Morgunblaðið - 22.12.1936, Side 7

Morgunblaðið - 22.12.1936, Side 7
Sumradagur 20. des. 1936. MORGUNBLAÐIÐ i 7 Skautafólk Skerpum skauta. SÆKJUM. — SENDUM. Hálfdúnn l Hannyrðaverslun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Bankastræti 6. I jólamatinn: Svínasteik Svínakótelettur Aldar gæsir Spikþræddar rjúpur, kr. 0.75 stk. Nautabuff Alikálfakjöt Hólsf j alla-hangikj öt Norðlenskt dilkakjöt Margskonar álegg, svo sem: Svínasultu Leverpostej « Soðnar rauðbeður ítalskt salat Síldarsalat. ---- Pantið tímanlega. -- Milners Kjötbúð. Leifsgötu 32. Sími 3416. „Boðafoss11 fer hjeðan 26. desbr. (annan jóladag) kl. 10 að kvöldi, um Vestmannaeyjar til Hull og Hamborgar. „Bullfoss11 fer hjeðan strax eftir ára- mót um Vestmannaeyjar, til Kaupmannahafnar. iEGGERT CLAESSEN, hæstarjettarmálaflutningsmaíSur. Skrifstofa: Oddfellowhósið, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). Rjúpur, nautakjöt, aligæsir, hangi- kjöt og ódýrt ærkjöt. Búrf ell Laugaveg 48. Sími 1505. Qagbók □ Edda 593612227 — Jólahugl. □ Edda 593612285 jólatrje að Hótel Borg. Veðurútlit í dag: NV-gola, dá- lítil snjójel. Gengur sennilega til sunnanáttar á morgun. Drukkinn maður varð fyrir bíl á Skólavörðustígnum s.l. laugar- dag.skvöld. Bíllinn var að fara niður Skólavörðustíginn, er hinn ölvaði maður gekk fvrir hann. Bílstjórinn reyndi að forðast slys með því að snúa bíluum snögt við, en lenti þá á glugga á trjesmíða- verkstæði Friðriks Þorsteinsson- ar. Drukni maðurinn lenti á aft- ara áurbretti bílsins, fjell við í götuna og meiddist nokkuð á höfði. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir á 2. og 3. í jólum gamanleikinn ,,Kvenlæknirinn“ eftir P. Gr. Wodehouse. Fjelagið hefir beðið blaðið að benda föstum frumsýn- ingagestum á að sækja aðgöngu- miða sína fyrir kl. 4 á morgun. Aðgöngumiðasalan hefst í dag. Áramótadansleik heldur Heim- dallur, fjelag ungra Sjálfstæðis- manna, að Hótel ísland á gamlárs- kvöld. Aðsókn að áramótadansleik um fjelagsins hefir verið mikil, enda er sama um þessa dansleiki að segja og aðrar samkomur Heimdallar, að þar skemtir unga fólkið sjer best. Vissara væri fyr ir þá, sem ætla að verða á dans- leiknum að tryggja sjer aðgöngu miða í tíma. Munið Vetrarhjálpina! Enn ein ný bók. í gær kom í bókaverslanir ný bók eftir ungan rithöfund, Stefán Jónsson kenn- ara. Bókin heitir Konan á klett- inum. Bru þetta tólf smásögur og hafa sumar þeirra birst áður í tímaritum hjer. Sögurnar eru skemtilegar og sumar ágætlega ritaðar. Hjónaband. S.l. laugardag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Valgerður Sveinsdóttir, Grett. 67 og Páll Guðbjartsson, sjómaður, frá Akureyri. Tilkynning frá Vetrarhjálpinni. Ágóði af barnaskemtun Vetrar- hjálparinnar í Nýja Bíó síðastl. sunnudag varð kr. 259.50 og af samkomunni í dómkirkjunni á sunnudagskvöldið kr. 489.00. — Vetrarhjálpin flytur hjermeð öll- um þeim, sem aðstoðuðu við skemt anir þessar, alúðarfylstu þakkir og jafnframt þeim, sem sóttu þær og styrktu með því hjálparstarf- semina. F. li. stjórnarnefndar Vetrarhjálparinnar. Stefán A. Pálsson. Peningagjafir til Vetrarhjálp- arinnar. Starfsm. hjá Efnagerð Rvíkur 25 kr. Gamli 2 kr. N. N. 20 kr. Álieit frá N. N. 10 kr. Guðj. Guðxnundsson Lvg. 99 20 kr. Vigf. Guðbrandsson & Co. 20 kr. Þorkell Hansson, Melavöllum 10 kr. Gj. G. 10 kr. Starfsm. hjá Al- þýðubrauðgerðinni kr. 93.50. Starfsfólk hjá prentsm. Edda 20 kr. N. N. 12 kr. Áheit frá M. P. 12 kr. N. N. 30 kr. Guðmundur Þorsteinsson Bjarnarst. 12 100 kr. Stai'fsm. Sjóvátryggingarfjel. ls- lands 120 kr. D. G. 2 kr. Starfsm. hjá Kr. Siggeirss. 124 kr. Starfsm. í „Málarinn“ 53 kr. Starfsm. lijá S. í. S. 76 kr. Danni og Nenni 25 ’! kr. Starfsm. hjá S. í. F. 50 kr. Starfsfólk á skrifst. Mjólkursam- sölunnar 45 kr. Starfsrn. á húsg,- TjjJ {' vinnust. Ilj. Þoi’steinss. 16 kr. Steindór Gunnlaugss. 10 kr. N. N. 5 kr. Starfsfólk lijá I. Brynjólfss’. 6 Kvaran 55 kr. — Kærar þakk- ir. F. h. Vetrarlijálpai’innar. Stef- án A. Pálsson. Pró Þorbjörg Ásbjörnsdóttir. Ur grein minni um hana á laug- ardaginn höfðu fallið þessi orð: „Enda var hún hjálpsÖrn og hjarta góð, svo að hún vildi hvers manns böl bæta. Sjerstaklega var henni lagið að hjúkra sjúkum, og var henni ekkert meira yndi, en að mega stilla þjáningar þeirra“. — Þetta vissi jeg fegurst í fari hennar, og bið því þá, sem veittu greininni. athygli, að bæta því við. Kr. Dan. Til Vetrarhjálparinnar: Ekkja 10 kr. N. N. 10 kr. Mamma 10 kr. Skrifstofa Vetrarhjálpar- innar er í Varðarhúsinn. Sími 2907. FRAMH. Á ÁTTUNDU SÍÐU. Dularfult flugferðalag í Englandi. ____ London 21. des. FÚ. Idag nauðlenti frönsk flugvjel í Englandi. 1 henni var frönsk flug- kona, og flugmaður á- samt henni. Hafði hann hlotið skotsár í bakið, og er talinn hættulega særður. Flugkonan (Mme Cap- pieux?), hefir sagt, að þau hafi vilst, vegna þess hve skygni var slæmt, en hvorugt þeirra hefir sagt frá því, á hvern hátt flugmaðurinn (M. Lermont?) hlaut sár sitt. Þau hafa verið kvödd til þess að mæta fyrir rjetti í Versa- illes. Prýðið heimilið með Leslampa, Borðlampa eða Vegglampa frá SKERMABÚÐINNI, Laugaveg 15. $úUmla5i tiefir blolið bestu meðmæli Lifur og hjðrtu. Bögglasmjör. Tólg. Kjotbúðin Herðubreið Hafnarstræti 18. Sími 1575 Rammalistar nýkomnir. Guðmundur f Asbjörnsson, Sími 4700. Athugið: Harðir hattar og iinir hattar, nærföt og herra- sokkar, hálsbindi, treflar, ensk- ar húfur, vasaklútar, axlabönd, , ermabönd, sportsokkar, peysur o. m. fl. Karlmannahattabuðin, dafnarstræti 18. Hálsklútar úr georgette og crepe de chine, í öllum litum, nýkomið. Verð frá 3.75. Sauma- stofan ,,Uppsölum“. Aðalstræti 18. Hildur Sívertsen. Sími 2744. Georgette hálsklútar, skosk svuntuefni og slifsi. Svartir og mislitir silkisokkar. Silkitreflar. Náttfatasilki. Ódýr silki í harnakjóla, fóðursilki. Morgun- kjólaefni o. m. fl. Litlar birgðir. Verslun Guðrúnar Þórðardótt- ur, Vesturgötu 28. Voal í gardínur, silkikjóla- efni og ullarkjólaefni, mjög smekkleg, kjólaspennur og crækjur, silkiskyrtur og buxur. Verslun Guðrúnar Þórðardótt- ur, Vesturgötu 28. Bestu jólagjafir til barnanna Þríhjól. Borð, stólar. érúðu- vagnar. Bobbspil. Bílar, ýmsar gerðir. Elfar. Veltusundi 1, móti Steindórsbílastöð. Sími 2673. Barnavagnar og kerrur, ávalt fyrirliggjandi, notaðir teknir til viðgerðar, einnig fyrirliggj- andi nokkur stykki af vönd- uðum dúkkuvögnum. Verksm. Vagninn, Laufásveg 4. Greiðslusloppar mjög ódýrir fást á Saumastofunni, Srp^ra- götu 14, sími 4416. Sjerstak- lega hentug jólagjöf. Ágæt fjallagrös seljum við, hreinsuð og innpökkuð. Kjöt- verslunin Herðubreið, Frí- kirkjuveg 7. Sími 4565. Crval af nýtísku kvenblúss- um og satin pilsum. Kvenkjólar frá kr. 24,50. Telpukjólar og smádrengjaföt frá 10 krónum settið. Dökkbláir (doppóttir) Crepe de cine hálsklútar á 3.75 stykkið. Saumastofan „Uppsöl- um“, Aðalstræti 18. Sími 2744. Hildur Sivertsen. Fjallagrös í pökkum, hreins- uð og stór, seljum við. Kjötbúð Reykjavíkur. Sími 4769. Kaupi gull og silfur hæsta verði. Sigurþðr úrsrrriðtrr, Mafn- arstræti 4. t-. ' Blómaverslun J. L í^dbsen, Vesturgötu 22, sími 3565, hefir m. a. chrisanthenur, fjölbfceytt úrval af blómfctrandi begoíiíum i pottum frá kr. 1,25. Það eru ódýrustu blómakaupin. Kaupi Kreppulánasjóðsbrjef og Veðdeildarbrjef. Sími 3652, kl. 8—9 síðd. ____________jx—_______________1)1 Trúlofunarhringana kaupa menn helst hjá Árna B. Björns- syni, Lækjartorg;. Nú eru til aftur allar teg- undir af lyppum og bandi. Ull 3 tekin í skiftum, og keypt —- hæsta verði. Afgr. Álafoss — ’ Þingholtsstræti 2. Kaupi íslensk frímerki hæsta yerði og sel útlend. Gísli Sigur- jjörnsson, Lækjartorgi 1. — Opið 1—4. Besta jólagjöfin gr han»ka- kort frá Hanskagerð Guðr$n- ar Eiríksdóttur, Austurstræti 5. jtZtáynfungae Stúkan Æskan. Mlffiið á« sækja aðgöngumiðana að jóla- trjesskemtuninni í dag kl. 5—- 7 í Goodtemplarahúsið. Aðeins skuldlausir meðl. *fá frían aðg. Skemtunin verður haldin kl. 5 á þriðja jóladag. Gæslumenn. --------------------■» +% |----- Spírella. Sel nokkur model til jóla. Við frá kl. 1—3 síðd. Sími 4151. Guðrún Helgadóttir. Fyrst og síðast: Fatabúðin Barnastólar er góð jólagjöf. K0rfugerðin. Friggbónið ffna, er bæjarins besta bón. Mælingar. Teikningar. Tek að mjer ýms verkfræðingsstörf, aðallega mælingar og teikning- ar. Fljót afgreiðsla. Sanngjarnt verð. Sigurður Thoroddsen, Frí- kirkjuveg 3, sími 3227, kl. 12. —1 og 7—8. Viðgerðarstofa fyrir raf- ■magnsvjelar og raftæki, Þing- holtsstræti 3. Sími 4775. Hgll- dór Ólafsson. Hanskar og töskur, samstætt í mjög falegu úrvali, fæst í Hanskagerð Guðrúnar Eiríks- dóttur, Austurstræti 5. Heildsala, smásala á ný- komnum rammalistum. Inn- römmun ódýrust. VerSítöiin Katla, Laugaveg 27. Höfum mikið úrval af als- konar prjónafatnaði, mjög sanngjarnt verð. Gerið jóla- kaupin hjá okkur. Pr:jónastof- an Hlín, Laugaveg 10. Sími 2779. ■ Kaupi gamlan kopar. Vald Poulsen, Klapparstíg 29. . Kaupi gull hæsta verði. Árni Bjömsson, Lækjartorgi. ----------- ■ ■■ 1 1 '".i Vjclareimar fást bestar hjá ’oulsen, Klapparstíg 29. Geri við saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. H. Sandholt, Klapparstíg 11. ■; Oraviðgerðir afgreiddar, fljótt og vel af úrval^ fagmöruiuir hjá Árna B. Björnssyni, Lækj- irtorgi. Húsmæður. Laga mat í heimahúsum. Veizlumat »héit- an og kaldan. Smurt Mfcð. Síta Sigurðardóttir, Aðalstræti 7. (Versl. B. H. Bjarnason). Otto B. Arnar. löggiltur út rarpsvirki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. U.ppsetning og við gerðir á útvarpstækjum og loft netum. .---------:--------------------- SokkaviðgerSin, Tjarnargöti/ 10, gerir við lykkjufpll, stopp ar sokka, dúka o. fl., fljótt, vel, ódýrt. Sími 3699.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.