Morgunblaðið - 17.10.1937, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.10.1937, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 17. okt. 1937. Dr. Guðbrandur Jðnsson skrifar um MANNFAGNAÐ Þættir úr menningarsögu. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. framfarir. Síra Stefán prófastur átti íbúðarhúsin á prestsetrinu á Hólmum. Þau voru orðin göm- ul og rottujetin timburhús. Bú- skapurinn á Hólmum bar sig illa, eins og allur búskapur bænda um þær mundir. Hjer þurfti lag- færingar við. En þá vildi svo vel til, að þáverandi oddviti á Eski- firði átti myndarlegt og vandað íbúðarhús á Eskifirði frá þrota- búi Figveds. Hann þurfti líka að losna við þetta hús. Hjer buðust því tækifæri frá tveim hliðum, og þau voru notuð. Oddvitinn, sem líka var lögfræðingur, ljet Eskifjarðarhrepp kaupa íbúðar- húsin á Hólmum af síra Stefáni, fyrir tíu þúsund krónur, með þeim skilyrðum þó, að hreppur- inn fengi hlut úr jörðinni til af- nota (eða ábúðar?), en síra Stef- án yrði alveg útsvarsfrí á Eski- firði. Tókst nú mjög greiðlega að selja síra Stefáni umgetið Figvedshús, því fremur þar sem hann var gæslustjóri útbús Lands bankans á Eskifirði og þurfti að koma þar daglega. Það kemur ekki þess^ri sögu við, þó síra Stef- áni tækist seinna að selja ríkinu þetta sama hús, en búa svo í því eins og áður. En það er nú, eftir húsakaup- in á Hólmum, sem vandræða- ástand kauptúnsins byrjar fyrir alvöru. Til þess að geta notfærtsjer nytjar jarðarinnar Hólma þurfti mikið fje. Það fje þurfti ásamt nefndum tíu þús. kr. fyrir húsin þar, að fá með lánum. Lánin munu hafa fengist með ábyrgð sýslu- nefndar S.-Múlasýslu. En það mun hafa gengið erfiðlega að standa í skilum og nú er svo komið, eins og síra Stefán lýsir því, að Eski- fjarðarhreppur hefir um nokkur ár verið styrkþegi ríkisins, en um bæturnar á Hólmum ekki orðið að liði. Sá rauði þráður, sem liggur í leyni í grein síra Stefáns, er vafinn vantrú á sjávarútveginn og framleiðslu landsins í heild sinni. Þau öfl, sem komu sjávar- þorpum þessa lands upp, Eski- firði sem öðrum, eru þó enn til. Það vantar hugkvæmni og dugn- að til þess að nota þau. Ef ferð- inni er heitið í suður, dugar ekki að stýra í norður. En það er al- kunna, að undir stjórn manna á búi eða bát er úrlausnin komin. A Eskifirði er ágæt höfn. Þar á því að leggja áherslu á það, að ná b.jörg úr auðlindum hafs- ins. Og það dugar ekki að gefast upp, þó styrjöldin mikla hafi torveldað og að sumu leyti evði- lagt bjargarviðleitni dugnaðar- manna. Það þarf að breyta til í útgerðinni sjálfri, en ekki hætta við hana. Og það er þetta, sem síra Stefán gæslustjóri ætti að stuðla að eftir mætti, því iðn- fyrirtæki það, sem hann ræðir um, verður að lifa á framleiðslunni — og bankarnir líka. Bjarni Sigurðsson. Morgunblaðið með morgunkaffinu. Guðmundur Finnbogason: Mannfagnaður. ísafoldar- pretnsmiðja h. f., Reykja- vík 1937. 190 bls. á, sem þetta ritar var ung- lingur, er hann man fyrst eftir dr. Guðmundi Finnboga- syni. Guðmundur var þá ungur maður og nýkominn til Reykja- víkur að loknu embættisprófi. Það fylgdi honum einkennileg- ur, nýr og hressandi blær, sem kom sjer heldur en ekki vel í mollu smábæjarholunnar, Reykjavík, því annað var bær- inn ekki um og eftir aldamótin. Ei leyndi sjer, að það var maður nýbreytninnar, sem hafði skilað sjer heim, hann var fullur als þess, sem hann hafði numið og sjeð annarstaðar, og svo þægi- lega laus við þann keituþæfða peysuhátt, sem þá var hjer land lægur, og er naumast horfinn með öllu enn. Dr. Guðmundur varð þá þegar maður, sem allir vildu heyra til, af því að hann var alt öðruvísi, en beir sem fyr ir voru. Það var ekki svo að skilja, að hann væri ekki ís- lenskur í allri hugsun og hætti, en hann var laus við þá þyngd, sem oss er svo eðlileg, og hann sá ekki öll íslensk — og erlend — fyrirbrigði ofan úr afdölum, eins og þá var gert hjer heima, eða um F-vrarsund, eins og þá var ekki heldur dæmalaust. I ‘þk daga var Kaupmannahöfn endimark veraldar í augum margra hér, og Guðmundur var einn af þeim fyrstu, sem komist hafði beint í tæri við hinn mikla heim, og hann var einn hinna fvrstu, sem fluttu okkur áhrif þaðan milliliðalaust. Hann hafði haft kynni af franskri menn- ingu, og hann var svo næmur fyrir öllu fögru, að hún hafði þegar bitið á hann, en jafnframt ,svo fastur í því sem íslenskt er, að hvorttveggja hafði runnið saman í honum í nýjan íslend- ing með Evrópusniði — hann var í raun rjettri einn hinn fyrsti Evrópu-íslendingur. Þetta er lykillinn að þeim miklu vinsæld- um, sem Guðmundur þegar varð jaðnjótandi — hann talaði til okkar tungu Evrópu með ís- lenskum blæ. Og svona er dr. Guðmundur enn, þrátt fyrir langa hjervist, að hann er hvorttveggja í senn, Evrópu- maður og Islendingur. Málsnild dr. Guðmundar varð þegar viðbrugðið, og það fór svo, að hvergi þótti mælt, nema Guð- mundur hefði talað. Það var von, því að málsnildin er frá- bærlega mikil og ekki var mynd- auðgi og orðskrúð síðra. Slíku höfðu menn að vísu átt að venj- ast hjer áður hjá sumum, en það sem rak smiðshöggið á, var hinn ljetti og lipri, fagri, franski blær, sem á ölíu tali hans var. Því áttu menn ekki að venjast, að talað væri ljett og þó í al- vöru; hjer var venja altaf að tala þungt og þreytulega. Hvar sem mannfagnaður var, var þar sókst eftir dr. Guðmundi, hann var hrókur als fagnaðar, og hann varð og er enn fremsti veisluræðumaður landsins. Það hafa margir reynt að stæla Guðmund síðan, en það hefir ekki tekist, og mun ekki takast. Áhrif þau, sem hann hefir haft, ekki aðeins með rit- um sínum, heldur einnig með| ræðum sínun og Heljarslóðarorrusta segir spor Hannibals hafa sjest í snjónum. Málleikni hans hefir kent mönnum fegurri meðferð og betri nýtingu tungu vorrar, svo að honum má meðal ann- ars þakka aukna smekkvísi í þeirri grein. Það er galli á töluðum orðum, ‘ið þeirra sjer sjaldan stað að loknu máli; þau eru farin út í yeður og vind. Máltækið „gleymt er þó gleypt er“ sannast á fá- um betur en ræðumönnum, og jeg skal játa það, að þó jeg hafi heyrt margar ræður til dr. Guð- mundar, þá hefi ia" að vísu not- ið þeirra, meðan á stóð, en síðan hefi jeg gleymt beim. og ekki munað hver ræðusnillingur hann var. fyrri en jeg heyrði til hans aftur. Það er mein, að mæltu máli er svona farið, en það vill svo vel til, að Guðmundur á vel- flestar bær. hinar mörgu ræður, sem hann hefir flutt í mann- fa^naði, og þetta rit er úrval af slíkum ræðum hans. Þegar maður hefir þær svona allar undir í senn, verður manni fyrst magn snildarinnar ljóst, og ið læginn Guðmundur er að finna einmitt þann blæ í hvert skiftið, sem við á, en M er listin svo fast notuð, að þrátt fyrir mismunandi viðfangsefni er þetta safn samfeld heild. Manni bregst það ekki, að höf. er skáld og hann er meira, hann er málari, svo eru myndirnar lit- auðgar og lifandi, hann er hljómlistarmaður, svo er málið hreimmikið — hann er hagur á alt. Þá ljómar svo til af hverri einustu ræðu hinn hárfíni smekk ur hans á íslenskan skáldskap. Það er aðeins um eitt, sem bók- in svíkur mann, það er eitt, sem vantar, sem bók reyndar ekki megnar að sýna, þar er flutn- ingurinn, sem er frábær hjá dr. Guðmundi. Þó að ræðurnar verði lesnar til ánægju og gagns og sjeu listaverk, þegar maður hefur þær á svörtu og hvítu, eru þær ekki það, sem þær voru, þegar maður heyrði þær, því þær skortir hjer lifandi líf leikandi tungutaks. Þær eru snúnar úr mæltu máli upp í fagrar bókmentir. Dr. Guðmund ur segir að vísu eithvað, sem maður er honum ósammála um, en það er einmitt til marks um listagildið í þessum ræðum, að maður tekur naumast eftir slíku, fyrir yfirburðunum, er maður les. Allar hafa þessar ræður eitt- hvað til síns ágætis, og setjist maður, eins og gerist og gengur, við að finna það, sem manni kynni að þykja síst, þá verður manni ekki kápan úr því klæð- inu, en það sýnir, að úrvalið er gert af mikilli nærfærni. Svip- að fer auðvitað, ef manni verð- ur að leita þess, sem manni þvk- ir best, en þó sækist það frekar, og hvergi þykir mjer höf. tak- ast betur upp, en í ræðunum: „Björstjerne Björnsson“ og „Sextugur“, svo ólíkar sem þær eru. Með þessari bók hefir íslensk- um bókmentum áskotnast ný grein, sem eykur á auð þeirra — og þó slær á mann nokkrum óhug, vegna þess, að nú má bú- ast við því, að annar hver mað- ur hjer, sem ekki hefir komist þegjandi um lífsleiðina, muni hjéreftir vilja koma orðufti sm- eru þó geysilega | um á framfæri, svo að ekk; mikil; þau munu sjást eins lengi verði hann síðri. Við það getur Afköst sildarverksmiðjanna FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. 400 þúsund krónum, sem jafn- gildir 15 aurum á hvert mál síldar, sem hún ynni á aflaár- unum átta og yrði hún þannig að kaupa hráefnið 15 aurum ódýrara hvert mál. Hvort verður nú hyggilegra að sleppa þessari 350 þúsund mála veiði árlega í átta ár af tíu, eða ,að hirða veiðina og borga 15 aurana? Vænti jeg að þetta dæmi nægi til þess að sýna að það er ekki ástæða til þess að láta hræðsluna við aflaleysisárin afra framkvæmdum? Sumir telja hættulegt að byggja mikið á aukinni síldveiði frá því sem nú er, því síldarmagnið hljóti að minka við aukna veiði eins og hvalurinn og þorskurinn. Mjer skilst einmitt að fækkun á hval og þorski og öðrum stærri fisk- um, sem eta síld, hljóti einmitt að auka síldarmagnið. Að slíkt gæti haft veruleg áhrif sjest á því að þó mikið sje veitt af síld við Island af innlendum og út- lendum skipum, þá nemur sú veiði ekki nema hverfandi litlum hluta, 5% mætti nefna, af því síldar- magni sem etið er af fiski sem alls veiðist við ísland á saina tíma, ef reinkað er með því að hver fiskur eti 100 síldar á ári. Þetta er ekki fært fram sem rök, en er einungis slegið fram til þess að sýna að það er ekki óhugsandi að fækknn annara fiska leiði ein- mitt beint til aukningar á síld- armagninu. Það sem gera þarf í þessum verksmiðjumálum fyrir næsta sumar er að auka afköstin um ca. 22 þús. mál. Það hefir heyrst að þegar hafi verið ráðgerðar af ein- staklingum nýbyggingar og stækk anir er nema samtals 8—10 þús. málum og vantar þá enn 12—14 þúsund mál til þess að nóg sje fyrir 200 skipa flota. Ef frekari aukning fæst ekki án aðstoðar liins opinbera þarf nýbyrjað Al- þingi að taka málið til skjótrar meðferðar og styrkja fjelög eða einstaklinga, sem þess þurfa með til verksmiðjubygginga, með á- byrgðum fyrir láni eða á annan hátt, eða í allra versta tilfelli að láta byggja fyrir ríkisins reikn- ing það sem á vantar og selja fjelögum útgerðarmanna síðar verksmiðjuna eða verksmiðjurnar með aðgengilegum greiðsluskil- málum. # Sú stefna, að banna landsmönn- FRAMH. AF FYRRA DÁLKI. auðvitað hæglega orðið ljót skella á bókmentum vorum, en svo Ijót getur hún aldrei orðið, að ekki sje tilvinnandi að taka þetta alt í kaupbæti, til þess að ræður dr. Guðmundur megi geymast á prenti. Þá verður ekki svo við skil- ist, að ekki sje minst á ytri frágang bpkarinnar. Að vísu er efnið aðalatriði, en sagan af Bakkabræðrum, er þeir buðu biskupi rjómann í íláti, sem var til annars ætlað, er sæmileg kenning um gildi umbúðanna. í fám orðum sagt: jeg man ekki eftir að hafa sjeð fallegri oók að ytri sýnum og prentfrá- gangi; með því er mikið sagt. ísafoldarprentsmiðja er óneit- anlega að verða ein. merkasta gáfustarfsemi sina. Guðbr. Jónsson. um byggingu síldarverksmiðja, er svo fráleit, að- jeg vil ekki ræða hana. Til þess að koma bræðslu- síldarframleiðslu oltkar upp í S milj. hektólítra á ári, sem við eig- um að geta á 5—10 árum, þurfa að vera til verksmiðjur með 80 þús. mála afköstum. Nú eru a£- köstin um 26 þús. mál. Eru það 16 verksmiðjur af ýmsum stærðum með afköst: frá 200 til 5000 mál á sólarliring. Þar sem væntanlega liggur fyrir á næstunni svo stór- feld aukning á verksmiðjunum, sem hjer hefir verið sýnt fram á, þá virðist ekki ótímabært að menn gerðu sjer ljóst hvernig liagan- legast væri að skifta aukningunni niður meðfram síldveiðisvæðinu, hve stórar verksmiðjurnar ættu að vera á hverjum stað o. s. frv. Til dæmis tel jeg alveg nauðsynlegt að menn geri sjer fyllilega ljós- þau tvö þýðingarmiklu atriði: 1. að höfnin þar sem verksmiðja er reist, þarf að vera svo kyr að hægt sje að losa með sjálf- virkum löndunartækjum f öllum vindáttum, 2. að stærð verksmiðjunnar má ekki vera undir 5000 málum ef henni er ætlað að vinna sæmilega ódýrt . Að ætla sjer að vinna bræðslu- síldina í framtíðinni með 4—ðOO’ mála kvörnum, sem peðrað er nið- ur hingað og þangað við hverja vík og hvern vog, af handahófi og eftir kröfum háttvirtra kjós- enda, það er fjarstæða, sem áríð- andi er að kveðin verði niður i tíma. Nokkrar tölur um bygging- arkostnað verksmiðjanna sanna þýðingu þessa atriðis: Ríkisverksmiðjurnar á Siglu- firði, S. R. 30 og S. R. N. munu hafa verið bygðar fyrir samtals 5000 mála afköst og kostað um & milj. króna ef alt er talið, eða 600 kr. pr. mál. Djúpavíkurverk- smiðjan var bygð fyrir 5000 mál og kostaði um 114 milj. króna eða ca. 250 kr. pr. mál og Hjalteyr- arverksmiðjan, fullgerð fyrir 10000 mál, kostar væntanlega ekki mikið yfir 150 kr. pr. mál. Þegar þess er gætt, að stofn- kostnaður síldarverksmiðju verð- ur að ávaxtast og afborgast af 40—60 daga vinslu á ári, verður ljós þýðing þess að stofnkostnað- urinn sje sem lægstur. Sje gert ráði fyrir 50 daga vinslutíma á ári að meðaltali með fullu álagi og að síldarverksmiðja^ þurfi- árlega 15% af stofnkostn- aði fyrir vöxtum, tryggingu og viðhaldi, nema þessir kost.. :ðar- liðir á hvert mál sem verksmiðj an vinnur: Kr. ,1.80 ef stofnkostnaðurii:, er 600 kr. pr. mál. Kr. 0.75 ef stofnkostnaðurf; er 250 kr. pr. mál. Kr. 0.45 ef stofnkostnaðurii: er 150 kr. pr. mál. Yæru rekstursreikningar þes ara verksmiðja birtir, mundu þe hafa svipaða sögu að segja ui reksturskostnaðinn á ýmsum öð nm sviðum. Um einstök aukaatriði þess máls geta verið skiftar skoðanir: en tæplega um aðalatriðið, að bræðslusíldarveiðunum blasa vií framundan stórfeldir möguleikai til veiðreisnar á fjárhag þjóðar innar, möguleikar sem ekki verða til fulls hagnýttir á, annan hátt en þann að bvggja stórar og full- komnar síldarverksmiðjur. Jón J. Fannberg,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.