Morgunblaðið - 15.02.1938, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.02.1938, Blaðsíða 8
 8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagmr 15. febrúar 1938' Tálf ára göranl telpa frá Brataslava í Tjekkoslóvakíu hefir í orðsins bókstaflegu merk- ingu jetið foreldra sína út á ;gadd inn. Hin ótrúlega matarlyst telp- unnar hefir nú orðið til þess, að hún er komin á sjúkrahús til at- hugunar. Læknarnir segja, að telpan gangi með sjúkdóm, sem nefndur er „átsýki“, því þó hún hafi jafn- an fengið mikið að borða heima hjá sjer, hefir hún stolið sjer mat- föngum frá nábúunum. Til dæm- is um matarlyst telpunnar er sagt frá því, að eftir hádegisverð, sem var súpa, soðið kjöt, grænmeti og húðingur, hafi hún borðað eftir- f arandi í ofanálag: % kg. af pylsum, 2 kg. af eplum, 12 stykki af smurðu brauði, upp úr fjórum sardínudósum, % kg. af súkku- laði og annað eins af döðlum. Öllu þessu rændi telpan úr versl- unum eða betlaði hjá nábúunum. * Ameríska kvikmyndaleikkonan Constanee Bennet hafði s.l. ár 2 miljón krónur í tekjur. Danskt blað hefir reiknað út, að ef hún hefði verið búsett í Dan- mörku og haft sömu tekjur, hefði hún orðið að greiða í skatta 1 milj ón og 800 þúsund krónur, auk 95 þús. krónur til ríkisins. Eftir handa henni sjálfri hefði því ver- ið 105 þúsund krónur. Og ekki hefði leikkonan sloppið betur und- ir stjórn Eysteins. ¥ Landsstjórinn í ríkinu Alabama gaf öllum föngum í ríkisfangels- inu 14 daga jólafrí um síðustu jól. Áður en fangarnir fóru í frí- ið lofuðu þeir allir að mæta á til- teknum tíma, og engan vantaði er til kom! Dr. Ernest Keller í New York hefir reiknað út, að Dan- mörk, Sviss, Noregur og Holland eigi hlutfallslega flesta Nóbels- verðlaunamenn af öllum löndum heims. * Sjerfræðingar hafa reiknað út, að á einn bíl þurfi jafnmikið af gúmmí eins og hægt er að fram- leiða úr 10 gúmmítrjám árlega. * Jacobsen skóari gerðist all- þyrstur yfir vinnu sinni. Með klunnalegum bókstöfum skrifaði hann með krít á dyr vinnustof- unnar: . „Yinnustofan er lokuð. Er staddur á veitingahúsinu hjer á næsta götuhorni. Jacobsen". Fyrir neðan stóð skrifað með kvenmannshendi: „Bíðið augnablik, jeg er að sækja hann. Frú Jacobsen“. Sajtað-fwnclið Lykíar töpuðust á leið frá Klapparstíg að Eimskipafje- lagshúsi. Finnandi vinsamlega beðinn að skila þeim á lög- regluvarðstofuna. Djúpt barna-stálrúm óskast keypt. A. v. á. Otcala — alt á að seljast. Jurtapottar. Nýtísku kaktusk- ,er. Kaktusar. ísl. leirmunir, Blómavasar og skálar. Kaktus- búðin, Laugaveg 23. Silki- og ísgarnssokkarnir á 2.25, eru komnir aftur. Versl. „Dyngja“. ÍUC&ynttirufcw Friggbónið fína, er bæjarins | oesta bón. Ö. G. T. Si. Verðandi nr. 9. Fundur |í kvöld kl. 8. 1. Inntaka nýrra ifjelaga. 2. Kosning í kjör- mannaráð. 3. Nefndarskýrslur. 4. Frú Eygló Gísladóttir flytur erindi. 5. Ó. F. flytur erindi. 6. Gamanvísur. Kvenbolir frá 1.50 stk. Buxur frá 2.50 par. Silkinærföt frá 9.50 settið. Versl. „Dyngja“. Leðurbelti í flestum litum frá 2 cm. breidd. Belti úr gerfi- skinni frá 0.75 stk. Verslunin „Dyngja“._______________________ Slifsi og Svuntuefni í fallegu úrvali. Kjólasilki. Samkvæmis- kjólaefni. Versl. „Dyngja“. Kaupum aluminium og kopar. iVersl. Grettisgötu 45 (Grettir), Kaupi gamlan kopar. Vald aoulsen, Klapparstíg 29. Nýar vörur í vetrartískn koma í búðina daglega. Þrátt fyrir hækkaða tolla hefir verðið ekkert hækkað. Svart efni í skíðabuxur. Ull- artau, fallegt úrval. Samkvæm- is og ballkjóla efni, Blússuefni, Silki, skoskt, í kjóla og svuntur, Daglega nýtt „Freia“-fiskfars: Freia, Laufásveg 2. Sími 4745. Sláturf jelag Suðurlands: j 3eysufataefni, Silkinærfatnaður, Kjötbúð Sólvalla Sími 4879 Silkisokkar og ísgarnssokkar. Matardeildin Sími 1211 Verslun Guðrúnar Þórðardótt- Matarbúðin Sími 3812 ur, Vesturgötu 28. Kjötbúð Sólvalla Sími 1947 Kaupfjelag Reyk javíkur: Vjelareimar fást bestar hjá J’ouisen, Klapparstíg 29. Skíðahúfur. Austurstræti 17. Kristín Brynjólfsdóttir. Silklnáttkjólar, Silkiskyrtur og' Silkibuxur. Mjög lágt verð- Versl. Kristínar Sigurðardóttur, Smekkleg brjefsefni í mörg- um litum eru nýkomin í Bóka- verslun Sigurðar Kristjánssonar Bankastræti 3. Júis- Stofa með húsgögnum ósk- ast nú þegar. Stefán Stefánsson alþm. Hótel Borg. Kaupi íslensk frímerki hæsta verði og sel útlend. Gísli Sigur- Matvörubúðin, Skóla- , ... , , . , , _ vörðustíg 12 Sími 1245 bjorasson, Lækjartorg 1. Opið Kjötbúðin, Vestur- götu 12 Sími 4769 Útbú Tómasar Jónssonar Bræðraborg.st. 16 Sími 2125 Milners Kjötbúð, Leifsgötu 32 Sími 3416 Jóhannes Jóhannsson, Grundarstíg2 Sími 4131 Verslunin Goðaland, Bjargarstíg 16 Sími 4960 í Skerjafirði: Jónas Bergmann, Reykjavíkurv. 19 Sími 4784 1—3i/2. 2—3 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Tvent í heim- ili. Tilboð merkt ,,B“, sendist Morgunblaðinu fyrir fimtudag.. Gott herbergi með hita, ljósi og eldunarplássi eða eldhúsi, nálægt Smáragötu, óskast strax eða um mánaðamótin. Uppl. í síma 2741. Kaupum flöskur, bóndósir, meðala- og dropaglös. Sækjum. Verslunin Grettisgötu 45 — (Grettir). Nýtísku undirfatnaður kvenna. Mikið og fallegt úrval. Settið frá kr. 9.85. V erslun Kristínar Sigurðardóttur. Seljum gott og ódýrt fæði og’ krónu máltíðir. Buff með lauk. og eggjum og margskonar smá- rjettir. Getum bætt við mönnunx í fast fæði. Matstofan Ægir,.. Tryggvagötu 6. Sími 4274. Fæði kostar ekki nema 60’ krónur á mánuði í Nýju mat- sölunni, Vesturgötu 22. Ksx'r.v Undirfatnaður barna, margar stærðir. Lágt verð. Verslun Kristínar Sigurðardóttur. Otto B. Arnar, löggiltur Út- varpsvirki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft- netum. » KOL OG SALT — sími 1120 MTTTHONY MORTON: ÞEKKIÐ ÞJER BARÖNINN? 62. vildi svo til, að hún sendi stúlkuna sína út eftir kvöld- blaði. Hún varð gvo himinfallin, að hún hafði ?kki einu sinni rænu á því að síma til lögreglunnar og skammast, heldur tók hún svefnska'mt og fór -ið hátta, í þeirri von að vakna endurnærð og hress næsta morgun, viðbúin að mæta þeim örðugleikum, er biðu hennar. Hún hafði tekið sjer hvarf perlufest- arinnar mjög nærri. En það fyrsta, sem hún sá morguninn eftir, var „The Morning Star“, sem birti brjefið frá barónin- um til Scotland Yard. Eins og í leiðslu tók hún símann og náði í síma- númer lafði Fauntleys. Hún mátti til með að tala við einhvern um þetta. Lávarðurinn og frúin voru bæði farin burt úr bænum, en Lorna var hei'ma. — Kæra barn, þetta er meira en jeg fæ afborið. Jeg veit ekki, hvað jeg á til bragðs að taka. — Þú þarft ekki að taka þjer þetta svona nærri. Þessi þjófnaður snertir Maríu Overdon meira en þig, sagði Lorna og reyndi að hugga hana eins vel og hún gat. — Geturðu ekki skroppið til mín stundarkorn, fyrst móðir þín er ekki heima? Þetta er svo ömurlegt alt -saman. — Jú, jeg skal koma. — Þú ert góð stúlka, Lorna. * * Þegar Lorna, hin viljasterka dóttir Fauntleys lá- varðar lagði heyrnartólið frá sjer, sat hún um stund og einþlíndi framundan sjer. Þeir, sem þektu hana, hefðu sagt, að hún væri í sínu svartasta skapi, og það þýddi venjulega það, að hún hvarf að heiman og hjelt sig á vinnustofu pinni í Chelsea í nokkra daga, sat þar aðgerðarlaus eða málaði. En það gerði hún ekki í þetta sinn, heldur fór hún í heimsókn til greifafrúarinnar. Hún hlakkaði lítið til þess, en hafði von um, að hún gæti ef til vill með hennar hjálp komist úr klípu, óvæntri klípu. Lorna skelti upp úr, hátt og þrákelknislega. Hún var ljómandi falleg að sjá, en svipurinn í svörtu, óró- legu augunum hennar var engan veginn ánægju- legur. — Ef Mr. Mannering skyldi koma, sagði hún um .leið og hún fór, — skuluð þjer segja honum, að jeg komi heim til hádegisverðar. * * Hún gekk hratt í gegnum Regents Park að húsi greifafrúarinnar, sem var eitt tilkomumesta húsið í þeiin bæjarliluta. Greifafrúin var mjög brygg í bragði þegar hún kom. — Þetta er hreinasta ósvífni, sagði hún hvað eftir annað. Jeg hefi altaf haldið því fram, að þessi Bristow væri ómögulegur. En þetta tekur þó út yfir alt annað. — Við getum ekki kent lögreglunni um það að perl- unum var stolið. Britow er sjálfsagt alveg eins leiður yfir því og þú. — Jeg vona bara, að honum sje orðið það ljóst, að hann er sá ómerkilegasti og óduglegasti leynilögreglu- maður, sem til er. Jeg skal svei mjer lesa yfir honumr ef jeg liitti hann. Þarna kemur stúlkan. Hvað er *nm að, Morgan? Stúlkan var vön því að sjá greifafrúna skifta skapi, og ljet sem eklcert væri, er hún sagði ofur rólega: — Bristow lögreglufulltrúi er að spyrja eftir yður. Lornu tókst að bæla niðri í sjer hláturinn. En það kom mikið fát á frúna. Hún ræskti sig og lagaði sjalið á herðum sjer, áður en hún skipaði stúlkunni að vísa Bristow inn. Lorna sá, að hún var í miklum bardagahug. Henni var í raun og veru skemt, en hún hefði þó notið skemt- unarinnar betur, ef hún hefði ekki átt sjerstakt erindi við greifafrúna. Hún vildi vera henni til geðs, en var- þó á máli Bristows. Þóttist hún vita, að hann myndi; taka hvað, sem að höndum bæri, með aðdáunarverðri rósemi. Bristow var spjátrungslegri í klæðaburði en nokkru' sinni fyrri. Skórnir hans voru svo gljáfægðir, að þeir virtust vera bláir. Fötin voru eins og styept á hann, skirtan, slifsið og sokkarnir fóru ágætlega saman og yfirvararskeggið, sem var gult í miðjunni af tóbaki, var alveg nýklipt. Hann hneigði sig svo kurteislega, að gömlu kon- unni varð strax hughægra. Og það var ánægjulegt að sjá hve bros hans sómdi sjer vel eins og á stóð. — Það er leitt að þurfa að ónáða greifafrúna, en það eru nokkur atriði, sem jeg----------- Lafði Kenton var mjög hvöss á svip og hún gat. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.