Morgunblaðið - 29.01.1937, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 29. jan. 1937,
Danzig: Nýir
erfiöleikar.
Pólitísk málaferli
í frírikinu.
London 28. jan. FÚ.
Hollendingurinn, Yísi-
aðmíráll de Graf, hefir
neitað að taka tilnefningu
Þjóðabandalagsráðsins sem
fulltrúi Þjóðabandalagsins í
Danzig.
Um leið og sú fregn barst
frá Genf, að samkomulag hafi
náðst um Danzig-rnálin og að
Greiser hafi lofað samvinnu við
de Graf, barst sú frjett frá Ber-
lín, að í Danzig hafi 29 menn
verið dæmdir í margra ára
fangelsisvist og þrælkunar-
vinnu fyrir samsæri gegn frí-
ríkinu og fyrir að hafa gert til-
raun til þess að endurreisa
kommúnistaflokkinn.
Samtal við Lund
skipstjóra á Lyra.
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU
aökkva um 90 mílur vest-norð-
vestur af Útsiravita við Noreg.
„Leda“ bjargaði síðan 16
mönnum af 17 manna áhöfn
„Karmt“.
Einmitt' yegna þess að Lyra
hafði breytt um stefnu, rakst
hún af tilviljun á sænska kútt-
erinn, sem þá var alveg að
sökkva.
Á sænska kútternum voru 6
menn. Höfðu . þeir verið að
velkjast í 10 daga á Norður-
sjónum og lenti í versta veðr-
inu, sem geisaði þar.
Siglur og alt ofan þilja
á kútternum var brotið í
spón, enda hafði kúttern-
um hvolft einu sinni og
snúist heila veltu í sjónum.,
en þó komist á rjettan
kjöl aftur. Varð það skips-
höfninni til lífs, að allir
voru þá neðan þilja, þar
sem óstætt var á dekki.
f veitingnum höfðu margir
Minningarsjóður
Guðrúnar Helgadóttur.
Hinn 12. dag marsmánaðar ár- sem tákna eiga hlutverk sjóðsin*.
ið 1917 andaðist á Vífilsstaða- Minningarspjöld sjóðsins fást á
hælinu Guðrún húsfreyja Helga- skrifstofu Sjúkrasamlags Hafnar-
dóttir frá Stóra-Lambhaga í fjarðar og hjá Steingrími kaupm.
Garðahreppi.
Þrem dögum eftir andlát henn-
Torfasyni, Hafnarfirði.
Það ætti að liggja í hlutarius
ar færði eftirlifandi maður henn- eðli, að öllum þeim, sem heima
ar, Guðmundur Ólafsson, sem nú eiga í Hafnarfirði og nágrenni,
er búsettur í Tungu við Reykja- blandaðist eigi hugur um það, að
vík, stjórn Sjúlcrasamlags Hafn- láta sjóð þenna njóta þeirra
arí'jarðar og Garðahrepps 50 gjafa, sem þeir inna af hendi til
króna gjöf til minningar um hina minningar um látna vini sína og
látnu eiginkonu sína, og í brjefi ættingja, þegar gert hefir verií
hans, sem fylgdi gjöfinni, óskaði kunnugt hið göfuga og nytsama
hann eftir því, að með gjöf þess- hlutverk, sem sjóðnum er ætlað
ari yrði stofnaður sjóður, sem að leysa af hendi.
Finnb. J. Arndal.
Skifting innflutningsins
eftir vöruflokkum.
Júlíana Hollandsprinsessa og Bernhard prins leggja
af stað í fyrstu skíðaferðina í Krynica (Póllandi). í
baksýn sjest hótelið „Patria“, sem Jan Kiepura söngvari
á. Júlíana og maður hennar bjuggu þar fyrst í stað, en
urðu að flýja þaðan og setjast að í öðru húsi þar í
grend, sem þau hafa leigt sjér, til þess að forða sjer
undan myndatökumönnum og blaðamönnum.
aærst og voru sumir helbláir affvöruframleiðslu, vöruvöndun
marblettum um allan líkam-
ann.
Þegar ,,Lyra“ rakst á kútt-
erinn var veðrinu mikið farið
að slota. Mennirnir voru orðn-
ir örmagna, af því að standa
í marga sólarhringa við dæl-
urnar, og kútterinn var að
sökkva er „Lyra“ kom að hon-
um.
Svíarnir voru settir á land í
Thorshavn og var búist við að
þeir myndu fara heimleiðis
með „Lyra“ í bakaleiðinni, en
„Tjaldur", áætlunarskip Fær-
eyinga milli Thorshavn og
Kaupmanahafnar, hafði orðið
að snúa við til Færeyja eftir
tveggja sólarhringa útivist g
kom með brotna báta og smá-
skemdir vegna sjóa, aftur til
Thorshavn. Munu Svíarnir hafa
tekið sjer far með „Tjaldri" til
Kaupmannahafnar.
Þrjátíu ára afmæli
Sláturfjelags SuOur-
lands.
í gær voru liðin 30 ár síðan
Sláturfjelag Suðurlands var
stofnað. Voru það framsýnir
bændur, sem að því stóðu og
hefir fjelaginu verið stjórnað
svo vel, að það hefir fært út
kvíarnar á hverju ári, og er nú
stórfyrirtæki. Yerður það ekki
tölum talið, hvert gagn það
hefir unnið fjelagsmönnum og
landinu í heild. Hefir það jafn-
an veitt mikla atvinnu, og það
hefir brotið nýjar brautir um
NORSKT SKIP
í SJÁVARHÁSKA.
og markaðsleit. En það hefir
altaf starfað í kyrþey og ekki
borist neitt á, líkt og siður
gegnustu bænda hefir jafnan
verið.
Ágúst Helgason bóndi í Birt-
ingaholti var upphaflega kos-
inn forseti fjelagsins og hefir
verið það síðan öll þessi 30 ár.
Ekki hefir fjelagið heldur ver-
ið að skifta oft um fram-
kvæmdastjóra. Hafa þeir að-
eins verið tveir, fyrst Hannes
Thorarensen og síðan Helgi
Bergs.
I Þýskalandi er nú unnið að
því, að safna saman efnisúrgangi
til iðnaðar.
Til dæmis hafa safnast í Mun-
chen 653 járnbrautarvagnar af
gömlu járnrusli, brjefarusli og
fatadruslum. (FÚ).
Oslo 29. jan.
Skipið Ingrid frá Bergen rak á
land í Portúgal í gær og óttast
menn, að það múhi brotna í spón.
Sleit skipið festar í ofviðri. Skips
höfnin er ekki talin í hættu.
Mörg önnur skip rak á land í
ofviðrinu, Ingrid er 7680 smálest-
ir og bygð 1931^.(NRP — FB).
ÓTTI FRAKKA VIÐ
ÞJÓÐVERJA.
London í gær. FÚ.
Fulltrúar breska flotans, sem
fóru til spánska Marokko
samkvæmt boði Francos á dögun-
um, til þess að fullvissa sig um,
að engar þýskar hersveitir hefðu
verið settar þar á land, hafa nú
sent bresku stjórninni skýrslu
sína, og er hún á þessa leið:
Það sáust engin merki þess, að
þýskar hersveitir hefðu verið sett-
ar á land í Ceuta eða Tetuan. í
Tetuan voru að vísu nokkrir Þjóð
verjar, en þeir voru þar í yersl-
unarerindum.
Engin ný virki fundust, en ací
eins verkamannabústaðir, sem ný
lega höfðu verið smíðaðir.
í Melilla Voru 150 Þjóðverjar í
flugskálanum, en aðgangur að
flugskálanum hafði verið bannað-
ur. Voru þeir þar sem flugmenn,
og mynduðu þessvegna hluta af
varnarliði borgarinnar.
byggjast skyldi upp með minn-
ingargjöfum um látna menn.
Eftir ósk hans í nefndu brjefi
var samin skipulagsskrá fyrir
sjóðinn og þar ákveðið, að hann
skyldi vera undir stjórn samlags- FRAMH. AF FJÓRÐU SÍÐU.
stjórnarinnar og vera eign sam-, og fatnað, er þó hægt að bera
lagsins meðan það hjeldi uppi. saman við fyrri ár. Vefnaðarvöru-
starfi sínu. j innflutningur var síðastl. ár kora-
Tilgangur sjóðsins skyldi vera inn niður í 3.1 milj. krónur en Var
sá, að styrkja samlagið í baráttu tæpar 3.9 miljónir árið áður. —
sinni fyrir tilverunni, eftir nán- Hefir vefnaðarvöruinnflutningur-
ari ákvæðum skipulagsskrárinnar, inn stöðugt færst saman, síðan
sjerstaklega þó, þegar samlagið viðskifti fóru að ganga erfiðlega,
þyrfti að kosta sjúklijiga á _eftir að höftunum var skelt á og
heilsuhælinu á Vífilstöðum. j hefir^ekki orðið jafnlágur og s.l.
Vildi sjóðstofnandinn með þessu tv0 ífr síðan fyrir stríð. Meðal
heiðra minmngu konu sinnar, sem innflntningur á vefnaðarvöru o*
hann tregaði mjög, og jafnframt fatnaði á árunum 1926-1930, var
10.3 miljónir, eða 330% riiéiri en
framtíðinni, þar sem þau hjón nú‘ Mestur var véfnaðarvöruinn-
styðja fjárhag sjúkrasamlagsins í
voru meðal annara stofnenda sam
lagsins og unnri sjúkrasamlags-
hugsjóninni og skildu liana mörg-
um betur um þær mundir.
Sjóður þessi óx vonum framar
í höndum samlagsins, enda átti
hann marga unnendur og styrkt-
armenn, sem skildu vel hug þess
manns, er gaf fyrstu gjöfina af
litlum efnum.
Þar sem nú Sjúkrasamlag Hafn-
arfjarðar og Garðahrepps hætti
störfum á fyrra ári og við hafa
tekið hinar lögskipuðu sjúkra*-
tryggingar, þá hefir sjóðstofn-
andinn látið breyta skipulagsskrá
sjóðsins og fundið honum nýtt
flutningurinn 1930, eða 12 milj.
krónur.
Þess er fyrir löngu farið að
gæta að skortur er á ýmis-
konar vefnaðarvöru hjer og
hefði þó ástandið orðið enn
þá bágbornara ef ríkisstjómin
hefði ekki komist í vanda
með innifrosnu lírumar í ítal-
íu og hefði veitt innflutnings-
leyfi fyrir vefnaðarvörum fyr-
ir þær.
Innflutnings- og gjaldeyris-
nefnd mun þó ætla að jafna
reikninginri við vefnaðarvöru-
kaupmenn aftur með því að veita
engin innflutningsleyfi fyrir vefn
46 ára afmælisfagnað sinn held
ur Verslunarmannafjelag Reykja
víkur í Hótel Borg annað kvöld,
með borðhaldi, ræðuhöldum, söng
og dansleik.
aðarvörur á fyrsta ársfjórðungi
verkefni að vinna, sem er í því ' þessa ^rs
innifaliö, «8 Btyrkja fátok og y.n-! Minkand; bi gir.
heil born ur Haínariirði og
Garðahreppi til
, Innflutningshöftin hafa þegar
sumardvalar 1 , ... ,r * .. ,.
. I leitt til þess, að vorubirgðir eru
sveit, þeim til heilsubotar, eftir, iitlar sem engar orðnar eftir hjer
nánari ákvæðum skipulagsskrár- , landi Er þag ekk. nndarlegt>
innar, sem fengið hefir konung-1 að SVQ sje k()mið) þegar innflutn.
lega staðfestingu.
Nú er sjóður þessi orðinn nokk-
mgurinn er nú 25 miljónum (eða
40%) krónum lægri, en þegar
uð é 7- þúsund krónur, og er því , hann var mestm> árið 1930 Qg a>
búinn að ná þeirri upphæð, sem | m k 14 milj krónum lægri en
tilskilin er í skipulagsskránni, meðaltal áranna 1916—1930, jafn
sem sje 5000 krónum, til þess að fpamt þvi sem fólksaukningin hef
veita megi styrk úr honum.
. í tilefni af breyttu hlutverki
sjóðs þessa hafa verið gefin út
ný minningarspjöld fyrir hann.
Eru þau litprentuð með myndum,
Riklingur
og harðfiskup,
altaf bestur í
Versluninni Vfsir
Laugaveg 1.
ir orðið 15°/oo árlega.
„MÁLAFERLIN“ 1 RÚSS-
LANDI.
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU.
sambandi við undrun þá, sem
erlend blöð hafa látið í ljósí
3rfir því, hvé fúslega hinir
ákærðu játi brot sín fyrir
rjettinum, að þeir játi fúslega
það, sem komið hafi í ljós við
rannsókn lögreglunnar, og ekki
tjái að bera á móti, en að þeir
játi ekki þau brot, sem ekki
hafa fengist óyggjandi sann-
anir fyrir.