Morgunblaðið - 26.02.1938, Page 3

Morgunblaðið - 26.02.1938, Page 3
Uugardagur 26. febr. 1938. MORGUN BLAÐIÐ 3 S. i. F. gengst fyrir stórfeldri atvinnubót Húsþurkar salt- fisk í stórum stíl íyiorgunblaðið heyrði í gær orðróm um frað, að Sölusamband ísl. fiskfraínleiðenda hefði Sort all-mikla sölu á fiski til Spánar. Til þess að fá vitneskju um hvað hæft væri í þessu, sneri blaðið sjer til Ólafs Proppé framkvæmdastjóra og hann skýrði þannig frá: U Stjórn S. 1. F. ákvað nýlega hefja nú þegar húsþurkun a saltfiski og hefir í því skyni kert samning við flestar þær Vei*kunarstöðvar, er þurkhús eiga. Er ætlunin, að verkað Verði þannig um 10 þús. skippund af saltfiski. Hefir stjórn S. I. F. fulla v°n um sölu á þessu magni, en r«ðst þó frekar í þessar fram- kvaamdir til þess að örfs, út- ^erðina og auka atvinnuna í landi. Má gera ráð fyrir, segir Ól- afur Proppé að lokum, að ^umkvæmd þessi veiti aukin Vnmulaun sem nemi hundruðum ^sunda króna. Sogslínan bilaði í gærkvöldi Bærinn var rafmagnslaus í gær- kvöldi um 12 mínútur vegna kess að bilun varð á Sogslínunni. Ekki var búið að mæla út eða llma þann stað þar sem línan ilaði, en líklegt er að það sje og um dagirin, er línan bil- aði. kafmagnsstöðin við Elliðaár var Sett í gang- svo fljótt sem hægt v®r að koma því í kring. Skki mun rafmagnsleysið í gær ía valdið neinum truflnnum á Sa,T|komulífinu í bænum. Bilunin um kl. 10, eða um það leyti ein hlje er á sýningum í kvik- ^ udahúsunum og leikhúsinu. M verð NlEMÖLLER: BIJIST VIÐ VÆGUM DÓMI. Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær F.Ú. áli dr. Niemöllers, þýska prestsins, er nú að r?r°a lokið. Alment er gert fyHr að hann fái vægan fr0rtl‘ ákæruvaldið hefir fallið a mörgum hinum veigamestu 8^Urn á hann. ullyrf er að Niemöller efjist uppreisnar fyrir um- Þýskra blaða, sem kallað a hann landráðamann. fcíkisskip. Esj esi k| a var á Blöndu- • 6 síðd. í gær. Mfólkiirhækkiiixiii neytendum í vil! Togaranjósnir Aðalsteinn Páls- son sýknaður í Hæstarjetti Hæstirjettur hefir nýlega kveðið upp dóm í máli vaidstjórnarinnar gegn Aðal- steini Pálssyni skipstjóra á tog- aranum Belgaum, en hann var kærður fyrir að hafa gefið upp- iýsingar um varðskipin. Var Aðalsteinn sýknaður. Aðalsteinn var kærður fyrir að hafa sent dulskeyti frá skipi sínu til togara, með upp- iýsingum um ferðir varðskip- anna. Höfðu skipstjórinn og loftskeytamaðurinn á togaran- um „Venus“ sem báðir hafa verið dæmdir fyrir slíkar skeytasendingar borið það fyr- ir rjetti, að þeir hefðu feng- ið slík skeyti frá Aðalsteini. Hinsvegar gátu þeir ekki lagt fram neinar sannanir fyrir þessu og aðrar sannanir ekki fyrir hendi, en Aðalsteinn neitaði þeirra framburði, og jeit Hæstirjettur því svo á, að ekki væri sannað, að Aðal- steinn hefði sent slík skeyti Einnig var tíminn, sem tiltek- inn var svo óákveðinn, að brot- ið gat verið fyrnt. Sýknaði því Hæstirjettur Aðalstein af á- kæru valdstjórnarinnar af á- kæru valdstjórnarinnar og ljet málskostnað greiðast af al- mannafje. í undirrjetti var Aðalsteinn dæmdur í 6000 kr. sekt. Páll Zóph. Neyslan í hámarki i bænum! Igær var í efri deild nokkuð rætt um þingsályktunartillögu um verðlag á mjólk, sem Brynjólfur Bjarnason flytur. Tillagan er svohljóðandi: Efri deild Alþingis ályktar að skora á ríkisstjórnina: 1. Að hlutast til um, að verð á neyslumjólk í Reykjavík og Hafnarfirði verði aftur lækkað niður í sama verð og mjólkin var seld fyrir áður en hún hækkaði í ve'rði 13. febr. þ. á. 2. Að láta fara fram rannsókn á því, hvernig tiltækilegt myndi að lækka framleiðslukostnað mjólkur í umhverfi og nær- sveitum Reykjavíkur, og hvaða tegund framleiðslu hentar best á þessu svæði. 3. Að láta fara fram athugun á því, hvaða leiðir myndu heppilegastar til að auka mjókurneyslu í Reykjavík. c Guðrún Lárusdóttir vill bæta við fjórða liðnum, svohljóð- andi: ,,Að láta athuga möguleika á flokkun neyslumjólkur og fjölgun mjólkurtegunda á markaðnum“. ENDURFUNDUR GRÆNLANDS OG NÚ- VERANDI STJÓRN. Ifyrsta fyrirlestri þeim, er Sigurður Sigurðsson fyrv. búnaðarmálastjóri flutti um daginn um Grænland, skýrði hann frá landkostum þar og frá rannsóknum sem gerðar hafa verið á hinum fornu Græn- landsbygðum íslendinga. Rakti hann þar m. a. skoðanir þær, sem fram hafa komið um enda- lok íslendinga þar vestra; sagði hann m. a. frá því, að sumir teldu líklegt, að hinn norræni kynstofn hafi aldrei oi'ðið þar aldauða, heldur hafi síðustu leifar hinna kynbornu Islend- inga blandast Eskimóum. Á morgun flytur Sigurður annað erindi í Nýja Bíó um endurfund Grænlands og ný- lendustjórn Dana þar. Sýnir hann margar skuggamyndir máli sínu til skýringar. Fyrir- lesturinn byrjar kl. U/ú. Kristján Hannesson læknir frá Viborg fer heimleiðis með Dronn- ing Alexandrine á mánudaginn kemur. Þegar Br. B. hafði mælt fyr- ir tillögunni tók Páll Zophóní- asson til máls og var ræða hans að venju þrungin hans venjulega vísdómi og speki. P. Z. kvaðst ekki skilja hvernig ætti að koma fram 1. lið tillögunnar, þar sem lögum samkvæmt það heyrði undir sjerstaka nefnd, en ekki ríkis- stjórnina, að ákveða verðlag á mjólk. P. Z. kvaðst sjálfur vera formaður verðlagsnefndarinnar og hann kvaðst ekki vilja vinna lengur að opinberum málum, ef hann mætti ekki sjálfur ráða sínum gerðum! Þessu næst flutti P. Z. heil- an fyrirlestur um þann mikla áróður og háværu kröfur, sem hann hefði orðið fyrir hjá Sjálfstæðisbændum í Reykja- vík og nágrenni, um hækkun mjólkurinnar. P. Z. kvaðst hafa orðið til neyddur að rannsaka þetta mál, og sú rannsókn var ekki neitt flaustursverk, að sögn P. Z. sjálfs. Meira að segja tók hann allar kýrnar á verðlagssvæðinu og rannsak- aði nákvæmlega! Niðurstaðan varð sú, að allur tilkostnaður hafði hækkað allverulega og þá gat Páll ekki annað en orð- ið við kröfu Sjálfstæðisbænd- anna hjer í nágrenni Reykja- víkur. Hann kvaðst þó ekki hafa hækkað mjólkina eins og þurft hefði. „Og jeg fullyrði“, sagði Páll, „að mjólkurhœkk- unin öll er gerð neytendum í vil“! Páll gleymdi alveg að skýra þinginu frá því, hvað mikið af verðhækkun mjólkurinnar kæmi í hlut Sjálfstæðisbændanna hjer í nágrenninu, sem hann þóttist altaf hafa verið að vinna fyrir. Ekki hafði Páll tvú á, að auka mætú mjólkurneysiuna neitt að ráði frá því sem nú er. Reynslan í öðrum löndum sýndi, að þegar neyslan væri orðin Yi Htri á mann, væri erfitt eða ómögulegt að komast þar yfir. Manni skildist á Páli, að neysla hjer væri búin að ná þessu marki. Þá upplýsti Páll, að neyslan hefði ekkert minkað hjer við verðhækkun mjólkurinnar á dögunum. En skyldi ekki ein- mitt þetta benda til þess, að mjólkurneyslan sje hjer í lág- marki en ekki hámarki? Er Páll hafði lokið einni merkilegu ræðu, var umræð- unni frestað og málið tekið út af dagskrá. Rrúðkaup. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Hálfdani Helgásyni að Mosfelli ungfrii Hulda Nordahl og Páll Halldórs- son kennari. Heimili bríiðhjón- anna verður að Leifsgötu 10. Færeyingar kaupa 3 togara Ætla að reisa síldar- verksmiðju i Þórshofn Færeyingar eru nú í þann veg- inn að kaupa 3 togara í Eng- landi, og er einn þeirra þegar kominn til Thorshavn. Meðalverð skipanna mun vera 3000 sterlings- pund og aldur ca. 18—20 ár. Eiga skip þessi að stunda ísfiskveiðar og ennfremur síldveiðar og karfa- veiðar, þegar henta þykir. í Thorshavn er mikill áhugi fyr- ir byggingu síldarverksmiðju og er þegar stofnað fjelag í því augnamiði, og heitir það „Parta- fjelagið Föroýa Sildavirki" og mun það með tilstyrk bæjarstjórn- arimiar í Thorshavri,: beita sjer fyrir framkvæmd þessa máls. Bæjarráðið í Th'orshavn kallaði til sín Bjarna Þorsteinsson forstjóra "Vjelsmiðjunnar Hjeðinn, sem ráðunaut, og fór honum síðan að gera teikningar og áætlanir fyrir 700—800 mála verltsmiðju, svip- aða eins og verksmiðju þá, sem Vjelsmiðjan Hjeðinn hefir bygt á Akranesi. Mun Bjarni sigla á fund Fær- eyinga um miðjan næsta mánuð með tillögur og áætlanir, og verða þær síðan lagðar fyrir ráðuneytið í Kaupmannahöfn, sem eins og kunnugt er, hefir samþykt að veita fje til-og aðstoða slíka verk- smiðjubyggingu. Verksmiðján verður einnig bú- in tæjum til að virina fiskimjöl og karfa, enda liggja karfamiðin, sem kend eru við Þórsleiðangur- inn, mjög hagstætt fyijir Færey- inga. Yfirgangur erlendra togara á fiskimiðum Suðurnesja-manna s íðastliðna sólarhringa hefir alment verið róið með lóðir á Suðurnesjum, en venjuleg fiski- mið eru þar öll utan við landhelgi. Fiskur mun hafa verið þar nógur, en útvegsmenn hafa prðið fyrir svo miklum ágangi erlendra togara, mest Englendinga og Þjóðverja, að veiðarfæri hafa verið í hershöndum. Bárust Þorbergi formanni Guðmundssym í Gerðum, sem er fuíl- trúi Sunnlendinga á Fiskiþingi, kærur um speUvirki þessi í gær og flutti hann þær þegar fram á fundi Fiskiþingsins. Hafði veríð sópað burt 242 bjóðum og sextíu og tveimur uppistöðum með stöngum og öðru er fylgir. Hvert bjóð kostar 61 krónu. Auk þessa er gert, ráð fyrir afla- tjóni um liálfu skpd. á bjóð, að ótöldu því mikla tjóni og óþæg- indum er missir veiðarfæranna veldur í upphafi veiðitímans um- fram það, sem verði þeirra nemur. Málið var þegar tekið til um- ræðu í Fiskiþingi og tóku þeir til máls auk flutningsmannsj Magnús Sigurðsson bankastjóri, Geir Sigurðsson og Benedikt Sveinsson. Töldu allir ræðmnenn einsætt að gera skjótar ráðstaf- ,ánir til verndar gegn ágangi þess- mn og leita skaðabóta. Því næst FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.