Morgunblaðið - 26.08.1937, Side 3

Morgunblaðið - 26.08.1937, Side 3
Fimtudagrur 26. ágú#t 1987. MORGUNBLAÐIÐ 3 HEIFTIÍ6LEG ARÁS Á lAHDHELGISGÆSLUNt OGRANHSOKHIHA Boðað að málið verði lagt fyrir breska þingið. Ætlast stjórnarflokkarnir hjer til að slikum árðsum s|e haldið leyndum ? Sumir menn eru svo einfaldir, að J>eir telja að okkur íslendinga geti ekki á neinn hátt skaðað það, sem miður er um okkur sagt eða skrifað á erlendum vettvangi, ef við bara fáum enga vitneskju um það sjálfir, hvað um okkur er sagt eða skrifað. Það er fyrst ef íslensk blöð skýra frá því, sem um okkur er sagt erlendis, að þetta verður skað- legt að dómi þessara manna. Þetta minnir óneit- anlega á söguna um strútinn. Þessa fádæma einfeldnis og heimsku gætir mjög í skrifum stjórnarblaðanna hjer, í sambandi við skrif erlendra blaða um landhelgismál okkar Islendinga. _ INJOSNÁMALUNUM Tilraunin með vinnuskóiann hefir hepnast. Skólanum var slitið i gær. Tilraunin með vinnuskóla 1 fyrir unglinga á aldr- mum 14—16 ára, sem staðið kefir undanfarið í Skíða- skála „Ármanns“ í Jósefs- dal, hefir hepnast, sagði stjórnandi skólans, Lúðvíg' Guðmundsson, í gær, er hann sleit skólanum. Til vhmuskólans var stofnað af bæjarstjórn lieykjavíkur, eftir til- lögum borgarstjóra. Til forstöðu skólans var ráðinn Lúðvíg Guð- Mundsson, sem t'engið hafði tölu- verða reynslu af vinnuskóla fyrir unglinga, þar sem hann hefir stjórnað vinnuskóla fvrir unglinga í Birkiblíð við ísafjörð. Vinnuskólann í Jósefsdal sóttu 20 unglingar á aldrinum 13—17 ára, aðallega 14—16 ára. Kennarar ha.fa altaf verið tveir, Lúðvíg Guð- uaundsson og Hannes Þórðarsou leikfimikennari, en auk þess störf- wðn við skólann um tíina Ármanii Hafldórsson magister og Asgeir Ásgeirsson garðyrkjufræðingur. Aðal verk dreng janna var að ryðja veg frá þji áðveginum að skíðask álaimm. I.n ku þeir því verki o ig ieystu svo vel af lie ndi, að nú er bílfært alveg u pp að skálaimm. Kfukkan 5 í gærdag var skól- anum sagt upp og voru viðstaddir Waðamenn frá dagblöðunum. Lúð- víg Guðnmnd^soil skðlastjóri helt ítarlega ræðti uiu starfsemi skól- ans og skýrði tilganginn með hon- ■ iu. ,,Þrátt fyrir margskonar erfið- leika, aðalle.ga vegna veðurs, tel jeg að tilraúnm með vinnuskólann haf'i hepnast, og árangurinn er ef tál vill betri vegna þess hve að- stæður allar vórn erfiðar. Ráðist var í þessa tilraun á ó- heppilegum tíma, seinni hluta snmars. Hentugt húsnæði var ekki tál. Jeg kaus Jóset'sdal ölltmi öðr- nm stöðum fremur vegna þess að þar var hægt að vera í ró og næði, •truflað af umferð og gestagangi. Húsið var hæfilega stórt, en verk- efni voru fábreytt og aðdrættir erfiðir. Vatn var hvergi liægt að fá nema rigningarvatn. Brunn er ekki hægt að gera þar í dalnum vegna þess hve jarðvegu.r er gljúp- ur. Að vísu hefir ekki vantað rign- iugar. Þó kom það fyrir tvisvar sinnum, að við þurftum að sækja vatn langar leiðir að. I annað skiftið niður undir Sandskeið, og í hitt skiftið anstur að Kolviðar- hóli. Sjerstök ástundun var lög á stimdvísi piltanna og hún hrýnd FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Morgunblaðið er þeirar skoð- unar, að það sje áreiðanlega best fyrir okkur, að fá vit- neskju um alt miður, sem um okkur er sagt erlendis. Sjerstaklega er slík vitneskja nauðsynleg um alt það, sem miður er um okkur sagt í sam- bandi við gang eða rekstur op- inberra mála. Því að það getur haft alvarlegar og háskalegar afleiðingar fyrir okkur, ef við fylgjumst ekki með slíkum mál- um og mótmælum jafnharð^n öllu, sem ranglega er á okkur borið. Morgunblaðið mvpi þessvegna telja það skyldu sína, að gera sitt ítrasta til að láta þjóðinni jafnharðan í tje upplýsingar um öll slík mál. Jafnframt mun blaðið fylgjast með því, hvað íslensk stjórnarvöld gera til þess að rjetta okkar hlut, þeg- ar rangar sakir eru á okkur bornar. Það verður að mótmæla — í enska blaðinu „Sunjay Dispatch“ frá 15. ágúst s. 1. birtist mjög óvingjarnleg grein um landhelgismál okkar í^- lendinga og rjettarfar. Þar eru bornar svo þungar sakir á olckJ ar rjettarfar í sambandi við rannsókn togaranjósnánna, að þær hljóta að hafa skaðleg á- hrif, ef ekkert er aðgert af okkar hálfu. Auðvitað dettur Morgunblað- inu ekki í hug að halda, að sakir þær, sem á okkur eru bornar í hinu enska blaði, sjeu sannar. En þser eru jafnskað- legar fyrir því, og þessvegna verður að mótmæla þeim þungu ásökunum, sem þar eru á borð bornar. Greinin í „Sunday Dispatch“. Fer hjer á eftir lausleg þýð- ing af grein hins enska blaðs. (Allar leturbr. eru enska blaðs- insj : „Bak við alvarlegt deilumál milii Stóra-Bretlands og íslands, sem mun koma á daginn þegar þingið kemur saman eftir sum- arfríið, er saga um stolna dul- málslykla ríkisstjórnar (ís- lensku), um njósnir og upplýs- ingar gegnum loftskeytastöðv- ar, um ferðir varðskipa.. Mál þetta er varðandi ákær- ur á enska togara fyrir ólögleg- ar veiðar í íslenskri landhelgi, sem þingmenn Grimsby, Hull, Aberdeen og annara fiskveiða- hafna ætla aðuleggja fyrir rík- isstjórnina. Undanfarin ár hafa sektir, sem breskir togarar hafa feng- ið fyrir ólöglegar veiðar í ís- lenskri landhelgi verið hlut- i fallslega hærri, en sektir, sem útlendir togarar fá fyrir að veiða innan breskrar landhelgi. Mismimurinn. í Bretlandi eru sektirnar frá 10 sterþngspundum upp í 20 I stpd., auk þess sem afli og veið- t arfæri ep gert upptækt. Á ís- ! landi virðast 100 stpd. vera minsta sekt, og miklu hærri sektir eru algengar. í janúarmánuði s. 1. ár var Grimsbytogari tekinn fyrir ólög legar veiðar og var farið með hann til Reykjavíkur. íslenska lögreglan fann í tog- aranum afrit af dulmálslyklum íslensku ríkisstjórnarinnar og danska sendiherrans í Reykja- vík, sem notaðir voru í skeyta- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Stórþjófnaður i ,Lyra“. 1750 krónum stolið (rð stýrimanninum. C eytján hundruð og fim- tíu krónum hefir verið stolið frá I. stýrimanni á „Lyra“, meðan skipið hefir legið hjer í höfn, síðan á mánudaginn. Peningar þessir (alt jiorskir peningar) voru í veski, sem var geymt í skúffu í herbergi stýri- mannsins. Peningana hafði stýri- maðurinn til að greiða skipshöfn- inni karip. Mál þetta var kært til lögregl- unnar hjer í gærmorgun og vinn- ur hún nú að rannsókn þess. Eltki er vitað nákvæmlega hve- nær peningunum hefir verið stol- ið, en líkindi eru til að það hafi verið gert á tímabilinu frá kl. 5 e. h. í fyrradag þangað til í gær- morgun. Maður druknar af „Max Pembertoh3 að slys vildi til 1 fyrra- kvöld að háseti á Max Pemberton, Nikulás Niku- lásson, Framnesvee; 46, fell útbyrðis af toRaranum, sem staddur var í Norðursjón- um, oe druknaði. Nikulás var maður um þrítugt, kvæntur og átti tvö börn. Hann var þaulvanur og duglegur sjó- maður og hefir undanfarin ár ver- ið háseti á Max Pemberton, en þar áður á öðrum íslenskum togurum. Maður druknar í Kolkuós. Kolkósi 25. ágúst. jörn Hafliðason á Kolkósi drukknaði í gær í Kolk- ós. Ætlaði hann að flytja bát upp eftir árósnum og fór að heiman klukkan að ganga 12 í gærdag. Fanst Björn rekinn í ár- ósnum um kl. 19, en bá! .rinn hefir ekki fundist. Björn lætur eftir sig konu og tvær dætur uppkomnar. F.Ú. Lyra fer til Bergen 1 7 í kvöld. B.-liðsmótið. T kvöld kl. 6.30 keppa Víkingar og Haukar. Illviðri hamla veiðum. Síðastliðinn sólarhring hef- ir verið vont veður og snjóað niður í miðjar hlíðar“, símar frjettaritari Morgun- blaðsins á Siglufirði í gær. Ennfremur símar hann: Mörg skip leituðu hafnar vegna veðurs og sögðu mikinft sjó úti fyrir. Stöðva varð lönd^ un á Siglufirði í nó.tt er leið, vegna illveðurs, en byrjaði aft- ur á hádegi. 1 dag er gott veður, en mik- ill sjór. Allir reknetabátar eru nú að fara út aftur, svo og önn- ur skip, sem inni lágu. I F. Ú. fregn segir, að um nón í gær hafi 48 skip beðið eftir afgreiðslu á Siglufirði, með um 23—-24 þús. mál. Bogi Smith Magnús- son stýrimafiur látinn. Igær andaðist. í Landsspítalan- um Bogi Sini'tli Magnvisson, sonur Magnúsar Guðmnndssonar fyrv. ráðherra. IIíuiii var fhittur á spítalaiin í gærmorgun úr olíuflutningaskip- inu Skeljung, en þar hefir hann verið stýrimaður í uokkur ár. í fyrrakvöld gekk hann til hvílu alheill heilsu. En þegar skipverjar vöknuðu um morguninn urðn þeir þess vai’ir, að lTann svaf ekki eðli- legum svefni. Var hann þá sam- stundis fluttur á spítalarm. Lækn- ar gerðu alt sem í þeirra valdi stóð til að bjarga lít’i hans. En haun komst ekki til meðvitvmdar og andaðist i).m ki. 4. Foreidraj- Boga tóku sjer far með Drotningunni á mánudag til Hafivar. Fór Magnús til þess að sitja fund iögjafnaðarnefndarinn- ar. Þau fengu þessa sviplegu harmfregn til Fæi’eyja 1 gær. HEIMSMEISTARA- KEPNI í HNEFALEIK. Hnefaleikakepni um heims- meistartitilinn í þuivgavigt fer fram F New York í kvöld milli blökkumanpsins Joe Louis og Englendingsins Tommy Farr. Joe Louis er meistari nvv. I Bandaríkjunum eru menn al- ment þeirrar skoðunar að Joe Lovvis muni halda titlinum. Schmeling, þýski hnefaleika- maðuriivn er nýkomiún til Banda- ríkjanna, og þegar hann steig á lavvd ljet hanu svo um mælt að Joe Louis myndi „avvðvitað" sigra.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.