Alþýðublaðið - 11.03.1929, Blaðsíða 4
ALEÝÐUBLAÐIÐ
Karlmannaföt blá og mislit
ódýrast i verzlun
S. Jóhannesdóttir,
Austurstræti 14,
beint á móti Landsbankanum.
inn
inni
1181
| Útsala
I
i
i
i
■Q
I
ma
i
i
10® domo»
kjólar,
seljast asæsfsi ™
daga
fyrla* hálSvSrdi. -
Matíiiiiftu? BjomsdótíiL |
Laugavegi 23.
I
1111
Stjóxniin í Mexíkó hefir tiikynt,
að öflugur her unclir forystu Cal-
les bafi verið sendur nofður á
bögimi á móti uppreistarmiöimuni
í Norður-Mexíkó.
Frá Washington er símað:
Stjómin í Mexíkó hefir beðið
hermáiastjórnina í Bamdaríkjun-
um að senda sér sfcotfœri og
vopn og hefir Hoover forseti gef-
ið samþykki sitt til þess, að
beiðnáinni verði sint.
Um axegÍMig og vefffisM.
I. O. G. T.
SKJALDBREIÐ. Þeir félagar, sem
ætla að taka þátt í Hafnarfjarð-
arferðinni næst komandi mið-
vikudagskvöld, gefi sig fram i
verzl. „Brjstol“, Bankastræti 6,
fyrir kl. 7 annað kvö*(d. — Lagt
verður af stað kl. 8 e. h. frá
fu'ndarhúsinu í Bröttugðtu.
VÍKINGUR í kvöld kl. 8',4: Breyt-
ingar við aukalög stórstúkunn-
ar.
• VERÐANDI: Hallgrjmur Jónsson
segir fer'ðasögu og sýnár
skuggamyndir. Stór heátésóka
Næturlæknir
er í sttótt Ólafur Helgas-on, Ing-
ólfsstræti 6. Sími 2128.
Fyrirlestur
Ólafs Friörikssonar um borgina
týndu í Andesfjiölium, sem hann
hélt í Varðarhúsinu í gærkveldí,
var all-fjölsóttur. Lýsti Ólaíur í
stuttu en skýru máli uppruna Ink-
Binna, sögu þeirra og ioks afdrif-
lu-m. Sýndi bann allmargar
Iskuggamyndir, þ. á. m. mynjdir
af aðsetursstað síðustu Inkanna.
En það var b-org ein upp-i í An-
desf jöllum, sem týndist og m-enn
vissu ekk-ert um, unz árið 1911,
að hún famst. Þ-ótti það merki* 1-
legur fornleifafiundur. Þá lýsti
fyrirlesaminn viðskiftum Inkanna
við Spánverja og baiiáttunn-i á
milli þeirra, sem lau-k með því, að
Spánverjarnir unnu landið, en
Inkainir flúðu til Andesf jalla und-
a-n heriiði Spánverjanna. En þar
lifðu síðustu Inkarn-ir. Fyrirlest-
urinn var mjög fróðlegur -o-g
fjallaði um efnii, sem áðu-r hefii'
v-erið litt kunnugt. Er þess að
vænta, að Ólafur endurtaki fyr,tr-
lesturjinn, því að efni hanis er at-
hyglisvert.
Þrælalögin
Ólafur Thors sagði á laugar-
diaginn í þingræðu, að kanp-
gjaldsdómuónn eigi að ákveða
kaupið eftár gjaldgetu útgerðar-
innar á hverjum tjma. Nú er það
vanaviðkvæðii-ð hjá útgeirðarmönn-
um, þegar kaupgjalds'mál eru á
dagsfcrá, að útgerðim sé alt af
að tapa. Það yrði þá víst ekfci
séxlega hátt kaupið, á -stumdum
a. m. k., sem þvimgumardómur-
inn þeóirra dæmdi verkalýðnum,
sem vinnur að útgerði-nni á sjó
og landi.
Áheit
á Strandarkirkju frá fjölskyldu
kr. 30,00
Línuveiðararnir
„Atli“ og „Ármann“ komu af
veiðum í nött. Höfðu báðir fiskað
vel. „Árinann" 150 skippund,
Gnilfoss
er væntanlegur bingað í dag.
U. M. F. Yelvakandi,
Fundur annað kvöld kl. 9 í
Siiðurgötu 14. Fyrirlestur um
Victor Rydberg, o. fl.
Á Seyðisfirði
hefir nýlega verið stofnuð deild
í Slysavarnarfélagi íslands. Tala
félaga eitt hundrað og þrjátíu.
Önnur deild hefir verið stofnuð
á Norðfirði, félagataia þar þrjú
hundruð.
Landburður
af þorski er níi um alla Aust-
fjörðu, sex til tuttugu og sex skip-
pund á bát í róðri, Loðnuveiði á
Hornafirði nægileg til beitu.
Síysavarnarfélag Islands
hélt furnd í gær í Kaupþings-
salmum, Stóð hann yfir í 2V2
klukkiutíma. Fo’rmaður félagsi-ns
gaf skýrslu um starf félagsims á
1. starfsári þess. Það merka-Sita,
sem fiarn kom á fundinium, er
það, að félagið hefir keypt björg-
Bœknr.
„Smidur er. ég nefnduru, eftir
Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran
þýddi og skrifaði eftirmóla.
Kommúnista-ávarpid eftir Karl
Marx og Friedrich Engels.
„Húsið við Norðurá", íslenzii
leynllögreglasaga, afar-spennandi,
Bylting og thald úr „Bréfi tri
Láru".
Rök jafmðarstefnunnar. Otgef-
andi Jafnaðarmannafélag Isiands.
Bezta bókin 1926.
Höfuðóuinurinn eftir Dan. Grif-
fiths með formála eftir J. Ram-
say MacDonald, fyrr verandi for-
sætisráðherra í Bretlandi.
Fást I afgreiðslu Alþýðublaðs-
ina.
unarbát í Englandi. Kemiur hamm
himgað um sumarmál. Á Há|tu r-
inn að hafa aðsetur s-itt í Sand-
gerði. Þá var samþykt tiilaga,
þar sem skorað var á bæjar-
stjórmina að hraða framkvæmd-
um í sumdbatlarmáli nu. Meðjáim-
ir Slysavarnafélagsims eru *nú
-orðnir um 2000'.
Fyrsti togarinn
kom af veiðum í dag. Er það
„Gylfiinn“ með 117 tunniur lifrar.
Almennur fundur.
FuUtrúaráð verklýðsfélagamna
ge-ngst fyrir almennum fundi í
Bárunni n. k. þr-iöiijdag kl. 8V2
e. h. Aðalumræðuefni fundaríns
verður frumvarp til laga um dóm
i vinnudeilium, sem komið hefir
fram á alþiingii, 0g nú h-efir vierið
afgreitt til 2. umræðu -og allsherj-
axnefn-dar. Þessi vánnudómlshiug-
mynd bef-ir þegar mætt óskiftri'
andstöðu verkalýðsins. Aftur á
rnóti er viiinnudómsfrv. flutt -og
varið með mi-klum krafti af for-
ráðamiönnu-m stórútgerðarinnar,
innan þings sem utan, bæði í
ræðu 0g riti. Gefst nú almenn-
ingi tækifæri til þess að heyra
bæði til fulltrúa verkalýðs -og at-
vinn-urekenda á fundinum á
þriðjudagimn, m-eð því að ílutn-
ingsmönnum frv. og ríkiisstjórn
verður boðið á fundinn.
F. U. J.
bel-dur fund á miðvAkudagimn
kemiuir í Ka-upþinigssalnu’m.
Konungur konunganna
Gamla Bíó sýnir í kvöld h-ina
áigætu kvikmyinid, „Kouu-ngur kon-
uiniganna", sem sýn-d var hér í
baust.
Mghl. og sýslnmemiirnir.
„Morgunblaðið" gat þess á dög-
j unum, þegar Jóh. Jóh. fyrv. bæj-
arfógeti hafði- verið dæmdur, að
með dóminum vær-u alilir sýslu-
merm -0g bæjarfóg-etar á landin-u
dæmdi-r, því að þeir hefðu haft
sömu meðferð á dániar- og þrota-
búum sem fyxv. bæjarfógetinn
béx. I „Tímanum" s. 1. laugaxdag
IHöfum ávalt fyrirliggjandi beztu teg-
und steamkola i kolaverzlun Guðna
Einarssonar & Einars.
Simi 595.
Útsala.
Vegna flutnings verða áteiknað-
ar hannirðavörur seldar með mjög
miklum afslætti, í dag og næstu
2 daga mánudag, þriðjudag og
miðvikudag.
HaimuFðaverzitín
Þuriðar Sigurjónsdóttur,
Skólavörðustig 14.
Sírni 1082.
Rakvélar.
Rakhoiíar.
Rakvélablöð.
Fægilog.
Boövax.
Rólflakk.
Bonoiía á Mublur.
Vald. Poulsen,
Klapparstig 29. Sími24.
1 ilníðBDteBtsmilSaG
MveFfisgöti 8, simi 1294,
j tekar aö sér Blls koaar tæklfærlspreat'
■ an, svo sem érflljóö, aUgoajíuíniðn, brét,
! rolkninga, kslitanir o. ». frv., og ®f-
j groiölr vlmnima fljött og vílí réttu veröl
Edison Beíl grammófónsplöt-
ur eru beztar og ódýrastar. Vöru-
salinn, Klapparstíg 27.
Nýtt mikið úrval af borðum
og stólum, einnig baxnabjorð og
stólar og margt fleira. Fornsal-
an, Vatnsstíg 3. Sími 1738.
Á morgun afvatnaður, nýsaltað-
ur þorskur hjá Hafiiða Baldvins-
syni; sími 1456.
Siprður Haunesson homopati
tekur á möti sjúklingum kl. 2—4
Urðarstig 2 niðri.
bixtust símskeyt: frá sýslumönm-
um -og bæjarfógtuin, þar sem þeir
lýsa því yfir að þetta sé alrangt
-og hafi þeáir aldrei hirt vex-ti af
fé dánar- og þrota-búa. „Mgbl.“
er þyí enin staðið að sök um að
hafa í vörn siinni fyrir dæmlda
liögbrjóta n-otað óheiðarlega rök-
semdafærslu.
Inflúenza
magnast mj-ög á Seyðisfirði, um
30o/o af börnjum skólans er-u veik
og hefir honiuin því verið lokað.
Ritstjóri o-g ábyrgðarmaður:
Haraldur Guðmundsso-n.
Alþýðuprentsmiðjan.