Morgunblaðið - 08.03.1938, Síða 1
Happðrætti Háskóla íslanðs.
í dag er næst sfOasti söludagur fyrir 1. flokk. Opiö til kl. 101 kvðld.
Gamla Bié
100.000 dollarar fundnir!
Afar skemtileg og spennandi
mynd, er sýnir hvernig fór fyrir
; fátækum manni með stóra fjöl-
skyldu, sem ekki hafði nent að
s gera eitt ærlegt handtak í fjölda
mörg ár.
| Aðalhlutverkið er leikið óviðjafn-
anlega skemtilega af
Wallaee Beery.
I fjarvern minni
í tvo mánuði gegnir herra auglæknir Sveinn Pjetursson
sjerlæknisstörfum og herra læknir Jónas Sveinsson hús-
læknisstörfum mínum.
KRISTJÁN SYEINSSON augnlæknir.
HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR:
„Blða kápan“
(Tre smaa Piger).
verður leikin annað kvöld
klukkan 81/2.
Aðgöngumiðar seldir í dag
kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morg-
un í Iðnó. Sími 3191.
Reykjavíkur Annáll h.f. 1938.
Revyan
Fornar dygðlr
9. leiksýning í kvöld
klnkkan 8.
--ooOoo--
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag
eftir kl. 1.
Lækkaðjvcrð irá kl.
3 í dag.
Allir aðgöngumiðar seldir í Iðnó,
en ekki tekið á móti pöntunum.
Æskulýðswika
K. F. U. M. og K.
Samkoma í kvöld kl. SVá- Ingvar
Arnason talar. Efni: „Elskar þó
•Tesúm ?“ Kórsöngur. — Allir vel-
komnir.
EGGERX CLAESSEN
hæstarjettarmálaflutningsmaður.
Skrifstofa: Oddfellowhúsið,
Vonarstræti 10.
(Inngangur um austurdyr).
Unglingsstúlka
óskast til að gæta barna nú
þegar. Upplýsingar í síma
2725.
Ný(a Bió
Gotti getur alt!
(My man Godfrey).
Bráðfyndin amerísk skemtimynd frá UNIVERSAL-fjelagi.
Aðalhlutverkin leika:
William Power — Carole Lombard — Alice Brady
og fleiri.
Aukamynd:
Nýuiifu frfettir víðsvegar að.
Þar á meðal þegar fallbyssubáturinn „Panay“ var skotinn í
kaf af Japönum.
Börn fá ekki aðgang.
Dansleik
heldur Kvennadeild Slysavarnafjelags íslands fimtudag-
inn 10. mars í Oddfellow-húsinu kl. 9 síðd.
Aðgöngumiðar seldir hjá veiðarfæraverslununum
„Geysi“ og „Verðanda“.
-NIN0N----------------
í dag liefst útsala hjá okkur.
20-500 o afslðttur
af ölluxn vörum verslunarinnar
Kventöskuútsðlunni
werður lokað i kwðld kl. 6.
10—50 #/o afsláttur.
HIjóðfærahú§ið.
E. POSCHM ANN
Strandgade 27 B. Köbenhavn K. Símnefni: Monkers.
Kaupir allar íslenskar vörur.
Sjergrein: Fersk, ísnð lúða.
Peningagreiðsla um hæl. — Selur allar kaupmannsvörur.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI
ÞÁ HYER?,