Morgunblaðið - 20.03.1938, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 20.03.1938, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 20. mars 1938, Reykjavíkurbrjef FRAMH. AF ITMTU 3ÍÐU. þrengist, fólkið flýr framleiðslnna, fer úr sveitunum og í atvinnu- leysingjahópinn á mölinni. Yax- andi atvinnuleysi og fátækrafram- færi íþyngir þeirri framleiðslu sem hjarir, og öll lífsafkoma manna í landinu fer versnandi. Þetta er saga þjóðarinnar hin síðustu ár. Yið síðustu þingkosn- ingar skildu 24.000 kjósendur það, að lagfæring á þessu fæst ekki nema því aðeins að Sjálfstæðis- flokkurinn komist til valda í land inu. Bættir framleiðslu- hættir. Menn verða að skilja það, að kyrstaða í framleiðsluhátt- um er sama og afturför. Bf þjóðin hefir eigi efni á eða fær ekki tækifæri til að bæta framleiðslutæki sín ár frá ári, þá er ekki um að villast að við verðum þeim mun ófærari til að keppa við aðrar þjóðir á sölumörkuðum. Það er t. d. mikið alvörumál, hve togarafloti landsmanna er nú kominn til ára sinna. Á síðustu árum koma hinar efnameiri þjóðir upp hjá sjer hentugri veiðiskipum einmitt til veiða við íslandsstrend- ur. Nýlega kom t. d. hingað til Reykjavíkur togari frá Altona í Þýskalandi. Hann er bygður 1937. Hann er 54 metrar á lengd íneð 850 hestafla vjel. Hann eyðir 9.2 smál. af kolum á sólarhring. Skip- ið kostaði 450.000 mörk. Áhöfnin er 18 manns. Skipið þarf að veiða fyrir 700 mörk á dag til þess að veiðin borgi sig. Síðan það byrjaði veið-- ar hefir það farið í 20 daga veiði- ferðir hingað norður á miðin og fengið 13—26.000 mörk fyrir afla sinn. En fari svo, að veiðin skemm- ist, og þurfi aflinn að fara í fiski- Kveðjusamsæti íyrir próí, Lodewyckxz Lodewyckx, prófessor, frá háskólanum í Melbourne í Ástralíu, sem dvalið hefir hjer við norrænar fræðiiðkanir síð- an síðastliðið haust, er nú á förum hjeðan. Fer hann með ,,Lyra“ heim á leið, en gerir ráð fyrir að koma heim til sín til Melbourne „í vor“ eins og hann orðar það, þ. e. í septem- ber á okkar mælikvarða, sem búum á norður hveli jarðar. Nokkrir vinir Lodewyckx prófessors efndu til kveðjusam- sætis fyrir hann í Oddfellow- höllinni í fyrrakvöld. Sat all- margt manna hófið, en rektor Háskólans stýrði því. í sam- sætinu tilkynti Sigurður Nordal prófessor, f. h. forsætisráð- herra, sem forfallaður var, að konungur hafi sæmt Lodewyckx Fálkaorðunni. — Guðmundur Hannesson prófessor flutti ræðu fyrir minni heiðursgests- ins, Jón Sigurðsson skrifstofu- stj. Alþingis flutti minni konu próf. Lodewyckx, sem dvelur í Melbourne og dr. Alexander Jóhannesson flutti minni há- skólans í Melboume. Lode- wyckx prófessor þakkaði með snjallri ræðu, sem hann flutti á íslenska tungu. Að borðhaldinu loknu var dans stiginn til kl. 2. NÝJA Blð Leynifarþeginn Ní'ja Bíó sýndi í gær kl. 6 kvikmyndina „Leynifar- þeginn“, en í henni leikur Shir- ley Temple aðalhlutverkið. — Shirley er vitanlega fyrst og fremst uppáhald barnanna, en þó munu fullorðnir ekki síður hafa gaman af að sjá leik hinn- ar kornungu leikkonu. Hefir það enda sýnt sig áður, er Shir- ley Temple hefir leikið í kvik- myndum, að það eru ekki síður fullorðnir, sem sækja þær sýn- ingar en börn. í kvikmyndinni ,Leynifarþeginn‘ er Shirley um- komulaus telpa austur í Kína, sem lendir í hinum furðuleg- ustu æfintýrum. Leikur hennar er þannig í þessari mynd, sem raunar svo oft áður, að mönn- um hlýnar um hjartarætumar að sjá tilburði hennar. Þá syng- ur hún og dansar svo unun er á að horfa. Nýja Bíó sýnir þessa mynd á barnasýningu í dag kl. 3 og kl. 5 og auk þess, sem aðalmynd kl. 9; kl. 7, á alþýðusýningu, verður hin vinsæla söngvamynd „Þar sem lævirkinn syngur“, með Mörthu Eggert sýnd. ÞANGMJÖL HANDA MJÓLKURKÚM. FRAMH. AF ÞRfÐJU SÍÐU. mjöli á dag. Við flytjum þangið neðan frá Stokkseyri. Leysum við úr því salt og joð, þurkum það síðan við hverahita og möhim það. Þurkunaraðferðin er hin sama og heyþurkunaraðferð, sem sænskur maður hefir nýlega mjölsverksmiðjur fyrir 1 pfenning | fundið upp. Br það þurkað við pundið, þá borgar ríkissjóður út- 40—-50° hita. Landsmót skfðamanna á SiQlufirði Fullnaðarákvörðun hefir nú verið tekin um það, að halda landsmót skíðamanna á Siglufirði 27., 28. og 29. þ. m. Verður þar kept um skíða- meistaratitil íslands. Hjeðan munu fara nokkrir þátttakendur á landsmótið, en ekki er þó ákveðið að fullu hverjir það verða, eða frá hvaða fjelögum, nema hvað fullvíst er að frá Skíðafjelagi Reykjavíkur verða þeir Bjöm Blöndal og Gunnar Hannesson. Frá ísfirðingum er einnig búist við þátttöku. Norðlensku og vestfirsku skíðamennirnir, sem hjer hafa verið á Thulemótinu, fara heim með Dr. Alexandrine annað kvöld. Með skipinu fara einnig keppendur hjeðan úr Reykja- vík. Gamla Bíó sýnir enn í kvöld hina ágætu amerísku kvikmynd „Taylor skipstjóri“, sem hlotið hefir feikna góða aðsókn og vin- sældir. Gary Cooper leikur að- alhlutverkið og hljóta menn að hrífast af hinu karlmannalega fasi hans og góða leik. Innilegar þakkir frá sjúkling- um á Vífilsstöðum hefir blaðið verið beðið að færa þeim Bjarna Björnssyni gamanleikara, og frk. ÞorbjÖrgu Þorgrímsd. fyrir þeirra ágætu skemtun að Vífilsstöðum s.l. föstudag. Drengjahlaup Ármanns verður háð sunnudaginn 3. í sumri (24. apríl). Kept verður um nýjan bikar, gefinn af Eggert Kristjáns- syni stórkaupm. Kept er í fimm manna sveitum. Ollum fjelögum innan í. S. í. er heimil þátttaka. Keppendur skulu hafa gefið sig fram skriflega við stjórn Glímu- fjelagsins Ármanns, eigi síðar en viku fyrir hlaupið. ÞÝSKT SKIP REKST Á TUNDURDUFL. London í gær. FÚ. D euterfrjettaskeyti frá Kaup- mannahöfn í morgun, skýrir frá því að þýskt gufuskip hafi rekist á tundurdufl í Norð ursjó og sokkið á 10 mínútum. Sænskt skip, sem þar var í grendinni, bjargaði allri áhöfn- inni, nema skipstjóranum. Údýr leikfðng; Bflar frá 0.85 Blý-bílar frá 1.00 Húsgögn frá 1.00 Dýr ýmiskonar frá 0.75 Smíðatól frá 0.5(1 Skóflur frá 0.35 Sparibyssur frá 0.50 Dægradvalir frá 0.65 Hringar frá 0.25 Armbandsúr frá 0.50 Töskur frá 1.00 Skip frá 1.00 Kubbakassar frá 2.00 Dúdo frá 2.00 Undrakíkirar frá 1.35 Boltar frá 1.00 K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. Umbúðapappír i rúllum, 40 og 57 cin. fyrirliggjaiadi. Eggert Krist|ánsson & JCo. Sími 1400. gerðinni í uppbót 2 pfenning á hvert pund. jMjMjHX*<J«tMIf*X*,»**íMí**M'M'.**X**.MX4*.****>***.,*t*4*< ------------------------------------------------— ? I t ? y t X Þeir, sem baka úr A.S R.TOD. LIMITED LEITH flour mills. SCOTLAND Hveítí verða ekki fyrir vonbrigðum. fl. Ólafsson & Bernhöft — Búist þið við að hægt verði að gera úr þessu útflutningsvöru ? —- Það getnr vel komið til mála, ef við getum haft framleiðstu- verðið nægilega lágt. I Noregi er verið að koma upp þangmjöls- verksmiðju. Fyrst um sinn höfum við nóg að gera að framleiða þang mjöt til þess að fullnægja eftir- spurninni hjer innanlands. Annars höfum við sent Alþingi umsókn um að fá einkaleyfi hjer á landi til þangmjölsframleiðsln næstu 10 árin. Með því móti ætt- um við að geta fengið ráðrúm til þess að koma fótum nndir þessa nýju framleiðslu. B.v. Haukanes kom af upsaveið um í gærmorgun. Vefnaðarvörurgog búsáhöld I útvega jeg best og ódýrast frá ÞÝSK ALANDI. Fjöibreytt sýnishornasafn Leitið tilboða hjá mjer áður en bjef festið kaup yðar annarsstaðar. FRIfiRIK BERTELSEN, Læk|argðfn 6. Síml 2872

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.