Morgunblaðið - 22.06.1937, Side 3
Þriðjvidagur 22. júní 1937.
3
M 0 R G JjJ-J'ívB L A ÐIÐ
Stórfeldur sigur Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjavík
og Hafnarfirði.
Hörð átök um
kjörfylgið í sveit-
um landsins.
i
gær voru kosningaúrslit kunn í 11 kjör-
dæmum og er niðurstaðan hjá flokk-
unum þessi:
Sjálfstæðisflokkurinn
Alþýðuflokkurinn
Framsóknarflokkurinn
Kommúnistaflokkurinn
Bamdaflokkurinn
16.187 atkvæði 9 þingmenn
7.058 atkvæði 3 þingmenn
4.240 atkvæði 4 þingmenn
3.918 atkvæði 1 þingmann
754 atkvæði 0 þingmann
Alþýðuflokkur 4.135
Bændaflokkur 59
Framsóknarflokkur 1.047
Kommúnistaflokkur 2.742
Sjálfstæðisflokkur 10.138
Auðir seðlar voru 113 og
ógildir 97.
Við kosningarnar 1934 fengu
flokkarnir: Alþýðuflokkur 5039,
Bændaflokkur 183, Framsókn-
arflokkur 805, Kommúnista-
flokkur 1014, Sjálfstæðisflokk-
ur 7525 og Þjóðernissinnar 215
atkvæði.
Kosningu hlutu að þessu
sinni 4 menn af lista Sjálfstæð-
isflokksins, einn af lista AI-
þýðuflokksins og einn af lista
Kommúnistaflokksins. Þessir
hlutu kosningu:
Magnús Jónsson (S) 10.138
Jakob Möller (S) 5.069
Hjeðinn Valdimarss. (A) 4.135
Pjetur Halldórsson (S) 3.3791 2
Einar Olgeirsson (K) 2.742
Sigurður Kristjánss. (S) 2.534 (/•>
Á landlista fjellu atkvæði
þannig: A 39, B 59, C 27, D 24,
E 112, 0g eru þau atkvæði með-
talin í atkvæðum flokkanna
hjer að framan.
Úrslitin í hinum einstöku kjördæmum urðu
þessi:
r Reykjavík.
Kosningunni í Reykjavík var
lokið laust eftir miðnætti, og
höfðu þá greitt atkvæði alls
18331 manns.
Talning atkvæða hófst þegar
að kosningu lokinni og stóð til
kl. 714 um morguninn.
Atkvæðin fjellu þannig á
flokkana, að meðtöldum land-
lista-atkvæðum:
:í
i ín
Bvmn
frambjóðandi Sjálfstæðisflokks-
ins, Bjarni Snæbjörnsson var
kosinn með 996 ,atkv., Emil
Jónsson (A) hlaut 935 atkv.
Auðir og ógildir seðlar voru 29.
Við kosningarnar 1934 var
atkvæðatalan þessi: Emil Jóns-
son (A) 1064, Þorleifur Jóns-
son (S) 781 atkv.; frambjóð^
andi kommúnista fekk þá 31
atkvæði.
ísaf jörður.
Þar var Finnur Jónsson (A)
kosinn með 754 atkv.; Bjarni
Benediktsson (S) hlaut 576
atkv.
Landlisti Kommúnistafl. hlaut
18 atkv., Framsóknarfl. 8, Bænda
fl. 5; auðir og ógildir seðlar voru
25.
Við kosningarnar 1934 hlaut
Finnur (A) 701 atkv., Torfi
Hjartarson (S) 534 atkv. og
frambjóðandi kommúnista 69,
Akureyri.
Þar urðu úrslitin þau, að fram-
bjóðandi Sjálfstæðisflokksins, Sig-
urður E. Hlíðar, var kosinn með
913 atkv.; Steingr. Aðalsteiusson ,
(K) hlaut 639 atkv.; Arni .H--^uehec °Sf Montreal.
hannsson (F) 528 og .Tón Bald-
vinsson (A) 258. Landlisti Bænda
fl. hlaut 4 atkv.; ógildir og auðir
seðlar 27.
Við kosningarnar 1934 voru at-
kvæðin þessi: Guðbr. fsberg (S)
921. Einar Olgeirsson (K) 649,
Árni Jóh. (F) 337 og Erlingúr
Friðjónsson (A) 248.
Belgiska skólaskipiO
Mercator kom hingað
fyrir helgina.
Rithötundurinn Jose Gers skrifar fyrir
Morgunblaðið um ferðalag skipsins
Belgiska skólaskipið ,,Mercator“ kom
hingað síðastl. laugard. frá Kanada.
Er það í fyrsta skifti að belgiskt
skólaskip kemur hingað.
Með skipinu er rithöfundurinn José Gers, sem hjer er
kunnur, meðal annars af smásögu þeirri, er birtist í Jóla-Lesbók
Morgunblaðsins 1934, ,,Ölfusárbrú“.
Hann hefir ritað eftirfarandi grein um skólaskipið og
ferðalög þess.
Belgiska skólaskipið „Merca-
tor“ mun að forfallalausu
koma til Reykjavíkur um miðjan
júní næstkomandi á heimleið frá
Kanada, en þar á það að koma
fram sem fulltrúi Belgíu við
belgisk-kauadisku hátíðahöldin í
Hafnarfjörður.
Þar urðu úrslitin þau,
Seyðisfjörður.
Þar urðu úrslitin þaú, að Har-
aldur Guðmundsson (A) vár kos-
að
FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU
Brottfararstundin er komin,
þegai' jeg skrifa þessar línur, yf-
jrkomimi af fögnuði. Það eru
mörg ár síðan jeg kyntist þjer,
Island, og ætíð síðan hefi jeg bor-
ið til þín, í trygglyiulu hjarta
mínu, varanlega ást, sem tíminn
nær ei að granda. Oft hefi jeg
konúð til þín, ísland, með vinum
mínum sjómönnunum, hinum ó-
hefluðu flæmsku sjómönnum. En
í þetta sinn kem jeg siglandi á
fallegu seglslíipi, sem land m'itt
er stolt af margra hluta vegna.
Hjer ’eru helstu einkenni skóla-
skipsins „Mercator“: Lengd 58.7
m. Breidd 10.61 ni. Dýpt 5.65 m.
Burðarmagn 1600 tonn nettó. Yf-
irborð segla um 1880 fermetrar.
Mesti hraði 10—12 linútar. Hjálp-
arvjel 500 hestöfl. Á skipinu er
rannsóknarstofa og fjölmörg
tæki: Langevin hljóðdýptarmæl-
ir, miðunartæki, stuttbylgjustöð
og fleiri loftskeytaáhöld o. s. frv.
Þegar það nú leggur af stað
til Kanada, er það nýkomið heim
úr leiðangri í Suðurhöfum. Það
varpaði ekkerum í Rio del Oro,
kom við í Mauretaníu, og 1. janú-
ar 1937 lagðist það við Tristan da
Culina, sem er smáeyja hinum meg-
in á hnettinum. Síðan helt það
til Höfðaborgar, Lobito, og sigldi
þaðan til St. Helenu. Þar gengu
sjóliðarnir til grafar keisarans og
FBAMH. Á SJÖUNDU SlÐU.
KJÖR-
DAGURINN
Veður var þungbúið.og rigning
víða um land á kosninga-
daginn, en Iiægviðri. Hjei’ í Rvík
rigndi mikið. frámanaf degi, en
Stytti upp með kvöTdinu.
Kjörsókn var lijer örari en
tkemi eru til framaúaf degi, ahlrei
meiri iis á kjörstað en fyrir há-
degi, og var kjörsókn að mestu
lokið um kl. 11 að kvöldi. Gekk
kosningin yfirleitt mjog greið-
l'ega. Fólk Ijet ékki Ýigninguná
luunla sjer frá kjörsókn, enda
höfðu flokkarnir marga bíla til
fólksflutninga, er settu svip sinn
á götuumferðina. Bílar Sjálfstæð
isflokksins voru séht fyrvi skreytt
ir íslenskum fámim.
Nokkrir bílar með gjallarhorn-
um fóru úm 1 göturnar, iþar sem
fólk var örfað til kjöi’sóknar. Eng
in umférðaslyé urðn, svo heitið
gæti, þó hratt' væri -'ekið með köfl-
um. " > ' r
Fólk fylgdi því-eftir með mikl-
um áhnga lwerwig' kjörsóknin
væri, rigndi fyrirspurnum til upp-
lýsingastöðva og blaða um það
allan daginn, hve margir hefðu
kosið. Allir bæjarbúar virtust vera
innilega samtaka uimþað, að kjör-
sókn skyldi vera-jnikih..
Spádómar gep-gy,. manpa. milli
vun það, hvað hver. lis)i fengi mörg
atkvæði. Alþýðuflokkurinn , átti
von á að fá uni 7090 'Atfefy 8jýlf-
stæðismenn töldu s.jer þeim , niun
betri' árangui»‘isenT kjörsókn varð
meiri. ' .
Kl. 1 að nóttu var kosningu lok
ið og byrjað að raða atkvæðaseðl
unum eftir listum. En talning byrj
aði klukkan tvö. Var ■ henni lok-
ið kl. 7V-z- Var þar rösklega að
verið, ekki síst ef borið er sam-
an við þann seinagang, sem er á
talningu í ýmsum kjördæmum,
þar sem memi virðast géra sjer
leik að þyí að treina sjer klukku-
stundum samau að telja fáein
hundruð atkvæða.
Það vakti sjerstaka eftirtekt,
hve Hjeðinn Valdimarsson gekk
rösklega fram í því að raða at-
kvæðaseðlunum fvrst framan af,
er það verk bvrjaði. En brátt dró
úr honum móðuriun. Það var er
hann sá, hve staflarnir af A-seðl-
unum voru lágir í samanburði við
stafla E-listans. Og, áður en taln-
ing var byrjuð hvarf Hjeðinn af
kjörstað svo lítið bar á, og sást
þar ekki eftir það.
Talningar í dag.
í dag verður talið í þessum kjör
dæmum: Árnessýslu kl. 12, Aust-
ur-Skaftafellssýslu kl. 1, V.-ísa-
fjarðarsýslu og Skagafjarðar-
sýslii kl. 2 og Strandasýslu kl. 4.
Hjúskapur. S..1 laugardag voru
gefin saman í hjónaband ungfrú
Sigurbjörg Einarsdóttir og Einar
Ásmuudsson lögfr. Fðair brúð-
gumans, síi’a Ásmundur Gíslason,
gifti. Heimili ungu hjónanna er
á Hverfisgöfu 43.