Morgunblaðið - 31.12.1936, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.12.1936, Blaðsíða 4
4 Fimtudagur 31. des. 1936. Aramóta messor. Flmfwgnr: Helgiírá Brennu. Araméta messnr. í dómkirkjunni: Á gamlársdag M. 6 e. h., síra Friðrik Hallgríms- son. Kl. IV/2 e. h., S. Á. Gíslason cand. theol. Nýársdag kl. 11 f. h., síra Bjarni Jónsson. Kl. 5 e. h., síra Friðrik Hallgrímsson. Sunnu- daginn fyrstan í nýári kl. 11, síra Friðrik Hallgrímsson. Kl. 5, síra Bjarui Jónsson. 1 Fríkirkjunni á gamlárskvöld kl. 6, síra Árni Sigurðsson. Á ný- ársdag kl. 2, síra Árni Sigurðs- son. í Hafnarfjarðarkirkju á gaml- árskvöid kl. 1ÍÁ, aftansöngur. Nýársdag kl. 2, síra Garðar Þor- steinsson. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði á . gamlárskvöld kl. 11. Á nýársdag kl. 2. Síra Jón Auðuns. 1 Mýrarhúsaskóla á nýársdag kl. " 2y2, Sigurbjörn Á. Gíslason prje- dikar. K. F. U. M. og K. Áramótasam- ' koma í kvöld kl. 11 y2. Útvarpið um nýárið. Fimtudagur 31. desember. (Gamlársdagur). 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.00 Aftansöngur í Fríkirkjunni (sjera Árni Sigurðsson). 19.20 Nýárskveðjur. 20.00 Frjettir. 20.15 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 20.45 Kvæðalestur. 21.00 Gömul danslög. 21.15 Kaflar úr „Nýársnóttinni“. 22.15 Nýtísku danslög. Álfa- og huldufólkssögur. Kórlög. Gam- anvísur. Danslög. 23.30 Annáll ársins 1936. Nýárs- ávarp. 23.55 Kórsöngur. Klukknahring- ' ing- ' 00.10 Danslög (til kl. 2 eftir mið- nætti). Föstudagur 1. janúar 1937. (Nýársdagur). 10.40 Veðurfregnir. 10.50 Morguntónleikar: Yms tón- verk (af plötum). 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Ávarp forsætisráðherra. 14.00 Messa í Hafnarfjarðar- kirkju (sjera Garðar Þorsteins- son). 15.15 Miðdegistónleikar frá Hótel Borg. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Nýárskveðjur. 19.45 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Frjettir. 20.20 Tónleikar: Níunda symfóní- an, eftir Beethoven. 21.35 Danslög (til kl. 23). Laugardagur 2. janúar. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Kórsöngvar. 20.00 Frjettir. 20.30 Leikrit: „Almannarómur“, eftir Stein Sigurðsson (Leikfje- lag Ilafnarfjarðar). 22.00 Danslög (til kl. 24). Einn af forvígismönnum íþrótta hreyfingarinnar íslensku á fim- tugsafmæli á morgun. Þessi for- vígismaður, Helgi Jónasson frá Brennu, liefir eigi aðeins lagt stund á einmennings-útiíþróttir í æsku, og beitt sjer fyrir fram- gangi þeirra, heldur hefir hann einnig iðkað fimleika af kappi og fjallgöngur. Enn í dag er liann einn af fremstu fjallgöngugörp- um landsins Hann var emn af stofnendum íþróttafjelags Beykjavíkur, og hefir verið formaöur þess lengur en nokkur annar. En að vera for- ystumaður fimleika- og íþróttafje- lags, er meira verk, vandaverk, en menn gera sjer alment grein fyrir í fljótu bragði: Það krefst bæði tíma og fjár og starfskunnáttu, sem fáum er gefið. Siíkt áhuga- starf veitir aukið líkamsþrek pg þrótt, og bjartsýni á menningu þjóðarinnar, þó fámenn sje og ó- samtaka. En þetta láta menn yfir-f leitt sjer ekki nægja, þeir yilja líka bera eitthvað úr býtum fjár- hagslega. En hinn sanni íþrótta- áhugmaðnr tekur aldrei fje fyrir starf sitt. Hann er hinn ólaunaði starfsmaður ríkisins. Helgi frá Brennu er altaf boð- inn og búinn að veita áhugamál- um sínum lið. Helgi er mesti ferðagarpur, og mun hann hafa verið einn af þeim allra fyrstu, er lagði land undir fót til skemtiferða. Á betri ferða- fjelaga verður eigi kosið. Ilann er bæði ræðinn og skemtilegur og stálminnugur, og kann vel að segja frá því, sem við befir borið, enda víðlesinn og víðförull. Hann er jafnan glaður og reifur. Aldrei hefi jeg heyrt Helga tala illa um nokkurn mann, og mun leitun á slíkum mönnum á þessum róg- burðartímum, sem vjer nú lifum á. Af þessum ástæðum og fleirum, þakka allir samherjar Helga fyrir samstarfið, og óska honum allra heilla á þessum tímamótum. Bennó. Enskur togari kom í gær lítils- háttar bilaður. jíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiii^ = =3 I GLEÐILEGT NÝÁR! | Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. M Jón tíestur. jf Hafnarfirði. liiiiiiiiiinimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiniP MOEGUNBLAÐIÐ Lögreglan lýsir eftir manni. Hvarf á aðiangadag. Lúðvík Friðriksson, 68 ára að aldri, hvarf frá heim- ili sínu hjer í bænum á að- fangadag. Seinast sást til hans á Lækjartorgi kl. 5—6 þann dag, en þrátt fyrir eft- irgrenslan vandamanna og lögreglu hefir ekkert til hans spurst síðan. Lúðvík er ættaður að norðan og hefir dvalið bæði á Akureyri og Húsavík, en síðustu vetur hefir hann dvalið hjer í bænum hjá tveimur giftum dætrum sínum. Lýsing: Lúðvík er maður kvikur í hreyf- ingum og lítur ekki út fyrir að vera meira en 50—60 ár. Hann liefir stórt andlit, er frekar búldu- leitur, dökkhærður, en hárið farið að grána; lítið dökt yfirvarar- skegg. Sennilega í gráum jakka- fötum, í svartri regnkápu og með gráa húfu á höfði. Ef einhver skyldi hafa orðið var við hann síðan á aðfangadags- kvöld, er hann vinsamlega beðinn að tilkynna það lögreglunni. Ríkisstjórnin hefir staðfest gjaldskrá Sundhallarinnar, sem bæjarráð setti á fundi 4. þ. m. íþróttaæfingar K. R. byrja aft- ur í K. R.-húsinu 7. janúar. O 0000000000000000000« oooooooooo o o s GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir hið liðna. Verslunin Fálkinn. ooooooooooooooooooooooooooooooooooooo GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Júlíus Björnsson. Ný bók: Sjeð og lifað. Endurminningar Indriða Einarssonar. Verð 15.00 heft, 20.00 í skinnbandi. Bókaversluu Sigfúsar Eymundssonar. og BÓKABÚÐ AUSTURBÆJAR BSE, Laugaveg 34. ••••••••••••«••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••••••••••••• Óskum öllum okkar við.skiftamönmmi GLEÐILEGS NÝÁRS Verslun Einars Þorgilssonar, Hafnarfirði. Óslia öllu starfsfólki mínu GLEÐILEGS NÝÁRS Loftur Bjarnason, Hafnarfirði. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar H.f. Otur skipverjum sínum og öllu starfsfólki. Óskum öllum uiðskiftauin- um uorum gleðilegs nýdrs og þökkum fyrir það liðna. Vinnufatagerð íslands h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.