Morgunblaðið - 05.01.1937, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.01.1937, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 24. árg., 2. tbl. — Þriðjudaginn 5. janúar 1937. fsafoldarprentsmiðja h.f. Guillla 1114 Dauði hers- hötðingjans Stórkostleg og afar spennandi Austurlanda- mynd um ást og hug- rekki. Aðallilutverkin leika af framúrskarandi snild: Gary Cooper og Madeleine Carroll. Aukamynd: Skipper Skræk — teiknimynd. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Tilky nning. Samkvæmt nýorðnu samkomulagi við stjórn Morgunblaðsins, eru auglýsendur vinsamíega beðnir um að sima eða senda auglýsingar sínar til afgreiðslu eða aðal- skrifstofu blaðsins, Austurstræti 8, Simi 1600. Virðingarfylst Engilbert Hafberg, auglýsingastjóri. Tilboð óskast í 75/80 hestafla JUNE MUNKTELL mótor, 3 ára gamlan, 2 vatnskassa og 3 olíukassa úr hinu strandaða skipi „RJÚPAN“, eins ’og það nú liggur á Akranesi. Tilboðin sendist SAMÁBYRGÐ ÍSLANDS á fiskiskip- um fyrir þann 15. þ. m. ISmekklegar SPORT-PEYSUR nýkomnar. NINON, Austurstræti 12, 2. hæð. Opið kl. 11— 121/2 og 2-7. Nýreykf Steinhús til sölu. Húsið er bygt 1936 og í pví eru 6 íbúðir, 2 herbergi, eld- hús og bað. Sjer innriforstofa fyrir hverja íbúð. Útborg- un 12 þús. krónur. Góðir greiðsluskilmálar á eftirstöðvun- um, ef samið verður strax. Haraldur Guðmundsson & Gústav Ólafsson. Sími 3354. --- Skrifstofa Austurstræti 17. hestakjöt, ejerstaklega vel verkað. Klötbúöin, Týsflötu 1, sími 4685. Ef sængin yðar er þung og köld, þá látið gufuhreinsa hana, því þá verður hún heitari og alveg eins og ný. Hreinsum samdægurs. — Sækjum og sendum heim. Fi 6 u r fti r el nsiin Iilands sími 4520. Lækníngastofu opna jeg í dag í Banka- stræti 11. Viðtalstími 1—3. Símar 2811 og 2111 (heima) Eyþór Gunnarsson læknir. Fundft Kvennadetldar S. V. I. verður frestað til miðviku- dags 13. þ. m. STJÓRNIN. Samband íslenskra listamanna. heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8% í Hótel Borg, her- bergi nr. 103. I. 0. G. T.: St. Verðanfl nr. 9 Nýársfagnaður stúkunnar verður í kvöld (þriðjudag) kl. 8 síðd. í Templarahúsinu. Stúkan Frón nr. 227 heim- sækir. Til skemtunar verður: Sameiginleg kaffidrykkja, ræður, upplestur, einsöngur, dans o. fl. Nýja ISíó Víkinsrurinn. Amerísk stórmynd, tekin af Warner Bros, First national film- samkvæmt hinni keims- frægu skáldsögu CAPTAIN BLOOD, eftir Rafael Sabatini. Aðalklutverkin leika ERROL FLYNN og OLIVIA DE HAVILLAND. Mikilfengleiki og æfintýrablær hinnar frægu sögn nýtur sín fullkomlega í myndinni sem er talinn einhver stærsti sigur fyrir ameríska kvikmyndalist. Börn yngri en 14 ára fá ekki aðgang. Verðlag á kartöflum. Soluwertl Grænmetisverslunaf ríldsins er ábvetlið: 1. jan. til 29. febr. kr. 22,00 pr. ÍOO kftlo. 1. mars — SO. apr. — 24,00 — ÍOO — 1. maí — 30. júní — 26,00 — ÍOO — Innhanpiverð Grænmefiiverilanar- innar má vera allt að þrem krónnni lægra hver ftOO kilo. Verðlagsneínd Grænmetlsvarslunar rfkisins. Móðir okkar og tengdamóðir, Anna Magnúsdóttir, andaðist í gær. Vigdís og Alfred Gíslason. Guðrún og Alastair M. Watson. Jarðarför föður okkar, Sigurðar Jónssonar, fer fram miðvikud. 6. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hans, Lindargötu 17, kl. 1 e. h. Jarðað verður frá fríkirkjunni. Áslaug Sigurðardóttir. Þorsteinn Sigurðsson. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför sonar okkar og bróður, Guðmundar Yaldimars, fer fram fimtudaginn 7. janúar og hefst með bæn að heimili hips látna, Baldursgötu 27, ld. 1 e. h. Marta, Guðmundur Guðmundsso* og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.