Morgunblaðið - 13.12.1936, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.12.1936, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Jfaufis&apur Georgette, munstrað, í upp- "hlutsskyrtur og svuntur, á 9.40 í settið. Crepe í up^>hlutssett, lfós og dökk á 11,25 í settið. Var tekið upp í gær. Versl. Dyngja. Ekta silki í svuntur, svart og míslitt. Slifsi í úrvali. Slifsis- borðar. Slifsiskögur. Verslunin Ðyngja. Svart Satin í peysuföt, sjer- staklega gott. Upphlutasilki. Skófóður. Svartur lastingur. — Versl. Dyngja. Peysuföt úr ullarklæði, sem ný til sölu, fyrir aðeins 65 kr. Versl. Dyngja. Silkiljereft einlit og rósuð, tekin upp í gær. Versl. Dyngja. Silkinærföt — Dömubuxur — Telpubuxur — Barnasokkar, Ijósir og dökkir, ódýrir og góð- it, allar stærðir, frá 1.55 par. VersJ. Dyngja. Næstu daga fæst súrsaður sundmagi hjá Hafliða Bald- vjnssyni. Hverfisgötu 123, sími 1456. Nýtískuhús, heilt eða hálft, tíl sölu, rjett við, Garðastræti. \ferslun er í húsinu. Talsverð úiborgun. Upplýsingar í síma 1772._________________________■ Peysufata-satiniS er komið, Manchester. Kjóla-satin, sem krumpast ekki, 12 litir, sama lága verðið. Manc^hester. Georgette einlit og mislit, íást í Manchester. Fóðursilki og silkiljereft, margir litir. Manchester. ■msmmmammawsamsKSíwmmmmmm Heildsala, smásala á ný- komnum rammalistum. Inn- römmun ódýrust. Verslunin Katla, Laugaveg 27. Kaupi íslensk frímerki hæstí ' erði og sel útlend. Gísli Sigur- ijörnsson, Lækjartorgi 1. — 3pi5ð 1—5. Höfum mikið úrval af als- konar prjónafatnaði, mjög sanngjarnt verð. Gerið jóla kaupin hjá okkur. Prjónastof- an Hlín, Laugaveg 10. Sími 2779. Kaupi gamlan kopar. Vald Poulsen, Klapparstíg 29. tJjtAynningcw I kvöld kl. 8 Yfj: Kapt. Nærvik. Efni: Er jeg mætti óþekt- um. Orval af kjólakrögum, (Ný model). Allskonar belti, skinn- hanskar, beltispör og krækjur á kjóla. Silkiskyrtur. Silkisokk- ar. Alt mjög hentugt til jóla- gjafa. Verslun Guðrúnar Þórð- ardóttur, Vesturgötu 28. Matt silki í peysuföt, ný- komið. Skoskt efni í bama- kjóla, flúnel í náttföt og ullar- kjólaefni. Verslun Guðrúnar Þórðardóttur, Vesturgötu 28 . Falleg efni í svuntur og upp- hlutskyrtur nýkomin. Úrval af nýtísku kvenblússum. Sauma- stofan ,,Uppsölum“, Aðalstræti 18. Hildur Sivertsen. Sími 2744 Heimabakaðar kökur f yrir- j liggjandi. Einnig bakað eftir pöntunum. Ólafía Jónsdóttir, Baldursgötu 6, sími 2473. Satin, sjerstaklega fallegt í öllum litum á kr. 7.50 í Versl. Ingibj. Johnson. Svart prjónasilki fáið þið fallegast í Versl. Ingibj. John- son. Dömutöskur af nýjustu gerð. Versl. Ingibj. Johnson. Fallegt úrval af silkiundir- fötum í Versl. Ingibj. Johnson. Eftirmiðdagskjólaefni ávalt í fallegu úrvali í Versl. Ingbj. Johnson. Ódýr smáborð ur furu og eik. Körfugerðin. Silkisokkar, móðins litir, ný- komnir. Manchester. Kaupi gull hæsta verði. Árni Björnsson, Lækjartorgi. V jelaf-eimar fást estar hjá oulsen, Klapparstig 29. Trúlofunarhringana kaupa menn helst hjá Árna B. Björns- syni, Lækjartorg,. Kaupi gull og silfur hæsta verði. Sigurþór úrsmiður, Hafn- arstræti 4. Blómaverslun J. L. Jacobsen, Vesturgötu 22, sími 3565, hefir m. a. chrisanthenur, fjölbreytt úrval af blómstrandi begónium í pottum frá kr. 1,25. Það eru ódýrustu blómakaupin. Notaðar bifreiðar til SÖlu, af mörgum stærðum og gerðum. Heima 5—7 síðd. Sími 3805. Zophonías Baldvinsson. Kaupi Kreppulánasjóðsbrjef og Veðdeildarbrjef. Sími 3652, kl. 8—9 síðd. alu&nœv* Sólrík íbúð (2 stofur og eld- hús) á sjerhæð til leigu nú þegar eða 1. jan. n.k. Upplýs- ingar hjá Reinhold Richter, Þórsgötu 17 (uppi). Jcyiað-fuiuiið Grænir rúskinnsskór nr. 36, jsem nýir, til sölu. Tækifæris- verð. Upplýsingar Bjarkargötu 10, 2 hæð Rakarastofa Kjartans Ólafs- sonar í Austurstræti 20, vill minna þau börn á, sem láta klippa sig fyrir jólin, að koma sem fyrst. Fyrst og síðast: Fatabúðin Friggbónið fína, er bæjarins besta bón. Barnastólar er góð jólagjöf. Körfugerðin. Nú eru til aftur allar teg- undir af lyppum og bandi. Ull tekin í skiftum, og keypt — hæsta verði. Afgr. Álafoss — Þingholtsstræti 2. Jólabasar opna jeg bráðlega í Hafnarstræti (áður Zimsens- verslun), með allskonar ^jóla- varning; svo sem: Leikföng, jólatrjesskraut og kerti. Jóla- trjen eru komin, Amatörversl-. un Þorleifs Þorleifssonar, sími 4683. Slysavamafjelagið, skrifstoffc Hafnarhúsinu við ■ Geirsgötu Seld minningarkort, tekið mót gjöfum, áheitum, árstillögun m. m. Conditori — Bakarí. Lauga- veg 5. Rjómatertur. Is. Fro- mage. Trifles. Afmæliskringlur. Kransakökur. Kransakökuhorn. Ó. Thorberg Jónsson. Sími 3873 Gefið börnum yðar kjarna- brauð frá Kaupf jelagsbrauð- gerðinni. ----- . e ■ ■ ...-.■■■■• - Oraviðgerðir afgreiddar fljótt og vel af úrvals fagmönnuí hjá Árna B. Björnssyni, Lækj i artorgi. ». ■ aoðævv. " ~in—inn—nw Sunnudagur 13. des. 1936. Hanskar tilbúnir og sniðnir. Hanskagerðin, Tjarnargötu 10.. Sími 4848. Otto B. Arnar, löggiltur út* varpsvirki, Hafnarstræti 19. —- Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft- netum. Sokkaviðgerðin, Tjarnargötú 10, gerir við lykkjuföll stopp- ar sokka, dúka o. f 1., fljótt, veR ódýrt. Sími 3699. Geri við saumavjelar, skráir og allskoaar heimilisvjelar. H» Sandholt, Klapparstíg 11. Tannlækninsastofa Jóns Jóns- sonar læknis, Ingólfsstræti 9*. opin daglega. Sími 2442. Jafnframt því að Skandia- mótorar hafa fengið miklar lækkaðir í verði. Aðalumboðsmaður .endurbætur, eru þeir nú Garl Profpé Harðfiskur, ágætur og vel barinn. Verslunin Vlsir. Laugaveg I. ROBERT MILLER: SYNDIR FEÐRANNA. orfiláus af undrun yfir því, hve mjög hún hafði breyst. Loks stamaði hún upp: „Er það mögulegt, að ærslafulli andarunginn okkar sj£ orðinn að fögrum svani?“ Þá hafði Elísabet tekið utan um mitti hennar, svetílað hinni virðulegu konu í kringum sig á gólf- inu og sagt, að hún kæmist víst því miður bráðlega að. raun um, að hún væri aðeins lítil stúlka, sem hefði brugðið sjer til Parísarborgar og verið klædd þar eft- ir nýjustu tísku. En þessi þriggja ára dvöl í Sviss hafði í raun og ve'ru breytt henni mikið. Hún var orðin ljómandi lag- leg og fínleg stúlka, — yndi fyrir augað — eins og Sir James hafði sagt, þegar hún hafði komið með föð- ur §ínum til Fullerton, daginn eftir að hún kom heim. Eitlu síðar, þegar þeir óðalseigendurnir höfðu geng- ið út á akurinn til þess að líta á ungan tarf, sam har- óntpn hafði keypt, hafði Georg og Elísabet horið á góma hjá þeim, og eftir það samtal var eíns og sterk- arí. vinahönd hnýttu þá saman en áður. Sir James hafði gengið þegjandi um hríð, en alt í eimj. sagði hann upp úr þurru, um leið og hann sló me6 staf sínum í fífla, sem uxu meðfram vegarhrún- i«‘PÍ: „M.jer þætti gaman að vita, hvað Georg segir, þegar hann sjer dóttur yðar. Jeg hugsa, að hann kalli hana ekki fuglahræðu lengur“. „Já, henni hefir farið fram“, svaraði Longmore, átttegður yfir hrósinu. prHún er ljómandi fögur. Aumingja Georg verður áréíðanlega hrifinn —“ „Hrifinn“, tók Longmore frammí fyrir lionum. „Hver veit, nema hann*sje þegar lofaður. Mig minnir, að þjer hafið miiist á einhverja prófessorsdóttur, sem hann hafi oft talað um í brjefum sínum?“ „Þau voru aðeins góðir kunningjar. í síðasta brjefi sínu sapði hann mjer — og virtist ánægður yfir — að hún væri nýlega búin að opinbera trúlofun sína með pólsku skáldi“. „Það gleður mig, ef jeg mætti gerast svo djarfur“. sagði Longmore og horfði brosandi á Sir James. „Sama segi jeg’“, svaraði Sir James. „Satt, að segja ■ gæti jeg vart hugsað mjer öllu heppilegri úrlausn en þá, að hörnin okkar ættust, — jeg tala eins og mjer býr í hrjósti. Við verðum að vita skoðun hvers annars á þessu máli. Hvað finst yður, Mr. Longmore?“ . „Þetta er eins og talað úr mínu eigin brjósti — það gleður mig að heyra yður tala svona. Fyrst er nú það, að við vitum, að hörnin eru bæði vel af guði gerð, og svo er hitt, að það er ánægjulegt fyrir okkur, gömlu mennina, að hafa þau hjá okkur í ellinni. Jeg hýst líka við því, að þjer hýggið vel til þess, sakir ættar- metnaðar, að hæði óðulin sjeu sameinuð í eina óðals- eign, er falli í hendur afkomendum okkar heggja“. „Vitanlega, Mr. Longmore, og það því heldur, sem hún mun bera ættarnafn vort, því get jeg ekki neitað. En hinsvegar gæti jeg ekki hugsað mjer yndislegri barónsfrú á Fullerton en Elísabetu dóttur yðar“. „Þakka“, sagði Longmore og hneygði sig. „Ef örlaganornirnar vefa nú þræði sína eins og við höfum ráð fyrir gert, skal jeg með ánægju fórna einu nauti“, sagði haróninn og tottaði vindil sinn í ákafa. „Við getum vel haft einhver áhrif á hugarfar ung- linganna, ef við förum rjett að“, sagði Mr. Longmore. Þeir voru nú komnir út á akurinn, þar sem hinn fallegi búpeningur Fullerton stóð tjóðraður í löngum röðum. Og’ þegar þeir voru húnir að dást að hinunr nýja tarfi, sem reyndist fyrirmyndar skepna í hví- vetna, gengu þeir aftur heim að óðalssetrinu. Baróninn stóð lengi og horfði á eftir Mr. Longmore- og Elísabetu, þegar þau riðu niður súlnagöngíh, sent lágu frá húsinu og niður að hliðinu, sem var prýtfc úthöggnum granitmyndum. Hinn grái hestur Elísabetar, sem hún kallaði ,.Fulla“r rjeði sjer varla fyrir fjöri, eftir hina löngu livíld í fjarveru húsmóðurinnar. Og það var eins og hanni dansaði áfram á veginum af kæti, með hina Ijósklæddti’ yngismey á bakinu. Hin dökkjarpa hryssa Mr. Long-- •uiores var sterklega bygð og gekk áfram rólegu og jöfnu tölti, án þess að láta truflast af dutlungum „Fulla“. Hún hlýddi sjerliverri bendingu húsbónda sinSj sem sat hestinn sem væri hann steyptur í söðulinn.. HaitU var óvenju þrekvaxinu, hár og beinaber, breið- leitur í andliti, með hátt enni og djúp og grá, dálítið> lymskuleg augu. Faðir hans hafði verið sjómannssomir fr.i ('omwall. Hann hafði komið til London og byrjað þar smá kola— verslun í lítilli liliðargötu. Fyrst í stað hafði hann ekið með kolin til viðskiftavinanna á handvagni. En smátt og smátt óx versluninni fiskur um hrýgg. Og þegar sonur hans erfði hana, var hún orðin allra mýndarlegasta fyrirtæki. Þegar stríðið hraust út og gaf versluninni hyr undir báða vængi, auðgaðist kola- salinn — sem nú var orðinn stórkaupmaður — stórum,, og keypti skömmu síðar Westendóðalið. Baróninn var frár á fæti, þó væri hann orðin hálf- sextugur. Hann var hár og samsvaraði sjer vel, með hraustlegan hörundslit og grátt yfirskegg. Hann stóð um stund og horfði á hið fagra útsýni yfir víkina og leit síðan yfir akurlönd. sín, sem skift— ust í græna og gula kornakra, eða gráhrún ósáin ak-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.