Morgunblaðið - 17.11.1937, Side 3

Morgunblaðið - 17.11.1937, Side 3
MiðyikndagOT 17. nór. 1937. MORGUNBLAÐIÐ 3 Háskóla íslands og Hafnar- háskóla sýnd lítilsvirðing Verkfallið á Akureyri Samkomulag við smærri verk- smiðjurnar Ósamið ennvið „Iðunn" og „Gefjun* C amkomulag náðist í fyrri nótt milli fjelags verk- amiðjufólks „Iðju“ á Akur- eyri og verksmiðjanna Sjöfn, Freyju, Flóru og Mjólkur- samlagsins. Kauphækkun byrjenda nemur 5 krónum á mánuði. Tinnudagur skal vera 8 stundir, nema í Mjólk- ursamlaginu 9. Núverandi starfamenn skuli ajálfráðir samkvæmt hinum nýju •amningum hvort þeir gerast fje- lagar í Iðju, en nýir starfsmenn era skyldugir nð ganga í fjelags- •kapinn. Eftirvinna hækkar um 35%. Bamningurinn gildir til 31. des- ember 1938 og síðan í eitt ár í •enn með uppsagnarfresti 30. «ept- ember. Yerksmiðjnrnar Gefjun og Ið- uu hafa enn ekki samið, en Ja- kob Kvaran, »em greiðir hærra kaup en samið hefir verið um, ferir ráð fyrir að samningar tak- ist mjðg bráðlega. Maður druknar við bryggjuna á Húsavík Húsavíb, þriðjudag. PaB slyi vildi til í gærkvöldi, að Logi Helgason, bóndi í Baltvík fjell út af Hafnarbryggj- nnni í Húsavík og var örendur þegar hann náðist. Var hann staddur í Húsavík með flutningabifreið og fekk bif- reiðastöð Húsavíkur hann til þess að flytja fisk úr bátnum Skalla- grími, er lá við bryggjuna. Stóð bifreiðin á miðri bryggjunni. Ann- arsvegar við hana voru sjómenn sem köstnðu fiski á bifreiðina, en hinum megin stóð Logi og var að binda gaflfjölina með kaðli. Sjómennirnir nrðu; einskis var- ir fyr en Logi er horfinn Hjeldn SiQUiður Einarsson skipaður I dósentsembætti Háskólans Þvert ofan í samhljóða álit dómnefndarinnar í samkepnisprófinu Haraldur Guðmundsson kenslumálaráðherra skipaði í gær (16. nóvember) Sigurð Einarsson útvarpsþul, dósent í sam- stæðilegri guðfræði við guðfræðideild Háskólans, og ó- merkti þar með samhljóða álit dómnefndarinnar í samkepnisprófinu, en hana skipuðu: Dr. Jón Helgason biskup, prófessor H. Mosbech við Hafn- arháskóla, síra Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur, prófessor dr. theol. Magnús Jónsson og prófessor Ásmundur Guðmundsson. ÞESSA EINDÆMA OG STÓRHNEYKSLANLEGU EMBÆTTISVEITINGU KVEÐST KENSLUMÁLARÁÐHERRANN BYGGJA Á ÁLITI SÆNSKS PRÓ- FESSORS, ANDERS NYGREN í L UNDI, SEM FENGINN HAFDI VERID TIL ÞESS AÐ GEFA UMSÖGN UM PRÓFRITGERÐIR OG FYRIRLESTRA KEPPENDANNA UM DÓSENTSEMBÆTTIÐ. >?l •> Með því að leita til hins sænska prófessors og veita embættið sam- kvæmt umsögn hans, hefir kenslumálaráðherrann, Haraldur Guðmunds- son ekki aðeins sýnt Háskóla vorum og fremstu mönnum hinnar íslensku kirkju slíka lítilsvirðingu, að annað eins mun algerlega óþekt fyrir- brigði í frjálsu menningarríki, heldur hefir ráðherrann þar að auki lít- ilsvirt þektasta háskólann á Norðurlöndum, háskólann í Kaupmanna- höfn, þar sem einn af dómnefndarmönnunum var þektur og viður- kendur vísindamaður frá þeim háskóla. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Dósentinn í Ál- þýðublaðinu. Mánudaginn 15. þ. m. birt- íst einkennileg grein á fremstu síðu í Alþýðublaðinu, og þótt- ust kunnugir þekkja fingraför Sigurðar Einarssonar á g-em- inni. 1 grein þessari var skýrt frá því, að kenslumálaráðherra, Haraldur Guðmundsson hafi „fyrir meðalgöngu" kenslu- málaráðherrans sænska, A. Engbergs, fengið sænskan pró- fessor, Anders Nygren í Lundi, til þess að athuga úrlausnir keppendanna við samkepnis- prófið í samstæðilegri guð- fræði við Háskóla íslands, en það samkepnispróf fóv eins og kunnugt er fram n s. L vetri, með þeim úrslitum, að dóm- nefndin mælti einróma með Birni Magnússyni í embættið. Hinir keppendurnir voru síra Benjamín Kristjánsson og Sig- urður Einarsson. í Alþýðublaðsgreininni á mánudag, var ennfremur sagt frá því, að nú væri hingað kom- ið rökstutt álit frá hinum sænska prófessor, en kenslu- málaráðherra Haraldur Guð- mundsson neitadi algerlega að láta nokkuð uppi um niðurstöð- una! Að lokum segix Alþýðublað- ið, ósköp sakleysislega, að það megi „teljast ólíklegt", að höfuðniðurstaða hins sænska prófessors víki svo frá hinni á- kveðnu og samhljóða niður- stöðu dómnetndarinnar, ,,að það geti haft áhrif á endanlega ráðstöfun embættisins"!! Ríkisútvarpið flytur hlust- endum sínum þessa fregn Al- þýðublaðsins á már.udagskvöld, og bætir því við, að það hafi borið fregnina undir Harald Guðmundsson kenslumálaráð- herra, hann hafi staðfesi fregn ina en látið þess um leið getið, að álit hins sænska prófessors yrði ekki birt fyr en eftir nokkra daga. Skildist manni helst á Alþýðublaðinu og út- varpinu, að ráðherrann vissi alls ekki um niðurstöðu hins sænska prófessors. Bláa bókin. Næsta dag, þriðjudaginn 16. þ. m. er útbýtt á Alþingi „blárri bók“ og er titill hennar þessi: „Enn um Háskólann og veit- Kína: íbúarnir höfðu flúið Soochow FRÁ FRJETTARITARA VORUM. KHÖPN í GÆR. Flestir íbúanna í Soochow, miljónaborginni milli Shanghai og Nanking, sem kölluð hefir verið Feneyja- horg Kínverja, voru flúnir áður en Japanir lögðu hana í rústir. í'lugvjelar Japana ljetu sprengjum rigna yfir borgina látlaust í 24 klst. Hálf smálest af sprengjum gerðu gapandi gýg þar sem áður var aðalbækistöð Rauða Kross í Soochow. Hersveitir Japana eru ekki enn komnar til Soochow, en sækja þangað úr þrem áttum. ingarvaldið. Skýrsla kenslu málaráðuneytisins um sam- kepnispróf um dósentsembætti í guðfræði og veiting embætt- isins“. Þetta er stærðar rit, 48 blað- síður, þjett prentaðar, í stóru broti. En undarlegt er það, að það sem ekki mátti segjast mánudaginn 15. nóv. og jafn- vel ráðherra H. G. vissi þá ekki um, skyldi alt í einu næsta dag (16. nóv.) komið út á prenti, í stærðar r'ti! I bókinni er fyrst rakin saga málsins frá því að prófessor Sig urður P. Sívertsen ljet af em- bætti og þar til samkepnispróf- ið var ákveðið Er margt í þeirri ský lu úr lagi fært, og bein ósannindi bor in þar fram innan um, þó að það verði ekki rakið að sinni. S-i>.kepnisprófinu lauk 6. mars og næsta dag, 7. mars, gerði dómnefndin einróma svo- felda ályktun: „Dómnefndin lítur svo á, að síra Björn Magnússon hafi í rit- gerð sinni og fyrirlestrum gert gefnum verkefnum best skil FXAXK. 1 FJÓRÐU SIÐU. KKðdal neitar að sýna plðggin Tímadagblaðið segir í gær, að póst- og símamálastjóri hafi boðið Morgunblaðinu að sjá öll plögg, er snertu frímerkjamálið. Þetta kom að vísu til orða milli ritstj. Mbl. og póstmálaritara Eg- ils Sandholts. En ritstj. fanst eðli- legast að Hlíðdal fengi sjálfnr tækifæri til að skrifa um málið í blaðið, sem hann og gerði með þeim árangri að hann færði sönn- ur á að honnm var kunnugt nm hina miklu eftirspnrn oig væntan- legan stórgróða á frímerkjunum áður en hann seldi hinn óþekta firma helming upplagsins. En þar sem nú Hlíðdal virtist samkvæmt ummælum Tímadag- hlaðsins vera fús til að láta hlað- inu plöggin í tje, hringdi ritstj. til hans í gær. Að vísn var póst- málastjórinn svo önnum kafinn, að ekki fjekst viðtal við hann sjálf- an, enda þótt hann væri á skrif- stofunni. En Egill Sandholt var heðinn nm plöggin, eða afrit af þeirri skýrslu, sem Tímadaghlað- ið segir að ráðherra hafi fengið. Er Sandholt hafði horið þessa málaleitun npp við Hlíðdal, flutti hann þau skilahoð frá honum, að að svo stöddu fengi hlaðið engan aðgang að plögguin þessum eða skýrslu. Og er þar með hin ómerki lega vörn Hlíðdals að engu orðin. Guðspekifjelagið. 25 ára afmæli Reykjavíkurstúkunnar verður haldið í húsi fjelagsins miðviku- daginn 17. þ. m. kl. 8V2 etundvís- lega. Allir guðspekinemar rel- komnir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.