Morgunblaðið - 04.12.1937, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÖIÐ
Laugrardagur 4. des. 1937.
• Munið ódýru sögubæk-
urnar á Frakkastíg 24.
Nýkomnar manchetskyrtur,
hálsbindi, slifsi o. fl. Karl-
mannahattabúðin. Hattavið-
gerðir handunnar sama stað.
Hafnarstræti 18.
Hornaf jarðarkartöflur og
Gulrófur í heilum pokum og
Jausri vigt. Þorsteinsbúð, Grund-
arstíg 12. Sími 3247.
Rammalistar nýkomnir. Frið-
rik Guðjónsson, Laugaveg 24.
Straumlínubifreið, 5 manna,
óskast. Tilboð, merkt: „Straum-
lína“, leggist á afgreiðslu
Morgunblaðsins.
Nýkomin silki- og ullarefni
í kjóla og blúsur. Saumastofa
Ólínu og Bjargar, Ingólfsstræti
5. — Sími 3196.
Kaupi íslensk frímerki hæsta
verði og sel útlend. Gísli Sig-
urbjörnsson, Lækjartorgi 1. —
Opið 1—31/2-
Fiskbúðin Bára, Þórsgötu 17.
Sími 4663.
Æskulýðsvíka K.F.U.M. og
K.F.U.K., Hafnarfirði. — 1
kvöld taiar herra ritstjóri
Bjarni Eyjólfsson um efnið. Er
nokkuð að óttast? Ungt fóik
syngur og spilar. Allir velkomn-
ir.
Krossgáta Morgunblaðsins 22
Lárjett.
1. þökk. 6. biblíunafn. 11. sókn. 12. dvöl. 13. börn.
15. skemd. 17. gyðja. 19. raki. 20. brattur. 22. á
húsi. 24. loft. 25. bætir. 26. kvenmannsnafn. 28.
skip. 29. bera. 30. nes. 32. stafur. 33. svar. 34. erf-
ingi. 35. kjör. 37. spurning. 38. blöskra. 40. fram-
koma. 42. meirihluti. 43. ljet í tje. 45. merkust. 46.
nokkur. 47. bæn. 49. temja. 51. stinga. 52. manns-
nafn. 53. tjón. 54. kjánar. 58. hætta. 61. dýrasjúk-
dómur. 62. vöruskoðun. 63. kuldinn.
Lóðrjett.
1. planta. 2. dauði. 3. fugl. 4. kvenmannsnafn. 5.
bæjarnafn. 6. ábata. 7. í bát. 8. barði. 9. gefa. 10.
sköp. 12. yfirbuga. 14. gælunafn. 16. forkólfur, 18.
sápa. 20. stríðni. 21. handsama. 22. guð. 23. lítil. 27.
viðureign. 31. kvenmannsnafn. 32. í fjárhúsi. 35.
til minnis. 36. á hurð. 37. var skemt. 39. upphrópun.
40. skip. 41. þrefið. 43. á bílum. 44. eignast. 48.
meiða. 50. snarir. 55. landshluti. 56. drekk út. 57.
skrif. 58. á. 59. sjá. 60. gælunafn á dýri.
óma. 51. Gril. 52. man. 53. Alt. 54. næsta. 58. arfar.
61. spilafífl. 62. leitaði. 63. lafandi.
jfc—
Púðar settir upp, fikst og ó-
dýrt. Freyjug. 39. Sími 2346.
Allar regnhlífaviðgerðir fljótt
og vel af hendi leystar hjá.
Láru Siggeirs. Hverfisgötu 28,.
niðri.
Hreingerningar, loftþvottur,..
gluggahreinsun. Sími 3809.
Húsmæður!
Ef yður vantar þvottakonm
þá er fyrirhafnarminst að fá
hana með því að hringja í
Ráðningastofu Reykjavíkurbæj-
ar, sími 4966.
í/afiað-fiirídið
Ráðning á krossgátu 21.
Lárjett.
1. skósóli. 6. nánasir. 11. klunnaleg. 12. svinn. 13.
gefin. 15. fól. 17. aga. 19. asa. 20. Eir. 22. ógu. 24.
gír. 25. skrif. 26. Ása. 28. skata. 29. tak. 30. il. 32.
fa. 33. rar. 34. aðall. 35. sló. 37. sk. 38. tó. 40. oss.
42. keðja. 43. önd. 45. syrpa. 46. agi. 47. tel. 49.
Lóðrjett.
1. stafast. 2. skv. 3. Óli. 4. lundi. 5. Inn. 6. nag.
7. álegg. 8. nef. 9. agi. 10. rakarar. 12. slark. 14.
nagar. 16. óskaplega. 18. gítarspil. 20. efi. 21. rá.
22. óa. 23. U. S..A. 27. skarn. 31. lak. 32. flt. 35.
skammel. 36. Óðinn. 37. sat. 39. ósa. 40. orgar. 41.
saltari. 43. öl. 44. dó. 48. ertið. 50. María. 55. æst.
56. Spa. 57. Ali. 58. afl. 59. fff. 60. ala.
Sjálfblekungur hefir tapast...
Skilist gegn háum fundarlaun-
um. Halldór Eiríksson, skósmið—
ur, Laugaveg 55.
Ólafur Þorleifsson, talar á
vakningasamkomunni hjá
Heimatrúboði leikmanna í
Bergstaðastr. 12 B í kvöld kl. 8.
Allir velkomnir.
Sími 3292. Bestu og ódýr-
ustu brauðin. Fjelagsbakaríið,
Klapparstíg 17.
Frigfbónið fína, er bæjarins
beeta bðn.
Kanpi gamlan kopar. Vsld
’tmieen, Klapparatíg 29.
Vjelareimar fáat beatar hjá
»!aen, Klapparatíg 29.
Málfundaf jelag st. Víkings
fer í heimsókn til st. Framför í
Garði, sunnudaginn 5. þ. m. kl.
I1// Meðlimir st. Víkings vel-
komnir. Þátttaka tilkynnist til
Þórhalls Björnssonar í síma
>769 í dag, til kl. 6 e.h. Stjórnin.
Harðiiskar,
Hiklingnr.
Visir,
Laugaveg 1.
ÚTBÚ, Fjölnisveg 2.
lálcv ocj sjftjycivyidor
(frá Z Ll 300 jjeslajlcv)
Cita \ y>m lohmccÍur^’
.CO 3/j l OM/uclv ^
*Tca 11 S. Jfo rmci P
•Jfo rifi rb i
ANTHONY MORTON;
ÞEKKIÐ ÞJER BARÖNINN? 14.
ekki ákveðið, með hverjum hætti það ætti að vera, -
og hann hló oft að tilhugsuninni um það. En hann
hugsaði með sjer, að það væri eiginlega heldur að-
gengilegur gróðavegur að gerast þjófur — „heiðar-
legur“ þjófur, eins og hann orðaði það.
En þegar hann loks var búinn að ákveða, með
hverjum hætti hann ætlaði að hafa ofan af fyrir sjer,
hikaði hann ekki við að gera nauðsynlegar ráðstaf-
anir. Því fyr sem hann byrjaði á hinni nýju starf-
semi, því betra.
Hann varð auðvitað að útvega sjer ýms verkfæri,
en fyrst og fremst varð hann að fá sjer eitthvað vopn,
til vonar og vara. Gasbyssa með þyntu gasi myndi
vera það besta. Hann átti í fórum sínum gamla byssu
frá því að hann var liðsforingi, en vantaði hleðslu.
Hann gat notað hana til þess að hræða væntanlega
mótstöðumenn — því að það var mjög líklegt, að
hann myndi mæta mótstöðu, í versta tilfelli gat hann
notað byssuskeftið.
Hann hafði hjartslátt áf eftirvæntingu, þegar hann
fór út í bæ um kvöldið, til þess að kaupa ýmsa smá-
muni, með tilliti til þess, að fremja innþrot hjá Faunt-
ley.
Það var auðvitað hægt að finna mörg önnur nöfn,
sem voru viðkunnanlegri. En ef maður var hrein-
skilinn, og það varð maður að vera við sjálfan sig,
þá var „þjófur“ rjetta nafnið.
Hann brosti beiskjulega. Nafnið var ekki þægilegt,
og það var veruleikinn heldur ekki. Hann varð að fá
peninga og það sem allra fyrst, annars var úti um
hann. Það var hræðilegt til þess að hugsa að fara í
hundana, en hann hafði góða aðstöðu til þess að stela
á ótal stöðum, án þess að nokkrum dytti í hug aS
gruna hann.
* *
Daginn eftir að hann hafði verið í boðinu hjá Faunt-
ley tók hann ákvörðun. Aldrei hafði nokkur þjófur
haft eins gott tækifæri til þess að ná í gott' þýfi, og
hann mátti skoðast kjáni, ef hann notaði það ekki.
Hann þurfti að fá sjer skrúfjárn, þjöl og lítinu
hamar. Og loks þurfti hann að hafa á sjer vasaklút.
Hann brosti við tilhugsunina. Klúturinn þurfti að
vera merktur t. d. T. B. í einu horninu.
Þessir stafir þýddu ekkert sjerstakt, og hann óraði
ekki fyrir því að svo stöddu, hvaða þýðingu þeir
myndu fá síðar. En það var sjálfsagt að skilja eftir
einhver ummerki, vasakhit, sem gæti orðið „slóði“
fyrir lögregluna að fara eftir.
* *
Og nú var liann tilbúinn — tilbúinn að byrja. Hann
var töluvert taugaóstyrkur, og fram úr öllu hófi eirð-
arlaus. Hann fann, að hann myndi ekki vera í rónni,
fyr en Iiann væri búinn að reyna hæfileika sína sem
innbrotsþjófur. Loks var að því komið, að hann hafði
áhættumikið verkefni að leysa. Hina siðferðislegu
hlið málsins hugsaði hann ekki um. Það fólk, sem
hann hafði liugsað sjer sem fómarlömb, var svo vel
stætt, að það myndi ekki bíða neitt tjón við það, þó
að hann hefði eitthvað af því. Varla einu sinni taka
efir því.
Mannering var orðinn fullkomlega rólegur, þegar
hann lagði af stað heim til Fauntleys lávarðar í Lang-
ford Terrace og komst inn í garðinn eftir lítilli hlið-
argötu. Þarna var sknggsýnt, og þjett limgirðing
sneri út að götunni, svo að hann sást ekki þaðan.
Það leið ekki á löngu, áður en hann var húinn að
fá vissu fyrir því, að einn glugginn á skrifstofunni
hlaut einmitt að snúa út að þessari hliðargötu, sem
hann hafði lent á, og þegar hann gætti hetur að sá
hann að dauf Ijósglæta skein út í gegnum glugga-
tjöldin.
Ljósið var auðvitað frá leslampa varðarins og
það eina, sem hann þurfti að gera, var að gera hann
skaðlausan með einhverju móti — það var alt og
sumt.
Hann læddist að glugganum með bros á vör.
Aldrei á æfi sinni hafði hann verið jafn spentur og
þegar hann lagði andlitið að rúðunni og gægðist inn.
Honum fanst hann liafa ráðist í mikið stói'ræði. Allra
minsta þrusk gat eyðilagt alt fyrir honum og komið''
honum í gapastokkinn. Vörðurinn gat komið með
hlaðna skammbyssu og aðvarað lögregluna um leið.
Fauntley myndi þekkja hann á angabragði! Hann
svitnaði við tilhugsuniua, og hönd hans titraði, þegar.
hann greip um gluggakistuna.
Hann fór að ókyrrast og datt í hug, að það væri
óðs manns æði að hafa ekki húið sig betur undir
þetta áhættumikla verk. Hann var asni að gera fyrstui
tilraunina, eins og hann væri æfður í verkinu.
Það var ótal margt, sem hann hefði þurft að át—
Imga og kynna sjer betur, áður en hann tók fyrsta.
skrefið.
* *
Reyndar vissi hann meiri deili á lyklum og leyní--
tölum en nokkur innbrotsþjófur hafði nokkurntima
gert, en þrátt fyrir það hefði hann átt að hætta við
alt sarnan, þegar hann frjetti, að vopnaður maður
hjeldi þarna vörð dag og nótt.
Svitinn spratt fram á enni hans. Hann sá vörðinn
sitja úti í liorni í stofuuni andspænis sjer, og fór að
velta því fyrir sjer, hvort maðurinn mynda skjóta-
strax, ef hann yrði var við, að einhver væri að reyna
að komast inn í skrifstofuna. Óttinn greip hann, og
hann var á báðum áttum.
En svo datt honum í liug það, sem Lorna hafði
sagt: Jeg gæti vel hugsað mjer yður gera slíkt!
Og hann gat það líka sannarlega! Það kom ekki til
mála að ganga svona langt og hætta svo í miðju kafi
af einskærri hræðslu. Hurðin inn í innbrotstrygga
herbergið var ekki nema tuttugu fet frá honum. Hann
gat greint skínandi látúnslásinn á henni, og hann
minti hann aftur á hina glitrandi demanta, sem voru
fyrir innan hana. Hann fór að róast aftur og stakk
hendinni í vasa sinn.
Hann fann kalt stálið í gegnum þunnan gúmmí-
hanskann og gat ekki að sjer gert að brosa. Gamla
hermannabyssan minti hann að minsta kosti á það, að
hann hefði einn sinni verið í stríði. Það var heppileg
tilviljun, að liann átti ekki hleðslu í bjrssuna. Lög-