Morgunblaðið - 24.04.1938, Blaðsíða 3
Sunnudaginn 24. apríl 1938.
MORGUN BLAÐIÐ
3
Reykvfking-
ar fð fyrsta
togarann!
Sjómenn og verkamenn
í Reykjavík skulu
ganga fyrir um fyrsta
togarann, sem keyptur
verður með ríkisstyrk,
samkvæmt lögunum um
fiskimálanefnd. Þetta
fekst samþykt á síðustu
stundu í efri deild í gær.
Morgunblaðið skýrði á dög-
unum frá þeirri tijlögu þing-í
manna úr stjórnarherbúðunum,
að ræna nú bæjarfjelögin þeim
hluta „hátekjuskattsins“, sem
til þeirra hefir runnið. Skyldi
þeim varið til að lána sjómönn-
um, sem vilja gerast þátttak-
endur í fjelagi til togarakaupa,
samkv. ákæðum í lögunum um
fiskimálanefnd o. fl. frá síðasta
þingi.
Eins og menn muna, var á síð
a_$ta þingi samþykt heimild til að
styrkja fjelög sjómanna ti-1 að
kaupa nýtísku togara. Mátti
styrkurinn vera alt að 25 % af
kostnaðarverði skipsins. En það
skilyrði var sett, að eigendur
legðu fram 15—20'/< kostnaðar
En þrátt fyrir þessi hlunn-
indi fjekst enginn sjómaður
eða verkamaður til þess að
leggja fram einn eyri til tog-
arakaupanna.
Þá finna stjórnarliðar upp
það snjallræði, að ræna bæjar-
f jelögin — eða rjettara sagt
Reykjavík „hátekjuskattinum"
Magnús Jónsson spurði Bern-
harð Stefánsson, sem flutti til-
löguna um að ræna bæjarsjóð-
ina þessu fje, hvort meiningin
væri að Reykvíkingar ættu að
sitja fyrir um fyrsta skipið, sem
þannig yrði keypt. Nálega allur
„hátekjuskatturinn“ lcæmi úr
Reykjavík og því værí’ ósann-
gjarnt, ef Reykvíkingar fengju
ekki fyrstá skipið. Bernharð
vildi enga yfirlýsingu um þetta
gefa og var sýnilega ætlan hans,
að Reykvíkingar fengju ekki
fyrsta skipið, enda þótt fieð
kæmi þaðan.
Flutti því Magnús Jónsson
skriflega breytingartillögu í lok
3. umr. í Ed. í gær, þar sem það
skyldi bundið í lögunúm, að sjó-
menn og verkamenn í Reykja-
vík gangi fyrir um fyrsta togar-
ann. Var tillaga Magnúsar sam-
þykt með 9:3 atkv.
Tókst þannig á síðustu stundu
að afstýra hinum illa útreikn-
ingi Bernharðs & Co.
Golfsýning verður í dag í Golf-
skálanmn á Eskildíð kl. 2 sani-
kvæmt ítrekuðúm áskorunmn
ýnisra, er vilja kynnast þessari
sígildu íþrótt. I fyrra niánuði voru
2 slíkar sýningar. Aðsókn var mik-
il, en skiðin drógu marga enn
meir af íþróttavinum, og |iess
vegna hefir kennarinn dergið
þessa lolcasýningu þar til nú.
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllltllllllllllllllllllllllllllllllllip
| Hinn „sterki
I maður" Frakka
Daladier, forsætis- og hermála
ráðherra Frakka.
Sömu ágætis
aflabrögð
í Eyjum
Cömu ágætis aflabrögðin
haldast enn í Yest-
mannaeyjum og í gær tví-
hlóðu margir bátar, ]dó var
a.fli nokkuð misjafn. Hæst-
ur afli á bát var um 3000
fiskar. Fiskurinn veiðist á
sömu slóðum og' áður.
Dragnótaveiði hafin.
Fyrir nokkrmh dögum hyrjuðu
í) bátar frá Eyjmn á dragnótaveið-
nm og hafá þeir aflað ágætlega.
A’flinn er fvystúr og sendur til
Engl ands.
Lifrarsamlagið.
Frjettaritari Morgunblaðsins í
Vestmannaeyjum, Björn Guð-
mundsson, hefir átt tal við verk-
snuðjustj. 1 Jfrarsamlagsins, Karl
Runólfsson.
AUa vertíðina í fyrra vann verk
smiðjan úr 1174 sámlestum af lif-
ur, en nú liefir hún urinið úr 124J
smálestum lifrar.
Síðustu viku, eða svðan á laug-
ardag fyrir páska, hefir verksmiðj-
án unnið úr % alls þess lifrar-
magus, sem komið liefir á land á
þessari vertíð. Þá hefir verksmiðj-
an nýlega sett afkastamet með
því að viuna úr 62% smálest lifr-
ar á einum sólarhririg.
Töluvert er farið að ganga á
saltbirgðiv Vestmannaeyiuga og
nokkrir fiskeigendur eru farnir að
salta úti þar sem ekki er lengur
rúm I húsum.
Náttúrufræðifjelagið hefir sain-
koinu á mórgun kl. 8% e. h. í
náttúrusögubeítk Mentaskólans.
Landmælingunum
að líkindum lokið
í sumar
Flugmyndatökur og
6 mælingaflokkar
Liðin eru 37 ár síðan herforingjaráðið danska
byrjaði að gera uppdrætti af Islandi. Nokkrar
tafir hafa orðið á framkvæmdum, mælingar
legið niðri í allmörg sumur. En nú er verkið svo langt
komið, að búist er við að því geti orðið lokið á þessu sumri.
Það sem ómælt er nú, eða óljósmyndað öllu heldur, eru
öræfin austanverð norðanvið Mýrdalsjökul, austur á Vatnajökul
norður í Sprengisand og Hofsjökul.
Hvað kostar
aOjifa?
Magnús Jóixsson flytur svo-
hljóðandi þingsályktunar-
tillögu í sameinuðu þingi:
„Alþingi ályktar að fela ríkis-
stjórniiini að láta fram fara rann
sókn á.því, hve mikið raunveru-
lega kostar að framfæra fjöl-
skyldu í Reykjavík ög á öðrnm
þeim stöðum á landinu, þar sem
slíkri rannsókn verður við komið,
og skal rannsóknin miðuð við þá
lifnaðarháttu, sem taldir eru hæfi
legir fyrir embættismenn ríkis-
ins.
Stjórnin lætur hagstofuua ann-
ast rannsókn þessa, og- skal henni
lokið áður en uæsta reglulegt
þing kemur saman, að svo miklu
leyti, sem mögulegt er.“
I greinargerð segii’:
Launamál embættis- og starfs-
mamia ríkisins hefir reynst mjög
erfitt viðfangs fyrir Alþingi. —
Annarsvegar eru embættismenn-
irnir, sem telja ekki mögulegt að
framfæra sig og fjölskyldur sín-
ar á þeim launum, sem þeirn eru
ætluð, en hinsvegar er ríkið og
fjöldi íxianna, seni vilja ekki fall-
ast á kröfur embættismanna uiix
bætt kjör, ýmist af því að ríkið
geti ekki borið hærri gjöld til
þessa, eða jiá af því, að lannin
eru talin nægilega há. Eru jafn-
vel til raddir í þá átt. -að lækka
mætti laxxnin,
Fr jiessu getur ekkert skorið
annað en óhlntdræg rannsókn á
staðreyndum. Eftir að fallist lief-
ir verið á, áð eixxbættismenn eigi
sjálfs sín og ríkisiris vegtia að
liafa einhverja ákveðna lifnaðar-
háttu, t. d. um húsnæði, klæða-
burð o.fl.. hlýtur að vera hægt
að rannsaka með nokkurnveginn
iiákvæmni, hvað mikið kostar áð
framfæra t.d. 5 manna fjölskyldu
Og niðurstöður rarinsÖknarinnar
hljóta að verða mikilsverður
grundvöllur til að byggja á frek-
ari uniræður og aðgerðir.
Til þess að gera niðurstöðu-
mælingar undir ljósmyndatökur
af hinu óljósmyndaða svæði,
verða einir 5 eða 6 mælinga-
flokkar á öræfunum í sumar.
Mælingamennirnir koma næst
með Drotningunni.
En um miðjan júní kemur flug
vjelip sem nota á við að ljós-
mynda öræfin. Flugvjelin fær
bækistöð sína í „Hvidbjörnen“.
Yfirforingi skipsins er „komm-
andörkaptain“ E. Foss. Hanxi
var og yfirfoi’ingi skipsins í
fyrra.
En foi’stöðumaður landmæl-
inganna verður að þessu sinni
Bertelsen kapteinn.
Flugmaður verður Harms
lautnant. Hann var aðstoðar-
flugmaður hjer við landmælinga
flugið í fyrra.
Meðan á flugmælingum steudxu*
verður Hvidbjöfrien ýmist lijer x
Reykjavík eða á Akureyri.
Ef veðráttau verðrir sæmileg í
suiiiar er fastlega búist við því að
takast megi að íxá Ijósnxyndum af
öllutn ÖræfUnum sem eftir efu.
Hefir tekist nljög vel ineð Ijós-
myndir þær sem á annað borð
náðust í fyrra, að því levti að
greiðlega bafa náðst uppdrættir
eftir Ijósmyndmmm.
Bráðlega kemur xit fjórðungs-
blað af Norðaiistnrlandi. Yerða þá
komin út 5 af þeim 9 korturn sem
ná vfir alt landið. En eigi er enn
lokið við uppdrætti sunnauverðra
Austfjarða.
Aukaprestar
í dómkirkju-
söfnuðinum
Dóms- og kirkjumálaráð-
hei’ra hefir samkvæmt
heimild á fjárlögum fyrir ái’ið
1938 ákveðið að setja, í samráði
við biskup og sóknarhefnd, tvo
aukapresta til aðstoðar prestunx
dómkirkjunnar. Hefir biskupi
verið falið að útbúa' köllunar-
brjef til þessarar aðstoðarþjón-
ustu fyrir þá prestana, sjera
Garðar Svavarsson, sem aðal-
lega starfi í úthverfunum fyrir
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
Flugferðir um
fsland hefjast:
Akureyrarflug-
vjelin komin
Iþessari viku er búist við að
Akureyrai’flugvjelin svo-
nefnda verði ferðbúin. Er verið
að setja hana saman í flugskýl-
inu í Vatnagörðum.
Flugvjelin kom hingað til
lands með Selfossi síðast.
Þessi vjeí er fimm manna far
— 4 farþegar og flugmaðuxinn
— af nýjustu gerð, keypt í Am-
eríku. Hún er fra Waco-firm-
anu, sem er stærsta flugvjela-
firma.
Það eru vjelamennirnir sem
á sínum tíma voru í „Súlunni“
og „Veiðibjöllunni“. Þeir Björn
Ólsen og Gunnar Jónasson, sem
vinna að því að setja hina nýju
flugvjel saman, ásamt Agnari
Kofoed-Hansen, sem verður flug
maður vjelarinnar.
Ekki er gert ráð fyrir að flug-
vjelin fari fastar áætlunarferðir
eftir ákveðnum leiðum, heldur
flytji póst og farþega, þangað
sem flutningar verða.
Sænskur verkfræðing-
ur kemur 2, mai til
að attiuga hita-
veitumálið
Frá því var skýrt á síðasta
fundi bæjarráðs, að v©n
er á sænskum verkfræðinjgi
hingað með Lyru 2. maí.
Hann heitir Tom Nordensö.
Hann er í’áðgefandi yérkfræð-
ingur, og hefir hitalagnir sem
sjergrein. Hann er talinp fær-
asti verkfræðingur Svía í þess-
um efnum.
Borgarstjóri hefir ráðið hann
hingað, með það fyrir augum,
að hann athugi áætlun hitaveit-
unnar og útreikninga alla, og
gefi síðan skýrslu um álit sitt.
Því skilyrði til þess að sænskir
bankar veiti lán til hítaveit-
unnar er m. a. það, að sænsk-
ur verkfræðingur, sem hefir
traust bankanna, hafi mælt með
vei’kinu og tilhögun þess. Er
boi’garstjóri var í Svíþjóð um
daginn, var honum bent "á að
hr. Nordensö væri talinn' fær-
astur allra manna þar í landi,
að kveða upp álit sitt á hitaveit
unni ’hjer.
Niðursuðuverksmiðja S. í. F. við
Lindai'götu ei' koniin það langt á-
fram, að risgjöld vórxx í gærkvöldi.
Þegar búið er að ganga frá verk-
siniðjubyggiiignnni verður fai'ið að
setja niðui' vjelarnar, en það tek-
ui' laiigan tíma. Gert er ráð fvrir
að verksniiðjan verði ekki fullbúin
fyr en í ’júití.