Morgunblaðið - 22.06.1937, Page 1

Morgunblaðið - 22.06.1937, Page 1
Gamla Bió Morðið i náttúrugripasafninu. Afar spennandi amerísk leynilögreglumynd. Aðalhlutverkin leika: EDNA MAY OLIVER og ROBERT ARMSTRONG. Joe Louis sigrar Max Baer og Garnera. Tvær stórmerkilegar hnefaleikamyndir af þessum heimsfrægu kappleikum. Börn fá ekki aðgang. -. ■< > < ► ■< < ^ Y Hjartanlegt þakklæti til „Systrafjelagsins Alfa“ fyrir þá •:* •j* ? . Y Jóhannes, Sigurbjörg. X ± óvæntn gjöf er það veitti okkur. í fjærveru minni. 3—4 vikur, gegnir hr. augnlæknir Kristján Sveinsson, læknisstörfum mínum. Sveinn Pfetursson. augnlæknir. - -1» "*»• ^.rr^nf Straukona. Dugleg og vön straukona getur fengið atvinnu um tíma. Uppl. í síma 1091 milli kl. 5 og 6. Alvínna. Tilboð óskast í að taka niður auglvsinear Siálfstæðis- flokksins hjer í bænum. Tilboð sendist Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins, Mjólk- urfjelagshúsinu, fyrir hádegi á fimtudag. Kaupi ull9 hreina og óhreina. Sig. Þ. Skjaldberg. (Heildsalan). Það tilkynnist, að Guðrún Sigurðardóttir, Framnesveg 22 B, andaðist á Landakotsspítala sunnudaginn 20. þ. mán. Nýkomin sjerlega falleg- suiuarfataefni. Klæðaverslunin Guðm. B. Vikar, Laugaveg 17. Sími 3245. SMIPAUTCERÐ RIHISINS I Súðln vestur og norður n.k. föstu- dag kl. 9 s.d. Tekið verður á móti vör- um í dag og á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir degi fyrir burtferð. Nolið á '/A ?! W •MffiHSiK'saæsKSisissffiffisisæææBjææsK I MÍLiFLUTMNGSSKElFSTÖFl 1 æ É Sm Sigurður Guðjónsson 1 lögfræðingur. | Aust. 14. — Sími 4404. | ææsæææææææææææææææææææææææ Steindórsprent prentar fyrir yöur Aðalstrœti 4 ■ Simi 1175 Sftrónur, Rabarbari. Nýr laukur. VersL Visir Laugaveg 1. Sími 351 EGGERT CLAESSEH hœstarjettarmálaflutningsmaður. Hkrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur nm austnrdyr). —Nýfa Bíó Komendi tímar. Stórkostleg ensk kvikmynd samkvæmt hinni heimsfrægu isögu THINGS TO COME, eftir enska skáldið H. G. Wells (höfund Ósýnilega mannsins). — Aðalhlutverkin leika: Raymond Massey, Ann Todd o. fl. Sagan, sem kvikmyndin er tekin eftir, er talin vera eitt mesta listaverk, sem mann- legt hugmyndaflug nokkuru sinni hefir skapað. Hún spáir og segir fyrir þá viðburði, er gerast eiga í heiminum í næstu 100 ár. — Myndin er tekniskt listaverk, sem hefir vakið undr un og aðdáun um allan heim. Opernsöngvarl frá kgl. óperunni í Stockhólmi og Karlakórinn FóstbræDur söngstjóri JÓN HALLDÓRSSON, halda samsöng í Gamla Bíó miðvikudaginn 23. júní, kl. 7.15 síðdegis. Aðgöngumiðar á kr. 3.00 og 3.50, seldir í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Hljóðfæraverslun K. Viðar og við innganginn. Lohaö allan daglnn í dag vegna farðarfarar. Fatabúðin. Lokað í dag bá kl. 12-4 wegna jarðarfarar. Verslun Ámunda Árnasonar. Kennaraþingið vr* í>f-r ^tt í Austurbæjarskólanum þriðjudag 22. þ. m. w. v -í. •: ir sem óska eftir sameiginlegu mötuneyti og u-næði, gefi sig fram við Sigurð Thorlacius, skólastjóra, sem allra fyrst. Sambandssljérnin. i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.