Morgunblaðið - 26.08.1937, Side 7

Morgunblaðið - 26.08.1937, Side 7
jjFimtudaffur 26. ágúst 1937. Jarðhitasvæðin mikið rannsókiiarefni — segir Brath prófessor. Hverasvæðin hjer á landi hafa að geyma mörg og- merkileg rannsóknarefni, sagði prófessor Barth, er komu úr Norðurlandsferð tíðindamaður blaðsins hitti iaann í gær. Þeir fjelagar ainni fyrir síðustu helgi, og skruppu síðan til Geysis. Þeir fara með Lyru. Komust þið alla leið til Öskju, eiits og' þið vonuðust eftir? Nei, okkur vanst ekki tími til þess. Við skoðuðum hitasvæðið í Námafjalli við Mývatn Og Kröflu, laugarnaf í Eyjafirði og hverina í Reykholtsdal í norðurferðinni. Við mældum hita hvera og lauga og tókum úr þeim vatn til rannsóknar. Athuguðum bergteg- Undir þær, sem eru á hitasvæðun- um og vmsar leirtegundir. Yið höfum meðferðis uiíi 300 kg. af »rjóti og leir í alt til að rann- saka og efnagreina. Um vísindalegan árangur af rannsóknum þessum er vitanlega •af snemt að tala. En það er mjer alveg ljóst, að hvergi í heimi er «ins aðgengilegt. að rannsaka jarð hita og hveri eins og hjer á landi. Ber marg't til þess. T. d. það, að loftmolnun og efnabreytingar feergtegunda eru svo hægfara, að hægt er að sjá hið óumbreytta feerg alveg á yfirborðinu, svo yf- irlit fæst yfir yfirborðsmyndan- irnai' strax. En í gjám og sprung- um er víða hægt að fá kunnleik á jarð- og berg'lögum, sem neðar «ru. Aldrei hefði jeg að ósjeðu get- að ímyndað mjer, að svo miklir möguleikar væru á að hafa not af hverasvæðunum, eins og jeg' geri uijer í liugarlund nú. \'íða er t. d. leir við hverina, sem hægt er að nota til ýmsra hluta og gera sjer verðmæti úr. *Og þar sem hverir eru, er hægt að nota afl þeirra til þess að vinna úr hráefnunum þar á staðnum. Þar er ágætt efni til xnúrsteinsgerðar, gibs, postulíns- leir, brennisteinn. Og þó lítið sje af sumum hinna verðmætu efna, ætti að vera hægt að koma af stað starfrækslu með því að vinna fleiri en eitt efni á staðnum. Voruð þið hepnir við Geysi, sá- uð þið hann gjósa? Já, tvisvar. í annað skifti gaus hanri sápulaust, en í hitt skiftið með sápu. Við mælduin hitann í gospípunni bæði fyrir og eftir gos, og jafnvel meðan á gosi stóð. Jeg tel víst, að kenning Þorkels Þorkelssonar sje rjett, að upptök gosanna í Geysi sjeu ekki í botni hins lóðrjetta gosgangs, heldur ■eigj gosin upptök sín í hliðarrás, sem hefir útrás í hinn lóðrjetta gosgang alllangt ofan við botn hans. En þó Þorkell iiafi gert merki- legar rannsóknir í Geysi, væri mjög æskilegt, að gerðar væru á- framhaldandi rannsóknir á hver- unum á hverjnm degi, til þess að liægt væri að fylgjast alveg með hitastigum í honum, og yfirleitt öllu því, er kann að liafa áhrif •á gosin. K. R. vann Val 6 : 4. Afjórða kappleik B-liðs-móts- ins, í gærkvöldi, fóru leik- ar svo, að K. R. sigraði Val með 6 mörkum gegn 4. Dómari var Ólafur Þorvarðarson. Áhorfendiir voru sárfáir, enda var veður hið versta, sunnan rok og úrliellis- rigning allan fyrri hálfleik, og mun sjaldan eða aldrei hafa verið kept í öðru eins veðri Iijer á velÞ inum. Enda er áreiðanlegt, að leik- menn beggja fjelaganna hefð.u engu orðið fegnari eu að dómar- inn hefði „flautað leikinn af“ þegar éftir fyrstu hryðjuna, með- an hvorugur hafði skorað mark. Leikurinn var afar leiðinlegur, enda ekki við öðru að búast í slíku veðri og þar sem völlurinii var eitt syndandi forað. Valsmenn voru ekki nema 9 fyrstu 10 mín. leiksins, og ætti slíkt ekki að komá fyrir. Fyrri hálfleikur: Valur 2:1. Valur hefir undan vindi að sækja, en K. R.-ingar hefja sókn og liggur knöttu.rinn meira á vall- arhelmingi Vals fyrri hluta hálf- leiksins. Þegar 31 mín. var af leikuum tekst li. útframherja Vaís að skora mark 1:0. 4 mín. síðár hleypúr h. utframherji K. R. upp með knöttinn og skorar mark 1:1. 2 mín. síðar nær miðframhérji Vals knettinum vel fyrir markinu og skorar mark 2:1. Síðari hálfleikur; K. R. 5:2. Valsmenn mæta ekki nema 10. V. framvÖrður treysti sjer ekki salcir kulda. og vosbúðar. K. R.- ingar liefja þegar sókn, en Valur legst í vörn. Liggur knötturinn mjög á vallarhelmingi Vals allan hálfleikinn, en þó gera Valsmenn riökkur upphlaup. Þegar 12 mín. voru af leik skorar miðframherji K. R. óverjandi mark 2:2, og 2 mín. síðar v. innframherji K. R. 3:2. Þegar 35 mín vbru af leikn- um skorar v. framvörður K. R. enn mark 4 -.2. En 2 mín. síðar gera Valsmenn snögt upphlaup, og miðframherji Vais skorar fallegt mark 4:3. Hefja nú K. R.-ingar ákafa sókn, og í neyðarvörn gríp- ur miðframvörður Vals knöttinn í markinu og K. R. fær vítispyrnu og skorar mark 5 :3. Þegar 4 mín, eru eftir af leiknum skorar mið- •framherji K. R. enn mark 6:3. En á sömu mín. gera Valsmenn snögt upphlaup og v. útframherji skorar mark. 6:4. Enn sækja K. R.-ingar á, og þegar kxiötturixm er á leiðinni í mark Vals í 7. sinn „flautar dómarinn af“. — ■■ ii.i. TOILET SORP Ef bjer hafið ekki reynt þessa handsápu, bá fáið yður eitt stykki og dæmið sjálf um gæðin. Fæst víða. Heildsölubir.e:ðir HEILDVERSLUNIN H E K L A. Sími 1275. MORGUNBLAÐIÐ Minningarorð um Þorbjörgu Guðmundsdóttur. í d'as*' kl. 5 síðd. fer fram kveðjuáthöfij í dómkýkjunni, þar em Dodda Guðuuindsdóftir verð- ur kvödd, og að þeirri athöfn lok i« i. mni verður lík Ijennar ftutt um borð í m.s. ,,Laxfoss“ áleiðis til íreftrunar að bifsbaklca í Hvít- ársíðu. Dodda var fædd 10. október 1913 á Þorvaldsstöðum í Hvítár- síðu, en flutt-ist með foreldrum sinurn að Bjarnastöðum í sömu sveit eftxr eitt og hálft ár. Foreldrar hennar vofu: Guð- mundur Pálsson bóndi á Bjarna- sfÖoum (dáinn 1931) og María öuðinuridsdóttir, sem lifir mann sirin. Dodda ólst upp hjá foreldrum sínurii til 16 ára aldurs, uns faðir hennár vorið 1929 varð fvrir því mikta áfalli að riiissa heilsuna, og varð af þeim sökxirri' a(5 fara á Vífilsstaðahælið. Þát brugðu þau hjónín búi og fór konan með hon, utn til Vífilsstaða til "þess að geta verið honum til styrktar og hjálp ar í hans erfiðu veikindum. I nóvember sama ár veiktist einnig dóftir þeirra af sama sjúk domi og varð liún sömrileiðis að fara á hælið, og dvaldist þar hátt upp í 8 ár, uns hún ljest 17. þ. in. tæplega 24 ára að aldri. Öll þessi mörgu og löng'u sjrik- dómsár liefir frú María unnið á hælinu til að vera nærstödd hjart- kærum eiginmanni og ástfólginni einkadóttur. Þá kærleikslund og fórnfýsi, sem fru ÍVlaría hefir lijer int af hendi, metum við binri mörgu vinir hennar, og mun hún aldrei gleymast. Hjer er. mikill harmur kveðinxi að móður Doddu og vandamönn uni og öðram vinum, og jeg, sem þessai' línur rita;.. iminnist þá há- öldruðu beiðurskonunnar, ömniu beuxxar Doddu, frú Þorbjargar Báisdóttur á Bjarnastöðum, sem elskaði þessa sonardóttur sína héitt' ;og, imiilega eins og hún hefði verið hennar eigið barn. Föðurafi Doddu, en maður frú Þorbjargar á Bjarnastöðum, var bændahöfðinginn Páll Helgason Dodda ,var prýðilega gáfum gædd til munns og lianda, skemt iu í viðræðu, glöð og viðmóts þýð, og' bar sín löngu veikindi með svo mikilli stillingu og hug prýði, sym, þe.iin einum er gefin er hlotið hafa, í vöggugjöf slíka foreldraást og umhyggju, sem hún naut æfina út. Guð blessi þig og minningu þína. K. S. □agbók. MÁLAFLUTNINGSSKRIFSTOFA Pjetur Magnússon Einar B. Guðmnndsson Gu81angnr Þorláksson Simar 3602, 3202, 2002. Anstnrstræti 7. Skrifatofutími kl. 10—12 og 1—8. Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn- ingskaldi á SV eða S. Skúrir. Veðrið (miðvikudagskv. kl. 5): unn lægð yfir Grænlandshafi og háþrýstisvæði um Bretlandseyjar valda suðvestlægri átt hjer á landi og skúraveðri á Suður- og Vest- urlandi. Næturlæknir er í nótt HaÍIdÓr Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Næturvörður er , Revkjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Frú Svava Herzfeld. dóttir Bjarna Jónssonar frá Galtafeili og konu hans, frú Sesselju Guð- mundsdóttur, verður borin til moldar í dag, og hefst jarðarförin að heimili foreldra hennar, Galta- felli við Laufásveg, kl. 1 e. hád. Frú Svava andaðist í Sviss og var lík hennar flutt bingað með Dettifossi, sem kom í fyrrakvöld. Bæjakepni. Dagana 22. og 23. x. m. fói' fram bæjakepni í Vest- mannaeyjum í 2. aldursflokki milli Reykvíkinga og Vestmannaey- inga. Kept var á binum nýja í- xróttavelli. Kepninni lauk með sigri Vestmannaeyinga. Hlutu þeir 62 stigum meira en Reykvíking- ar. Eitt drengjamet var sett á mótinu. í 3000 metra hlaupi. Setti það Sigurgeir Ársælsson úr Rvík og rann skeiðið á 9 mín. 43.3 sek. Fór mótið hið besta fram þrátt fyrir óhagstætt véður. (FÚ.)'. Fiskirannsóknir 1935—1936 heit n* bæklingur sem gefinn hefir ver- ið út sem sjerprentun úr Andvara 62. árg. 1937. Er þetta skýrsla um starf dr. Bjarna Sæmundsson- ar þessi ár. Mikill fróðleikur er samankominn í bækling þessum og getur orðið til gagns fyrir þá sem áhuga hafa á fiskirannsókn- um og sjávarútvegi. Eimsldp. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag, áleiðis til Vestmanna- eyja. Goðafoss kom til Hull í gær- morgun og fór þaðan í gærkvöldi. Brúarfoss fór til útlanda í gær- kvöldi kl. 8. Dettifos ser í Reykja- vík. Lagarfoss var á Akureyri í gær. Selfoss er á leið til Vest- mannaevja frá Leith. Farþegar með Brúarfossi frá Revkjavík í gær til útlándá: Magnús Magnússon skipstjóri frá Boston með frú og 2 börn, ungfrú Hekla Jósefsson, ungfrú Daisv Jó- sefsson, Björn Illugi Gunnlaugs- son, ungfrii Gerða Magnússoxi, Mrs. Haralds, Klemens Tryggva- son, Jóhann Jóhannesson, Jón Sól- muudsson, frú Jóhanna Olafsson með 3 hörn, ungfrú Helga Thorla- cius, Jón Skúlason, Gunnar Thord- arson, Marteinn Björnsson, Gísli Þorkelsson, Rögnv. Þorkelsson, Trvggvi Briem, Þórhallur Ásgeirs- son, Sig. Jóhannesson, Þorvaldur Oddsson, Guðm. Þorláksson, Páll Sigurðsson, Kristján Kristjánsson, Atli Árnason, Ingólfur Þorsteins- son o. fl. Als 87 farþegar. Útvarpið: Fimtudagur 26. ágúst. 19.30 Hljómplötur: Brúðkaupslög. 20.30 Frá útlöndum. 20.55 Utvarpshljómsveitin leikur. 21.30 Hljómplötur; Danslög (til kl. 22). Einbýiis hús til sölu, með stórri eignarlóð, blóma- og trjágarði. Húsið steud- ur á mjög fallegum stað, nálægt miðbæuum, og er með öllum uú- tíma þægindum. Upplýsingar í síma 1754. K^iueijgtgM;iu^iJeiaÆiJ^|g^ftg|gtgtE3ue:ietgiue»3ueu; Þnrss 3rs -jvari jijíji juiji jijmi ana.vavamsn anianan aoBi Mop-olfa Málarinn, íslensbar ¥®rsl. Vzslr. ■v N \ l' 1 u 1 i ir „DetHSoss' fer annað kvöld (27. ágúst) vestur og- norður. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgfun. SOL- OLÍA REYKJAVIKUR APÓTEK P

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.