann, K. R. og sundfjel. Æg- ir hafa sótt um til bæjarráðs, að fjelögunum verði veitt einkaaf- not af Sundhöllinni vissá tíma dags. Silfurbrúðkaup áttu s.l. mið vikudag hjónin í Krossvík, Sig- ríður og Sigmar. Heimsótti þau fjöldi vina og vandamanna. En þau hjónin veittu gestunum af mikilli rausn. Barnaguðsþjónusta verður í Laugarnesskóla kl. lOþ^ f- h. í 4ag. Hreinn Pálsson heldur síðustu söngskemtun sína að þessu sinni á þriðjudaginn kl. 7þ4 í Gamla Bíó. Hjónaefni. Nýlega hafa opinber að trúlofun sína ungfrú Guðbjörg Pjetursdóttir, Lambafelli undir Fyjafjöllum, og Hermann Þor- steinsson, Langholti í Flóa. Heimatrúboð leikmanna, Hverf- isgötu 50. Samkomur í dag: Bænasamkoina kl. 10 f. h. Barna- samkoma kl. 2 e. h. Almenn sam- koma kl. 8 e. h. í Hafnarfirði, Linnetsstíg 2: Almenn samkoma kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Valur 1., 2. og 3. fl. Skemti- og kaffikvöld verður í Iðnó uppi annað kvöld kl. 8y2 stundvíslega. Til skemtunar verður: Erindi um knattspyrnuna á Olympíuleikun- um, Konráð Gíslason ritstjóri, upplestur, söngur, frjettir o. fl. Aðgangur 1.25, kaffi innifalið. Eimskip. Gullfoss er á Akur- eyri. Goðafoss er í Reykjavík. Brúarfoss er á leið til Grimsby frá Vestmannaeyjum. Dettifoss fór frá Seyðisfirði kl. 10 í gær- morgun. Lagarfoss korn til Djúpavogs kl. 8 í gærkvöldi. Sel- foss er á leið til Grimsby frá Siglufirði. Fíladelfíusöfnuðurinn heldur samkomu í Varðarhúsinu í dag kl. 5 e. h. Ræðuinenn: Eric Ásbö, Er- ic Ericson og Jónas Jakobsson. Söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir. — Ffladelfíusöfnuður- inn bvrjar sunnudagaskóla fyrir börn í Varðarhúsinu á morgun kl. e. h. Börn á aldrinum frá 15 ára eru velkomin. Þorleifur Jónsson bæjarfull- trúi í Hafnarfirði á fertugsafmæli í dag. Þorleifur er í fremstu röð Sjálfstæðismanna í Hafnarfirðí, og liinn áhugasamasti úm stjórn- mál alment, og velferðarmál bæj- arins sjerstaklega. Morgunhlaðið óskar honum til hamingju. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 8y2 e. h. Hjálpræðissamkoma. Kapt. Henriksen o. fl. Allir velkomnir. Hafnarfjörður — Deildarstjórinn, Adjutant Svava Gísladóttir og Kapt. Dikka Henriksen frá ísaf. heimsækja Hafnai’fjörð og hafa þar Hjálpræðissainkomu kl. 6 síð- degis. Aðgangur ókeypis. í tilkynningu frá sendiherra Dana segir, að nú sje talið, að af fiskiskipunum frá Esbjerg, sem saknað var, muni 6 hafa farist ineð 24 inanna áhöfn. Norskt kolaskip, Stein, var á Siglufirði í fyrradag, og var ver- ið að losa kolin. Einn af hásetum skipsins fjell af þilfarinu niður í lest og meiddist mikið. Hann lær- brotnaði og síðubrotnaði og var fluttur á spítala. Honum er liug- að líf, en mjög er hann illa meiddur. Málverkasýning Sveins Þórar- inssonar og konu lians, í Good- templarahúsinu, er opin I dag í síðasta sinn. K. F. U. M., Hafnarfirði. Al- menn samkoma í kvöld kl. 8y2. Ræðumenn: stud. theol. Leiv Flurenes og stud. med. M. Ander- f-cn. Túlkað. Allir velkomnir. Skíðaskálinn. Útaf grein hjer í blaðinu nýlega um frammistöðu í Skíðaskálanum hefir blaðið ver- ið beðið að geta þess, að það voru aðeins neðstu tröppurnar fyrir útidyrunum upp á hjallann, sem voru fullar af snjó á sunnudaginn var, en sjálfar húströppurnar voru mokaðar. — Þá hefir „Sldða- fjelagi“ beðið blaðið fyrir þau til- inæli, að gestir, sem í skálann koma, fengju sópa til að dusta af sjer snjóinn úti fyrir áður en þeir ganga í skálann. Þá eru það til- mæli sama manns, og munu fleiri vera á þeirri skoðun, að gott væri að skíðafólkið sje hjálplegt frammistöðumanni eftir föngum, þegar mikið annríki er þar, eins og var á sunnudaginn var. Útvarpið: Sunnudagur 15. nóvember. 10.00 Morguntónleikar: Bach: a) Brandenborgar-konsert nr. 3; b) Júpíter-symfónían. 10.40 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson). 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Þýskukensla, 3. fl. 13.25 Dönskukensla, 3. fl. 15.00 Miðdegistónleikar: Lög eftir Weber og Wagner (plötur). 16.30 Esperantókensla. 17.40 Útvarp til útlanda (24.52 m.) 18.30 Barnatími. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Þættir úr symfónískum tónverkum. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Frumkristuin, IV: Úrslitaátökin (Magnús Jónsson prófessor). 20.55 Tvísöngvar (Gunnar Pálsson og Guðmundur Marteinsson). 21.20 Upplestur: Úr ritum Jóns Trausta, II (Sigurður Skúlason magister). 21.45 Darislög (til kl. 24). Mánudagur 16. nóvember. 8.00 Morgunleikfimi. 8.15 Islenskukensla. 8.40 Þýskukensla. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur; Norræn lög. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Byggingamál sveit- anna, II (Þórir Baldvinsson bygingafr.). 20.55 Einsöngur (Einar Markan). 21.20 Um daginn og veginn. 21.35 Utvarpshljómsveitin leikur aljiýðulög. 22.00 Hljómplötur: Kvartett í D- dúr, eftir Mozart (til kl. 22.30). JíaunsÁatuiV Kaupi flöskur, stórar og smá- ar, Hafnarstræti 19. Sími 3964.. Benóný. Frímerkjabækur fyrir íslensk. frímerki, selur Gísli Sigurbjörns. son, Lækjartorgi 1; Gpið 1—5- síðd. Kaupi gull hæsta verði. Arni. 3Jörnsson, Lækjartorgi, Kaupi íslensk frímerki hæata. verði og sel útlend. Gísli Sigur- björnsson. Lækjartorgi 1. — Opið 1—5. Kaupi gamlan kopar. Vald. ^oulsen, Klapparstíg 29. Kaupi gull og silfur hæsta. ■'erði. Sigurþór úrsmiður, Hafn- Arstræti 4. Kaupi Kreppulánasjóðsbrjef: og Veðdeildarbrjef. Sími 3652,. kl. 8—9 síðd. Allskonar kvenna- og barna— fatnað saumar ódýrt, Sauma- stofan, Bergþórugötu 29. Aðalfnndnr Sðlusambands íslenskra fisb* framleiðenda verðnr seiiur fi Kaupþingssalnum fi Reykja- . vík, föstudaginn 4. desember næstkomandi kl. 2 síðdegis. Dagskrá fundarins verðnr þessi: 1. Kosin kförbrjefanefnd. 2. Lögð fram skýrsla f|elagsstjórn« arinnar. 3. Lagðir fram’ endurskoðaðir reikn— ingar fyrir starfsárið. 4. Ýms mál, er upp kunna að vcra borin. 5. Kosin sljórn f jelagsins fyrir næsta. starfsár. 6. Kosnir endurskoðendur. Reikningar f jelagsins munii liggja frammi fyrir fjelagsmenn frá 20, þessa mánaðar. Reykjavík, 14. nóv. 1036. Sljórn S. í. F. Fyrirligg jandi: HRÍSGRJÓN (spönsk). HRÍSGRJÓN (hollensk). HRÍSMJÖL. 5ig. Þ. Skjalöberg. (heildsalan).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.