Morgunblaðið - 26.08.1937, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.08.1937, Blaðsíða 2
MORCjUNBLAÐIÐ Fimtudagur 26. ágúst 1937 i Franco tekur Santanðer. Skyndifundur breska ráðuneytisins: Kína og Miðjarðarhafsmálin. PRÁ FRJETTARITARA VORUM. KAUPMANNAHÖFN í UÆR. Lausafregnir herma, að Bretar hafi fengið leynilegar skýrslur um að Japanir sjeu að búa sig undjr að setja hersveitir á land í Tsingtao og Kanton. Þetta eru hvorttveggja mikilvægar hafnarborgir. Er talið, að takmark Japana sje að svifta Nanking- stjórnina aðgang að hafi. Þetta myndi hafa mjög alvarlegar afleið- ingar fyrir hagsmuni Breta, einkum með tilliti til þess, að brésk'lán til handa Kínverjum eru trygð með tolltekj- um Kína. (Eúhdúnaúlvarpið skýrir frá því í gærkvöldi (skv. F.Ú.), að yfirforingi japanska flotans við Kína hafi þegar fyrirskipað hafnbann á alla kínversku strandlengj- una frá Shanghai til Hong-Kong, er taka skuli til allra kíriverákj'a skipa. En þetta er úrn 1000 mílna löng strandlengja). YfiHéitt vekur styrjöldin í Kína vaxandi áhyggj- Ur Ííí^f í Évrópu og Ameríku. Jafnvel ítalir hafa á- kveðið að senda liðsauka frá Abyssiniu til Shanghai til þess að vernda ítalska hagsmuni. < Hið nýja viðhorf, og Kínamálin alment, munu hafa verið rædd á ráðuneytisfundi í London í dag. Neville Chamberlain gerði hljé á sumarleyfi sínu á Skotlandi, til þess að sitja þenna fund, ásamt Anthony Eden og Halifax lávarði. Miðjarð#.rhafsmálin. London í gær F.Ú. Einnig mun hafa verið rætt um hvaða ráðstafanir gera skyidi til verndar breskum skipum á Miðjarðar- hafinu. Fyrri fregnir höfðu hermt, að ráðuneytisfundurinn myndi aðeins standa yfir einn dag og Chamberlain ipyndi fara aftur til Skotlands að fundinum loknum. Sókn Japana á þrem vigstöðvum. FRÁ FRJETTARITARA VORUM. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. ITokio hefir því verið lýst yfir opinber- lega að þar sje ekki litið á deiluna milli Kínverja og Japana sem styrjöld! Samtímis berast fregriir um sókn Japana á þrem vígstöðvum í Kína: SHANGHAI: Japanir hafa rofið varnarlínu Kínverja við Woosung, eftir blóðugar orustur, og var um skeið barist í návígi. Nálgast þeir nú orkuver Chapei úthverfisins. CHAHAR (nyrsta fylkið í Kína) : Japanir náðu höfuðborg fylkisins, Kalgan á sitt vald eftir ákafar orustur í návígi. Kínverski varnarherinn var lítt vopnum búinn og varð jafnvel að grípa til sverða af fornri gerð, sem þó komu að litlum notum gegn handsprengjum Japana. Fáni Japana blaktir nú við hún á varðmannaturnum kínverska múrsins. I Nankow skarðinu, miðja vegu milli Kalgan og Peking, eru nú háðar miklar orustur. Sókn Japana heldur áfram, en hægar en áður, vegna öflugs viðnáms Kínverja. MILLI PEKFNG OG PAOTING (Paoting er ca. 150 km. fyrir sunnan Peking) : Þar halda Japanir áfram sókn í áttina til Paoting. Orusturnar í Shanghai. Hlutlausir áhorfendur að orustunum við Shanghai telja, að Japanir hljóti að hafa beðið ógurlegt manntjón síðan liðs- aukinn var settur á land við Woosung í fyrradag. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Uppreisn í borg- inni knuöi Baska tii að gefast upp. Santander er fallin í hendur uppreisnar- mönnum, símar frjettaritari Morgun- blaðsins í gærkvöldi. Skeyti frjettaritara vors er svohljóðandi : „Uppreisnarmenn hafa náð Santander á sitt vald. Hefsveitir Baska gáfust upp eftir að götubardagáp höfðu brotist út“. „Ibúar borgarinnar gerðu uppreisn og kröfð- ust þes^að borgin gæfist upp“. Áður, eða kl. 18, hafði írjettaritari vor sím- að: _■* ,mÍ „Konur í Santander fara kröfugöngur um borgina og krefjast þess að Baskar gefist upp“. — „Hersveitir Francos hafa umkringt borgina“. — Hinir 50 þús. hermenn Baska geta ekki flúið nema eina leið, sjóleiðina, en þessari leið reyna her- skip Francos að löka“, Samhljóða frjett ufn tÓku Santander, var sögð í breska út- varpið í gærkvöldi. Þar segir: Uppreisnarmenn ekki komnir inn í borgina. London í gær. FÚ. I frjett frá Gibraltar, sem kom litlu eftir kl. 6 í dag eftir breskum sumartíma, er það til- kynt eftir heimíldum frá út- varpi uppreisnarmanna, að þeir hafi nú náð fullkomnum yfir- ráðum í Santander, og hafi það gerst með þeirn hætti, að varn- arher stjórnarinnar í borginni gerði sjálfur uppreisn. Fregn, sem komið hafði fyr 1 dag frá uppreisnarmönnum hafði þegar sagt frá því, að uppreisn hefði brotist út með- al stjórnarhersins í borginni, og hefði hann krafist þess af yfir- völdunum að þau gæfu þorgina í hendur uppreisnarmanna. Öllum frjettaheimildum ber saman um það í dag, að upp- reisnarmenn hafi algerlega ver- ið búnir að umkringja borgina. Samt sem áðuf* ‘eru þeir ekki J enn komnir inn í hana. erhart vou Stuhren setn sendi- lierra í Salamanca í stað Faupels ofursta. von Stuhren hafði veriS skípaður sendiherra í Madrid á.ð- ur en borgarastyrj öldin skall á, en hafði ekki tekið við embætti sínu. íslendingar á móti norrænna raffræðinga. Khöfn í gær F.Ú. Idag hófst í Kaupmannahöfn í húsakynnum ríkisþingsins á Christiansborg mót norrænna raffræðinga. Við setningu móts- ins voru 500 fulltrúar viðstadd- ir, og að auki konungur og margt annað stórmenni. Fyrverandi vitamálastjóri, Thorvald Kfabbe, hafði verið kjörinn varaforseti mótsins. Uppreisnarmenn telja sig 1VJU11111Í varaforseti hafa tekið fjölda fanga á leið- fnnl;r™ nni til borgarinnar birgðir hergagná. 6 kílómetrar eftir. Klukkan 16,30 eftir norskum tíma gefa uppreisnarmenn , út opinbera tilkynningu, og segj- ast þá eiga sex kílómetra eftir til Santander, og er því búist við að þeir muni komast áílá leið til borgarinnar í dág. (Skv. Óslóarfregn F.Ú.j. Madrid. Stórskotaliðsárás var gerð á Madrid á miðnætti í nótt, og hafði þá orðið 15 daga hlje á.stórskota- liðsárásum á borgina. Sprengiknl- ur fjellu niður í miðhluta borgar- innar, en þess er ekki enn getið hvert tjón af þeini hefir lilotist, Stjórnspekingur! Þýska stjórnin hefir skipað Ab- g miklar Guðmundur Hlíðdal, póst- ‘ og símamálastjóri og Jakob Gíslason, forstöðumaður Raf- magnseftirlits ríkisins. Við setningu mótsins flutti Khabbe kveðju frá Islandi og bauð í nafni íslenskra raffræð- inga að næsta mót norrænna raffræðinga skyldi haldið í Íteykjavík. Var gerður hinn Óésti rómur að máli hans og því tekið í einu hljóði að halda næsta mót í Reykjavík. Síðdegis í dag flutti Guð- mundur Hlíðdal, póst- og síma- málastjóri erindi um sjálfvirka síma á íslandi, en Jakob Gísla- son forstjóri annað erindi, um notkun raforku á íslandi. í kvöld halda danskir verk- fræðingar himirri erlendu þátt- takendum veislú að Hótel d’ Angleterre í Kaupmannahöfn. MPfcÚH Franco og bresk skip f Miðjarðarhafi. London í gær F.Úi T sambandi við umræð- ^ ur hinna þriggja bresku ráðherra, Cham- berlains, Edens og Hali- fax lávarðar, hefir Fran- co hershöfðingi gefið út opinbera tilkynningu, sem sakir orðalagsins vekur talsvérða athygli í Bretlandi. Segir Franco þar, að hiS þjóðernissinnaða Spánar- veldi geti ekki staðiS að- gerðaríaust hjá, og horft á það sem hann kallar „sjóræningja“ undir bresk um fánum, fara framhjá við nefiÖ á spönskum her- skipum, án þess að gera tilraun til að stöðva þau. Áður hafði breska flotamála- stjórnin boðið breskum kaup- förum að hafa jaípan breska ; lri siglingafánann uppi, er þau eru á ferð um Miðjarðarhafið, og að hafa nafn skipsins málað með stórum stöfum á skipshlið- um, og auk þess breska þjóðfán ann máíaðann á hliðar skipsins. Ennfremur að sigla ekki inn á spánskar hafnir að kvöidi eða næturlagi. Þessi tilskipun er þannig til komin, að vissa þykir vera fyr- ir því, að allmörg skip, sem sigla um Miðjarðarhaf, og ekki eru bresk, hafi dregið breska fánarm á stöng í von um að það kynni að verða þeim til verndar. Italir! Flugsveit uppreisnarmanna gerði í dag loftárás á spönsku borgina lae Rosas, rjett Við landamæri Frakklands. Ein flug vjelin var skotin niður og kom það þá í ljós, að þetta var ítölsk Caproni-flugvjel og hafði þrjá ítalska flugmenn innanborðs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.