Alþýðublaðið - 01.06.1958, Blaðsíða 7
Sunnudagur 1. júní 1958
A 1 þ ý ð u b 1 a ð i ð'
7
,,Ég get ekki,“ segir Emil
Jónsson, „rakið sögu Hafnar-
fjarða, í þfessa hálfu öld nema
í mjög stórum dráttum. Hafn-
arfjörður var áður fyrr hluti af
fékk
1908,
hluta Alþýðuflokksms í bæj- unum er bveging og s-tarfs-
arstjórn. Það er rétt ao gata ræksla frystihússins nýja, en
þess. hér, Sem gart var á tíma-1 það er eitt stærsta o«f allra ful'J.
‘K’inu frá rl908 — 1926 'og • komnasta frvstihús iandsins.
i
mikia þvðir gu hefur haft fyr; Þega.r styrjöldinni lauk hafði
ari ár. Það er keppikefli Hafn-! ir bæiarfélafið, en það var: bæjarútgerðin átt milljón kr.
firðinga að eignast sjálfir. bak Bæjarstjórn k.evnti allt bæjar tekjuafgang, en nú hefur afi-
kaupstaðan.éttindi, eða yfi,- höfuðið og hygg ég, að bað 1 lácdið svo =S Hafnarfjarðar- ur þyngt fyri.- fæti eins og hjá
fór hann mjög vaxandi. sé algengara í Hafnarfirði en I bær á allt iandið ,s.em hann ; flsiri útgerðerfyrirtækjum •—
] krónur. efnið kostaði þúsund
krór.ur, en vinnulaunin voru
tvö hundruð krónur. Annarshe
u - ekki verið mikið um húsnæð
isvandræði í Hafnarfirði hin síð
Fólkið kom ú;- öllum áttum, — víða annarsstaðar. Iðnaður var stendur á og langt út fvrir
en þó aðallega úr austursýslum enn ekki úsinn upp, nerna hvað | það. að undsmtakinni lítilli
Arnes- og Rangárvallasýslum. jsmiðjur vöru fyrir togarana — sneið. Lögð var vatnsveita frá
Garðahreppi, og gat því varlalÞetta var kjarkmikið fólk og og atvinnulífið bvggðist
talizt sjálfstætt þorp, íbúa- j harðduglegt, vant því að leggja sem fyrr
enn i
og gróðinn er uppurtnn.
En jafnframt bví að reka bæi
arútgerðina studdi bæjarfélag
ið undir stjórn Alþýðuflokks--
ins á anr.an hátt að útgerð i
fjöldi Hafnarfjarðar hafði lengi mikið á sig og hafði öðlazt þá framkvæmdir
staðið í stað. Um aldamótin ! lífsreynslu, að það var ekki um hæg-t, og í bænum fjöl^aði hins ' bæjarbúar gott vatn. og bvggð
sða íbúðar- annað að ræða en að duga vel vegar mjög ört, en litla - fram- var hafskipabry.ggia, en hún
voru þar 115 bæir eða
Lækjarbotnum. en peir eru í
allt á sjónum. Allar ] um þriggia km. ‘fjarlægð frá
fórú skelfilega bserium og þar með fsngu allir . bænum, bæði með stuðningi við
einstaklinga og félög þeirra.
bry.ggia, en -hún ] S-tundum gat bæjarúlgerðin
hús með 138 fjölskyldum, eða eða drepast. Þetta varð líka sá farir urðu, lítið var um gatna-1 var stcrt átak os nauðsvnlegt, I lagt vélbátum bæjarmanna tiii
alls 640 íbúar. Þetta var því grunnur, sem bæjarlífið bvggði gerð éða skipulagsnýjunga'.', —I en
þrátt fyrir það þó að staðurinn ] á framtíð sína — og að þess- vatnsveita hafði verið lögð, en
fylgdi öðrum hreppi, eða væri um arfi býr það enn. Þetta þó.var lítið um það að" vatnið
xéttara sagt hluti af honum,—jfólk fann fljótt hvar skórinn væri leitt itm í húsin heldur
töluvert þorp á þeirra tímakreppti að. Flest var það vant var það léitt að'póstum, sem
gamli meirihlutf.in selöi I fjárhagslegan stuðnir.g. — Tii
hana aftur hlutafélagi. sem rak • viðbót'ar 'við þetta er margvís
han,a bar til bærihn keypti \ iegur atvinnurekstur í bænum
mælikvarða. Þegar H'afnar-
fjörður varð sjálfstæður stað-
ur og fékk kaupstaðarréttindi,
vcru íbúarnir orðnir 1350 —
að stjórna sér sjálft á sínum íólkið sótti svo í, Jóhannes
kotum í sveitunum. Nú var bað Revkdal hafði sett upp raf-
komið á mölina og varð alltaf magnsstöð og síðan .stækkað
að fara bónarveginn þegar það hana og auki3. Flokkadrættir
og höfðu því tvöfaldazt á seX|VÍldi fá verk að vinna, en bón- fóru vaxandi um bæjarmálefn
áum eða svo. Þá var flóttinn arvegurinn þýddi það, að það in og óx nú áhrifavald Hlífar
byrjaður úr sveitunum og fólk-1 hafði sjálft lítið að segja um mjög hraðfara. Alþýðuflokkur-
ið leitaði á mölina, til verstöðv I kaup eða vinnutíma. Að því (inn tók til starfa strax og hann
anna við Fáxaflóa og heyrt hef j leyti varð lífið á mölinni allt j var stofnaður og árið 1926 urðu
ég gamla menn segja, að það öðru vísi en það hafði áður merkustu tímamótin í Hafnar-
hafi eiginlega verið hrein til-
viljun hvar þeir lentu, hvort
þeir'. settust að í Reykja.vík,
Keflavík eða Hafnarfirði . . .
Hafnarfjörður var allmikill þil
skípabær begar hann fékk kaup
staðarréttindi. Áður fyrr og
allt til þess tíma ,voru þar þýzk
ir. norskir og jafnvel enskir út-
gerðarmenn og kaupmenn —
£>g held ég, að mé - sé óhætt að
segja, að hvergi hafi erlendir
m'enn bundið sig eins fasta með
atvinnurekstur sinn á þeim ár-
um og nokkuð framefti-- og þeir
gerðu í Hafnarfirði. Nokkrir ís
íenzkir kaupmenn voru þá starf
andi hér, en þeir voru fáir. ■—
Þeir höfðu á hendi fyrir-
greiðslu fyrir hina erlendu út-
gerðarmenn, sem ekki ráku
kaupmennsku hér samhliða út-
gerðinni. Þessir innlendu kaup
menn tóku á móti fiskinum,
létu verka hann og síðan var
hann seldur út. Erlendu útgerð
•armennirnir komu með skip
sín á vorin og voru hér á sumr-
um, en hurfu svo á haustin. —
Þá hófst, dauður tími fyrir
verkafólk ,en þannig var betta
líka í flestum íslenzkum sjáv-
•arþorpum á þeirri tíð . . . At-
vinna fólksins var því stopul
<og rýr, og segja mátti að fólk
Jiefði ekki til hnífs eða skeiðar.
Atvinna var engin önnur en á
Sjnóum, að vísu eyndu menn
með ýmsum ráðum að bjarga
S_ér, en þá var hér ekkert bú.
Oll aðstaða við vinnu var erf-
ið. Þá voru hér ekki aði'ar
þekkt. Upp úr þessum jarðvegi-
spratt verkamannafélagið Hlíf.
Márgip fundir voru haldnir áð-
ur en það var stofnað. og for-
eldrar mínir sögðu mér, að sum
ir þeirra hefðu verið haldnír
heima hjá okkur. Ekki man ég
eftir því, sem heldur er ekki
\'on, en ég man eftir fundum
heima hjá okkur eftir að ég
komst til vits og ára. Sumir
þessara funda fóru mjög leynt,
því að atvinnurekendur litu
þetta samtakabrölt verka-
manna mjög illu auga. Móðir ^
mín sagði mér það til dæmis,
að við stofnunina hefðu at- ]
vinnurekendur beitt hótunum. ^
við verkafólk, sagzt reka það
úr vinnu, ef það yrði með, og
hefðu margir, sem annars
hefðu ætlað að gerast stofnend
ur. þess vegna hætt við það — (
Þannig var þetta lengi fram- '
eftir og í raun og veru alla tíð,
þar til Alþýðuflokkurinn var
orðinn áhrifamikill í bænum.
Ekki var mikið um annan fé-
lagsskap en síðar komu ýmis-
konar félög og þar á meðal
Málfundafél. Magni, en stærsta
afrek þess félags :er Hellisgerði.
Góðtemplarareglan hefu- alltaf
verið hér atorkumikil.
Árið 1914, eða þegar stvrj-
öldin brauzt út hurfu hinir er-
lendu útgerðarmtenn með skip
sín frá Hafnarfirði. Þá skall á
í bili erfiðleikaástand, en bað
stóð ekki lengi, því að um það
leyti óx innlend útgerð í bæn-
um og stóðu ýmsir fyrir því, og
firði.
IV.
Stjórn kaupsstaðarins hafði
haft lítinn hug á endurbótum,
hana aftur. j og eru helztu atvinnurekend-
Fvrsta verkSni ' 'Alþ|ðu- ™ Ei™rs Þol‘
flokksins var að bvg^ nýtt í f,lsso"ar. Loftur Bjarnason
nyi
og veglegt barnaskólshús og
géra holræsi í b’ænum. én það
var ekki til. Fjölda annarra
vterkefna réðist Alþýðuflokkur-
inn í, en það er of langt mál að
telja þau öll upp.
En árið 1930 skall reiðarslag
ið á. Þá fór Hellyer með allan
sinn togaraflota burt úr bæn-
um. Fólkið stóð atvinnulaust
og rhiglað í hrauninu. jafnvel
ver sett en þegar það nam þar
land. Þetta varð mikið vanda-
forvggjur, en lélega.r bátabryggj ,þá fremstir: Ágúst Flygenring,
Ur og urðu vekamenn og verka- Einar Þorgilsson, Böðvarsbræð
Itonu - að bera allt á bakinu eða
foandbörum. Þá fóru menn ekki
almcmnt heim til að borða úr
ur og fleiri. Allmikil vinna va.r
því um þetta leyti. En er stríð-
inu laúk skall aftur á atvinnu-
vinrm, heldur gleýptu þsir í I levsi. Árið 1925 kom Hellver
Big matinn þa,r sem þeir stóðu. Imeð sína sex eða átta togara
Þá þótti það engum tíðindum (— og gjörbreytti það í einni
sæta þó að konur stæðu úti við ; svipan öllu atvinnuástandi í
ffískþvottakörin á vetrum og
yrðu að brjóta ísinn af körun-
nm. Hér er enginn iðnaður ut-
an trésmiðia Jóhannesar Reyk-
dals og yfirleitt tekkert að gera
foega- undan var skilin útgerð-
in. Mjög tíðkaðist það, að fólk,
sem ekki gat fengið vinnu við
skinin, sem gengu úr Hafnar-
ffirði. færu til Austfjarða á
Sumrin í atvinnuleit. Lítið var
um garðlönd fvrir bæjarbúa og
foar fram efti- götunum. Ekki
voru miklar byggingar í bæn-
um, en hér starfaði merkur og
fojóðlcunnur skóli, ktenndur við
Flensborg, hafði hann verið
Stofnaður árið 1882. Setur h.ann
enn glæsilegan svip á bæinn.
i Um það leyti, sem bærinn
bænum. Hellyer rak útgerð
sína allt árið og, var allur fisk-
urinn, eða svo að segja, lagður
á land. og verkaður í Hafnar-
firði. Jafnframt þessu fjölgáði
mjög í bænum og var svo kom-
ið árið 1926. að íbúarnir voru
orðnir yfir þrjú þúsund, eða
höfðu tæplega þrefaldast frá
1908. Húsnæðisleysið var terf-
iðasta viðfangsefnið þá og hef-
ur aldrei verið eins. Jóhannes
Reykdal hafði upp úr aldamót-
unum byggt mikið af litlum
húsum fyrir fólk, — og standa
sum þeirra enn og búið eríþeim
Þessi hús voru átta sinnum níu
álnir að stærð, ein stofa, eitt
kames og eldhús. Jóhanntes
sagði mér einu sinni, að þessi
hús hefðu kostað tólf hundruð
EMIL JONSSON
enda var hún af gamla skólan ] mál fyrir Alþýðuflökksmeiri-
um. Verkalýðshreyfingin og A11 hlutann. Þá réðumt við í það að
þýðuflokkurinn sóttu fram með
nýja stefnu og ný sjónarmið
og átti á að skipa stórum hóp
ágætra máissvara. Áhrif flokks
iihis höfðu ekki verið mikil í
bæjarstjó.nn, en um skipti árið
1926. Þá fékk hann hreinan
•meirihluta í bæjarstjórn — og
þóttu það mikil tíðindi. Það er
rétt að nefna nöfn þeirra á-
gætu manna, sem skipuðu þann
J^'j:ih!-ulal enda hcifðu þs'tr
allir haft forystuna fyrir verka
fólkinu, sumir um áratuga
skeið. Þeir vor: Davíð Krist-
jánsson,. Björn Jóhannesson,
Guðmundur Jónasson, Gunn-
laugur Kristmundsson, Kjart-
an Glafsson og Þorvaldur
Árnason.
Þarna urðu mjög snöggar
breytingar í einu: bættur hag-
ur bæjarbúa með tilkomu Hell
yerstogaranna og mikið fram-
faratímabil hófst n|eð mefri
stofna Bæjarútgerðina. fyrstu
bæjarútgerðina á landinu.
Þetta gerðum við gegn hat-
rammri mótstöðu og taumlaus-
um. ofsóknum. Um leið keypti
bærinn Edinborgareignina, á-
gæta útgerðarstöð með gcgnum
og gæðum. < Bæjarútgþrðin
bjargaði Hafnarfirði og ífoúum
hans algerlega. Að vísu tapaði
hún á ei’íiðleikaárunum, en hag
ur fólksins batnaði. Þetta
skildu ekki andstaéðingar okk-
ar. enda vorum, við með alger
lega ný sjónarmið. Ég get ekki
látið hjá líða að geta eins
manns í sambandi við rekstur
útgerðarinnar: Ásgeirs Stefáns
sonar, ,sem af frábærum dugn
aði og framsýni skapaði bæjar
útgerðina og stiórnaði henni
lengst af. Hún hefur haft mik-
inn atvinnurekstur með hönd-
um, en stærsta átakið við h.lið-
ina á kaupum á nýsköpunartog
Jón Gíslason og h.f. Fiskur.
: Ekki má heldur gleyma Lýsi:
og rojöl h.f... sem mikið hefur
verið deilt um, en bæ.jarútgerð
in og bæiarsióður eiga meiri-
hluta hhítafjá'^sins og hefur
] bað reynzt hið þarfasta fyrir-
'< tæki.
Ég get ekki gert grein fyrir
• öllum helztu atvmnufyrirtækj
um í bænum. Iðnaður hefur far
ið miög vaxandi og ber þáí
hæst Rafha, sem er lands-
kunnugt fyrirtæki og einstætt i
sinni röð, en því stiórnar Axel
Kristjánsson af miklum dugn-
•aði. Þá eru hér starfandi skipa
smíðastöðvar, trésmíðastofur,
bifreiðaiðnaður og ýmislegt
fleira. ---Krýsuvík er mesta
stórmál framtíðarinnar. Ári’o
1935 fékk ég samþykkt á al-
þingi lög sem heimiluðu ríkis
stjórninni að taka Krýsuvik
eignarnámi, það var gert og síð
an var Hafnarfirði seld eignin.
Þar höfum við hafið fram-
kvæmdir. en enn er þar allit á
Ibyirjuna^Higi, því að mi'klaor ’
vonir eru tengdar við jarðhit-
ann þar til hitaveitu og iðnað
ar. Hefur verið talað um a<*
heppilegt myndi reynast að
stofnsetja þar efnaverksmiðju.
. . . Ég verð hér að láta stað-
ar numið!
V.
Seg.ja má að íslenzka þjóðin
hafi lifað ævintýralega tíma
síðan um aldamót. Það e.r víst,
að bað hafa Hafnfirðingar gert.
Emil Jónsson var aðains fimm
ára þegar Hafnarfjörður fék’k
kaupstaðarréttindi. Hann heí-
ur alizt upp með bænum og lií
aö ævintýri hans. Örl'ögin högj
uðu því þannig, að hann hefur
verið þátttakandi í starfi og
önn bæjarfélagsins. Hann gerð
ist bæjarverkfræðingur ári<>
1925 og átti þát-t í ýmsu.m hafn
armannvirkjum, sem ekki hef
ur verið rúm til að minnast
hér sérstaklega. Hann var kos
inn bæiarfulltrúi árið 1930 og
tók við' bæjarstjórastarfinu
sama ár og gegndi því allan'
þan.n tíma sem erfiðast var eð?j
til ársins 1937. Síðan hefur
hann átt sæt[ í bæjarstjórn-
inni. ■— Alþingismaður hefur
hann verið fyrir Hafnarfjöorö
síðan 1934. oftast kjördæma-
kosinn, en annars landkjörinn.
Þetta hafa verið lærdómsrík ár,
eins og ævinlega, og Emil Jóns-
son biður um að mega nota
þetta tækifæri til þess að þakka
öllum Hafnfirðingum, flokks-
mönnum sínum og öðrum, sem
stutt hafa að bví hver á sina
hátt að gera Hafnarfjörð að
því, sem hann er orðinn. Mörg
ævintýri hafa gerzt með þjóð
inni — og eit't af þeim er vöxf
ur og viðgangur Hafnarfjárð
ar. Þar lifa nú nærri hálft
sjöunda þúsund manns, og yi
irleitt una þeir hag sínum veþ