Morgunblaðið - 22.04.1937, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.04.1937, Blaðsíða 6
■■■■■■■ M 0 R Gr U N B L A ÐIÐ Fimtudagur 22. apríl 1937. v öumar/ Sjóvátryggingarfjelag íslands h.f. apo K&a Zr^j, GLEÐILEGT SUMAR! Tryggingarskrifstofa Carl D. Tulinius & Co. i i i ífea iteýf / bumar/ H.f. Eimskipafjelag íslands >00000000000 Olsen á Þormóðsstöð- um sextugur í dag. Skömmu eftir síðustu aldamót, þegav hjer tók að lifna yfir, og breytingar að verða í virkilega framfaraátt, vjelaaflið tekið í þjónustu fiskveiðanna, og áhugi vaknaði fyrir meiri og betri hag- nýtingu sjávarafurða,, tóku að leita, hingað Norðmenn, sem filuttu með sjer þekkingu á ýmsum svið- um. Að flestum þessara frænda vorra var mikill fengur vegna þekkingar þeirrar, sem þeir fluttu hingað, svo og dugnaðar þeirra við hverskonar verk, er þeir gáfu sig í. Binn af þessum góðu inn- flytjendum er Olsen. Hann flutt- ist hingað frá Tromsö í Noregi árið 1906 og stundaði fyrst veiði- skap á sumrum, en lifrarbræðslu á vertíðum, og þá helst í Þorláks- höfn. Þegar svo h.f. „Bræðing- ur“ á Þormóðsstöðum var stofn- að 1911, var fátt um iunlenda kunnáttumenn í meðferð lifrar- og lýsisgerð, og var því 1912 leit- að til Olsens, og hefir hann síð- an verið forstöðumaður lýsisgerð- arinnar á Þormóðsstöðum, eða um 25 ára skeið. OJsen er þrekmaður með af- brigðum. Hefir margra manna afl, þeirra er meðalmenn eru kallað- ir. Hann leggur gjörfa hönd á flesta hluti og fellur aldrei verk úr hendi. Árið 1924 komu til nieðferðar á Þormóðsstöðum 16Ö0Ö ÍiTi^'-fcjti Afkastaði þá Olsen, asamí ourum ínnflytjanda fra sama tuiia. Arpa Kristensen, ótrúlega miklii verki, sem er þeim ininnjsstaitt, sem til þektu. Enginn, hefir sjeð Olsen reiðast tii þessa, en er síglaður og reifur hvernig sem á stendur, en ekki lætur hann tefja sig frá vinnu með kjafthætti. Giftur er Olsen íslenskri konu, Ingiríði'jjýðsdóttur frá Hjallanesi í Landsyeit, hinni mestu ágætiskonu og hafa þau eignast 9 liraust og mannvænleg börn, og þar af eru 8 á. lífi. Olsen er enn í fullu fjöri þótt ekl<i hafi hann lilíft sjer um dag- ana, og vonandi verður ellin Jengi að vinna vfirráð yfir hreysti Öl- sens og vinnugleði. • J. Ó. Kantötukór Akureyrar lagði af stað í gærmorgun áleiðis til Rvík- ur ineð varðskipinu Ægi. í flokkn- um eru 60 manns. Stjórnandi kórs ins er Björgvin Guðmundsson tón- skáld. Kórinn kemur hingað kl. 5 í dag. Skátafjelagið Væringjar lieldur samsæti fyrir fjelaga sína í kvöld kí. 81/2 í Oddfellowhúsinu. AJIir Væringjar eru beðnir að inæta. Kostuaðnr er kr. 1.50 á inann. GLEÐILEGT SUMAR! H.f. Kol & Salt V Óskum viðskiftavinum vorum GLEÐILEGS SUMARS. J. Þorláksson & Norðmann. 000090000000ooooooooooooooooooooooooooooo eauec sumar/ 'Mjólkarfjelag Reykjavíkur »000000000009 GLEÐILEGT SUMAR! Þökk fyrir veturinn. Prentmyndagerðin Ölafur J. Hvanndal. í eoiíeai oumar 7 u n a Sláturfjelag Suðurlands S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.