Morgunblaðið - 17.11.1937, Page 1
Reykvfskir neytendur kunna vel að meta starlsemi Kaupljelagslns, það sýnir
vlðskiftaukningin ng fjelagsmannafjðlgunin I sfðustu viku. Q^..^
—Ciamltt llió
Uppreisnin
við Kronstadt.
Heimsfræg rússnesk tal-
mynd, frá byltinffunni í
Rússlandi 1917.
Mynd þessi hefir alstaðar
hlotiS almenningshylli, ekki
síst fyrir, hve snildarlega hún
er leikin, en þaS eru eingöngu
rússneskir leikarar, er leika
í henni.
i)_______x u::_________ :________ 1
Sjálfstæðlskvennafjel. „Hvðt"
heldur skemtikvöld að Hótel Borg fimtudaginn 18.
nóv. kl. 21.
1. Skemtunina setur varaformaður fjelagsins, frú
Guðrún Guðlaugsdóttir.
2. Einsöngur, frú Guðrún Ágústsdóttir (hr. Emil
Thoroddsen leikur undir).
3. Ræða, form. Sjálfst.fl., hr. alþm. Ólafur Thors.
4. Upplestur, frú Guðrún Indriðadóttir.
5. Söngur, nokkrir úr karlakórnum „Fóstbræður“.
6. DANS.
Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg, suðurdyr,
sama dag frá kl. 13 — verð kr. 2.00.
F. Ú. S. S. Ú. S.
HeimÖallur
Fundur verður haldinn í Varðarhúsinu fimtudaginn
18. nóvember kl. 8y2 eftir hádegi.
DAGSKRÁ:
1. Pjetur Ottesen alþingismaður talar.
2. Gunnar Thoroddsen segir frjettir frá fjelögunum
úti á landi.
STJÓRNIN.
I miðbænum
eða nálægt honum óskast rúmgott húsnæði fyrir
verslun, frá 1. mars eða 14. maí. — Tilboð, merkt
„Verslun“, sendist Morgunblaðinu fyrir 25. þ. m.
»•••••••••••«
»•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
NÝTÍSKU:
Matarstell f. 12, kr. 35.00
Matarstetl f. 6, kr. 21.30
Kakaostell f. 12, kr. 14.85
Testell f. 12, kr. 18.00
Ávaxtasett f. 6, kr. 6.55
Ölsett f. 6, kr. 8.80
Mjólkursett f. 6, kr. 8.80
Til sýnis í gluggunum.
MUNIÐ
að bestu og ódýrustu bús-
áhöldin fáið þjer í
Edinborg
Atvlnnu
óskar ungur og reglusamur
maður, sem getur lagt fram
peninga í fyrirtæki. Hefir
bílstjórapróf. Tilboð, merkt
„Atvinna“, sendist Morgun-
blaðinu fyrir 21. þ. mán.
*XMXMX*‘^‘X**»*‘X**X*‘X**X‘*X*****XMXM
Útvarpstæki,
amerískt RCA, 13 m. til
3500 metra bylgjulengd,
til sölu strax gegn stað-
greiðslu. A. v. á.
Heiöur Englands.
föýja Btó
(The Charge of The Light Brigade)
Leikfjelag Reykjavíkur,
Skopleikur í 3 þáttum.
Sýning á morgun kl. 8.
Aðalhlutverk leikur
hr. Haraldur Á. Sigurðsson
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7
í dag og eftir kl. 1 á morgun
'c’Æss'ítæ s'TiK iíív.'íí íRassfiæKaawiSRKf'-
i Nýtt Svínakjöt. 1
KLEIN,
Baldursgötu 14.
Sími 3073 og 3147.«
£
Si
*
i
#BR!fi!(í!S!R!fiSiSBS355M»!S!V3SC3!B'iP5fraR!IHSSS!RP
m
1 HiliFLUTNLNGSSKRiFSW.tÍ
æ Sigurður Guðjónssor. g
| lögfræðingur.
| Aust. 14. — Sími 4404. |
«W*»‘fiW‘fi*fi!fiSífi!fi!fi!K!fi‘fi!fiVi!K!fi*WiVí"
Hefi hugsað mjer að gangast fyrir
stofnun samvlnnufjelðgs
(útgerð) fyrir næstu síldarvertíð. Þeir, sem kynnu
að vilja vera með í umræddu fyrirtæki, sendi nöfn
sín til Morgunblaðsins í lokuðum umslögum, merkt
„Samvinnufjelag“, fyrir 25. þessa mánaðar.
KOL OG SALT
sími 1120