Morgunblaðið - 09.06.1937, Page 8

Morgunblaðið - 09.06.1937, Page 8
Miðvikudagur 9. júní 1937L 8 MORGUNBLAÐIÐ E-LISTINN er listi Sjálfstæðisflokksins. ÍTJeð morgunkaffinu - Blómkálsplöntur, rauðkáls- plöntur, Þingholtsstræti 14. — Sími 4505. Barnakerra óskast. Upplýs- ingar síma 4568. Egg, hænu- og andaregg á- vait til sölu soðin og ósoðin. Café Svanur. Rúgbrauð framleidd úr besta danska rúgmjöli (ekki hinu sönduga, pólska rúgmjöli). Kaupf j elagsbrauðgerðin. Kjötfars og fiskfars, heima- tilbúið, fæst daglega á Frí- kirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent heím. Heilagfiski, Rauðspretta, Ýsa, Þyrsklingur, beinlaus og roð- laus fiskur. Daglega nýtt. Fisk & farsbúðin, sími 4781. eir Jón Axel og Hjeðinn Valdimarsson stjórnuðu kvik myndasýningunni í Gamla Bíó á sunnudaginn. Er leið að því að sýningin skyldi byrja fóru þeir að svipast um eftir sýningargestum úti á Ingólfsstræti. En þeim þótti þeir heldur fáir. Er komið var all-langt fram yfir tilsettan tíma buðu þeir þeim sem þeir náðu í á götunni að koma í hin auðu sæti í húsinu. En fáir þáðu það skyndi- boð. * Milli þátta kvikmyndasýningar- innar í Gamla Bíó talaði ein af málpípum Alþýðuflokksins m. a. um kjör barnanna í „auðvalds- löndunum“. Hún komst að orði á þá leið, að börnin fæddust allslaus í heiminn — „þau grípa í tómt, líkt og við hjerna í dag“, sagði hún, um leið að skaprauna Hjeðni. Ungir og gamlir, sem þar voru saman komn- ir, höfðu lesið tilkynningu hans í Alþýðublaðinu um að hann útbýtti appelsínum gefins. Vildu ýmsir verða þeirra hlunninda aðnjótandi og báðu Hjeðinn að gefa sjer, þó ekki vleri nema eina eða hálfa, af allsnægtum hans. En Hjeðinn brást illa við þessu -— og Rauð- hólagestir þá eins. * Fimtán yrðlinga eignaðist ein silfurrefalæða í Noregi í vor. Yrðlingunum var skift milli þriggja til fósturs. * Læknir einn í Danmörku var í. sumarfríi við baðstað einn. Þar á staðnum var asni, sem leigður var baðgestum í smávegis ferðalög. Eitt sinn fór læknir á bak asn- anum og kunningi hans tók mynd af honum á baki asnans. Er læknirinn kom heim til sín, hafði hann gaman af að sýna gestum sínum mynd þessa. Hún þótti skemtileg. Eitt sinn er nágranni hans kom í heimsókn, tók hann Ijós- mynd þessa og skoðaði vandlega. — Þekkir þú mig ekki á þessari mynd ?, spurði húsbóndinn. — Mikil ósköp, jú, jeg þekki þig vel. En hver er það sem þú hefir á bakinu ? Fangelsisforstjórinn: Yður hefir verið neitað um frest á lífláti. Hver er yðar síðasta ósk. Því jeg hefi fengið skipun um að hún skyldi verða uppfylt. Fanginn: Gæti jeg fengið eina flösku af kampavíni? Forstjórinn: Af hvaða árgangi óskið þjer. Fanginn: Argangi 1940! * Blaðamaðurinn danski, Sven Sabroe, skrifar frá Holly- wood að kvikmyndaleikkonurnar flestar sjeu ekki svipað því eins laglegar eins og þær koma bíó- gestum fyrir sjónir. Þær kunni svo vel þá list að lagfæra á sjer andlitið, að á ljereftinu líti þær alt ciðru vísi út en þær eiga að sjer. • Mjög segir hann það þreytandi verk fyi’ir „stjörnurnar" að leika eðlilega þegar hver leikþáttur tek- ur fáein augnablik, og síðan er löng bið meðan verið er að undir- búa næsta þátt. Oft þurfi leikar- arnir að taka upp sömu atriði leiksins hvað eftir annað. Og stundum sjeu þeir látnir „vinna að“ fleiri en einni mynd í einu. * Shirley Temple hefir nú einna hæst laun leikara. Hún hefir bamakennara sinn með sjer til þess að kenna sjer á meðan hún bíður milli leikati'iðanna. t E-listinn er listi Sjálfstæð- isflokksins. Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Mjólkurbússmjör og osta í heildsölu hjá Símoni Jónssyni, Laugaveg 33. Sími 3221. Kaupi gamalt tógverk. Sími 4156. Guðmundur Sveinsson. Kálplöntur fást á Suðurgötu 12. Laxveiðimenn. Talið við Haf- liða Baldvinsson áður en þjer seljið veiðina öðrum. Sími 1456 og hún rendi augunum yfir hina tómu bekki. * Sjaldan er ein báran stök. Þann ig reyndist og fyrir Hjeðni Valdimarssyni á sunnudaginn. Eftir að hann hafði sýnt áróðurs- kvikmynd sína fyrir tómum bekkj nm fór hann upp í Rauðhóla. Þau voru um 500 manns þegar flest var. í Gamla Bíó sá hann þrefalt. En er upp í Rauðhóla kom sá hann fjórfalt. Þá taldi haxin þess-, ar 500 hræður vera 2000. En þó ekki væru þarna fleiri, voru það nægilega margir til þess Friggbónið fína, er bæjarinæ, besta bón. SlysavarnafjelagiS, skrifstof®- Hafnarhúsinu við Geirsgötu.. Seld minningarkort, tekið mót& gjöfum, áheitum, árstillögunfb m. m. Sajvað-fmuiiS Armbandsúr fundið. Upplýs— ingar í síma 1806. Tek að mjer fótsnyrtingu„. Geng í hús. Unnur Óladóttir„. Sími 4528. Trúlofunarhringa fáið þið hjá Sigurþóri, Hafnarstræti 4. Sendir gegn póstkröfu hvert á land. sem er. Sendið nákvæmt mál. Ur og klukkur í miklu úrvali. EE3 SY3TURNAR FRA DUMULM Ðaura sagði við Vane Erskine: „Mig langax’ til þess að tala við þig í nokkrar mínútui’ — um áríðandi mál- éfni“. „Getur það ekki beðið?“, spurði Vane glaðlega. „Jeg er búín að lofa Alastair, að —“ „Nei, þa@ getur ekki beðið“, tók Daura fram í fyrir heúni. „Alastair verður að bíða“. Sfúlkurnar litu nær fjandsamlegu augnaráði hvor á aðra. Síðan gengu þær út úr herberginu saman, og var Vane heid«r fýluleg á svipinn. Ðaura hafði ætlað sjer að vera bæði hyggin og gæt- in, en Vaue fór svo í taugarnar á henni, að hún gleymdi ailri varúð. Ilún fór með frænku sína inn í Rauða herbergið og skelti hurðinni svo fast aftur, að hún hrökk í kút. „Vane, segðu mjer, hvar hefir þvx fengið þessa uál, með roðasteinslijartanu?" hyrjaði hún. Wngfrú Erskine rjetti úr s-jer og reigði sig stolt á svip. „Þú geegur alveg fram af mjer, „Daura“, sagði hún. „Þú skipar mjer hreint og beint. Þú ert ekld sjerlega kurtets víð gest þinn. Hvernig heldur þú, að þú getir skipað mjer að segja þjer leyndarmál, senx jeg ætla mjer ekki að segja neinurn. Það, sem maður kærir sig ekki um að segja öðrum, er leyndarmál. Ljómandi fal- leg nál, finst þjer það ekki? Þú hefir ef til vill sjeð hana áður?“ „Öjá“, svaraði Daura. „Jeg sá hana í gærmorgun undir heldur undarlegum kringumstæðum. En það er enn undarlegra, að sjá þig með hana í dag“. Vane fór að hlæja. „Þó mjer þyki það leiðinlegt, Daura“, sagði húu, „þá get jeg hreint ekki satt for- vitni þí»a“. „Það er ekki forvitni. Það er ki’afa. Og jeg hefi xneiri rjett til þess að koma með þá kröfu en þxx til þess að bera iiálina“. „Það geta nú verið skiftar skoðanir unx það“, sagði Vane virðulega. „Jeg er harðánægð með minn rjett og ætla mjer að halda nálinni, þó jeg hefði ef til vill vei’ið tilleiðanleg til þess að láta hana af hendi, ef þú hefðir ekki gert alt þetta veður út af henni!“ „Veður út af henni!“ endurtók Daura steinhissa. „Jeg skil þig ekki. En eins og jeg sagði áðan — jeg veit, að þxx hefir engan rjett á þessari nál eða öðru, sem henni hefir fylgt'. Fáðu mig ekki til þess að segja neitt ljótt um þig, Vane, eða eitthvað, sem við hvorug- ar munum gleyma“. „Þú ert þegar búin að segja meira en nóg“, svaraði Vane og augu heunar leiftruðu af reiði. „Þú ert af- brýðissöm, Daura! Nú skil jeg þig hetxxr en jeg hefi gert tiðxxr, og xnjer finst framkoma þín andstyggileg. Hefðirðu verið níu ára en ekki nítján, gæti jeg fyrir- gefið þjer, en það hvorki vil jeg nje get eins og nú er. Þig skal einhvemtíma iðra þessa. Sem betur fer erum við ekki þínir gestir, heldur föður þíns og Anniru. Þú hegðar þjer eins og ósvífiiux krakki. Og ef þix missir eitthvað, sem þig langax* til að eiga, áttu það ekld íxema skilið. Ef þú gætir þín ekki, getur farið illa fyrir þjer. Þíi og pabbi þixin — þið keppið kannske bæði að sama markinu. Jeg geri ráð fyrir, að Ame- ríkumaðurinn sje miljónamæringur — minst það!“ Daura varð hvorttveggja í senn svo steinhissa og æfai’eið, að hana langaði mest af öllu til þess að reka frænku sinni löðrung. Hún skildi vel hina síðnstu ill- girnislegu athugasemd hennar, en hinu botnaði hún ekkert í. Hún gerði ráð fyrir að Vane hefði tekið grænu skinnöskjuna, hún virtist jafnvel játa þjófnað- inn. En hvernig gat hún dirfst að koma svona fram, ef hún hafði stolið? En þegar Vane sneri sjer við og gekk rólega út xxr herberginu, gerði Daura enga tilraun til þess að stöðva hana. Hún vissi, að hún hafði sjálf komið heimskulegaa franx og gleymt að stilla skap sitt. Henni varð ósjálfrátt hugsað til skartgripanna, sem hxxn geymdi í Svarta Bretagneherherginu, og lxxxn var fegin að hafa fundið svo góðan og örug'gan stað fyrir þá. En þó var hún ekki alskostar ánægð með hann,. eftir að hún liafði heyrt þetta undarlega hljóð þar. Og- iiieð þann möguleika fyrir augum, að menskur maður en engiu yfirnáttúrleg vera hefði orsakað það, líafðU hún liomið því svo fyrir, að fastur vörðxxr var.-í: gang-- inum rjett við dyrnar á Bretagneherbergmu,. íxema* þegar Troy var þar inni. Hún hafði fengið Doxxglas gamla í lið með sjer, og hann hafði fuixdið upp það ráð að fá frænku sína frá Porti’ee til þess að vera við* gamla veggábreiðu þar í ganginum, sem farin var að slitxxa og þurfti margra daga viðgerð. Hxxn fjekk haim ennfremur til þess að láta þessa nauðsynlegu viðgerð herast eitthvað í tal í þjónustufólksborðstofunni, svo Emmons heyrði, til þess að hanxx skyldi ekkert gruna. Hún trúði Douglas líka fyrir því, að hxxn hæri ekld fult traust til þessa leynilögreglumanns. Á matmálstímunx átti „Moray“, veiðihundÚT Ðkuru, að vera í gan£inum. Enginn ókunnugur þorði að koxna nálægt honum. En til þess að Troy gæti þó komist óhindrað inn í lxerbergi sitt, ljet hxxn „Moray“ lcoma inn í skrifstofu lávai’ðarins, þegar hún var að kenna Troy að dansa, og henni til mikillar áixægju urðu þeir strax mestu nxátar, svo að engin hætta var á því að Troy fengi ekki að fara allra sinna ferða fyrir Moray. Síðan helgaði hxin sig algerlega kenslunni. Húu vildi vekja áhuga hans fyrir þessum kenslnstnndum, án þess að hafa nokkuð gaman af þeim sjálf. En hann reyndist svo efnilegur nemandi, eftir að hann var bú- inn að læra fyrstu byrjunaratriðin, að Daura gat ekld annað en haft yndi af að horfa á hann. Hann hafði óvenju fallegar hreyfingar, og þegar hendur þeirra. mættust í dansinum, stóð henni als ekki á sama. Ha«ic bað hana um að dansa einu sinni fyrir sig, og þegai’:’

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.