Morgunblaðið - 30.12.1936, Blaðsíða 1
9a
l OTUITÍiOK
Skíðabuxur
og skíðaföl
best Og
ódýrast.
Afgr. Álafoss.
Þingholfsstræti 2.
Tílkynning frá SkfQaskálanum.
Þeir meðlimir Skíðafjelagsins, sem ætla sjer að dvelja
í Skíðaskálanum frá gamlárskvöldi til sunnudagsins 3,
janúar 1937, bæði þeir sem þegar hafa pantað og aðrir,
eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram við formann Skíða-
fjelagsins, hr. kaupm. L. H. Miiller, fyrir kl. 7 í kvöld (mið-
vikudagskvöld) og greiða kr. 10.00 sem tryggingu fyrir
pöntuninni.
Farið verður frá Bifreiðastöð Steindórs kl. 4 e. h. á
gamlársdag.
Virðingarfylst,
Anker Jörgensen.
Buðogler
höfúm við venjulega fyrirliggjandi. Útveg-
um einnig allar tfgundir af gleri beint frá
Belgíu.
Eggert Kristiánssan 5 Co.
Sími 1400.
imiuuinuii
.Kvsnlsknirinn*
Gamanleikur í 3 þáttum
eftir P. G. Wodehouse.
Sýning á nýársdag kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir kl.
1—4 á morgun (gaml-
ársdag) og eftir kl. 1 á
nýársdag.
Sími 3191.
Ný|a Bíó
Heiðursmaður
heimsækir borgina.
Amerísk skemtimynd
samkvæmt hinni frægu
sögu »Mr. Deeds goes
to Town« eftir C. Bu-
dington Kelland, gerð
af Columbia film undir
stjórn kvikmynda-
meistarans
Frank Capra.
Aðalhlutverkin feika
Gary Cooper og
Jean Arthur.
matinn:
Saltkjöt kr. 1,40 kg.
Kjötfars — 1,60 —
Miðdegispylsur — 2,10 —
Kindabjúgur — 2,10 —
Saltfiskur — 0,50 —
Hangikjöt 2,10 og 2,30 —
Rjúpur — 0,55 stk.
Á nýársborðið eigum við
nokkrar feitar aligæsir, sem
verða seldar á kr. 4,00 stk.
Pöntunarfjelags
verkamanna
Skólavörðustíg 12.
Sími 2108.
ARAMOTADANSLEIKUR
Heimdallar
að
r
Hótel Island.
Aðgöngumiðar verða seldir hjá Hirti Hjartarsyni á skrifstofu dagblaðsins Vísir í dag.
Pantaðic aðgöngumiðar verða að sækjast í dag,
annars seldir öðrum.
F)elagfmenn, trygglð yður mlOa i Hma.
fx-j Qt/y'i: •
Timburverslnn
® Pa W. & SIOMá
:
Stofnuð 1824.
Símnefni: Granfuru ----- Carl-Lundsgade, Köbenhavn C.
Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaup-
mannahöfn.------Eik til skipasmíða. ----- Eiimig heila
skipsfarma frá Svíþjóð.
Hefi verslað við ísland í meir en 80 ár.
Laubnr,
nýkominn, góður og ódýr.
5ig. Þ. 5kjalðberg,
(Heildsalan).