Morgunblaðið - 31.12.1936, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Fimtudagur 31. des. 1936^
&i£tynnin<jcw
Nýársdag
kl. 11 helg. samk.
kl. 2 jólatrjeshátíð
fyrir öll börn. 0.25
Kl. 8 e. h. Opinber jólatrjeshá-
tíð. Norskum sjómönnum er
boðið. Inng. 0.50. — Allir vel-
komnir.
Yfirfrakki hefir verið skil-
inn eftir í heildv. G. Helgason
Melsted í Eimskipaf jelags-
húsinu.
Húsmæður. Laga mat i
heimahúsum. Veizlumat heit-
an og kaldan. Smurt brauð.
Síta Sigurðardóttir, Aðalstræti
7. (Versl. B. H. Bjarnason).
Skíðabuxur
og skíðafoi
best og
ódýrast.
Afgr. Áintoss.
ÞinghoKssfræfi 2.
Fyrst og síðast: Fatabúðin
Friggbónið íína, er bæjarins
besta bón.
Nú eru til aftur allar teg
undir af lyppum og bandi. U1
tekin í skiftum, og keypt
hæsta verði. Afgr. Álafoss —
l'ingholtsstræti 2.
Sundhöllin á Álafossi er nú
opin alla daga frá kl. 10 árd
til 91/2 síðd. Best að baða sig í
Álafoss-lauginni.
Daglega nýtt fiskfars í búð-
um Sláturfjelags Suðurlands.
Conditori — Bakarí. Lauga
veg 5. Rjómatertur. ís. Fro-
mage. Trifles. Afmæliskringlur.
Kransakökur. Kransakökuhorn.
ó. Thorberg Jónsson. Sími 3873
Slysavamafjelagið, skrifstofa
Hafnarhúsinu við Geirsgötu.
Seld mitíningarkort, tekið móti
gjöfum, áheitum, árstillögum
m. m.
Gefið börnum yðar kjarna-
brauð frá Kaupfjelagsbrauð-
•gerðinni.
J6aufi*áapue
Kaupi flöskur, flestar teg
undir, Soyuglös, meðalaglös og
whistypela. Ásvallagötu 27.
Ágæt fjallagrös seljum við,
hreinsuð og innpökkuð. Kjöt-
verslunin Herðubreið, Frí-
kirkjuveg 7. Sími 4565.
Fjallagrös í pökkum, hreins-
uð og stór, seljum við. Kjötbúð
Reykjavíkur. Sí'mi 4769.
Kaupi gamlan kopar. Vaid
Poulsen, Klapparstíg 29.
Kaupi gull hæsta verði. Ártíi
Bjömsson, Lækjartorgi.
— —_________
Vjelareimar fást bestar hjé
oulsen, Klapparstíg 29.
Kaupi gull og silfur hæsta
verði. Sigurþór úrsmiður, Hafn-
arstræti 4.
Kaupi Kreppulánasjóðsbrjef
<■g Veðdeildarbrjef. Sími 3652,
kl. 8—9 síðd.
Trúlofunarhringana kaupa
menn helst hjá Áma B. Björns-
syni, Lækjartorg..
Kaupi íslensk frímerkl hsesta
T-erði og sel útlend. Gísli Sigur-
’ jörnsson, Lækjartorgi 1. —
Opið 1—4.
Laukur,
nýkominn, góður og ódýr.
5ig. í?. Skjalöberg,
(Heildsalan).
Rúðugler
höfum við venjulega fyrirliggjandi. Útveg-
um einnig allar tfgundir af gleri beint frá
Belgíu.
Eggert Kristjánsson ö Co.
Sími 1400.
J€eiis£ct'
Kenni stærðfræði til gagn-
fræðaprófs og stúdentsprófs.
Ennfremur hagnýtan reikning.
Sigurður Thoroddsen, Frí-
kirkjuveg 3. Heima, aðallega
12—1 og 7—8. Sími 3227.
Sokkaviðgerðin, TjarnargöU
10, gerir við lykkjuföll, stopp
ar sokka, dúka 0. fl., fljótt, vel
ódýrt. Sími 3699.
Otto B. Arnar, löggiltur út
varpsvirki, Hafnarstræti 19. —
Sími 2799. Uppsetning og við
gerðir á útvarpstækjum og loft-
netum.
HJiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiii!]
| GLEÐILEGT NÝÁR! |
Þökkurn viðskiftin á
= liðna árinu.
Prjónastofa/n Iðun, ,
H Hverfisgötu 4.
iiíiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
....... ■ ■■■
Uraviðgerðir afgreiddar fljót'
og vel af úrvals fagmönnurr
hjá Áma B. Björnssyni, Lækj-
artorgi.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin
á liðna árinu.
Litla Blómabúðin..
®>oooooooooooooooo®
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin
á liðna árinu.
Skóbúð Reykjavíkur.
moooooooooooooooo<m
GLEÐILEGT NÝÁR!
S4ú4 Qjo/iannooon (Po. Ö
I!
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Verslun Sig. Þ. Skjaldberg.
GLEÐILEGT NÝÁR! g
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Cö
SjóJdœðagerð íslands h.f.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Verslunin Mcmchester.
/ '
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fýrir viðskiftin á liðna árinu.
H.f. Hreinn.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Il.f. Súkkulaðiverksmiðjan Sirius.
Ýf
ff
xx
f?
ff
f Ý
ff
ti
II GLEÐILEGT NÝÁR! ||
vy <••;>
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
44' %'&
•♦♦♦
f ¥
ff
yy
ff
zx
fírjóstsykurgerðin Nói h.f.
t 1
Yf
TY
YY
II
v