Morgunblaðið - 26.02.1938, Page 4

Morgunblaðið - 26.02.1938, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 26. febr. 1938. Hárvöfn og ilmvöfn frá Áfeng- isverslnn rfikisins ern mjög henfugar fækifærisgjafir. Nýfa Bíó ISútt í Paris. Amerísk stórmynd, er sýnir áhrifamikla og viðburðaríka sögu, er gerist í París, New York og um borð í risaskipi, sem ferst í fyrstu siglingu sinni yfir Atlantshaf, Aukamynd: — Skíða- námskeið í Ameríku. Börn fá ekki aðgang. ATH. Allir pantaðir aðgöngumiðar verða seldir eftir kl. 8^. Gamla Bfió San Francisco. Heimsfræg amer- ísk síórmynd, fekin af METRO-GOLÐWYN-MAYER. Aðalklutverkin leika af fram- úrskarandi snild: Jeaneffe Mac Donald og úáíJÍ ' :..J Clark Gable. SAN FRANCISCO er án efa sú áhrifamesta kvikmynd er gerð liefir verið, jafnvel þó hún sje borin saman við myndir, eins og „Ben Hur“ og „Bros gegnum tár“, þá tekur „San Francisco" þeim báðum fram, hvað snertir gerð og snildarlegan leik, enda liefir ejigin mynd notið almennari hylli en SAN FRANCISCO. Tvær sýnin^ar í kvöld kf. 6,45 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. (Pantaðir miðar verða tafarlaust seldir öðrum, ef ekki sóttir á hinum tiltekna tíma). í K.lí.-liúsinu i kvöld Aðgöntfnmiðar á kr. 2,50 Munið hina ágætu hijómsveit. - Gömlu og nýju dansarnir. 4. dansleikur Iðnskólans verður í Iðnó í kvöld kl. 9. fHjómsireit Blue Boys. Aðgöngumiðar í Iðnó eftir kl. 4. t NEFNDIN. ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• KARLAKÓRINN „ÞRESTIR“, Hafnarfirði. Söngstjóri og einsöngvari: Síra GARÐAR ÞORSTEINSSON. Samsöngur í Flensborgarskólanum á morgun, sunnudaginn 27. þ. m. kl. 5 síðd. Aðgöngumiðar eru seldir í dag í verslun Einars Þorgils- sonar og Alþýðubrauðgerðinni. Ennfremur á morgun við innganginn. Ný bók frá Menningarsjóði Knut Líestoi: Uppruni íslendinga sagna Björn Guðfinnsson íslenskaði Yerð: 5 krónur Fæst hjá bóksölum Aðalutsala í Ríkisprentsmiðjunni Gutenberg. LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR: „Fyrirvinnan“ eftir W. Sommerset Maugham. Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4 til 7 og eftir kl. 1 á morgun. Reykjavíkur Annáll H.F. Revyan Fornar dygðir Pantaðir aðgönguirdðar sækist í dag kl. 1—4, annars tafarlaust seldir öðrum. Aðgöngumiðar seld- ir eftir kl. 1 á morgun í Iðnó. •••»••••••••••«*•••«•*••• Ibúðarhús. Hefi kaupanda að einstæðu nýtísku íbúðarhúsi á góðum stað í bænum. Hæfileg stærð væri ca. 90—100 m. grunn- flötur, 2 hæðir auk kjallara. Tilboð, sem greini verð og greiðsluskilmála, sendist und- irrituðum fyrir lok þessa mánaðar, Jón Ásbjörnsson hæstarjettarmálaflutningsm., Lækjartorgi T. •••••••••••>•••••••••••• M.s. Dronning Alexandrine fer mánudaginn 28. þ. m. kl. 6 síðd. til Kaupmannahafn- ar (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 3 í dag. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. Skipaafgr. Jes Zimsen Tryggvagötu. — Sími 3025. MORGUNBLAÐIÐ MEÐ MORGUNKAFFINU. EGGEBT CLAESSEN hæstar jettarmál afl n tningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.