Morgunblaðið - 26.02.1938, Page 8

Morgunblaðið - 26.02.1938, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 26. febr. 19381. Kro§sgáfa Morgunblaðsins 25 Lárjett. 1. á hestbaki. 7. á IIorRströndum. 13. æðir. 14. vit. 16. hagnýta. 17. tala. 18. systir. 19. óskýrt mál- feri. 20. ás. 22. kamingja. 23. hraðara. 24. skel. 26. mannsnafn. 27. erlendis. 30. kauði. 31. tímatal. 33. smekkur (slang). 35. skraut. 36. árla. 37. —maður. 38. hlýtur. 40. rifið. 42. skógarguð. 43. drottins. 45. fágætur. 46. eybúi. 47. keyra. 49. matvæli. 52. mylsna. 54. tala. 57. kvenmannsnafn. 58. fiskar. 60. væl. 61. aragrúi. 62. táknletur. 63. muldra. 64. heill- andi. 65. kólnar. Lóðrjett. 1. kofi. 2. ganar. 3. þefa. 4. veiða. 5. stafur. 6. ýlfur. 7. ekki þessi. 8. mannorð. 9. rímnahetja. 10. nálgast sumar. 11. menn. 12. hríðar. 15. strákar. 21. kvika. 23. drykkur (þáguf.). 25. mótbárur. 26. ó- þekta. 28. ílát. 29. áður en. 31. drykkfeldur. 32. langa til. 34. útibú. 35. megna. 38. gaul. 39. rífast. 41. syngur. 43. mannsnafn. 44. skiki. 46. Suðurlanda- búa. 48. hundsnafn. 50. egna. 51. eytt. 52. fugl. 53. dund. 55, lagið. 56. kjáni. 58. sár. 59. þrír eins. Ráðning á krossgátu 24. Lárjett. 1. hrós. 7. gretta. 11. ólæti. 13. lófar. 16. ró. 18. ilar. 19. Emil. 20. at. 21. ólm. 23. auðugar. 25. kló. 26. Síam. 28. ginið. 29. rauð. 30. fjes. 32. rað. 33. gall. 34. slatti. 36. krulla. 37. hundshaus. 38. ekk- ann. 41. gnapir. 44. lafa. 45. lem. 47. Aðal. 48. bani. 49. lagar. 51. illa. 53. ósi. 54. Lasarus. 56. lag. 57. 1 V n' W 2V V) B i ■ Yr 3% V2 i Vé V<1 5o 5/ 57 Z) fcV Í21 /5 3S ÍW 131 31 I3S IVo p) W W V/ Ví Ist Ux 53 Sb 3—4 herbergi og eldhús með öllum nýtísku þægindum til leigu 14. maí. Tilboð merkt „Miðhæð“ sendist Morgunblað- inu. íbúðir til leigu 14. maí Vest- urgötu 22. Talið við Jóhann Ásmundsson, Grettisgötu 17 B. Jámp.sfUzfuw tis mi. 58. kaun. 59. klór. 61. Ra. 62. Bauni. 63. allir. 65. höft. 66. ómar. Lóðrjett. 2. ró. 3. Óli. 4. sæla. 5. firðir. 6. hlegið. 7. yfir. 8. gal. 9. L. R. 10. drós. 12. taug. 14. ómað. 15. stóð. 17. ólíft. 20. alull. 22. Maja. 24. unaðslega. 25. kall. 27. methafi. 29. rausaði. 31. stuna. 33. gruna. 35. inn. 36. ltag. 39. klasi. 40. kani. 42. pall. 43. illar. 45. lasnir. 46. Markan. 48. bóma. 49. laun. 50. rull. 52. agar. 54. laut. 55. sóló. 58. ltaf. 60. rim. 62. bö. 64. Ra. $ir muair tilheyrandi dánarbúi Hjartar A. Fjeldsted eru til sölu, svo sem: Mahogniborð (sundurdregið). Þrísettur klæðaskápur með spegli (mahogni). Veggskápur (mahogni). Skrifborðsstóll. Ritvjel. Ritvjelarborð. Ljósakróna. Loftþyngdarmælir. Krónómeter og fl. Til sýnis á Ránargötu 14 sunnud. 27. þ. m. kl. 2—6. Friggbónið fína, er bæjarins oesta bón. Kaupi íslensk frímerki hæsta verði. Gunnar Guðmundsson. Laugaveg 42. Viðtalstími 1—4 e. h. Sími 4563. Bollur! Bollur! K.F.U.M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8 l/>. Síra Magnús Guðmundsson frá Ól- afsvík talar. Sunginn verður einsöngur. Allir velkomnir. •— Unglingadeildin heldur fund á sama tíma. Allir piltar 14—17 ára velkomnir. Bolludagurinn er á mánu- dag. Nú geta allir keypt bollur. Þær verða eins og alt annað ó- dýrastar og bestar frá okkur Rúsínubollur aðeins, 10 au. Krembollur — 10 — Rjómabollur — 12 — Púnsbollur mjög góðar 15 — Sparið peninga. — Verslið við Fjelagsbakaríið, Klapparstíg 17 Sími 3292. Pantið með fyrirvara. v :UL ' UÁÁ Gerið góð kaup. Þrír pakkar þvottaefni, 1 kg. blautsápa fyr- ir aðeins 2 krónur. Versl. Garð- ur, Bergstaðastræti 54. Símj. 1412. Gulrófur — Hprnaf jarðar- kartöflur í heilum pokum og: smásölu. Einnig danskar kart- öflur. Þorsteinsbúð. Sími 3247-- Kaupi gamlan kop&r. Va!d. Poulsen, Klapparstíg 29. Kaupi íslensk frímerki hæsta verði og sel útlend. Gísli Sigur- björnsson, Lækjártorg 1. OpiS 1—31/2. Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29. Fæði kostar ekki nema 60 krónur á mánuði í Nýju mat- sölunni, Vesturgötu 22. JaftaS-funclið Sjálfblekungur merktuir Kristín Ólafsdóttir, hefir týnst- Skilist vinsamlegast til dr. Ól- afs Daníelssonar, Fjólugötu 23- Gólfteppi, Ottoman, stand- lampi o. m. fl. til sölu. Upplýs- ingar Freyjugötu 25 A, uppi, frá kl. 4 í dag. Skíðahúfur. Austurstræti 17. Kristín Brynjólfsdóttir. MiLAFttmWSSKfiiFSTOFá Pjetnr Magnússoa Ein&r B. Gnðnmndason GnClangnr Þorlákescn ■im&r 3602, 3202, 2002. An*tnr«træti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Best aS auglýsa y Morgunblaðinu. KOI ÖG sími 1120 ANTHONY MORTON: l>EKKIÐ ÞJER BARÓNINN? 72. Hann vissi, að hinumegin við vegginn, sem það stóð við, var lítill stígur og garður. Hann hafði klifrað upp í trjeð kvöldið áður og vissi, hve langan tíma það myndi taka að hlaupa niður garðstíginn að hús- inu hinumegin í garðinum, sem stóð við Queens Walk. Þegar lögregluþjónninn var horfinn, klifraði hann upp trjeð, stökk úr því yfir vegginn og gekk rösk- lega niður garðinn. Allir bifreiðastjórar, sem höfðu ekið frá The New Art’s Hall þetta kvöld, myndu verða yfirheyrðir, en það var ekki líklegt, að maður, sem ekið hafði til Crown Street, yrði sett-ur í samband við þjófnað, sem var framinn í Queens Walk, 2 km. frá. Að vísu var Mannering ekki nema hálfa mínútu niður í Queens Walk, en engan myndi gruna, að hann hefði farið þessa leiðina. Mannering skundaði að útidyrunum á fyrsta hús- inu, sem varð á vegi hans. Gamall lás var á hurðinni, og tókst honum auðveldlega að opna hann. Hann beið andartak í anddyrinu og lagði við hlustirnar. En hús- ið virtist algerlega mannlaust. Þar ríkti dauðaþögn. I þessu húsi bjó Carlos Ramon. Mannering brosti að þeirri sniðugu hugmynd sinni, að ráðast heldur heim til hans, er hann sjálfnr, kona hans og þjónnstu fólk væri á dansleiknum, heldur en hnupla einhverju á dansleiknum. Mannering var kominn klakklaust upp á aðra hæð. Hann var með þunna, bláa grímu fyrir andlitinn, svo að andlit hans sást ekki í myrkrinu. Honum tókst að opna eina hurðina — nú var hann að nálgast tak- markið. Hann flýtti sjer inn fyrir þrepskjöldinn og lokaði á eftir sjer. Hann gekk út að glugganum og dró gluggatjöldin fyrir. Síðan fór hann að litast um með vasaljós í hendi. Þetta var augsýnilega búningsherbergi frú Ramon. Á borðinu lágu nokkrir smáskrautgripir, en hann gerði sjer vonir um að finna meira verðmæti. Hann fór að athuga myndirnar á veggjunum. Undir einu málverltinu fann hann járnhurð í veggnum. Nú, þegar verkefnið var fyrir höndum, var allur beygur hans horfinn og hann kastaði sjer yfir það með mikilli þolinmæði. Eftir 10 mínútur varð hann að vera kominn xit með þýfið. Loks gaf lásinn eftir fyrir handtökum hans. Hann opnaði hurðina og fann þrjá svarta kassa, 'sem voru fullir af perlum og dýrmætum skartgripum. Auk þess var þar peningaveski með seðlum. Þarna var bærileg- ur fengur. Hláturinn sauð niðri í honum af ánægj- unni, þegar hann lokaði skáphurðinni og sneri sjer við--------- Þá varð hann sem höggdofa, því að í dyragættinni andspænis horium stóð maður með skammþyssu í hendi og virti hann fyrir sjer. Maðurinn kom hægt á móti honum með skamm- byssuna á lofti. Nú var úti um hann. Hann varð að gjalda fyrir klaufaskap sinn. 20. kapítuli. BLÓÐBLETTURINN. Mannering stóð grafkyr og einblíndi á manninn. Aðgerðarleysi hans virtist gera hann óvissan. Hann nam staðar nokkur skref frá Mannering og ógnaði honum með byssuopinu. — Takið grímuna af yður, sagði hann. Mannering braut lieilann í ákafa. Iívað átti haim- til bragðs að taka? Hann stóð enn hreyfingarlaus.. En hinn sagði í lirottalegum róm: — Ef þjer takið ekki grímuna af vður, hleypi jeg: af. Mannering reyndi að hlæja. — Jeg er bvxinn að aðvara yður! Mannering ljet eins og hann ætlaði að verða við skipun hans og bar hendina upp að andlitinu, er>. hinn fylgdi hverri hreyfingu lians með augunum. En Mannering var að mæla bilið á milli þeirra með- an hann fitlaði við grímnna. Ef til vill gat hann náð að stökkva að manninum áður en skotið hljóp af. En það var engan veginn víst., — Jeg gefst upp, tautaði hann, en tók viðbragð uni leið og stökk áfram. Á næstu sekúndu skeði margt: Mannering heyrði, að maðurinn rak upp hljóð, sá byssuna lyftast upp„. rak hnefann í andlit honum., fann mikið lxögg, lieyrði skotið og sá eldglampa rjett fyrir axxgxxnxxm á sjer. Hann fanxi til brennandi sársaxxka í öxlinni, en byssan datt niður á gólf og maðurinn kxitveltist á gólfinu. Þeir áttust við um hríð, og maðurinn varðist af öllunx mætti. Á meðan braut Mannering heilamx xxm það, hvernig liann ætti að flýja. Það var áreiðan- legt, að skotið hafði iieyrst xit á götu, og ef Scotland Yard yrði gert aðvart, voru lítil líkindi til þess, að hann myndi sleppa. Loks tókst honum að reka manninum svo mikið V /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.