Morgunblaðið - 04.12.1937, Síða 6
MOItGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 4. des. 1937.
6
Hvað i jeg að hafa
tilmatarðmorgun?
Eruð þjer í Yandræðum með það hvert þjer eigið að síma eftir
sunnudagsmatnum og á kvöldborðið? Leitið þá upplýsinga í
auglýsingum matYÖruverslananna. Þar finnið þjer það, sem
yður Yantar.
Mnnið
ódýra kjðtið
á 45 aura % kg. í fram-
pörtum,
á 55 aura 44 kg. í lærum.
Ennfremur
NÝSVIÐIN SVIÐ.
Rjúpur €0 aura stk.
Kjötverslun
Herðubreið
FríkirkjuveK 7, Sími 4565.
I sunnudags-
matinn:
Nýtt svínakjöt
í steik og kotelettur.
Rjúpur, spikþræddar.
Kálfskjöt.
Beinlausir fuglar
Wienersnitzel.
Nýtt dilkakjöt.
Hangikjöt.
Nautakjöt
í buff kr. 3.00 pr. kg.
í gullasch kr. 2.50 pr.
kg.
hakkað kr. 2.40 pr.
kg.
Leifsgötu 32. Sími 3416.
Hcmgikjöt
Rjúpur
Hvítkál.
Rauðkál.
Gulrætur.
Kjöt&Fiskur
Símar 3828 og 4764.
Sitrónur
Hwitkál
Hanðkál
Gulrætur
Sillerí
Rauðbeður
diuitzidi
Hatnfirðingar!
Nýtt hrossakjöt
í buff 75 aura.
Dilkakjöt.
Saltkjöt.
Hangikjöt.
Bjúgu.
Svið.
Kjötbúð
Vesturbæjar.
Sími 9244.
f
1
í sunnndags-
| inatinn:
5:
Nýtt folaldakjöt.
Bjúgu.
Pylsur
o. fl. o fl.
| Matargerðin.
£ Laugaveg 58. Sími 3827.
I
|
x
?
f
V
i
I
?
V
(hJhJhJi*JhJhJhJhJhJhJhJhJh*hJhJhJhJhJhJhJ*^hJm*hJhJhJ.
I
i
i
nrnii!iiii!iiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiii!iiiiiii!iiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiu_
IDilkakjötj
Hangikjöt.
Saltkjöt. |
Nýsviðin dilkasvið. §
Rjúpur, endur.
Lifur og hjörtu.
Gleymið ekki ódýra |
kjötinu.
| Kjðtbúðin |
| lierðubreið |
Hafnarstræti 18.
Sími 1575.
m =
miiiiiiniiiiiiiiHiitiíiiiiííiiiiiiíiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHniiu.
Mýreyktur
Lax,
Nýreykt kjöt.
Soðinn og súr hvalur.
Grænmeti alskonar.
Kjötbúðin Týsgötu 1
Sími 4685.
Saltkjöt
í 1/1, 1/2 og 1/4 tunnum
og lausri vigt, afbragðs-
gott. Homafjarðarkartöfl-
ur í sekkjum og lausri vigt.
Jóh. Jóhannsson
Grundarstíg 2. Sími 4131.
Nýtt
folaldakjöt
í Buff 1 kr. Vz kg.
Gullasch 90 au. Vr kg.
Bjúgu 75 au. Vi kg.
Saltað hestakjöt 50 au.
Kjötbúðin
Mjálsgötu 23
Sími 3664.
Á kwðldborðlð:
NAUTAKiÖT.
RLEIN,
BaldHrsgötu 14.
Sími 3073 og 3147.
ææææsæææææsæææifiæætfiæææææ’iaf.!#;
Skinka
Malakoffpylsa
Spegepylsa
Beacon o. fl.
Búrfell,
Laugaveg 48. Sími 1505.
Eplin eru komin.
Lílið eili óselt.
Verslun AlþfðubrauðgerOarinnar,
„Verkefni“ Haralds
Guðmundssonar
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU.
ár verðnr t. d. varið úr bæjar-
sjóði a. m. k. 60—70 þúsund krón-
um meira til atvinnubóta en áætl-
að var og er ekki talið eftir, þó
bæjarsjóð skorti reiðufje.
En við Haraldi Guðmnndssyni
má ekki stngga. Það er ekki hans
„verkefni“, að leggja til við fjár-
málaráðherra að fjárveiting ríkis-
sjóðs til atvinnnbóta fari lítið eitt
fram úr alt að tveggja ára gamalli
áætlun, hversu sem þörf verka-
manna kann að vera aðkallandi.
Það er víst heldur ekki „verkefni“
Ilaralds Guðmundssonar að ganga
svo frá fjárlögum, að þessu leyti,
að fjárveiting hrökkvi fyrir nauð-
synlegum gjöldum.
„Yerkefni“ Haralds Guðmunds-
sonar virðist vera það eitt, að sjá
um að þessi eini liður fjárlaganna,
framlag til atvinnubóta, fari ekki
fram úr áætlun. Allir aðrir liðir
mega fara. fram úr áætlun, svo
sem mörg dæmin sanna.
Vilja menn ekki staldra við
stundarkorn og hugsa sjer hvað
Alþýðublaðið myndi segja um
þetta mál ef einhver annar en
Haraldur Guðmundsson „vinur
verkalýðsins“ væri ráðherra. Ætli
þá yrði ekki sagt að verkefni at-
vinnumálaráðherra væri m. a. að
ráða fram úr atvinnuleysi verka-
manna, hvað sem liði ákvæðum
fjárlaga.
Það er „alþýðuvinurinn" Har-
aldur Guðmundsson, sem hefir
þau forrjettindi, að til hans má
ekki gera aðrar kröfur en að hann
miðli (af náð sinni og miskunn!)
atvinnubótaframlagi ríkissjóðs á
milli kaupstaða og kauptúna. Það
er hans „verkefni" og annað ekki.
En myndi þá verkamönnum í
Reykjavík leyfast að spyrja Har-
ald hvernig hann miðli 1
Hvað fær atvinnuleysinginn Y.
S. Y. mikið nú í ár?
Hvað gengur mikið til hrepps-
fjelaga, þar sem ekkert kauptún
er þvert ofan í ákvæði fjárlaga?
Hvaða skilyrði eru Seyðisfjarð-
arkaupstað sett í ár?
Árið 1935 lagði sá kaupstaður
ekki fram grænan eyri á móti
framlagi ríkissjóðs til atvinnu-
bóta.
Nei, það er víst áreiðanlega ekki
„verkefni“ Haralds Guðmundsson-
ar að gera grein fyrir „miðlun“
sinni.
GOODTEMPLARAR.
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU.
miða hafa enn tekið til sölu, vitji
þeirra nú þegar til formanns
happdrættisnefndarinnar, br.
Hjartar Hanssonar, Aðalstræti 18
(Uppsölum), 2. hæð, sími 4361.
Sje viljinn góður geta allir selt
fáeina miða og safnast þegar sam-
an kemur. Sem almennust þátt-
taka fjelaganna í sölunni gefur
bestan árangur. Auk þess hefir
slíkt sameiginlegt átak alls þorra
fjelaganna í sjer fólgna fjelags-
lega þroskun, sem gerir okkur
hæfari til að geta hrætt saman
hin ýmsu sjónarmið er fram kunna
að koma um önnur atriði.
Minning Guðna
Sigurðssonar
Hinn 24. október s.l. vildi
það sorglega slys til, er
togarinn „Hi!mir“ var á leiðinni
til Englands, að hann varð fyrir
áfalli og misti út mann. Þessi
ungi og efnilegi mað'ur hjet Guðni
Sigurðsson, til heimilis á Hofs-
vallagötu 21 hjer í bæ. Hann var
fæddur 31. janúar 1914 í Vet-
leifsholti í Rangárvallasýslu, og
ólst hann þar upp hjá foreldrum
sínum, þeim Sigurði Guðnasyni
og Gnðrúnu Andrjesdótt'ur. Árið
1930 fluttist hann ásamt foreldr-
um sínum og systkinum hingað
til Reykjavíkur og stundaði hjer
bílkeyrslu ásamt sjómenskunni.
Það verður æfinlega þunghært
að sjá á bak æskumanninum, er
hverfur af sjónarsviðinu í blóma
lífsins, en þungbærast er það þó
fyrir eftirlifandi foreldra og syst-
kini, sem höfðu gert sjer svo
glæsilegar vonir um framtíð
þessa unga og efnilega manns, en
það er óneitanlega mikil huggun
í sorginni, þegar hinum ungu, sem
frá okkur eru teknir, oft að okk-
ur finst fyrir tímann, hefir auðn-
ast að skilja eftir djúpar og ó-
gleymanlegar minningar í hugum
foreldra sinna og vandamanna.
Það var til sjós, sem jeg kynt-
ist Guðna heitnum, og mun jeg
æfinlega minnast; hans sem eins
hins besta fjelaga. Hann var góð-
ur fjelagsbróðir og samverkamað-
ur, og vildi alt fyri alla gera.
Hans verður lengi saknað af okk-
ur fjelögum hans og við hefðum
gjarnan kosið að njóta samfylgd-
ar hans lengur, en við lifum I
þeirri von að hittast aftur fyr
eða seinna á landinu fagra hinu-
megin hafsins, þar sem haföld-
urnar byltast ekki upp í klett-
ótta strönd.
Vinur minn og fjelagi.
Far þú í friði,
friður guðs þig blessi.
Hafðu þökk fyrir alt og alt.
Kári.
Dansleik heldur Kvennadeild
Slysavarnafjelagsins á ’ Hótel ís-
land í kvöld.
Unga ísland, nóvemberlieftið,.
sem nýlega er komið út, flytur
margar góðar greinar, þar á meðal
grein með myndum um ferðalög
dr. Vilhjálms Stefánssonar.
Hreinar ljereftstuskur
kaupir Herbertsprent,
Bankastræti 3, háu
verði.