Morgunblaðið - 04.12.1937, Side 1

Morgunblaðið - 04.12.1937, Side 1
Vikublað: ísafold. 24. árg., 281. tbl. — Laug ardaginn 4. desember 1937. ísafoldarprentsmiSja b.f. halda Þjóðernissinnar að Hótel Borg í kvöld klukkan 9y>. Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg eftir kl. 4 í dag. í K. R.-Kiúsimi i kwöld. iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii | SKEMTIKLÚBBURIN CARIOCA. | I Dansleik I E heldur klúbburinn í alþýðuhúsinu Iðnó í kvöld = | kl. 10. — Hljómsveit Blue Boys. — Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó frá kl. 4. | NEFNDIN. .....IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII.........Illlll.Illlllllllllll.Hlllllllllllllllll.Illlllllll.Illlllllllllllliii Munið dansleik Kvennadeildar Slysavarnafjelags Íslands að Hótel ísland í kvöld. Skemlifundur verður haldinn í Austfirðingafjelaginu sunnudag- inn 5. þ. m., í Oddfellow-húsinu, og hefst kl. 9 e. h. STJÓRNIN. Flugmyiidasýning Feröafjelags Islands Ferðafjelag íslands endurtekur, vegna áskorana, sýningu flugmynda frá landmælingunum í sumar, í kvöld kl. 7 í Nýja Bíó. Steinþór Sigurðsson magister skýrir myndirnar. Öllum frjáls aðgangur. Aðgöngumiðar á 1.25 verða seldir í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar eftir hádegi í dag og í Nýja Bíó eftir kl. 5. Pianóhljómleikar Sesselju Stefánsdóttir i Gl. Bió i kvöld Laugard. 4. de§. kl. 7,15. Aðgöngumiðar hjá K. Viðar og Eymundsen og í Gamla Bíó eftir klukkan 6. Pantanir óskast sóttar fyrir kl. 1, annars seldar öðrum. r Nýr bátur á sjó. 1 Thomas Olesen Lökken heitir danskur rithöf., kvæntur íslenskri konu. Eftir hann er ofannefnd skáldsaga, í ísl. þýð- ingu eftir Jochum Eggertsson (Skugga). Lökken er íslandsvinur, enda ber öll sag- an þess ljósan vott. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — ÞÁ HVER? Framtíöaratvinna. Maður, sem vill læra refarækt, getur fengið atvinnu strax. Refaræktin er framtíðaratvinna. Til viðtals kl. 7—9 e. hád. hinn 7. þ. mán., Laugaveg 55 (gengið inn frá ganginum). Nyja B«ó -aagfai Antliony Adverse Amerísk stórmynd. Leikfjelag Reykjavíkur. Aðalhlutverk leikur hr. Haraidur Á. Sigurðssoiic Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. i t 5: Kominn heim Friðrik Björnsson t t X j; læknir. f Viðtalstími kl. 11—12 og t ;> 5—6. — Sími 4786. X X mýkir leðrið og gljáir skóna betur KOL OG SALT — sími 1120 4 I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.