Morgunblaðið - 24.04.1938, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudaginn 24. apríl 1938-
; bænum Mou.rnfield í enska
greifadæminu Kent er sjötug
kona, sem daglega stendur í járn-
smiðju bónda síns og vinnur öll
algeng járnsmiðastörf. Hún heitir
Elísabet Arnolds og hefir í tæp 50
ár unnið með bónda sínum í
smiðju þeirra hjóna.
★
Auppboði, sem fór fram í
London ekki alls fyrir
löngu voru; seldar 4 flöskur af
öli og kostaði hver flaska 25 sterl-
ingspund (um 500 ísl. krónur).
Ölið hafði Edward YIT. konungur
sjálfur bruggað, en liann hafði
mikinn áhnga á bruggun.
ænsk blöð skýra nýlega frá
þeirra eru, að greiða frá 65 upp í
3000 franka á ári. Stjórnin gerir
ráð fyrir tekjum, er nema 1300
miljónum franka á ári af þessum
nýja skatti.
★
Pegar ríkisbílbrautin gegnum
Austurríki, sem nú er verið
að byrja á, er fullgerð, verður
hægt að aka á bílbraut alveg frá
hollensku landamærunum gegnum
Þýskaland til Vínarborgar. Sú leið
er um 1100 kílómetrar.
★
Venjulega er litið svo á, að
hjúkrunarkonur hafi fyrst
komið til sögunnar í hernaði í
Krímstríðinu, en samkvæmt heim-
ildum breska flotamálaráðuneytis-
ins voru fastráðnar hjúkrunar-
gar ár-
Jáwfts&afute
Hálft hús á Sólvöllum, með
öllum þægindum og mjög hent-
ugt til sameignar fyrir tvær fjöl
skyldur, er til sölu. Heil hæð 4
herbergi og eldhús laus 14 maí.
Útborgun 3—4 þúsund krónur.
Lán ágæt. Sá, sem vill eignast
hús með hægu móti, leggi nafn
sitt, ásamt heimilisfangi, inn á
afgreiðslu þessa blaðs fyrir 27.
þ. m. Merkt ,,Húskaup“.
| Sölumaður, sem ferðast kring
I um land, getur bætt við sig
firma eða iðnfyrirtæki. Leggið
. tilboð í póstkassann merkt: Box
; 891.
Maður sem er gagnkunnugur
Húsmæður, athugið: Rjettis
hreingerningarmennirnir eru
Jón og Guðni. Sími 4967.
íþróttaf jelag kvenna. Leik-
fimin byrjar aftur á morgun.
Betanía. Samkoma í kvöld kl.
Nýkomnir dömömufrakkar til
Guðmundar Guðmundssonar,
dömuklæðskera, Austurstræti
121.
Bláber, þurkuð, gráfíkjur.
Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12.
Sími 3247.
j aHri útgerð vill taka að sjer gy2> Cand theoL s. Á. Qíslasois
reikningshald og allo umsjón talar. Allir velkomnir. Samkoma
fyrir síldveiðaskip í sumar. Til- fyrJr börn kl 3 e_ hád-
boð leggist í póstinn merkt: Eox
891.
Kven-
og barnafatnaður kj g Hafnarfirði, Linnetstíg 2
sniðinn og mátaður. Sauma- Samkoma j dag kl. 4. Verið vei_
stofa Guðrúnar Arngrímsdótt- ^0^1^
ur. — Matthildur Edwald,-----------------------------------
Bankastræti 11. Sími 2725. f Fíladelfía, Hverfisgötu 44.
Samkoma á sunnudaginn kl. 5
Heimatrúboð leikmanna Berjr
staðastræti 12. Samkoma í kvöld
S undarlegri bónorðsför þriggja j konur j breska flotanum “þe"
ungra manna. Tveir þeirra voru i8 1758. Lann þeirra voru þá sem
bræður og allir voru þeir bál-1 — - -
skotnir í sömu stúlkunni, sem var
vinnukona á bóndabæ í Stokholm-
en í Hasela. Hinir þrír biðlar:
Iögðu af stað sunnudagsmorgun!
ekki alls fyrir löngu í heimsókn
til stúlkunnar. Hún vissi um er-
indi þeirra, en í stað þess að taka
v§l á móti þeim, fór hún að heim-
an til vinkonu sinnar á næsta bæ.1
Þegar hún kom heim til sín seint
Kaupi gamlan kopar. Vald,
Poulsen, Klapparstíg 29,
■ svarar 50 aurum á dag.
★
MÁLSHÁTTUR:
Ekki er skart að skitnu líni.
i%£> > f •
Til leígu 14. maí, sólrík stofa
^ ,. . , á neðstu hæð á Ásvallagötu 27.
“ , r„ Þrir Slmar 3964 og 3929.
Vonsviknu biðlar hofðu huggað sig _________________________
með því að taka úr búrinu einn Góð tveggja herbergja íbúð
líter af rjóma, annað eins af blá- til leigu í sumar. Uppl. Týsgötu
berjasúpu og fjögur kíló af fleski! 3, niðri, á mánudag.
Hveiti í 10 pd. Ijereftspokuin
2.25, ný egg 1.40 pr. l/2 kg.,
lyftiduft 1.25 pr. 1/4 kg., Smjör-
líki 70 au. pr. stk., plöntufeiti
85 au. pr. stk., og alt annað til
bökunar. Þorsteinsbúð. Sími
3247.
fslenskar gulrófur, danskar
kartöflur 35 au. pr. kg. Þor-
steinsbúð. Sími 3247.
Sagan er þó ekki þar með búin,
því biðlarnir voru allir ákærðir
fyrir þjófnað.
★
Belgiska stjórnin hefir ákveðið
að afla ríkinu tekna með
nýum skatti, sem ekki hefir áður
þekst í neinu landi. Það er skatt-
ur á alla unga menn á herskyldu-
aldri, sem ekki ha'fa einhverra
hluta vegna gegnt herþjónustu —
þeir eiga, eftir því hverjar tekjur
Góð 3. herbergja íbúð Óskast
14. maí í Vesturbænum. Uppl. í
síma 3592.
Nýkomið: Matjurtafræ, Blóma
fræ, Blómlaukar, Blómaáburð-
ur, Jurtapottar, litlir og stórir.
Kaktusar, mikið úrval. Kaktusa-
búðin Laugaveg 23.
LEGUBEKKIR, mest úrval á
Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun
Reykjavíkur.
Hreingerningar, loftþvottur. g b Carl Andersson frá Svíþjóð
Sími 2131. Vanir menn.
og fleiri tala. Verið velkomin!
0 Hreingerning í fullum gangi.
Vanir menn að verki. Munið að besta"bón
hjer er hinn rjetti Guðni G.
Sigurðsson málari, Mánagötu
19. Símar 2729 og 2325.
Friggbónið fína, er bæjarins
! Slysavamaf jelagið, skrifstofa
j Ilafnarhúsinu við Geirsgötu.
Seld minningarkort, tekið móti
Otto B. Arnar, löggiltur út- [gjöfum, áheitum, árstillögum
varpsvirki, Hafnarstræti 19. — j-----—---------------—
Sími 2799. Uppsetning og við- x. o. G. T.
Stúkan Æskan nr. 1. Fundur
gerðir á útvarpstækjum og loft-
netum.
Geri við saumavjelar, skrár 1 da* kL 3V2> Btundvíslega 1-
og allskonar heimilisvjelar. H.:Inntaka' 2t Kosmng embættis-
Sandholt, Klapparstíg 11. Sími manna- 3' Yms ný mal rfdd' 4;
2635.
Sjálfblekungaviðgerðir. —
Varahlutir í sjálfblekunga á-
valt fyrirliggjandi. Allar við-
gerðir á sjálfblekungum. Rit-
fangaversl
hvoli.
,Penninn“, Ingólfs-
2 Iítil herbergi, eða eitt stórt
og eldhús, óskasl til leigu í Vest
urbænum. Tiíboö auðkent Vest-
urbær, sendist Morgunblaðinu.
Gott herbergi til leigu fyrir
reglusamán karlmann eða kven-
mann í Tjarnargötu 10 D, mið-
hæð.
Vjelareimar fást bestar hjá
Poulsen, Klapparstíg 29.
Kaupum, flöskur, glös, dropa-
glös, bóndósir. Bergstaðastræti
10 (búðin) frá kl. 1. Sækjum.
Kaupum flöskur, bóndósir,
meðala- og dropaglös. Sækjum.
Verslunin Grettisgötu 45 —
(Grettir).
Látið grafa nafn yðar á
reykjapipuna yðar. Það fáið
þjer gert ódýrt í Pennaviðgerð-
inni, Austurstræti 14, 4. hæð.
Sokkaviðgerðin, Hafnarstræti
19. gerir við kvensokka, stopp
ar í dúka, rúmföt o. fl. Fljót af-
greiðsla. Sími 2799. Sækjum,
sendum.
Sumri fagnað með söng. 5. Grett
ir og Ármann Lárussynir sýna
aflraunir. 6. Gísli Sigurðssom
skemtir. 7. ? ? ? Gæslumenn.
JC&ttAjCct'
Bókbandskensla. Lærið að-
binda yðar eigin bækur. Róssn
Þorleifsdóttir, Vonarstræti 12.
SoftaS-furuUC
Karlmannshattur
Sími 4766.
fundinn.
KOL OG SALT
sími 1120
FAITH BALDWIN:
EINKARITARINN. 28.
„Það er leiðinlegt. Veit hann það?“
„Nei, ekki enn. Ef til vill veit hún það ekki sjálf.
Yeslings Andrews var sjúk af ást til hans, og jeg
held, að hann hafi aldrei uppgötvað það — ekki fyr
en hann Ijet hana fara. Nei — hann sagði mjer það
ekki. Jeg frjetti það öðruvísi — gegnum systur einnar
stúlkunnar, sem vinnur á teiknideildinni. Alt og sumt,
sem hún sagði, var: „Mjer skilst, að Andrews hafi
fengið taugaáfall“. Meira, þurfti jeg ekki að heyra.
En Larry var heyrnarlaus, blindur og mállaus, meðan
hún var hjá honum. Jeg vokendi henni, og jeg vor-
kendi þessari stúlku. Hún er stórfríð og kornung. Lífið
hefir sjálfsagt annað betra á boðstólum fyrir hana
en sitja á skrifstofu og hlýða skipunum manns, sem
veit ekki að hún er til, nema til þess að þræla fyrir
hann“.
Janneson var ekki jafn viss um að Fellowes vissi
ekki að Anna væri til. En hann sagði aðeins:
„Þetta er altítt — „konan-hans-á-skrifstofunni“,
skrifstofu-konan!“
„Eru þær kallaðar það?“, spurði Linda hrifin.
„Jeg hefi ekki fundið það upp“, sagði Jameson.
„•Jæja, en jeg hefi aldrei heyrt það fyr. Skrifstofu-
konan! Það er skrítið“, sagði Linda hugsi. „Að skifta
sjer svona algerlega“.
„Hvernig!“
„Milli skrifstofunnar og heimilisins. Að vissu leyti
þekkir þessi smástúlka Murdock Lary miklu betur en
je?------“
Jameson var vinur Fellows. Honum var vel við hann,
en hann elskaði eiginkonu hans. Hann var heiðarlegur
maður, og gætti þess að fara aldrei út fyrir takmörkin,
sem hann hafði sett sjer. Hann var þakklátur fyrir það,
sem hún ljet honum í tje, innilega vináttu. Auðvitað
hefði hann vel getað sagt eitthvað — gefið henni bend-
ingu. En hann sagði ekkert vegna þess, að tilfinningar
hans voru annarsvegar. Hann var þó ekki nema mann-
legur, gat ekki stilt sig um að koma með aðvörun, sem
■hann meinti ekkert ilt með, þó að hún væri honuta
í hag:
„Anna Murdock er mjög ólík Janet Andrews. Það er
nokkuð annað að vakna upp við tilbeiðslu lítt aðlaðandi
fertugrar konu en-------“
„Ást Önnu?“ Linda var hugsi á svip.
„Jeg geri ráð fyrir því. En jeg er ósmeyk. Larry hefir
lifað breiskar stundir. Það hafið þið allir. Jeg liefi orðið
vör við það og ekki sagt neitt. Það var ekkert við því
að segja. Auk þess skiljum við livort annað. Hann veit
að jeg mundi ekki þola neitt í áttina við það, sem þú
ert að gefa í skyn, og hann myndi ekki sætta sig við
neitt slíkt af mjer“.
Eftir þetta snerist talið að öðru, og þegar þau voru
komin á áfangastaðinn og leikurinn byrjaður, var Linda
búin að gleyma öllu viðvíkjandi Önnu og Fellows. En
öðru mál var að gegna með Jameson.
Ef Anna var nú hrifin af húsbónda sínum? Og ef!
liann, eins og líklegt var, yrði var við það?
Ekki svo að skilja, að liægt væri að líkja Lindú og
Önnuí saman, hugsaði Jameson, sem elskaði Lindu. Ert
hann og Larry voru ólíkir. Fellows var með lífi og sáE
við starf sitt, en Linda hafði í raun og veru ekki minsta
áhuga fyrir því, nema þegar hún kvartaði yfir, hve-
miklum tíma hann fórnaði í það. En Anna hafði senni-
lega lifandi og brennandi áhuga fyrir starfi hans. Þau
höfðu það sameiginlegt, en Liuda og Fellow höfðu ekk-
ert sameiginlegt, að minsta kosti ekki andlega-----—-
Linda rak upp fagnaðaróp yfir leiknum og Jamesom
leit brosandi í brún augu hennar. Ef Larry yrði nú ást-
fanginn af Önnu? Hvað yrði þá um Lindu?
Linda er að öllu leyti góð íþróttakona, hugsaðii
Jameson og leyfði sjer að láta sig dreyma undir heið-
bláum himninum.
Á skrifstofunni sátu Fellows og Anna að vinnu þenn-
an sunnudag. f miðju kafi var utanbæjar símtal Arið
Fellowes. Anna heyrði hann svara stutt í spuna:
„Nei, mjer er það ómögulegt11.
„Nei, jeg fer til Washington í kvöld og yerð fjar-
verandi í þrjá daga“.
„Nei. Mr. Sanders getur það ekki heldur. ITann verð-
ur að vera hjer. Það er útilokað“.