Morgunblaðið - 17.11.1937, Page 4
4
MORGUNBLAUIÐ
Miðvikudagur 17. nóv. 1937.
Vegglampar,
Nátttýrur
og
Lampaglðs
fást hjá
Laugaveg 3. Sími 4550.
Veiting dósentsembættisins
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU.
keppendanna og sýnt mikla
yfirburði fram yfir hina, a'ð
vísindalegri efnismeðferð, þekk
ingu og framsetningu. Telur
Hversvegna bað ekki kenslm
málaráðherra Svía, góðkunn-
ingi Stefáns Jóhanns einhvern
af hinum viðurkendu háskól-
um Svía, að velja manninn, sem
Þann 8. okt. kemur svo hið
umbeðna símskeyti frá próf.
Nygren, svohljóðandi:
,,Eftir nákvæma rannsókn
tel jeg umsækjandann C hafa
djómnefndin hann einkar vel framkvæma skyldi „yfirmat- ótvíræða yfirburði yfir hina
hæfan til að takast á hendur!ið“? Hversvegna fer hann sjálf
kennaraembætti í guðfræði við ur á stúfana, og velur ákveð-
Háskólann og leggur það til inn mann, vitandi þó það, að
OO<OOOOOOOOOO<OOOOO<
| Germania.
0 Þvskunámskeið
^ fjelagsins hefjast á næstunni.
^ fyrir byrjendur og lengra
komna. Væntanlegir þátttak-
endur snúi sjer til kennarans,
dr. Bruno Xress, sem gefur
^ upplýsingar í síma 3227, dag-
^ lega frá kl. 6—7.
X
oooooooooooooooooc
Sallkföt
í 1/1, 1/2 og 1/4 tunnum
og lausri vigt, afbragðs-
gott. Hornafjarðarkartöfl-
ur í sekkjum og lausri vigt.
Jóh. Jóhannsson
Grundarstíg 2. Sími 4131.
tdiu j.yrr-H
nrr-fM i-’n
9
Es]a
vestur um land föstudas: 19.
|j. m. kl. 9 síðd.
Flutningi veitt móttaka til
háde^is á fimtudag.
Hai’ðfis&ir,
RikllBgnr.
Vlsir,
Laugaveg 1.
ÚTBÚ, Fjölnisveg 2.
EfiGERT msmemmm
h æstar j ettar málafl u tni ngsmaðuT.
Skrifstafa: öddfelIowhúmC,
Vomarstræti 10.
(Inngangur um austurdyr).
Útvarp og tónment heitir bækl-
Ingur, sem tónlistarvinir í Rvík
hafa gefið út, og er eftir Jón
Leifs. Segir hann þar frá störf-
nm sínum við Ríkisútvarpið á ár-
unum 1933—1937 og tillögum um
framtíðarskipulag tónmentamála.
með semhljóða atkvæðum við
guðfræðideíldlna, að hún mæli
með því, að honum verði veitt
elósentsembættið, sem nú er
laust.
Jón Helgason. H. Mosboch.
Árni Sigurðsson.
Magnús Jónsson.
Ásmundur Guðmundsson."
Kenslumálaráðherranum var
nú send ályktun dómnefndar-
innar, en hann kveðst þegar
hafa verið vantrúaður á rjett-
mæti úrskurðarins og því farið
að athuga möguleika á að fá
,,yfirmat“ á gerðir dómnefnd-
ar. Nefnir ráðherrann í „Bláu
bókinni“ nokkrar ástæður fyr-
ir vantrúnaði sínum. En þar fer
ráðherrann með vísvitandi ó-
sannindi, þar sem hann m. a.
segir, að kennarar guðfræði-
deildar hafi í brjefi 7. sept.
1936 talið Benjamín Kristjáns-
son hæfastan til embættisins.
Umiætt brjef frá 7. sept. er
birt í „Bláu bókinni“, en þar
er Benjamín hvergi nefndur á
nafn og ekkert orð þar að
finna um hans hæfileika, eða
nokkurs annars af umsækjend-
unum.
Stefán Jóhann fer
á stúfana.
Segir nú „Bláa bókin“ frá
því, að kenslumálaráðherra
hafi fyrst snúið sjer símleiðis til
Vilhjálms Finsen í Osló og beð-
ið hann að athuga um mögu-
leika á að fá „yfirmat". Finsen
taldi líkur til þess, að fá mætti
sjerfræðing við háskólann í
Osló til að athuga úrlausnir
keppendanna.
Ekki var þó horfið að því, að
leita til háskólans í Osló, held-
ur var nú Stefán Jóhann Stef-
ánsson hrm. beðinn að fara
þess símleiðis á leit við kenslu-
málaráðherra Svía, Arthur
Engberg — sem „Bláa bókin“
segir að sje góðkunningi Stef-
áns — að hann útvegaði mann
til þess að framkvæma „yfir-
jnatið“.
Stefán Jóhann símar þessum
góðkunningja sínum í Svíþjóð
10. mars. Svarið kemur 12.
mars og það einkennileg .i skeð-
ur, að kenslumálaráðherra Svía, I Icenslumálaráðherrann prófess-
háskólarnir voru miklu hæfari
til þess að framkvæma valið?
Skýring á þessu fyrirbrigði
kynni e. t. v. að koma síðar.
Frófessor Mosbech um
Sigurð Einarsson.
Kenslumálaráðherra kveðst,,
áður en lengra væri farið, hafa
viljað fá rökstuðning fyrir úr-
skurði dómnefndarinnar og
ritaði guðfræðideild brjef um
þetta 20. mars.
Svar guðfræðideildar barst
ráðherranum 22. mars. Segir
þar, að prófessor Mosbech frá
Hafnarháskóla hafi, áður en
hann fór, skilið eftir skriflega
greinargerð, sem fylgdi dóms-
úrskurði hans. Þar segir svo um
Sigurð Einarsson:
„AS guðfræðileg þekking og
skilningur, sem síra Sigurður
Einarsson hefir sýnt, er langt
fyrir neðan það lágmark, sem
búast hefði. mátt við af umsækj-
~nda um kennaraembætti í
íjuðfræði við háskóla, og má
'nann því að sjálfsögðu eigi
koma til greina“.
Ráðherrann hikar.
Eftir að kenslumálaráðherr-
ahn hafði fengið þenna dóm
um skjólstæðing sinn og flokks-
jróðir, Sigurð Einarsson, sem
hann hafði lofað dósentsem-
bættinu, hefir sýnilega komið
hik á ráðherrann, því að nú
líða nokkrir mánuðir og ekkert
gerist í málinu. Það er ekki fyr
~n þann 8. júlí, að skriður
kemst á málið aftur. Þá á ráð-
herrann símtal við Svein
Björnsson sendiherra og biður
hann að ganga frá samningum
ið prófessor Nygren í Lundi,
sem góðkunningi Stefáns Jó-
hanns hafði fengið til þess að
framkvæma „yfirmatið“. Var
nú gengið frá þeim samningum,
en „Bláa bókin“ getur þess
hvergi, hvað þetta „yfirmat
hefir kostað. Það sjest væntan-
lega á sínum tíma í ríkisreikn-
ingunum.
Ráðherrann bráð-
látur.
Þann 12. ágúst skrifar svo
umsækjendurna og einan hæf-
an til kennaraembættisins“.
Þegar hinum grandvaralausa
og rjettláta kenslumálaráðherra
barst þetta skeyti í hendur,
taldi hann víst (segir í „Bláu
bókinni“), „að umsækjandinn
C væri síra Björn Magnússon“.
En viti menn! Þegar ráðherrann
fór að aðgæta betur merkin
á ritgerðunum, reyndist Sigurð-
ur Einarsson að eiga C-bókstaf-
inn!!
Er ekki þetta alt, miklu lík-
ara Shakespears-drama, en
bláköldum veruleika 20. ald-
arinnar ?
góðkunningi Stefáns Jóhanns,
snýr sjer ekki til sjálfra háskól-
anna og biður þá að velja mann
inn, heldur bendir hann sjálf-
ur á manninn, prófessor And-
ers Nygren í Lundi. Þessi með-
ferð kenslumálaráðherra Svía
á málinu, góðkunningja Stefáns
Jóhanns, er því einkennilegri,
þar sem Stefán segir í símskeyt-
inu til hans, að þessi leit eftir
manni til þess að framkvæma
,,yfirmatið“ væri einmitt gerð
að tilhlutun íslenska kenslu-
málaráðherrans.
or Nygren og sendir honum rit-
gerðir keppinautanna (í þýð-
ingu), og var ritgerð Benja-
míns merkt A, Björns B og síra
Sigurðar C. Fyrirlestrana
kvaðst ráðherrann mundu senda
síðar.
1 þessu brjefi biður H. G.
ráðherra hinn sænska prófessor
að síma sjer samstundis, ef
hann við „fljótlegan yfirlest-
ur“ skyldi komast að þeirri nið-!
urstöðu, að úrlausnir einhvers
keppendanna skari tvímæla-
laust fram úr.
,, Y firmats“-gerðin,
Prófessor Nygren í Lundi,
sem góðkunningi Stefáns Jó-
hanns útvegaði til þess að fram
kvæma ,,yfirmatið“ hefir sent
Haraldi Guðmundssyni kenslu-
málaráðherra greinargerð fyr-
ir sínum úrskurði, og er hún
prentuð í „Bláu bókinni“.
Sjálfsagt hefir fylgt með reikn-
ingur yfir ,,yfirmats“-kostnað-
inn, þótt þess sje ekki getið í
þeirri ,,bláu“.
Um umsækjandann A (þ. e.
Benjamín Kristjánsson) segir
m. a„ að öll meðferð hans á
efninu sje „svo almenn“ og
beri vitni um „svo grunnfæra
hugsun“, að tæplega sje unt
að tala um „skipulega rann-
sókn“ efnisins. Tekið sje á efn-
inu með „lopnum höndum“ og
„almennum glamuryrðum“.
Svipaður er „dómurinn“ um
umsækjandann B (Björn Magn-
ússon). Sjálf sundurliðun efn-
isins er hjá honum, segir í „yf-
irmats“-gerðinni „grunnfær og
ónáttúrleg“, „handahófsleg og
óeðlileg“. Trúfræðilegu grein-
argerðirnar sjeu sóttar í „auð-
fengnar heimildir“, sjeu þær
oft „áberandi grunnfærar“ og
skilningurinn á hinum ýmsu
skoðunum nái „aðeins til yfir-
borðsins“ o. s. frv.
Alt annað verður uppi á ten-
ingnum þegar röðin kemur að
umsækjandanum C (Sigurði
Einarssyni). „Mjer er það á-
nægjuefni“, segir í „yfirmats“-
gerðinni, „að komast að raun
um, að umsækjandinn C er
rannsóknarmaður af alt ann-
ari gerð“, en tveir hinir fyrst
töldu, A og B. Að vísu mætti
„ýmsar athugasemdir“ gera við
margt í ritgerð þessa umsækj-
anda, en þetta var höf. (þ. e.
Sig. E.) sjálfum ljóst og eru í
„yfirmats“-gerðinni þessi orð
tilfærð úr ritgerð hans:
„Margt er í þessari ritgerð af
meira flýti gert en höf. hefði
kosið, margt hefir orðið að á-
kveða við of litla íhugun og
rannsókn“. En þetta fái ekki
skygt á „vísindalegar gáfur“
höfundar, segir í „yfirmats“-
gerðinni!
Ennfremur segir í „yfirmats“-
gerðinni: „Fyrirlesturinn um
„Einkaskriftir“ virðist einnig
bera vitni um gáfur höfundar-
ins til vísindastarfa“. Efni
þessa fyrirlestrar var reyndar
ekki um „Einkaskriftir" alment,
heldur: „Einkaskriftir sam-
kvæmt evangelisk-lúterskum
skilningi". Hinsvegar fjallaði
efni fyrirlestrar Sig. E. nál. ein-
göngu um skriftir í kaþólskum
sið, eða alt annað en fyrir var
lagt.
Skyldu aðrar umsagnir pró-
fessors þessa um hæfileika S.
Ein. vera reistar á álíka sterk-
u,m forsendum og þessi?
Jeg „skrapp til
Svíbjóðar“.
Þess er getið í „Bláu bók-
inni“, að tveir keppendanna
hafi unnið að ritgerðum sín-
um erlendis, þeir síra Benja-
mín og Sigurður. Benjamín
hafði dvalið ytra með styrk frá
Háskólanum, en Sigurður hafi
„siglt tii Kaupmannahafnar“,
segir ennfremur í þeirri „bláu“.
Ekki er þess getið, að Sigurður
helt fullum launum hjá ríki og
útvarpi, meðan hann dvaldi er-
lendis.
Þess er ekki getið í þeirri
„bláu“, að Sigurður hafi ann-
arsstaðar dvalið erlendis en í
Kaupmannahöfn, meðan hann
vann að ritgerð sinni.
En í Alþýðublaðinu 20. jan.
s. 1. birtist viðtal við Sigurð
Einarsson, sem þá var nýkom-
inn heim úr utanförinni. Þar
segir svo: „Segðu mjer svo eitt-
hvað af störfum þínum erlend-
is“, spyr tíðindamaður Alþýðu-
blaðsins. Sigurður svarar:
„Jeg fór út 16. september og
var því í fjóra mánuði erlend-
is. Jeg dvaldi svo að segja alt-
af í Kaupmannahöfn, en
skrapp til Svíþjóðar“.
Það skyldi þá aldrei eiga eft-
ir að upplýsast, að umsækjand-
inn C hafi „skroppið til Sví-
þjóðar“, til þess einmitt að hitta
einhvern af góðkunningjum
prófessorsins sem góðkunningi
Stefáns Jóhanns valdi til þess
að framkvæma „yfirmatið",
sem skipun S. E. í dósentsem-
bættið er látin byggjast á?
Fjórði Landsfundur bænda verð
ur settur í Oddfellow-húsinul í
dag kl. 5 e. h.
Morguim, 2. hefti 18. árgangs er
nýkomið út. Efni ritsins er að
þessu sinni þetta: Sálarrannsóknir
og sannanir, erindi eftir síra
Kristinn Daníelsson, Andahýggja,
erindi eftir Guðmund Einarsson,
Allra sálna messa, prjedikun eftir
síra Jón Auðuns, Um dauðastund-
ina, erindi eftir Einar Loftsson,
Conan Doyle o.g spiritisminn. Þjón
usta englanna, Móðirin, semi gaf
lokkinn, Um tvent er að velja,
þýtt af Jakob Jóh. Smára, Bsen
eftir Holt, Draugar eftir frú
Katrínu Sigurðardóttur, Bein Sól-
veigar á Miklahæ skipta :um dval-
arstað, eftir síra Lárus Arnórsson.
Ennfremur Ritstjórarabb Morg-
unns um hitt og þetta. Ritið er
eigulegt oig vandað að frágangi,
eins og kunnugt er.