Morgunblaðið - 20.07.1937, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 20.07.1937, Qupperneq 6
§ MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 20. júlí 1937. Við hjálpum yður til þese að eignast: falleg, traust, þægileg, hlýleg HÚSGÖGN. Margskonar nýjar tegund- ir af húsgagnaáklæði, mjög snyrtilegar. Höfum nýlokið yí6 smíði á allskonar Stólum. Borðum, Skápum, Kerrum, Barnavögn- um og fjölda mörgum nytsöm- um muuum. Velji« HUSGOGN ffisæffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffiffi æ K | Amatðrfoto. jg Kopiering — Pramköllun !Ö11 vinna framkvæmd af út- lærðum Jjósmyndara á sjer- §{ stöku verkstæði. I * Afgreiðsla í £ Laugaregs Apoteki. | i • f* - i Amaiörfoio. Kopiering — Framköllun F. A, THIELE Austurstræti 20. SAMA DAGIM fáið þjer afgreidda frá oss framköllun og kopieringu á filmum, sem afhentar eru oss fyrir kl. 10.30 f. h. Vignir, hinn göðkunni Ijósmyndari, trvggir bestan árangur. REMEDIA H.F, Austurstræti 7. Ræða Ólafs Thors. Ifðld og' súlskýli flestar stærðir til sölu. Upp- fysingar á Bifreiðastöðinni „Örin“. Sími 1430. Odýru ostarnir fást einnig í VðrsL Vlstl Laugaveg 1. Sími 35 PRAMH. AP PIMTU SÍÐU. kostlegu þjóðnýtingaráfrom, er fram koma í frumvörpum Al- þýðuflokksins um sjávarútvegs- málin, og í sambandi við það gerbreytta fjármálastefnu, og ennfremur um Kveldúlfsmálið, þar sem Alþýðuflokkurinn heimtar að einstakt fyrirtæki verði gert gjaldþrota með þing- valdi. Með þessari af stöðu sinni til Kveldúlfsmálsins og hinnar stórkostlegu þjóðnýt- ingar sem nú ætti að fara að framkvæma við sjávarsíðuna, samkvæmt tillögum Alþýðu- flokksins, og breyttri fjármála- stefnu, tel jeg að Alþýðuflokk- urinn hafi gengið út af þeim samstarfsgrundvelli sem gilt hefir milli Framsóknarflokks- ins og Alþýðuflokksins undan- farin ár. Alþýðuflokkurinn hefir með þessu tekið upp þá nýju starfsaðferð að krefjast þess í samstarfi við almennan umótaflokk, að sjerstefna hans verði framkvæmd. Og þegar Alþýðuflokkurinn ber sjerstefnumál sín fram hjer á Alþingi, og krefst þess að þau verði þar samþykt, þá hlýtur hann að gera sjer það ljóst fyrirfram að það leiddi til sam- vinnuslita við Framsóknar- flokkinn“. Af þessum yfirlýsingum er augljóst, að eftir þingræðis- og lýðræðisreglum, getur í bili ekki verið að ræða um neina samvinnu milli sósíalista og Framsóknarmanna, a. m. k. ekki um stjórnarmyndun. Fyrir þingrofiS má segja að hvor flokkanna* um sig hafi get- að fallið frá sínum kröfum að einhverju eða öllu leyti, til þess með því að forðast samvinnu- slitin og þingrofið. En eftir þingrofið Og ltosn- ingarnar samræmist þetta auð- vitað alis ekki þingræðislegu velsæmi. Alþýðuflokkurinn hefir geng- ið til kosninga upp á þessi deilu mál, Og safnað kjörfylgi sínu i beinlínis með því að lofa kjós- endum sínum því að halda fasí við umgetin frumvörp sín. Og F ramsóknarf lokkurinn hefir alveg á sama hátt aflað sjer kjörfylgis með því að lofa sínum kjósendum því að standa gegn þessum frumvörpum. Þessir flokkar geta því ekki tekið upp samvinnu nú eftir kosningar án aukljósra svika við kjósendur af hendi annars hvors eða beggja. Jeg tel að eðlilegast hefði verið að Haraldur Guðmunds- son hefði sagt af sjer ráðherra embættinu um leið og hann gaf framangreinda yfirlýsingu. Hin- ir ráðherrarnir hefðu þá senni- lega gert slíkt og hið sama. Við venjulega eftirgrenslan um hvort aðrir gætu myndað stjórn hefði komið í 1 jós að svo var ekki, og myndi þá konungur hafa beðið stjórnina að sitja sem bráðabirgðastjórn fram yfir kosningar. Eftir kosningar lá svo ein og eingöngu ein leið opin til þeirr- ar samvinnu, sem báðir stjórn- arflokkarnir óska eftir, nefni- lega sú, að gera með sjer nýj- an málefna samning, en ganga síðan til nýrra kosningar, þeg- ar í stað. Þá kemur í ljós hvort þeir geta fengið kjósend- ur sína til fylgis við slíkan samning. Við Sjálfstæðismenn þekkj- um stjórnmálaþroska og sið- ferði þessara flokka, og höfum því frá öndverðu talið að þing- rofið væri skrípaleikur og ekk- voru ert annað. Við bíðum nú ró- legir átekta sem áhorfendur að þessum leik, og búumst alveg eins við að stjórnarflokkarnir svíki jafnt þingræðið og lýð- ræðið, sem sína eigin kjósend- ur, og haldi rólegir áfram sam- vinnunni án nýrra kosninga, alveg eins og ekkert hafi ískor- ist, og til þess bendir m. a. hin nýja yfirlýsing stjórnarflokk- anna um stuðning við stjórn- JJ ina fyrst um sinn til hausts. Með því sanna þeir alveg ó- yggjandi og fullkomlega það, sem við höfum sagt, að þing- rofið hafi alls ekki verið út af málefnalegum ágreining, held- ur eingöngu gert til að blekkja kjósendur. Samkoman að Elði á sunnutíaoinn. Veður var ekki hagstætt á sunnudaginn var til úti- funda. Rigning var fram eftir deginum en stytti nokkurnveg- inn upp um nón og var kom- ið sæmilegt veður, þegar sam- koman hófst að Eiði kl. rúml. þrjú. Veðurútlitið hafði dregið mjög úr aðsókninni, svo þarna ekki nema um 1500 manns, meðan ræðuhöld stóðu yfir. Fundur hófst með því, að Ól- afur Thors flutti ræðu, og birt- ast kaflar úr henni hjer í blað- inu í dag. Næstur talaði Enok Helgason rafvirki og þá Gunn- ar Thoroddsen. Þá var ræðu- höldum lokið. Síðar sýndu Ár- menningar glímur, og þar á eftir var dansað fram eftir kvöldi. En er leið að kvöldi varð andkalt í veðri og höfðu margir stutta dvöl þar innra að ræðuhöldum loknum. Slökkviliðið var kvatt á Berg- staðastræti 58 fyrir hádegi í gær. Hafði kviknað þar lítilsháttar í hálmi. Skemdir urðu engar af eld- inum. Bræðslusfldarmagnið enn 30 þús. hl. minna en I fyrra. Afli síldveiðiflotans frá bvrjun. Bræðslusíldarmagnið nam alls 568.039 hektólítrum síðastliðið laugardags- kvöld, og fer hjer á eftir skrá yfir það, sem hver einstök verksmiðja hafði þá tekið á móti í bræðslu. (Samkvæmt heimildum Fiskifjelags íslands). Slys hjá Geysi. Maður skaðbrennist á fæti. V erksm ið jur: Sólbakki..................... H.f. Kveldúlfur, Hesteyri .... H.f. Djúpavík, Djúpavík ! . . . S.R.P., S.R. 30, S.R.N., Sigluf. Sig. Kristjánsson, Sigluf..... Steindór Hjaltalín, Sigluf. . . H.f. Kveldúlfur, Hjalteyri . . Hf. Síldarolíuv. Dagverðareyri H.f. Ægir, Krossanesi......... S.R.R. Raufarhöfn ............ Síldarverksm. Seyðisf. h.f. . . Fóðurmjölsv.ks. hf. Neskaupst. 17/7 1937 hektól. 26.691 39.615 63.373 179.391 7.029 20.664 55.012 22.855 72.917 42.225 22.585 15.682 18/7 1936 hektól. 33.061 69.558 234,825 22.298 34.342 49.006 111.000 31.470 10.876 568.039 599.436 Asunnudaginn var fjöldi fóikn. hjá Geysi. Hafði það borist út að Ferðafjelag ísiands ætlaði að setja mikla sápu í hann og mundi Aron á fallegu gosi. Drifm því bílar hvaðanæva að, og var giskað á að þar mundi vera nm 500 manns. Svo gaus Geysir og þyrptist fóik ið í kringum hann, horfði hmg- fangið á gosið og gleymdi öllm öðru í svip. Einn maður í hópn- um, Ofeigur Ofeigsson, verslunar- maður hjeðan úr hænum, ætlaði að ganga nokkur skref aftur á bak til þess að sjá betur, en steig- þá ofan í vellandi leirpytt og skaðbrendiat á öðrum fæti upp að hnje. Svo heppilega vildi til, að Úlf- ar læknir Þórðarson var staddwr þarna og náðist þegar í hann. Var nú farið með Ofeig niður á síma- stöðina og þar gerði Úlfar læknir að brunasárunum til bráðabirgða. Hafði Ófeigur ákaflega miklar kvalir í fætinum. Var þó ráðið af að koma honum sem fyrst tit' Reykjavíkur, svo að hann fengi betri aðgerð á Landsspítalanum.. Hanm var þarna í einkabíl ásamt nokkrum fjelögum sínum, og lögðu þeir þegar á stað með hanm suður. Þegar á Landsspítalann kois. reyndust brunasárin ekki jafm slæm og búist var við í fyrstm, svo að telja má að Ófeigur verði jafngóður af þeim. Það verður aldrei of rækilega brýnt fyrir fólki að fara varlega á hverasvæðinu hjá Oeysi. Lá nærri að eins færi fyrir öðruM manni þarna á sunnudaginn. Steig hann ofan í sjóðandi pytf, en það varð til láns, að sá, sem næstur stóð, þreif í hann og kipti homnm upp úr áður en heita vatnið komst upp fyrir stígvjelið. Og stígvjelið var sterkt og gott, og hlífði fætim- tim. Fólk verðtir líka að muna eftir því að þyrpast ekki tipp á gos- hói Geysis þegar gos eru að byrja. Það getur verið stórhættulegt, bæði á þann hátt að menn fái á sig gttsur úr hvernum, og ef þeir þurfa að flý.ja skyndilega að þeir stígi þá ofan í einhverja holuna þar í kring og brenni sig. ÞaS kom fyrir í fyrra. Óþarfi er að flykkjast eims nærri Geysi og fólk gerir yfirleitt, því að gosin eru laug feguret uoltkuð tilsýndar. Steindórsprent . ú ;prentar fyrir y< »p Adolstrœti 4 • Simi 1175 | MÁLAFLUTNINGSSKRIFSTOFA f | Sigurður Guðjónsson | | lögfræðinffur. Aust. 14. — Sími 4404. ^ Farsóttartilfelli í júní á öllu landinu nú voru samtals 2961, þar af í Reykjavík 1396, Suðurlandi 631, Vesturlandi 268, Norðurlandi 460 og Austurlandi 196. Farsóttar- tilfellin voru sem hjer segir (töl- ur frá Reykjavík í svigum nema annars sje getið) : Kverkabólga 591 (418). Kvefsótt, 1986 (859). Blóðsótt 2 (0). Gigtsótt 2 (0). Iðrakvef 117 (53). Inflúensa 80 (SI. 35, VI. 34, NI. 11). Taksótt 52 (16). Kighósti 42 (25). Heima- koma 2 (0). Umferðargula 2 (0). Stingsótt 3 (0). Mænusótt 2 (NL). Mminangur 29 (25). Hlaupabóla 8 (0). Ristill 3 (0). Kossageit 2 S KKKKffiKKKKKKKKKKffiK!fi!fiBiBfi!Hmfi!raR (0). — Landlæknisskrifstofan. FB.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.