Morgunblaðið - 03.02.1937, Side 1

Morgunblaðið - 03.02.1937, Side 1
Œ Gamla Bíó Næturstjarnan. Fjörugur og spennandi sakamála-gamanleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika William Powell O Ginger Rogers. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Aðaldansleikur SKjða- og” Skautafjelags Hafnaríjarðar verður haldinn að „Hóteí Björninn“ laugar- daginn 6. febrúar n. k. og hefst kl. 10 síðd. • © © FIMM MANNA HLJÓMSVEIT SPILAR. • • • Fjelagar vitji aðgöngumiða í verslun Einars Þorgilssonar eða Brauðsölubúðina, Austur- götu 17, fyrir hádegi á laugardag. • • • ATHUGIÐ: Aðgöngumiðar verða ekki af- hentir við innganginn. STJÓRNIN. Anglia. Aðalfundur fjelagsios verður haldinn í Oddfellowhúsinu á föstudag 5. febr., kl. 8,45 síðd. Að loknum vanalegum aðalfundarstörfum flytur Mr. Turville-Petre M. A., B. Litt., erindi með skuggamyndum, er heitir „England Past and Present“. Þar að auki verða leiknar grammófónplötur, sem sýnishorn af gömlum enskum þjóðlögum. Fjelagmönnum er heimilt að taka með sjer gesti.-Fjölmennið. Sljórnin. ♦? 4 ❖ T | Innilegustu þakkir fyrir margskonar sæmdar- og vin- X 4 T X semdarvott, er mun gera mjer sextugsafmælið ógleymanlegt. * 4 ? T , V X Sigfus Emarsson. X | 4 4 v SYKUR. Sig. Þ. Skjalðberg, (heildsalan) Leikkvöld Mentaskólans. Nýja Bió Gamanleikurinn Tveggja Þjónn eftir Goldoni - iii e ii ii (Government - Men) verður leikinn í Iðnó í dag, 3. febr., kl. 8 e. hád. Aðgöngumiðar verða seld ir í Iðnó frá kl. 1 í dag. — Sími 3191. Skrifstofustúlka sem kann ensku, enska hraðritun, dönsku og er vön alls- konar skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu. ILIMUIKTUITIUI .Kvenlæknirinn' eftir P. G. Wodehouse. Sýning á morgun kl. 8. Lægsta verð. Siðasfa sinn Aðgöugumiðar á kr. 1,50, 2,00, 2,50 og 3,00 á svölum eru seldir kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Sími 3191. 2-3 herbergí hentug fyrir saumastofu, í eða við miðbæinn, óskast 1. eða 14. maí n. k. Tilboð merkt 77 sendist Morgun- blaðinu fyrir 10. b. mán. Tilboð merkt „Ensk hraðritun“ sendist Morgunblað- inu fyrir næstkomandi mánudagskvöld. Karlabóriim Kátir fjelagar Söngstfóri: llallur Þorleifsson. Samsöngur í Gamla Bíó föstudaginn 5. febrúar kl. 7 /4. Aðgöngumiðar í Bókaverslun Sigf. Eymundsson, Hljóð- færaverslun Katrínar Viðar og Hljóðfærahúsinu. Aðalfundur Fiskifjelags íslands verður haldinn í Kaup- þingssalnum í Eimskipafjelagshúsinu föstu- daginn 5. febrúar 1937, kl. 2 síðd. DAGSKRÁ: 1. Forseti gerir grein fyrir störfum fjelagsins á árinu 1936. 2. Vjelfræðingur fjelagsins, Þorsteinn Loftsson, gefur skýrslu um störf sín á árinu 1936. 3. Fiskifræðingur fjelagsins, Árni Friðriksson magister, gefur skýrslu um rannsóknir sínar á árinu 1936. 4. Fiskiðnfræðingur fjelagsins, dr. Þórður Þorbjarnar- son, gefur skýrslu um störf sín síðastliðið ár. 5. Kosnir fulltrúar til Fiskiþings til næstu 4 ára og 4 til vara. 6. Önnur mál, sem fram kunna að koma. STJÓRNIN. Norðlendinga I I verður haldið að Hótel Borg á Sprengidag, þriðjudaginn 9. febr., og hefst með borð- haldi kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar fást í Versluninni Havana, Hótel Borg og Liverpool-útibúi, Baldurs- götu 11.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.