Morgunblaðið - 20.07.1937, Page 7

Morgunblaðið - 20.07.1937, Page 7
7 Þriðjudagur 20. júlí 19*7. Ferðafjelag íslands: Að Skálholti, Gullfossi, Geysi og um Grafn- ingsveg. Asunuudaginn var efndi Ferða- fjelag íslands til skernti- ferðar að Gullfossi og Geysi. Yar Jagt á stað ltl. 8 að morgni í 8 stórbílum Steindórs, og voru milli 140 og 150 þátttakendur í förinni. Fararstjóri var Kristján Ó. Skag'- ijörð. Yeðurótlit var eklíi vel gott, ©n það rættist furðanlega úr því. Fyrst var haldið í einum áfanga austur að Kerinu í Grímsnesj og jvað skoðað, en síðan var farið suð- »r að Skálholti, því að marga lang aði tiJ að sjá þann söguríka stað, þótt hann beri nú fáar minjar fornrar frægðar. Eru það lielst biskupagrafirnar í kirkjunni, en þar er svo þröngt, að ekki ltom- ast nema fáir að í senn að skoða þser. Frá Skálholti var haldið að Gull fossi. Var fossinn hálf ygldur á svip og skorti þá glæsilegu fegurð, sem einkennir hann í sólskini. Þeir, sem ekki liöfðu sjeð hann áður, t. d. margir Englendingar, sem voru með í förinni, voru þó stórhrifnir af mikilleik lians. Eftir klukkustundar viðdvöl var snúið við og haldið rakleitt til Geysis.Ljet Ferðafjelagið setja í hann 100 kg. af sápu og svaraði Geysir eftir 20 mínútur með ein- hverjii hinu stórfenglegasta gosi, sem liann hefir sýnt síðan hann var endurvakinn. Kunnugir menn sögðu að vatnsgosið mundi Jiafa verið eigi lægra en 60 metrar. Stóð það lengi, en síðan fylgdi ákaft gufugos, er nverinn hafði tæmt »ig og ,var sem þá „öskraði djúpt í rótum lands“, en mörg hundruð manna stóðu þarna umhverfis og korfðu agndofa á þessar liamfarir náttúrunnar. Yerður mörgum sú stund áreiðanlega ógleymanleg. Frá Geysi var farið til Þrasta- lundar, þaðan upp fyrir Alviðru »g svo Grafningsveginn upp á Þingvallaveg. Hefir sú leið verið fáfarin af ferðafólki að undan- förnu, og hefir það valdið, að vegurinn hefir ekki verið góður. Nú mátti hann lfallast sæmilegur, «n þó víða tæpur, bugðóttur og' snarbrattar brekkur og' er þá þörf góðra og gætinna bílstjóra. Hn þessi leið um Grafninginn er einhver sú fegursta og fjölbreytt- ^sta, sem til er hjer sunnan lands. Býlin á fögrum stöðum, iifin hraun, sljettar grundir, kjarr og fagrar brekkur skiftast á. Og svo er hin dásamlega útsýn yfir Úlf- Ijótsvatn, Sogið, Þingvallavatn og íjöllin í austri á jafn yndislegum stöðum eins og Hagavík og Hest- vík eru, og með Hengilinn og Jóru- tind á aðra hönd. Þessi leið hlýtur að verða minnisstæð þeim, sem fara hana í sólskini og bjartviðri. Komið var til Reykjavíkur um miðnætti, eða eftir 16 stunda ferð. Á. Ó. Notið sjóinn og sólskinið. B.v. Max Pemberton ko»» í gær- wjorgvn. MORGUNBLAÐIÐ Qagbófc, Veðurútlit í Reykjavík í dag: A eða SA-gola. — Rigning öðru hvoru. Veðrið (í gærkvöldi klukkan 5). Lægð fyrir norðaustan landið veld- ur allhvassri NV-átt (6 vindst.) við NA-ströndina (Grímsey—Skál- um á Langanesi), en annars er liæg N-átt um alt land, að heita má. Nokkur úrkoma er austan lands, en þurt í öðrum landshlut- um. Ný lægð er að nálgast suð- vestan úr hafi, og er því útlit fyr- ir A- og SA-átt á ný hjer á landi. Háflóð er í dag kl. 3,15 e. h. Hiti í Nauthólsvík var í gær 15 stig. Næturvörður er þessa viku í Ingólfs Apóteki og Laugavegs Apóteki. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Hjónaband. í fyrradag giftu sig hjer í bænum frú Katrín Viðar og Jón Sigurðsson skólastjóri á Laug- arnesskóla. Þau fóru á mánudag- inn austur í Skaftafellssýslu. Sigurður Skagfield söngvari kom hingað með Brviarfossi og ætlar að syngja hjer í næstu viku. — Undanfarið 1V2 ár hefir hann sungið í Þýskalandi, og er nú liætt- ur að syngja tenor, en syngur bai’yton. Býst hann við að fara hjeðan til Þýskalands aftur í ágúst Hvöt, S j áíf stæðiskvennaf j elagið í Reykjavík, fer skemtiferð til Þing valla á morgun. Lagt verður af stað kl. 9. Er þess vænst, að fje- lagskonur fjölmenni. Mótorbátar hjeðan úr bænum eru nú að útbúa sig á relmeta- veiðar. Munu nokkrir þeirra fara norður einhvern næstu daga. Fiskmarkaðurinn í Grimsby, mánudag' 19. júlí: Besti sólkoli 40 sh. pr. box, rauðspetta 50 sh. pr. box, stór ýsa 25 sh. pr. box, nxiðl- uxxgs ýsa 24 sh. pr. box, frálagður þorskur 22 sh. pr. 30 stk., stór þorskxxr 10 sh. pr. box og smá- þorskur 9 sh. pr. box. (Tilkynn- ing frá Fiskimálanefnd. — FB.). Olfusaltnn greiðugor?(!) UT af orðsendingu Iljeðins Yaldimarssonar til mín í gær, þar sem hann gefur mjer von um, að hann muni tilleiðanlegur að gefa mjer lúxuisbíl sinn og frían akstur uixx landið, skal jeg taka það fram, að jeg mun ekki ásæl- ast, hvorki eitt eða annað, sém hann hefir kástað eign sinni á. E11 fai hann framvegis sexn hingað til, appelsínur gefins frá útlöndum, þá mun jeg þiggja þær af honum, og þá helst allar, sem hann kemst yfir, til þess að gefa þær sjúklingum, sem mjög van- hagar um þá hollu fæðu, og ættxi því að sitja fyrir, þegar slíkt góðgæti fæst til landsins. Ef Hjeðinn aftur á móti hefir hug á að gefa mjer bensín, eins og hann orðar í Alþýðublaðinu í gær, þá væri honum nær að hugsa um sjómenn og bílstjóra og verðið :sem hann tekur frá þeim fyrir bensín og olíu. Þeir þurfa á því að halda, að fá það með bestxx kjörunx, en ekki jeg. Valtýr Stefánsson. Flutningaskipið Nova lilóð á Þingeyri síðastliðinn föstudag, 95 snxálestum af frystu hvalkjöti, til útflutnings til Noregs, en áður var búið að flytja út 55 smálestir, hvorttveggja þessa árs afurðir. — Hvalkjötið var frá hvalastöðinni í Tálknafirði, en fryst á Þingeyri. Norðmenn nota kjötið til refafóð- xirs. (FÚ). Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega ld. 1—3. Eimskip. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar í gær. Goðafoss var á Siglufirði 1 gær. Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss kom til Hxxll í gærmorgun, fer þaðan í kvöld. Lagarfoss var á Hofsós í gær. Sel- foss er í Rotterdam. Útvarpið: Þriðjudagur 20. júlí. 20.30 Íþróttatími. 20.45 Garðyrkjutími. 21.00 Hljómplötur: a) Píaixó- konsert nr. 3, e-moll, eftir Beet- hoven; b) Fiðlu-konsert í D-dxxr, eftir Tschaikowskv (til kl. 22). Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför dóttur minnar Sólveigar Gísladóttur fer fram miðvikudaginn 21. júlí og hefst með húskveðju á heimili mínu, Hverfisgötu 114, kl. 1 e. h. Aldís Ólafsdóttir. 9%! Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför Guðnýjar Jörgensdóttur, Hafnarfirði, og þá miklu hjálp og umönnun, sem hinir mörgu vinir hennar sýndu henni fyr og síðar. Reykjavík, 19. júlí 1937. Jóhanna Eiríksdóttir. Jörgen Þórðarson. MARGRETHE-SKOLEN. Lær selv at sy akkurat som Modisterne arbejder i Paris efter „Coupe de Paris“ saa at De i Fremtiden er i Stand til paa egen Haand at paatage Dem Fran.sk Tilskjerinsr. Syningr, Tilpasningr. Foruden lvjoler og' Over- töj kan De lære at sy Hatte, Tasker og Handsker. Diplom-Uddannelse (ÍO Maanedei) Om önskes kan De efter 3 Maaneders Uddannelse sy paa Skolen for ©gne Kunder med Tilpasning. Priser fra 30 Kr. pr. Maaned. Skriftl. Indmeldelee omgaaende. Rebenhavn K. Ved Stranden 20 Fasteignir. Þeir, sem ætla að kaupa eða selja fast- eignir á yfirstandandi sumri> ættu að snúa sjer til mín áður en þeir festa kaup eða selja.^o Lárus Jóhannesson hrm. Suðurgötu 4. Sími 1314. Kaupmenn Hrísmföl, Kartöflumjöl, mjög gott og ódýrt. H. Benediktsson & Co. ULL. Kaupi ull hreina og óhreina, alla flokka, gegn peningagreiðslu. Sig. Þ. Skfaldberg. 1 Nathan * Olsen

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.