Morgunblaðið - 14.08.1937, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 14.08.1937, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 14. ágúst 1937* JCaups&apMt Smálúða, Rauðspetta, Ýsa, Þyrsklingur, beinlaus og roð- laus fiskur. Daglega nýtt. Fisk & Farsbúðin, sími 4781. Krossgála Morgunblaðsins 12. Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klap.parstíg 29. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Mjólkurhússmjör og ostar í heildsölu hjá Símoni Jónssyni, Laugaveg 33. Sími 3221. Friggbónið fína, er bæjarins besta bón. Triumph mótorhjól í góðu standi til sölu. Tækifærisverð Upplýsingar í Reiðhjólaverk- stæðinu við Vitastíg. Skeljasandur, ágætur handa hænsnum. Verð kr. 10.00 pr. 1000 kg. Pantið í síma 4385 kl. 10—12 f. h. cKAsru&&l Sólrík íbúð, þrjú herbergi og eldhús til leigu fyrir reglu- sama, fámenna, barnlausa fjöl- skyldu. Tilboð merkt: „1. okt“ sendist Morgunblaðinu. Nýreykt hangikjot. KLEIN, Baldursgötu 14. Sími 3073. Laugarnesveg 51. Sími 2705. Lárjett. 1. getraun, 7. vitgrannur, 11. stúlkunafn, 13. veiða, 16. skepnu, 18. þvingar, 19. blása, 20. ögn, 21. vesæl, 23. svellandi, 25. yfirstjórn, 26. bíll, 28. fugl, 29. berst á Spáni, 30. þægt barn, 32. titill, 33. hvílast, | 34. ógætins, 36. skálma, 37. í að- 1 sigi, 38. rafmagnsheiti, 41. áfall, 144. fugl, 45. kvenmannsnafn, 47. kvenmannsnafn, 48. hríð, 49. mergð 51. gefa upp sakir, 53. fylking, 54. smæstar, 56. hey, 57. forsetning, 58. talað, 59. verkfæri, 61. á mjólk urflöskum, 62. hrasa, 63. verkfæri, 65. reika, 66. skyldmenni. Lóðrjett. 2. snemma, 3. í áflogum, 4. árið, 5. refur, 6. mannsnafn (eignarf.), 7. svipur, 8. kunna við sig, 9. tónn, 10. æst, 12. leðurpoki, 14. takmörk, 15. listdómari, 17. gröm, 20. vín, 22. stúlkunafn, 24. ávaxta- ílát, 25. fitli, 27. lag, 29. tímarit, 31. band, 33. fremja glæp, 35. æða, 36. í horni, 39. skíttið (slang), 40. stillt, 42. snarpur, 43. reipi, 45. efni, 46. — oss, 48. ógró- in jörð, 49. sjúkdómur, 50. núm- er, 52. skeyta, 54. gefa að borða, 55. sauma saman, 58. gras, 60. efni, 62. mók, 64. guð. Ráðning á krossgátu 11. Lárjett. 1. makar, 5. askur, 9. mana, 10. ögn, 11. arar, 13. pokaleg, 15. salt- ket, 18. áll, 19. linkind, 21. ská, 22. fletin, 24. saltar, 26. guð, 27. búr, 29. lóu, 30. róar, 32. elnir, 34. grön, 36. Nasi, 37. sóar, 38. Mósi, 40. Takið eftir. Brauðpakkar á 1 krónu (8 stykki) hentugir í ferðalög. HEITT OG KALT. Frímerki: || Notuð íslensk frímerki keypt s allra hæsta verði. JÓN AGNAES, Ránargötu 3. m æ skata, 42. espa, 45. ans, 47. ala, 48. S.S.A., 49. kannar, 52. skikar, 54. Ari, 55. Lorelei, 58. ala, 59. rit- dóma, 61. umsamið, 63. naum, 64. kím, 65. slár, 66. sleði, 67. aðall. Lóðrjett. 1. maklega, 2. ana, 3. kallið, 4. rögn, 5. ansi, 6. Kaldal, 7. urt, 8. rakstur, 9. moll, 12. reka, 13. páfar, 14. ein, 16. ans, 17. tárin, 20. kaun, 23. Turninn, 25. lógresi, 27. blika, 28. rista, 31. ódó, 32. ess, 33. róa, 35. ösp, 38. múkar, 39. Sanitas, 41. alóe, 43. sakamál, 44. aurað, 46. Salóme, 48. skissa, 50. arin, 51. rom, 52. Sem, 53. alir, 60. dul, 62. all. æ æ SB MB _ æææssææsæææææææmæsæææwæœ Amaiörfeto. Kopiering — Fraraköllun F.A.THSELE Austurstræti 20. t | r i r I T Reykjavfk - Dallr - Hólmavfk. Ódýrustu og fljótustu ferðimar þessa leið eru ferðimar með Laxfoss til Borgamess og þaðan með bifreið: Til Hólmavíkur miðvikudaga Frá Hólmavík föstudaga, og þá ekið til Akraness. Til Ásgarðs laugardaga. Frá Ásgarði þriðjudaga. Afgreiðslu annast Bifreiðastðð tslands. Sími 1540 (þrjár línur). S t T T T T T T T ♦V B{9 Nýtt dilkakjöt. Svið. Lifur. Hjðrtu. toobiimpí Sfml 4911 K«»“- NILS NILSSON: FÓLKIÐ Á MYRI væri í aðsígi. Hún beið með óþreyju eftir hinni fögru dóttur sinni, Elínu. Þessa fögru sumarnótt vissi Elín fyrst hvað það var að elska af allri sál og hjarta og vera elskuð. Þetta var hin sanna og fórnfúsa ást. Hún áttaði sig ekki á veruleikanum fyr en hún skildi við Pjetur. Hún gekk meðfram skurðinum við veginn heimleiðis. Pjet- ur hafði farið í aðra átt. Þau höfðu komið sjer saman um það að láta ekki sjá sig saman nærri Mýri, því að þau vissu, hve mjög allir voru á móti því, að þau fengju að unnast. Elín fann, að eitthvað nýtt var komið inn í líf sitt. Hún fagnaði því að vera til og fanst lífið fagurt. En þegar hún nálgaðist heimilið brá skugga á gleði hennar. Hvað myndi fólkið heima segja? Það greip hana kvíði. Henni fanst hún vera að nálgast yfirvof- andi hættu, sem myndi eyðileggja hamingju hennar. Ida hafð án efa sagt móður þeirra um Pjetur. Hún reyndi að vera við öllu búin þar eð húu vissi, að þau myndu gera alt sem þau gætu til þess að troða niður það sem henni var kærast. En það skyldi ekki takast. Hvað sem þau sögðu, ætlaði húu aldrei að bregðast Pjetri framar. Hún tæddist inn um hliðið og þaggaði niðri í hund- inum. sem gelti af steði vfir að sjá bana. Hún leit mn um baðstofugluggan og sá mðður sinni bregða fyrir. Hún hafði búist við því, að hún væri á fótum. En nú var um að gera að missa ekki kjarkinn. Hún þurfti að bjóða þeim öllum byrginn. Hún gekk í gegnum eldhúsið og ætlaði inn í herbergi sitt. Ef þau vildu tala við hana, urðu þau að sækja hana. I þetta sinn ætlaði hún ekki að láta undan. En þó sá hún fyrir þær afleiðingar, sem það myndi kosta. Henni þótti vænt um fólkið sitt og sárnaði hvernig það tók máli hennar. Nú fyrst varð hún þess vör, að hún hafði skilið eftir kápuna sína og hattinn. Hún gat ekki annað en brosað yfir því, og fór að færa sig úr kjólnum. Hún ætlaði ekki að hátta, það tók því ekki. Eftir hálftíma var kominn tími til þess að mjólka. Það var barið hægt að dyrum hjá henni og hún heyrði að það var Fritz, sem kallaði lágt á hana: — Elín, mömmix langar til þess að tala við þig! — Jeg skal koma rjett strax, svaraði hún róleg. Það var eftir alt saman erfiðara en hún hafði hugsað að eiga að vera ein á móti þeim öllum. En hún mátti til að gera það. Hún varð að berjast fyrir lífsham- ingju sinni. Hún varð einbeitt; á svip, og flýtti sjer að fara í svuntusloppinn sinn. Síðan gekk hún rösk- lega inn í baðstofuna. Ida, Anton og Hugo sátu á bekknum og sneru bökunum í gluggann. Fritz gekk fram og aftur um gólf, en móðir þeirra sat við borðendann. Elín gleymdi aldrei hve ógnandi þau öll voru á svip. Jafnvel Fritz var þungbúinn. En það var ekki af reiði við Elínu, heldur af því að þetta uppistand var honum til skapraunar. — Þú vildir finna mig, mamma?, sagði Elín stillilega. Hún var rjóð í andliti og henni fanst hún vera í yfirvofandi hættu. — Sestu, sagði Lena æst. — I euðshæmim reynið þið að balda frið. sagði Fritz. — Þögn, segi jeg. Ilvár liefir þú verið, Etín, og hversvegna varstu ekki samferða Idu og Anton heim? spurði móðir hennar kuldalega. Elín svaraði ekki. Reiðin sauð niðri í henni. Ilún rjetti úr sjer og leit upp. Þrái og óstjórnleg þörf til þess að gera uppreisn vaknaði hjá henni. Henni var svo mikið niðri fyrir, að hún kom ekki upp nokkru orð. Hún stamaði fyrst, en svo hrutu orðin hvert af öðru fram af vörum hennar, áður en hún vissi af. Nú fyrst braust fram beiskjan, sem hún liafði fundið til gagnvart þeim öllum, þegar fyrir tveimur árum, er þau ætluðu að drepa ást hennar. Hún slöngvaði ásök- unum sínum framan í þau með ofsa, sem þau hefðu ekki trúað að hún ætti til. Elín, sem altaf var btíð og góð við alla. Var hún ekki orðin fullorðin manneskja? Hennar einkamál komu engum við. Það var hún sálf, sem bar ábyrgð gerða isinna. Hún hað þau að táta sig og Pjetur afskiftalaus. Þau ætluðu að giftast, hvað sem hver segði. — Þegiðu, stúlka, eða jeg veit ekki livað jeg geri„ hvæsti Lena. — Erfðasyndina höfum við öll í okkur, drafði í Hugo. — Eru allir gengnir af vitinu, eða hvað?, sagði Ida og leit á Elínu. Hún stóð stilt og róleg og studdi annari. hendinni á horðplötuna. — Reynið það að halda frið. Það er skammarlegt að láta Elínu ekki í friði með sín einkamál, sagði Fritz, sem aldrei þessu vant var orðinn æstur yfir þessu: liáttalagi. Lena stóð hægt á fætur. Hún var hörkuleg á svip og ekki fríð sýnum eftir vökunóttina. — Htjóð, segi jeg! Er hún ekki dóttir mín? Ef þið htýðið ekki, rek jeg ykkur ötl burt. Skiljið þið mig? Jeg vil ekki sjá þenna uáunga fyrir tengdason — aldrei — heyrið þið það! — Lena, í guðs bænum, gættu að orðum þínum, heyrðist nú kallað með veikum róm úr sjúkraherberg- inu. — Jeg þoti þetta ekki. Málrómur Knúts hafði róandi áhrif á þau öll. Anton og Ida læddust út úr stqfunni, án þess að Lena skifti sjer af því, og Hugo rölti líka út. Fritz stóð úti við gluggann og horfði út. Þetta var fagur og heiðríkur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.