Morgunblaðið - 17.03.1938, Síða 3

Morgunblaðið - 17.03.1938, Síða 3
'imtudagur 17. mars 1938. MORGUNBLAÐIÐ 3 Framsóknarflokkvirfiiii vill gerðar- dóm: Alþýðififlokkifirinn vill lög- 37 E5 Sjómanna- ] fesla kanp á saltfiskveiðum jelagsfundur indsnúinn llþýðuflokknum Sáttanefndartillagan teld á nf C undur var boðaður í * Sjómannafjelaginu í færkvöldi. Var boðað til lans til þess að ræða um ,gerðardómsfrumvarpið“. — ETann var í K. R.-húsinu og jyrjaði kl. 8, en stóð til kl. angt gengin ellefu. Blaðið fjekk ekki í gærkvöldi dns nákvæmar frjettir af fundi >essum eins og æskilegt væri. En )ó er þetta víst: Þegar á fundinn kom, kom það ljós, að tilefni fundarins var að 'á sjómenn til .þess að samþykkja illögu sáttanefndar í kaupdeil- mni, sem þeir feldu um kvöldið. ijaldkerj fjelagsins bar fram til- ögu um þetta. Aulc þess töluðu )eir þarna Haraldur Guðmunds- ion, Sigurjón Olafsson, Olafur friðriksson, og eftir því sem blað- ð frjetti töluðu: þeir allir með illögu gjaldkerans. En þeir fengu ikfci gott fcljóð á fundinum, og öluðu margir fundarmanna um, ið sjómönnum væri svívirðing ?erð með því að fara fram á það dð þá, að greiða atkvæði nii þvert >fan í fyrri samþykt. Björn ijarnason bæjarfulltrúi var þarna íka og bar fram svipaða tillögu >g gjaldkerinn, en hún fjekk ekki >yr. Yoru báðar tillögur þessar 'eldar. Kosin var 5 manna nefnd á undinum til þess að vera stjórn jelagsins til aðstoðar í kaupdeil- mni. Sjómenn höfðu spurt Harald fuðmundssou að því, hvort hann nyndi nú ekki hugsa til þess að ara úr stjórninni. En hann inun lafa svarað því.til, að hann ljeti tjórn Alþýðusambandsins ráða >ví, hvort liann færi eða sæti kyr. Fundurinn lenti að lokum í ippnámi. Stúdentafjelag Reykjavíkur er leð ii’áðagerðir á prjónunum um andsmót stúdenta á Þingvöllum . ’ sumri komandi. — Á fundi itúdentafjelagsins, sem haldinn erður annað kvöld, verður rætt m þessa landsmótstillögu. En áð- r ætlar Thor Thors að hefja máls umræðum um vinnudeilur og innulöggjöf. Fundurinn verður aldinn í Yarðarhúsinu og hefst 1. 8i/2. Næturfundur í Alþingi með útvarpi og gauragangi Þ EGAR sjómennirnir gengu af fundinum í K. R. húsinu, fóru þeir margir rakleitt upp á þing til þess að fylgjast með og fá vitneskju um, hvað liði umræðunum um gerðardóminn og afgreiðslu þess máls. Þareð sumir þeirra voru dálítið háværir, safnaðist til þeirra slæðingur af lausingjalýð götunnar, er hljóp upp á stigapalla Al- þingis og heimtaði að komast inn Brotnaði rúða í milliveggnum milli tröppugangs og innri gangs- ins framan við þingsalina. Varð nokkurt hark á tröppunum nm stund, og vildu þeir, sem þarna voru, fá tækifæri til að heyra, livað fram færi í efri deild, þar sem frumvarpið var til umræðu. Vildu menn annaðhvort fá gjall- arhorn út á þingsvalirnar eða út- varpað umræðum. Haraldur Guðmundsson hafði fengið það orð í eyra á sjómanna fundinum, að hann hefði sjaldan nokkuð gert fyrir sjómennina. Nú vildi hann breg'ðast vel við og fyrirskipaði að opna útvarpsstöð- ina, þó þetta - væri orðið áliðið Komið var að miðnætti, er út- varpsstöðin var tekin til starfa, og hægt að útvarpa úr deildinni. Þá voru 2 umræður búnar- um frumvarpið. Er sú þriðja skyldi hefjast, á- fcvað forseti ræðutíma flokkanna, því nú skyMi skifta jafnt ’milli þeirra, sem ljetu til síu heyra út um sofandi bygðir landsins. Tilkynti forseti hvernig hann hugsað sjer skiftingu þessa. En mennirnir á stigapöllunum fyrir framan þingsalina höfðu þó ekki svo mjög hugann við það, sem fram fór í þinginu, heldur hófu upp raust sína og sungu þeir svo undir tók í húsinu, og gegnum út- varpið, svo betur heyrðist til þeirra en forseta. Undir þessum óvenjulegu kringumstæðum munu þingmenn ekki hafa kært sig um að taka til máis, og talaði enginn við 3. umræðuna, en forseti bar frum- varpið bndir atkvæði og var það samþykt með 12 atkv. gegn 1., en „stigamennirnir“ sungu svo undir tók „Heyrið morgunsöng á sæn- um“. Að þessu loknu var fundur sett ur í neðri deild og byrjað að ræða gerðardómsfrumvarpið þar. Söng- urinn á stigapöllunum heyrðist ekki lengur gegnum útvarpið, en Hermann Jónasson var búinn að tala, þegar blaðið fór í prentun kl. 1 í nótt og Haraldur Guð- mundsson byrjaður. Sagði hann, að ef gerðardóm- urinn yrði að lögum, þá myndi hann segja sig úr ríkisstjórninni. þingsalina. Jarðarför Davíðs Scheving Thorsteinsson Jarðarför Davíðs Schevings Thorsteinssonar í gær var með fjölmennari jarðarförum, sem hjer hafa verið. Sást þar best, hve mikilla og almennra vinsælda hinn látni heiðursmaður naut hjer í bæ. Húskveðjuna flutti sr. Friðrik Hallgrímsson að heimili lians í Þingholtsstræti 27. ísfirðingar báru kistuna út frá heimili hans. Læknar báru kistuna í kirkju. Kirkjuræðuna flutti sr. Bjarni Jónsson. Talaði hann af miklum kumdeik um Davíð heitinn, enda hafði vinátta þeirra staðið í 30 ár, frá því sr. Bjarni var við kenslu á Isafirði. Frímúrarar stóðu heiðursvörð um kistuna, og frímúrarar ’báru kistuna úr kirkju. Skátafjelögin gengu í fylkingu fyrir líkfylgdinni undir fánum og stóðu merkisberar þeirra á kirkju- gólfi meðan kirkjuathöfnin fór fram. Skátar báru kistuna í kirkju garð. Myndin: Líkfylgdin í Kirkjustr. Umræður á Al- þingi: Ekkert samkomulag Samkornulag náðist ekki í fyrrakvöld milli stjörnarflokkanna um t>að, hvaða leið skyldi farin til þess að reyna að leysa kaupdeiluna á togurunum. Stjórnarflokkarnir sátu á fundum fram yfir miðnætti í fyrrinótt til þess að reyna að bræða sig saman, en það hepnaðist ekki. Þessvegna komu fram á Alþingi í gœr tvö frumvörp um lausn á kaupdeilunni, Annað frumvarpið flutti forsœtisráðherra f. h. Framsókn- arflokksins, og var það um lögþvingaðan gerðardóm í málinu. Hitt frumvarpið kom frá atvinnumálaráðherra f. h. Alþýðu- flokksins og var um það, að lögfesta þann part í miðlunartillögu sáttanefndar, sem fjallaði um saltfisksveiðarnar. Frumvörpin eru birt á bls. 5. Bæði frumvörpin voru borin fram í efri deild og tekin til umræðu strax og lokið var við dagskrá deildarinnar. Miklar umræður urðu um þetta mál á Alþingi 1 gær og verða þær raktar hjer í stór- um dráttum. Frumvarp forsæt- isráðherra var fyr á dag- skránni, en bæði rædd samtím- is. RÆÐA FORSÆTIS- RÁÐHERRA Hermann Jónasson: Þetta frumvarp er tilraun til þess að leysa kaupdeilu þá, sem nú er milli togaraeigenda og sjó- manna. Deilan hefir staðið síð- an um áramót. Ýtrustu tilraun- ir hafa verið gerðar til að koma á sættum, fyrst af sáttasemjara, sem bar fram miðlunartillögu, er báðir aðilar feldu. Svo var þriggja manna nefnd falíð að vinna með sáttasemjara. Eftir að nefndin hefði starfað viku- tíma og reynt árangurslaust að sætta aðila, bar hún fram miðl- unartillögu, sem sjómenn feldu með nokkrum atkvæðamun, en útgerðarmerín samþýktu með skilorði. Eftir að málið var þannig strandað og jeg hafði fengið brjef frá sáttasemjara, þar sem hann tjáði frekari sáttatil- raunir þýðingarlausar, verð jeg að líta svo á, að deilan sje kom- in á það stig, að gera verði nú annað tveggja: 1) að láta deil- una halda áfram, sjáandi það, að saltfiskvertíðin tapast, eða 2) aS Alþingi grípi nú inn í og reyni að leysa deiluna. Verði enn slegið á frest að leysa deiluna, hlýtur af því að leiða stórkostlegt tjón fyrir sjó- menn, verkamenn, bæjarfjelög- in og ríkið. Þessu þarf ekki að lýsa. En tjónið yrði svo stór- kostlegt, að ekki er unt fyrir Alþingi að láta málið afskifta- laust. Það verður að reyna að leysa deiluna og það nú þegajr. Jeg viðurkenni að samninga- rjettur einstaklinga eigi að ríkja sem hin almenría regla í þessum málum. En það geta | komið fyrir svo alvarlegar deil- ur, deilur sem hafa svo stór- kostlegar afleiðingar fyrir þjóð- arheildina, að þessi pamninga- rjettur eigi að vílcja fyrir hinni stóru nauðsyn. Þessu næst nefndi forsætis- ráðherra nokkur dæmi frá öðr* um þjóðum, sem viðurkendu samningsrjettinn 1 þessum mál- um, en þó hefðu neyðst til að grípa inn í, er svipað stóð á og hjer. Að síðustu sagði forsætisráð- herra: Það má vera, að hægt sje að benda á einhverjar aðrar leiðir til lausnar á deilunni og myndi jeg ekki hafa á móti því. En I það verður að flýta þessu máli. Allur dráttur hefir tjón í för með sjer. Jeg vænti því þess, að allir flokkar stuðli að skjótri lausn málsins. Jeg sje ekki á- stæðu til, að frumvarpinu verði vísað til nefndar, og tel nauð- syníegt, að það geti gengið gegnum þin^ið í dag AFSTAÐA ALÞÐU FLOKKSINS. Haraldur Guðmundsson tal- aði næst f. h. Alþýðuflokksins. Hann kvaðst sammála forsætis- ráðherra, að eins og sakir stæðu, myndi vonlaust um ár- angur af frekari sáttatilraunum þannig að deilan yrði leyst, svo að skipin kæmust á saltfisks- veiðar. Yrði því ekki hjá því FRAMH Á FJÓRÐU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.