Morgunblaðið - 22.06.1937, Page 5
I>riðjiidagair 22. júní 1937.
MORGUNBLAÐIÐ
S
Jfflorjgtmbla&ið -
í««fti H.t. Árvaknr, Rarkjkrfk.
JUtatjðrari Jön KJartanaaon og Valttr BtalAnaaon (fcbyraSarmaflnr).
iaclýRlnsari Árnl Óla.
Bltatjöni, ■■«lý>la«ar atmlMai ktutnratraitl I. • Rlal 1*00,
i>krUt>r«j>Ui kr. 1.00 & aULnntSL
f Hinaauiaini 15 anra •lntakltj — II anra ml LtiMk.
KOSNINGARNAR.
Kosningasigur Sjálfstæðis-
flokksins lijer í Iteykjavík
Tarð eins glæsilegur eins og bjart-
■sýnustu flokksmenn gerðu sjer
svonir um. Takmarkið var 10.000
atkvæði. Og því takmarki var ríf-
lega náð. Með gífurlegri kjörsókn,
uneiri en dæmi eru til hjer í bæ,
síðan heimakosningar voru numd-
'ar úr iögum, greiddu um 18.350
atkv. En af þeim fylgdu 10.138
: Sjálfstæðisflokknum.
Allir vissu, að fylgi Sjálfstæð-
'ísflokksins hafði aukist gífurlega
Jijer íí ibænum undanfarin missiri.
Svo áð segja með hverjum degi
fjölgar þeim mönnum, sem sjá,
vað stefna Sjálfstæðisflokksins er
hin þjóðhólla stefna, bæði fyrir
þjóðina í heild sinni, einstakar
stjettir og hvert heimili í land-
iinu.
Kjörorð flokksins: Stjett með
: stjett, er hjer í Reýkjavík orðið
að veruleika. Því Sjálfstæðis-
flokkurinn hjer í Reykjavík fær
■ekki á 11. þúsund atkvæða, hon-
um fylgja ekki 55—60% allra
bæjarbúa, nema því aðeins að inn
■ an vjebanda hans sjeu allar stjett
.ir bæjarfjelagsins.
unnið 3 þingsæti. En Sjálfstæðis-
flokkurinn, sem bætir við sig á
4. þús. atkv., fær enga fjölgun
þingmanna fyrir.
Þá hafa kommúnistar aukið at-
kvæðatölu sína mjög- mikið, og
fengið mann á þing, og rjett til
uppbótarþingsæta.
Allur straumuriun liggur frá
AJþýðuflokknum. í stað þess að
sá flokkur hefði átt að auka at-
kvæðamagn sitt hjer í bæ að til-
tölu við kjörsóknina, um 1200
atkvæði, fækkar fylgismönnum
hans um nál. 1000 atkvæði. í
Hafnarfirði hefir Alþýðuflokks-
mönnum fækkað, á Seyðisfirði
eins, og sjálfur formaður flokks-
ins fær ein 16 atkvæði á Akureyri
fram yfir Erl. Friðjónsson áður.
„GIæsilegasti“ sigurinn í þeim her
búðum er það, að Finnur Jóns-
son fær um 50 atkv. fleiri en síð-
ast, og hækkar atkvæðatala Sjálf-
stæðisflokksins þó meira, í hinum
rauða ísafjarðarkaupstað.
*
Ilver er höfuðorsök til þessa
flótta frá Alþýðuflokknum ?
spyrja menn.
*
Kosningasigurinn hjer í Reyltja
vík á sunnudaginn var er mjög
■merkur atburður í sögu Sjálf-
stæðisflokksins. Og enn jók það
á þýðingu hans fyrir framtíð
flokksins, að um leið skyldi unn-
?ið hið fyrra vígi sosíalistanna,
I Hafnarf jörður, með sinni sósíalista
útgerð og gulum seðlum, þar sem
Bjarni Snæbjörnsson læknir er
' þar kosinn þingmaður.
En úrslit kosninganna í Rang-
. árvallasýslu skyggja vitaskuld
mjög á ánægju manna yfir sigr-
ínum hjer og í Hafnarfirði, þar
sem þeir fjellu, við lítinn atkvæða
mun að vísu, báðir fyrri þingmenn
kjördæmisins, Jón Olafsson og
Pjetur Magnússon.
Atkvæðamunurinn við kosning-
arnar þar var mjög lítill 1934.
Fjekk Jón Ólafsson þá flest at-
kvæðin, 856, eu Helgi Jónassen
læknir 30 atkv. minna, og var
hann lægstur af þeim fjórum, er
r nú buðu sig fram. Þá var 14 atkv.
munur á Pjetri Magnússyni og sr.
: Sveinbirni.
*
Sjálfstæðisflokkurinn hefir yf-
: irleitt aukið fylgi sitt ákaflega
mikið. I þeim kjördæmum, þar
sem talning hefir farið frain, hef-
ir fylgi flokksins aukist um 3100
atkvæði.
Framsóknarflokkurinn bætir
' líka við sig, þó atkvæðamagn hans
hafi ekki aukist svipað því eins
■ og Sjálfstæðisflokksins. Frarn-
sókn hefir, sem fyrri, með tiltölu-
' lega lítilli viðbót í atkvæðum, með
192 atkv. í V.-Húnavatnssýslu og
110 atkv. í Rangárvallasýslu,
Hún er auðskilin. Alþýðuflokk-
urinn hefir á undanförnum árum
aukið fylgi sitt með loforðum.
Með loforðunum hefir hann kom-
ist í þá valdaaðstöðu, að alþýða
manna fór að vonast eftir efnd-
unum um atvinnu, um bætt kjör
og almenna hagsæld.
En þegar ekki komu annað en
svik frá hinum háu herrum Al-
þýðuflokksins, sneri fólk baki við
flokknum.Margir þessara kjósenda
hafa snúið sjer til Sjálfstæðis-
flokksins, í fullvissu um, að Sjálf-
stæðismenn væru færastir til þess
að bæta kjör almennings í land-
inu. Nokkrir hafa slæðst til „hálf“
sósíalistanna í Framsóknarflokkn-
um.
En svo eru aðrir, sem aðhyllast
kenningu sósíalismans eða komm-
únismans og trúa þeim mönnum,
sem lofa rauðu sæluríki, án þess
að reynt hafi verið á, hvort þeir
sjeu menn til að efna þau. Þeir
fara í Kommúnistaflokkinn.
*
En önnur aðalorsök er að hinu
mikla fráhverfi frá Alþýðuflokkn-
um. Alþýðu manna líkar ekki póli-
tík Hjeðins Valdimarssonar,
frekja hans og sjerhagsmunabar-
átta. Með hverjum degi eru það
fleiri og fleiri, sem hann persónu
lega fælir frá flokknum. Þetta
vita allir og liafa löngu komið auga
á — nema helst Hjeðinn sjálfur,
og undirtyllur hans, eins og Finn
bogi Rútur Valdimarsson og með-
hjálpari þeirra Sigfús Sigurhjart
arson. Þessir þrír menn, foring-
inn Hjeðinn og ritstjórar Alþýðu-
blaðsins, bera öllum öðrum fremur
ábyrgð á hrakförum Alþýðuflokks
ins við þessar kosningar.
EIMSKIPAFJELAG
k aðalfundi h.f. Eim-
\ skipafjelags íslands 19.
þ. mán. gaf formaður fje-
lagsins, hrm. Eg-g-ert Claes-
sen, ýmsar nánari upplýs-
ingar viðvíkjandi innhaldi
skýrslu fjelagsstjórnarinnar
til fundarins.
Vegna blaðaummæla í bá
átt að hluthafar fjelagsins
færu mikið fækkandi og fá-
ir menn væru að reyna að
kaupa upp hlutabrjefin í fje-
laginu, skýrði hann frá því,
að hluthafar hefðu orðið
flestir árið 1919, því það ár
urðu hluthafar 14609, og
hluthafar væru enn yfir
14000 að tölu, og; hefði því
fækkun hluthafa á þessum
18 árum ekki verið meira en
alls ca. 4%.
Ennfremur skýrði liann frá því,
að auk ríkissjóðs og banka væru
aðeins 26 hluthafar, sem eiga
meira en 5.000.00 kr. í hlutabrjef-
um og aðeins níu hluthafar ættu
10.000 kr. og þar yíir, og ætti sá
hæsti 15.100.00 kr. Því væri þetta
algerlega rangt, að hlutabrjef fje
lagsins hefðu safnast á fárra hend
ur.
Þá skýrði íormaður fjelags-
stjórnarinnar frá því, að verð á
kolum hefði hækliað um lijerum-
bil 48% frá sama tíma í fyrra, og
benti haun á, að samkv. reikn-
ingi fjelagsins næmi kolaeysðla
þess sem næst 500.000.00 kr. á
ári. Það virtist því ekki með
nokkru móti komist hjá því að
hæklca bæði flutningsgjöld og far-
gjöld að einhverju leyti í náinni
framtíð eins og- tekið væri fram
í skýrslu fjelagsstjórnarinnar.
Hjer fara á eftir nokkrir kafl-
ar úr skýrslu fjelagsstjórnarinnar.
ÍSLANDS.
Úr skýrsln ffelags-
sljórnarinnar.
Rekstursreikningur
fjelagsins.
Samkvæmt rekstursreikningi f je
lagsins fyrir árið 1936 hefir orðið
ágóði af rekstrinum sem nemur
krónum 163.873.24. Er þá búið að
færa til útgjalda á rekstúrsreikn-
ingnum afskriftir af skipum og
fasteignum fjelagsins að jipphæð
kr. 397.826.68. — Árið 1935 var
tekjuafgangur áður en afskriftir
voru færðar til útgjalda kr. 563,-
193.49, þannig að afkoma fjelags-
ins hefir orðið mjög svipuð þessi
tvö ár, eða. tæplega 1500 kr. lak-
ari á síðastliðnu ári. — Það skal
tekið fram, að tillag frá ríkissjóði
lækkaði um 20 þús. kr. árið 1936,
þannig að í raun og veru hefir
rekstursafkoma síðastliðins árs
verið betri sem nemur því næst
þeirri upphæð.
Samanlagðar tekjur fjelagsins
hafa þannig hækkað um rúmar 30
þús. krónur á árinu. Ber þar mest
á að tekjur skipanna hafa liækk-
að um tæpar 53 þús. krónur, en
tillag frá ríkissjóði hefir lækkað
um 20 þús. krónur, eins og áður
er getið. — Hvað hið fyrnefnda
snertir, þá liggur tekjuhækkun
skipanna aðallega í auknum farm-
gjaldatekjum, en þær hafa liækk-
að um tæpar 31 þús. krónur á ár-
inu. Hinsvegar hafa farmgjalda-
tekjur skipanna því miður ekki
magn það er þau hafa flutt und-
anfarin ár.
Hvað útgjöldin snertir, þá munu
menn aðallega veita því eftirtekt,
að samanlögð útgjöld skipanna
hafa hækkað sem nemur rúmlega
62 þús. krónum. Mismunur á ein-
stökum liðum í útgjöldum þeirra,
borið saman við árið 1935, er, svo
sem hjer skal greina: Kostnaður
við ferming og afferming hefir
hækkað um 33 þús. krónur og kola
kostnaður um rúmar 23 þús. krón-
ur. — Hið fyrnefnda stafar af
auknUm vinnukostnaði vegna auk-
inna flutninga á árinu, og- hið síð-
arnefnda stafar af hækkuðu kola-
verði. — Einnig hefir kaup og
fæðiskostnaður hækkað um tæpar
9 þús. krónur og aðrir liðir svo
sem viðhaldskostnaður, skipagjöld
og* símkostnaður og auglýsingar
um samtals tæpar 6 þús. kr. —
Hinsvegar hafa ýmsir útgjalda-
liðir, svo sem vátryggingargjöld,
afgreiðsluþóknun, olía o. fl. til
vjela, tapaðar og skemdar vörur
o. fl. léekkað um samtals rúmlega
8 þiis. kr. — Af öðrum gjaldalið-
um má sjerstaklega benda á að
vextir hafa enn lækkað um rúmar
16 þús. kr. og stafar það aðallega
af lækkuðum vaxtagreiðslum til
erlendra lánardrotna. Eimiig hefir
gengistap lækkað allverulega eða
um rúmlega 11 þús. kr., sem staf-
ar af gengislækkun hollenska gyll-
inisins, en lán fjelagsins við Ned-
erlandsche Scheeps-Hypotheek-
bank, Rotterdam er, eins og kunn-
ugt er, bókfært á gengi það er var
á gvllininu þegar lánið var tekið,
en gengistap það er verða kann á
hverri afborgun færist til litgjalda
rekstursreikningi viðkomandi
hvað fjelagið gerir sjer mikið far
um að greiða fyrir flutningi og
farþegum á smáhafnirnar, oftast
sjer til mikilla óþæginda og auk-
ins kostnaðar.
Eigendaskifti
hlutabrjefa.
Eic'endaskifti
hlntabriefa frá
a
árs.
Siglingar skipanna.
Millilandaferðum hefir fækkað
nokkuð á árinu eða sem nemur 3
ferðum. Þar af hefir „Gullfoss“
farið 2 ferðum minna en árið áð-
ut, sem stafar af því, að skipið
tafðist í ársbyrjun 1936 vegna
flokkunarviðgerðar.
Viðkomum á innlendum höfn-
um liefir enn fjölgað nokkuð eða
alls um 12. Mismunur á viðkomum
á hvern landsfjórðung, borið sam-
an við árið 1935, er sem hjer seg-
ir: Á Vesturlandi hefir viðkom-
um fjölgað um 14, á Norðurlandi
um 10 og á Austurlandi um 9.
Hinsvegar hefir viðkomum á Suð-
urlandi fækkað um 21.
Viðkomur innanlands utan
Reykjavíkur, hafa verið samtals
993 á árinu, en samkvæmt áætlun
fjelagsins fyrir 1936 er gert ráð
fyrir aðeins 673 viðkomum innan-
lands. Skipin hafa þannig komið
við á hvorki meira nje minna en
320 fleiri höfnum innanlands en
gert er ráð fyrir á áætluninni, og
aðalfundi 1936 til þessa dags hafa
verið sem hjer segir: Tala hluta-
brjefa, sem orðið hafa eigenda-
skifti að: 288 fyrir kr. 40.125.
Framseljendur hafa verið alls 110,
en viðtakendur 83. Hvort hjer er
um að ræða sölu á hlutabrjefum
eða arftöku, er ekki hægt, að segja
með neinni vissu, en þó mun aðal-
lega vera um sölu að ræða.
Eftirlaunasjóður.
Eins og reikningur Eftirlauna-
sjóðs ber með sjer, nam hann um
síðustu áramót kr. 583.459.41 og
hefir þannig aukist á árinu sem
nemur kr. 47.264.27. Vaxtatekjur
sjóðsins námu kr. 28.316.27, en
kr. 30.000.00 voru lagðar í hann
af tekjuafgangi ársins 1935. Verði
tillögur stjórnarinnar þar að lút-
andi samþvWar á þessum aðal-
fundi, bætast 30 þúsund krónur í
sjóðinn á þessu ári auk vaxta. —
Ftborganir úr sjóðnum hafa ver-
ið kr. 11.052.00. á á-inu, og eru
það eftirlaun og biðlaun til nokk-
nrra af starfsmönnum fjelagsins.
Efnahagur f jelagBÍns.
1 ið síðustu áramót námu eignir
fjelagsins, með því verði sem þá
var bókfært kr. 3.642.342.41, en
skuldir að meðtöldu hlutafje ki'.
3.060.017.07, og er því talið að
1935 nárnu eignir umfram skuld-
ir sem nemur kr. 582.325.34. Árið
1935 námu eignir umfram skuld-
ir kr. 536.029.58, þannig að eigna-
aukningin á árinu hefir numið kr.
46.295.76. Þetta kemur þannig
fram:
Skuldir lækkað um kr. 169.010.24
Eignir lækkað um kr. 122.714.48
aukist í hlutfalli við flutnings- sýnir það betur en nokkuð annað,
Eignaaukning: kr. 46.295.76
Þess ber þó að gæta, að þegar
eignaaukningin er talin aðeins
rúmar 46 þús. kr., er búið að af-
skrifa af skipum og fasteignum
fjelagsins tæpar 398 þús. krónur.
Lækkun eignanna stafar aðal-
lega af því, að bókað eignarverð
skipanna hefir lækkað um 265
þús. krónur á síðastliðnu ári, en
sjóðseign fjelagsins hefir hinsveg-
ar hækkað um 121 þús. krónur.
Frystirúm í
„Dettifoss“.
Á síðastliðnu ári var uokkuð
rætt um það, að nauðsynlegt
myndi vera að setja frysti-
FRAMH. Á SJÖTTU SffiU.