Morgunblaðið - 22.04.1937, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Fimtudagur 22. apríl 1937.
FRANKLIN’S
Koladragnætur
I
Ysudragnætur
Dragnótafég.
Olafur Gíslason & €o. hf.
Simi: 1370,
EVINRUDE
utanborðsmótorar.
Öruggir í notkun.
Einfaldir í meðferð.
Sterkir — sparneytnir
off sangffóðir.
Allar frekari upplýsingar hjá
Ólafsson & Bernhöft.
Húseignin nr. 14 við Skólavörðustíg.
er til sölu. Upplýsingar gefur
Eflnar B. Guðmunduon, tirm.
Austurstræti 7. Sími 3202.
Jarðarför móður, teng-damóður og ömmu okkar,
Sigríðar Júlíönu Sighvatsdóttur,
fer fram frá Fríkirkjunni föstudaginn 23. þ. m. og hefst með
bæn að heimili hennar, Bergþórugötn 16, kl. 1 e. h.
Fyrir hönd okkar og annara aðstandenda.
Helga Þ. Guðmundsdóttir, Þorsteinn Kr. Magnússon og böm.
Jarðarför móður okkar og tengdamóður,
Guðrúnar Magnúsdóttur,
fer fram föstudaginn 23. þ. m. frá Dómkirkjunni og hefst með
hæn á Elliheimilinu kl. 3 e. h.
Margrjet Kristjánsdóttir. Þorsteinn Þorsteinsson.
Vilhelmína Kristjánsdóttir. Jón Jónsson.
Hjartans þakkir færum við öllum þeim er auðsýndu okkur
samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför
Laufeyjar Þórðardóttur.
Aðstandendur.
Innilegt þakklæti vottum við þeim, sem sýndu okkur vin-
áttu og samhrygð við fráfall og jarðarför móður okkar,
Guðbjargar Jónsdóttur
frá Hvammi.
Börn hinnar látnn.
Alúðar þakkir fyrir sýnda vináttu við andlát og jarðarför
Ásu Bjarnadóttur.
Steingrímur Guðmundsson. Bjarni Guðjónsson,
Freyja Bjamadóttir og Baldur Bjamason.
D A G B Ó K.
FEAMH. AF SJÖUNDU SÍÐU
Ný hárgreiðslu- og snyrtistofa
hefir verið opnuð á Laugaveg 82
og nefnist ,Eva“. Eigendur eru
þær Kristín Lárusdóttir og Sig-
ríður Kristinsdóttir, en forstöðu
stofunnar hefir Elín Magnúsdóttir
á hendi, sem er kunn lijer í bæn-
um eftir 7 ára starf í þessari
grein. Húsakynni stofunnar eru
ágæt og öllu smekklega og þægi-
lega fyrirkomið. Á stofunni eru
allar nýtísku vjelar og áhöld til
hárgreiðslu og snyrtingar.
Nýlátinn er á Akureyri Hall-
grímur Pjetursson (Grímseyjar-
prests).
Eimskip. Gullfoss fór frá Leith
í fyrrakvöld, áleiðis til Gauta-
borgar. Goðafoss fer til útlanda í
kvöld. Brúarfoss fór frá Leith í
gær, áleiðis til Vestmannaeyja.
Dettifoss ei' á leið til Vestmanna-
eyja frá Hull. Lagarfoss fór frá
Akureyri í gærmorgun. Selfoss er
á leið til Antwerpen.
Farþegar með Goðafossi til út-
landa í kvöld: Carl Olsen, ungfrú
Guðrún Bernhöft, próf. Werner,
Jens Figved, Mr. Hill, Mr. Butler,
Hulda Þórðardóttir, Gunnur 01-
afsdóttir, Guðfinna Árnadóttir.
Fjelag matvörukaupmanna helt
aðalfund sinn í síðastliðinni viku.
Stjórniua skipa nú Guðmundur
Guðjónson form., Sigurliði Krist-
jánsson, Sigurbjörn Þorkelsson,
Tómas Jónsson og Símon Jónsson.
U'm 20 nýir kaupmenn gefigu inn
á fundinum. Bér það vott. nm að
matvörukaupmenn sjá nauðsyn
þess að styrkja samtök sín, enda
er við ramman reip að draga, inn-
flutningshöft og margskonar tálm-
anir fyrir frjálsri verslun. Margar
nefndir voru skipaðar og rædd
ýms áhugamál;
Útvarpið:
Fimtudagnr 22. apríl.
(Sumardagurinn fyrsti).
9.45 Morguiitónleíkar: a) Beet-
hoven: Fiðlu-sónata í F-dúr
(Vorsónatan) ; b) Mendelssohn :
1. Vorblær 2. Jónsmessunætur-
forleikurinn; e) Berlioz: Sym-
fónía fantastie (plötur).
10.40 Veðurfregnir.
11.00 Skátaguðsþjónusta í Dóm-
kirkjunni (sjera Bjöm Magnús-
son).
12.15 Hádegisútvarp.
13.30 Utvarp frá barnadeginum í
Reykjavík: a) Lúðrasveit leikur
á Austurvelli; b) dr. Símon
Ágústsson flytur ræðu.
14.00 Lýst víðavangsblaupi T. R.
í Reykjavík.
19.20 Hljómplötur: íslensk lög.
20.00 Frjettir.
20.30 Einsöngur (Gunnar Páls-
son).
20.55 Erindi (Ásgeir Ásgeirsson
fræðslumálastj.).
21.15 IJtvarpskórinn syngur.
21.40 Útvarpshljómsveitin leikur
sumarlög.
22.10 Danslög (til kl. 24).
Föstudagur 23. apríl.
12.00 Hádegisútvarp.
19.20 Hljómplötur; Ljett lög.
19.30 Þingfrjettir.
20.00 Frjettii,
20.30 Erindi Verkfræðingafjelags-
ins: Raforkuvinsla og raforku-
notkun á íslandi (Jakob Gísla-
son verkfræðingur).,
20.55 Hljómplötur: Ljett lög.
21.00 Frá útlöndum.
21.15 Hljómplötur; Ljett lög.
21.25 Útvarpssagan.
21.50 Útvarpshljómsveitin leikur
(til kl. 22.30). ,
Sumarfagnaður í kvöld
kl. 8 1/2. Veitingar o. fl.
Aðg. 50 aura og 35 au.
Allir velkomnir.
Friggbónið fína, er bæjarins
besta bón.
Heimatrúboð leikmanna —
Hverfisgötu 50. — Samkoma í
kvöld kl. 8. Allir velkomnir.
K. F. U. M. — A.-D. Fundur
í kvöld kl. 8i/2.
K. F. U. M. og K., Hafnar-
firði. Almenn samkoma í kvöld
kl. 81/2. Allir velkomnir.
K. F. U. K. Biblíulestur kl.
81/2 í kvöld. Ungar stúlkur fjöl-
mennið.
Umsóknum um Dagheimili
„Sumargjafar“ veitt móttaka í
Grænuborg daglega frá kl. 4—
5. Sími 4860.
Vjelareimar fást bestar hjá
Poulsen, Klapparstíg 29.
ZHjí&ttœ&í
íbúð óskast sem næst Háskól-
anum, 3—4 herbergi, eldhús og
bað, má vera í góðum ofanjarð-
ar kjallara. Tilboð merkt „100“
sendist afgreiðslu blaðsins fyrir
n.k. laugardag.
Til leigu 14. maí 3 stofur og
eldhús á stofuhæð í Austurbæn-
um. Sama stað 2 stofur og eld-
hús í kjallara, sólríkar íbúðir.
Tilboð auðkent „Ibúðir“, send-
ist afgreiðslu Morgunblaðsins.
Haf narf jörður:
Sólrík stofa, með öllum ný-
tísku þægindum, til leigu nú
þegar. Tjarnarbraut 11. Uppl.
síma 9285 og 9169.
3ofto$-fuiulið
Svört kvenhúfa með slöri,
tapaðist á mánudagskvöld á
Njarðargötu eða Vesturgötu. —
Skilist gegn fundarlaunum á
Grettisgötu 10, efri hæð.
Gott býli við Reykjavík, eða
tún til sölu. Upplýsingar Eski-
hlíð C.
Notuð íslensk frímerki kaup-
ir ávalt Bjarni Þóroddsson,
Urðarstíg 12. Sími 1615.
Telpukápur, kjólar, og pils
m.iög ódýrt. Fermingarkjólar.
Kápu- og dragtarefni, fóður«
silki og kjólaefni margskonar.-
Guðrún Heiðberg, Austprstræti
14.
Lítill bátur óskast til kaups.
Upplýsingar hjá Guðjóni Jóns-
syni, Hverfisgötu 50. Sími 3414
og 4846.
Kaupi íslensk frímerki hæsta
verði og sel útlend. Gísli Sig-
urbjörnsson, Lækjartorgi 1. —
Opið 1—4.
Hraðfrystur fiskur, beinlaus
og roðlaus, 50 aura 14 kg. Pönt-
unarfjelag Verkamanna.
Rammalistar nýkomnir. Frið-
rik Guðjónsson, Laugaveg 24
(áður Laugaveg 17).
Kaupi gamlan kopar. Vald.«
Poulsen, Klapparstíg 29.
Harðfiskur, freðýsa, rikling-
ur og ísl. bögglasmjör glænýtt.
Þorsteinsbúð, sími 3247.
Utsæðiskartöflur; fleiri teg-
undir. Þorsteinsbúð. Sími 3247.
Gulrófur, vel geymdar í pok-
um og lausri vigt. Þorsteinsbúð..
Sími 3247.
Hveiti í 10 pd. pokum á kr..
2,40 — Molasykur 0,55 pr. kg.
— Strausykur 0,45 pr. kg. —
Kaffi (O.J.&K.) 0,95 pr. pk.---
Export (L.D.) 0,65 pr. stk. —
Smjörlíki ódýrt — Fljót af-
greiðsla, sent um allan bæinn.
Símið í Þorsteinsbúð. Sími 3247.
Dragnætúrnar dönsku útvega
jeg eins og undanfarin ár, lit-
aðar úr grænu „Cuprinol",.
finnski tjöru og catecue eða ó-
litaðar. Sendið pantanir strax.
Alexander D. Jónsson, Lauga-
veg 86.
Persil — Radion
Lux — Þvottaefni.
sápa — Zebra —
sverta — Silvo —
Geolin fægilögur —
gluggafægilögur —
ur — Tausnúrur -
— Rinso----
— Sólskins-
Zebo ofn--
Brasso —
- Windolin,
Tauklemm- -
- Handsáp-
ur — Bón í lausri vigt, ódýrt..
Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12_.
Sími 3247.
Hfa
HREINGERNING.
1781. Loftþvottur. 1781_
Plissering, húllsaumur og yf-
irdektir hnappar í Vonarstræti.
12.
Tek að mjer gluggahreinsun.
Uppl. í síma 4967.
Otto B. Arnar, löggiltur út-
varpsvirki, Hafnarstræti 19. —
Sími 2799. Uppsetning og við—
gerðir á útvarpstækjum og loft—
netum.