Morgunblaðið - 13.03.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.03.1938, Blaðsíða 1
yikublað: ísafold. ísafoldarprentsmiðja h.f. 25. árg., 61. tbl. — Sunnudaginn 13. mars 1938, Vorhatfarnir Lillð i gluggam Hattastofa Svðnu og Lárettu Hagan Gamla Bió Ósýnilega skammbyssan. Dularfull og afar spennandi leynilögreglumynd, tekin af Para- mount og leikin af góðkunnum amerískum leikurum. Aðalhlutverk leika: Lew Ayres og Sail Patriek. Sýnd H. d. Börn fá ekki aðgang. Alþýðusýning klukkan 6y2 í síðasta sinn: San Frar^sco. Bönnuð börnum innan 12 ára. Barnasýning klukkan 4y2: Smámyndasafn I. 2 Skipper Skræk-teiknimyndir og úrvals frjetta- og skemtimyndir. Nýfa Bíó LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR: dmót FYRRI DAGINN: 50 m. frjáls aðferð drengir innan 16 ára. 500 m. bringusund karlar. 50 m. frjáls aðferð konur. 400 m. bringusund konur. 4x100 m. boðsund frjáls aðferð karlar. „Fyrirvinnan" eftir W. Sommerset Maugham. Sýning í kvöld kl. 8. Lækkað verð. Aðgöngnmiðar seldir eftir kl. 1 í dag. verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur dagana 15. og 17. mars klukkan 8.30 eftir hádegi. KEPPT VERÐUR í ÞESSUM SUNDUM: SIÐARI DAGINN: 50 m. frjáls aðferð karlar. 100 m. bringusund stúlkur innan 16 ára. 100 m. bringusund karlar. 100 m. bringusund konur. 500 m. frjáls aðferð karlar. Aðgöngumiðar seldir í Sundhöll Reykjavíkur að fyrri hluta mótsins mánud. og þriðjud. Að síðara hluta mótsins miðvikud. og fimtudag. SUNDRÁÐ REYKJAVfKUR. VERSLUN (helst sjerverslun) í fullum gangi, óskast til kaups Tilboð, merkt „Þagmælska“, sendist Morgunblaðinu fyrir þriðju- dagskvöld. HRINGURINN Afmælisfagnaður fjelagsins verður haldinn í Oddfellow-húsinu þriðjudaginn 15. mars og hefst með borðhaldi kl. 7V2 e, h. Listar til áskriftar í versl. Gullfoss og Litlu blómabúðinni og eru konur beðuar að rita nöfn sín og gesta sinna á listana og vitja aðgöngumiða fyrir ld. 6 á mánudagskvöld. SKEMTINEFNDIN. í 10. sinn skellihlær Öll Reykf awik að B|arna BjSrnssyni í Gamla Bíó í dag klukkan 3. Aðgöngumiðar aðeins kr. 1.50. Allra seinasta sinn. Reykjavíkur Annáll h.f. Revyan Fornar dygðir 10. sýning í Iðnó í dag kl. 2 e. h. 11. sýning í Iðnó á morg- un, mánudag 14. þ. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 3—7 og eftir kl. 1 á morgun. 12. sýning í Iðnó þriðju- dag 15. þ. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir á morg- un, mánudag frá kl. 4—7 og eftir kl. 1 á þriðjudag. Venjulegt leikhúsverð eftir kl. 3 daginn sem leikið er. Þar sem lævirkinn syngur. Hrífandi fjörug söngvamynd frá Wien, þar sem lævirkinn MARTA EGGERTH leikur aðalhlutverkið með sinni vana- legu snild. Mörg atvik, sumpart kátleg, sumpart Spennandi og áhrifamikil, koma fyrir. En blæ fegurðar og yndisþokka slær yfir myndina af hinum dásamlega leik og söng Mörtu Eggerth, enda hlaut myndin gnllmedalíu í Venedig. — Sýnd kl. 7 og 9. Nótt í París, leikin af Charles Boyer og Jean Arthur, verður eftir ósk fjölda- margra sýnd aftur. Þeir sem ekki hafa sjeð þessa dásamlegu mynd ættu að nota þetta tækifæri. Sýnd á alþýðusýningu kl. 5. Barnasýning klukkan 3: Bílastöð MICKEYS, (tvær MICKEY MOUSE myndir), ennfrem,ur litskreyttar teiknimyndir, íþróttamyndir o.fl. Aðalfundnr Fríklrkj u«afnaðarins i Kcykjavík verður í kirkju safnaðarins í dag (sunnudag 13. mars) kl. 2. í byrjuit fundar flytur síra Árni Sigurðsson erindi. Dagskrá samkvæmt lögum safnaðarins. Mikilsvarðandi að safn- aðarmeðlimir sæki fundinn vel og stundvíslega. SAFNAÐARSTJÓRNIN. Morgunblaðið með morgunkaflinu EKKI-----ÞÁ HVER? EF LOFTUR GETUR ÞAÐ mmmHiHinnmuimmimimiuiiiimiuiiimiiiiimiiummtni == == I íbúð öskast | H 14. maí, 2 herbergi og eldliús ji i§ með nútíma þægindum. Tvent s § í heimili. Abyggileg greiðsla. s = Tilboð sendist blaðinu, merkt j| „Reglusemi“. p Iiiiiuiiiiiuiiiiiiiimiiiiimimimimiimimiiimiiiimiiiiniiim i Danssýning. 1 1 Bára Sigurjónsdóttir heldur J • danssýningu með nemendum » • sínum í G. T.-húsinu í dag Sl;' • • 5 e. h. Inngangur kr. 1.50 fyr- • • . , „ ® nr '‘kk, ivn. ,i»I 2 ir fullorðna,, 50 aura v i #0 irð'fSW'ooaionb-i'5 t'l »‘ • • • • • • • • S • • • ^ * « • í ‘n-:- -1'-i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.