Morgunblaðið - 26.08.1937, Side 1
Gamla Bió
Eiginkonan gegn
skrifstofustúlkunni.
Skemtileg og vel leikin
amerísk talmynd.
Aðalhlutverkin leika:
CLAEK GABLE.
JEAN HARLOW.
MYRNA LOY.
Húseignin Lauganesvegnr 79
til sölu nú þegar. Tvær íbúðir. 4 herbergi og eldhús
laus 1. okt. Verð kr. 20.000.00.
Gísli Jónsson,
Sími 2684 og 4084.
Miðbæjarskólinn.
Börn, sem heima eiga í Miðbæjarskólahverfinu og
stunda eiga nám í skólanum, komi í skólann eins og hjer
segir:
Mánudaginn 30. ágúst, kl. 10 árdegis, komi 10 ára
börn, fædd 1927; kl. 11 9 ára börn, fædd 1928; kl. 1 síð-
degis 8 ára börn, fædd 1929; og kl. 3 komi 7 ára börn,
fædd 1930.
Hjeraðslæknir skoðar skólabörnin 31. ágúst. Koma
9 og 10 ára drengir kl. 8 að morgni í skólahúsið. Stúlkur
á sama aldri komi kl. 10; 7 og 8 ára drengir komi kl. 1
síðdegis og telpur á sama aldri kl. 4.
Undirritaður sinnir viðtölum í skólahúsinu kl. 11 til 12
f. h. og 5 til 6 s.d. — sími 4862.
Kennarafundur verður 31. ágúst, kl. 5 síðdegis.
Kensla hefst 1. september.
HALLGRÍMUR JÓNSSON,
skólastjóri.
Mobiloils
Hessian
Bindigarn
Saum^arn
fyrirliggjandl.
Ólafur Gíslason & Co. h.f.
Sími 1370.
Athygli kartöflu-
framleiðenda
er hjer með vakin á því, að útsöluverð vort er nú
kr. 40.00 hver 100 kg. Jafnframt er á það bent, að
framleiðendum er heimilt að selja kartöflur beint
til verslana og neytenda á alt að 3 kr. lægra verð
hver 100 kg. en útsöluverð vort er á hverjum tíma.
Grænmetisverslun rfkisins.
HtfaBíé
Entfin sýning
i kvöld.
Lokað
frá kl. 12-4
vegaa jarðar-
farar.
Loftmr.
* 1
j Kominn heim i
IBergsveinn Ólafsson 1
læknir.
KENSLA. :
•
Tek smábörn til kenslu. Z
Til viðtals í Landakots- Z
skólanum frá 6—7 e. h. Z
•
Sigurveig Z
Guðmundsdóttir. I
3ja ticrkergja Ibúð
með öllum þægindum til
leigu frá 1. okt. á Amt-
mannsstíg 5. Sömuleiðis
2 einstök herbergi, og
íbúð í kjallara (1 stofa
og eldhús). — Uppl. hjá
Gunnþórunni Halldórs-
dóttur
milli kl. 6—7.
Bílskúr.
Vantar góðan bílskúr nú
begar. *— Upplýsingar í
síma 3514.
cru notaðar i
flesta bíla og
hafa reynst best.
ÍSYKUR.
í
[ Hver hefir gert stærstu innkaup hjer á sykri frá Cuba?
Kaupmenn, kaupið sykurinn út á Cuba-leyfi yðar hjá mjer.
Góð aðstaða við innkaup vörunnar skapar lágt verð.
I Sig. Þ. Skjaldberg.
J (Heildsalan).
2-3 lierliirgi,
með lnisgögnum, og eldhúsi
óskast strax. Upplýsingar
á skrifstofunni á Hótel
Borg.