Morgunblaðið - 28.04.1938, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.04.1938, Blaðsíða 7
itudagur 28. apríl 1938. M0RGUNBLA3IÐ 7 Frð um- Fiskirannsóknir Þórs Dagbók. I. O. O. F. 5 = 1204288'/2 = 9III. Hjer birtist framaald af um- srðarreglum, sem þjer verðið 5 þekkja. . G&ngandi vegfarendur ð aldrei um þvera götu án 3 að gæta vandlega til •gja hliða áður en þjer stigið á akbrautina. langið ávalt þvert yfir göt- ,, aldrei skáhalt. Teflið ald- í tvísýnu. Ulir vegfarendur. Byggið ör- ;i yðar á eigin varfærni — rei á varfærni annara. í. Gangandi vegfarendur. iomi farartæki eftir akbraut- T tilefni af grein í heiðruðu blaði yðar í dag: „Togari til rann- sókna á djúpmiðum“, vildi jeg biðja vður fyrir þetta: Mjer þykir rjett að taka það fram, að enda þótt varðskipið „Þór“ sje ekki á borð við stærstu togara, má gera á honum rann- sóknir á fiskimergð bæði á djúpu og grunnu vatni. Þetta ætti mönn- um að vera ljóst eftir þeim ár- angri, sem þegar lxefir fengist í leiðöngrum skipsins. Að sumu leyti standa fiskirannsóknir á Þór ólíkt betur að vígi en ef farið væri af stað á togara þar sem við höfum áhöld til þess að mæla sjávarhita á ýmsu dýpi og í skip- inu er rannsóknastofa. Ástæðan með b0artviðri á SA-landi, en dá- til þess að árangri varð ekki náð, litlum snj«jeljum í öðrum lands- Veðurútlit í Reykjavík í dag: IVaxandi SA-átt, allhvast og rign- |ing síðdegis. Veðrið í gær (þriðjud. kl. 17): IVindur er nú NV-N nm alt land hlutum. i eftir að þjer eruS komnir á hana miðja, þá snúiS ekki ., baka, því þá er hætt við að „ . 'J r farið fyrir annað farar-t jnstæðri átt. Þetta hefir oft dið slysum á götum bæjar- það hvortriulum' A V'landi hefir verið fisk í b-Íart a miiii jeija. Sumstaðar á | N-landi er dálítið frost, annars er 0—5 eða vissa fengin nm mikið eða lítið væri um tisk l í þeirri ferð, sem . farin var um páskana, var fyrst hltl sflg‘ DjuP lægð er nú , * . , og fremst hafísinn, sem eftir vest- að nalgast S-Grænland mnn ná S1’ S6m kann að k°ma an storminn um bænadagana lá hingað á morgun fyrir Vestfjörðum. Slíkar hömlurl Næturlæknxr er í nótt Kjartan ( umráðamenn ) 1. Eigendur reiða. LániS engum bifreiSar yðar aksturs, nema þjer sjeuð ss fullvissir, að hlutaðeig- ii hafa næga þekkingu og ingu á bifreiðaakstri. Athugið að ökuskírteinið t tryggir ekki hæfni öku- mns, t. d. sje langt síðan að nn hefir ekið. Bifreiðalán sem þessi hafa Idið dauðaslysum og eiga að erfa með öllu.Hafið það hug- ;t að bifreiðar eru nauðsyn- r samgöngutæki, en ekki kföng — síst þeirra, sem ki kunna með að fara. 5. Bifreiðastjórar, hjólreiðamenn aðrir vegfarendur. Gætið sjerstakrar varúðar a tnamótum og vegamótum og mxmda við þau. Reynslan hefir nt það lijer, að nærfelt helming- ökuslysa og óhappa í akstri fa gerst á slíkum stöðum og igoftast fyrir skort á varfærni a brot á umferðareglunum. Það má ekki eiga sjer stað, að tgangendur leggi leið sína yfir ossgötur eða gatnamót heldur til iðar við þá staði, samkvæmt ngbrautarmerkjum. 6. Foreldrar og forráðamenn ,rna. Gætið þess að lítil börn noti ki svo stór reiðhjól að þau geti gi setið þau eðlilega. Það hefir valdið slysum, að börn ifa hjólað á þann hátt, að standa stigsveifunum með annan fót n innundir slánni og verið þann utan á annari hlið reiðhjólsins au hafa þá hvergi nærri fult ild á hjólinu. 7. Foreldrar, kennarar og aðrir irráðamenn bama. Þreytist aldrei á því að útskýra rir börnunum liversu mikil hætta • fólgin í því athtefi að hanga ‘tan í eða utan á farartækjum auðaslys og hverskonar meiðing- f hljótast öðru hvoru af slíkum firsjónum. Þeir fullorðnir, sem hanga í bif- jiðum hvort heldur þeir eru fót- angandi eða hjólandi, eiga allir 5 sæta refsingu. hefðu alveg eins tept togara eins og Þór. Bn hví senda togarareiðarar sjálfir ekki einn togara út af örk- inni til þess að leita fiskjar? Bf togari kpstar 1500 kr. á dag, og ef 30 togarar stæðu sarnan um að kosta hann til fiskileita, myndi kpstnaðurinn aðeins verða kr. 50.00 á dag á togara. Ef ríkið greiddi helming upphæðarinnar, sem sann- gjarnt væri, þyrfti hver togari ekki að borga neraa 25 kr. á das, og þar frá ætti að dragast, að jöfnu frá útgjöldum togara og Lækjargötu 6 B. Sími Ólafsson 2614. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki fengist. Að lokum þykir mjer rjett að gera grein fyrir, þvi, að um þetta mál hefir þegar verið Klerkur fær ofanígjöf |ý er sýnilega haldinn meiri háttar taugaóstyrk, og er það ríkisins, verðmæti þess afla, sem I sennilega annríkið á þingi, sem 1 veldur. Hann rauk upp í miðri at- kvæðagreiðslu á þingi í gær og ætt, og er þess að óska að fiski- J fór ag átelja forseta fyrir það, leit á togara til handa togurunum nái fram að ganga. Reykjávík, 27. apríl 1938. Árni Friðriksson. ★ Morgunblaðið mun ekki fara að karpa við hr. Árna Priðriksson um það, hvort Þór sje liið rjettá skip til rannsókna á djúpmiðum. Til þess að slíkar rannsóknir komi að fullum notum þarf að toga á miðunum. Allir sjómenn xúta, að Þór getur ekki togað á miklu 1llin£®köpum kdýpi, jafnvel ekki í góðu veðri, hvað þá ef sjógangur er og eitt- hvað að veðri. Bn Þór getur vit- anlega verið — og er — prýði legt rannsóknskip, þótt ekki sje hann hæfur til að toga á djúp miðum. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband í Kaupmanna- höfn ungfrú Priðbjörg Ingjalds- dóttir og Oddur Helgason, Magn- ússonar kaupmanns. Heimilisfang xeirra er Hótel Astoria, Kbh. Hjónæfni. Á páskadag opinber- uðu trúlöfuh sína Erlingur Dags- son verslunarmaður og Ragnheið- ur Jónsdóttir, Ölfusá. Umsækjendur um 1. bekk Kvennaskólans komi til viðtals í skólanum kl. 6 síðdegis á morg- un (föstudag). Gamla Bíó sýnir í fyrsta skifti kvöld bráðskemtilega söngva- og dansmynd með danshjúunum Pred Astaire og Ginger Rogers í aðalhlutverkunum. Myndin nefn- ist „Swing Time“ og kaimast allir dansendur við það nafn. í mynd þessari dansa þau hjúin hinn svo nefnda „Swing“-dans, sem mjög hefir rutt sjer til rúms síðan myndin kom fyrst á markaðinn. „Swing Time“ er bráðfyndin á köflum og mun ekki síður falla almennihgi í geð en fyrri myndir þeirra Pred og Ginger, „Top Hat“, „Continental", „Carioca“ og „Follow the fleet“. Skírn, sem segir sex. Þessi á- gæti gamanleikur verður sýndur í kvöld, en næstkomandi sunnu- dag 1. maí mun ekki verða hægt að leika. Aðsókn að þessum gam- anleik hefir farið vaxandi með hverri sýningu, enda hefir hann fengið mikið lof gagnrýnenda og allra þeirra, sem hann hafa sjeð. Ferðafjelag fslands fer tvær skemtiferðir á sunnudaginn kem- ur, ef veður og þátttaka leyfir. lerkurinn frá Breiðabólstað | Gönguför að Kleifarvatni. Ekið í bifreiðum um Hafnarfjörð, suð ur hinn nýja Krýsuvíkurveg, svo langt sem hann nær, yfir Kapellu hraun og suður undir Vatnsskai'ð. Gengið yfir Vatnsskarð að Kleif- arvatni. Þá verður farið um Und- irhlíðar og gengið á Helgafell, ef skygni er gott, og þaðan til Hafnarfjarðar. Leiðin er mjög skemtileg og margt að sjá sjer- kennilegt. — Göngu- og skíðaför á Esju. Ekið í bifreiðum upp í Kollafjörð, eii gengið þaðan upp fjallshlíðina í Gunnlaugsskarð, og er það iy2 klst. gangur. Þá stigið á skíðin og gengið á hæsta Esju. Norðan í Esju bæði upp af Bleiks dal og Eilífsdal eru ágætar skíða- brekkur. Eins eru góðar skíða- brekkur kringum Hátind (909 m) upp af Grafardal og Þverárdal. Af Esju er afar víðsýnt í góðu skygni. — Farmiðar seldir í bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar á laugardag til kl. 6. Lagt á stað sunnudagsmorgun kl. 8 árdegis frá Steindórsstöð. Knattspyrnufjelagið „Víkingur“ heldur kaffikvöld í Oddfellowhús- inu í kvöld og hefst það kl. 8y2. Knattspyrnumynd I. S. I. verður sýnd og fleira verður til skemt- unar. Æfingatöflu sumarsins verð- ur útbýtt á fundinum. II., III. og IV. fl. er boðið. Barnavinafjel. Sumargjöf hefir borist gjöf — 50 kr. — frá ónefnd um hjónum, í tilefni af fermingu sonar þeirra. Morgunblaðið hefir' verið beðið að flytja þakkir fyr- ir þessa góðu gjöf. Útvarpið: Fimtudagur 28. apríl. 12.00 Hádegisútvarp. 19.30 Þingfrjettir. 19.50 Frjettir. 20.15 Útvarpshljómsveitin leikur. 20.45 Frá útlöndum. 21.05 Akureyrarkvöld: a) Karlakórinn „Geysir“ syngur (söiigstjóri: Ingimundur Árna- son). b) Erindi: Um uppeldi og skóla- mál, I. (Snorri Sigfússon, skóla- stjóri). c) Karlakórinn ,,Geysir“ syngur. GÖRING OG GYÐINGAR í ÞÝSKALANDl. London í gær. FÚ. Göring gaf í dag út nýja tilskipun, þar sem Gyðing- ar í Þýskalandi og Austurríki eru skyldaðir til þess að gefa ríkinu upp skrá yfir eignir sín- að hann leyfði varamanni Pjet- urs Halldórssonar að taka þátt í atkvæðagreiðslunni, þar sem P. H. væri kominn til bæjarins og ekki vitað, að forföll höml- uðu honum þingsetu. Krafðist klerkur úrskurðar forseta um það, hvort varamanni P. H. skyldi leyft að taka þátt í at- kvæðagreiðslunni. Forseti benti klerki á, að í væri ekkert á- kvæði, sem bannaði þetta. Ann- að mál væri það, að rjett væri að hafa einhverja reglu um það, hvað teljast skyldu for- föll. En P.H. hefði eftir heim- komu sína boðað forföll nokkra daga. Hann hefði svo síðar til kynt, að hann myndi koma til þings eigi síðar en á föstudag. Ólafur Thors benti klerki á, að þessi aðfinsla hans væri ó- þörf og aðeins til að tefja þingstörfin. Varð nú klerkur^hinn versti, skalf og titraði og sagði að formanni Sjálfstæðisflokksins færist illa að finna að vinnu- Jarðarför Guðrúnar Hansdóttur fer fram föstudaginn 29. þ. mán. og hefst með húskveðju að heimili hexmar, Laufásveg 35, kl. 1 e. hád. F. h. aðstandenda Katrín Viðar. ar, innanlands og utan, og láta verðleggja þær, ef þær fara | brögðum á þingi. Sjálfstæðis fram úr fimm þúsund ríkis- menn gerðu alt til að tefja þing mörkum. Erlendir Gyðingar, er störfin. Svo kæmu blöð þeirra eiga eignir í Þýskalandi, verða og kendu stjórnarflokkunum einnig að gefa upp skrá yfir um. Næsti háskólafyrirlestur M. [aupt verður haldinn n.k. mánu- ag 2. maí, en ekki' í dag, eins og lkvnt hafði verið af vangá. eignir sínar þar. Þá er Gyðingum, sem kunna j að eiga verksmiðjur eða bú-l jarðir, bannað að selja þær j nema að fengnu sjerstöku leyfi. Ennfremur er Gyðingum bann- Forseti varð nú að gefa klerki nýja ofanígjöf. Hann kvaðst sem forseti fylgjast vel með vinnubrögðum í nefndum, og hann yrði að lýsa yfir því, að að setja á stofn nýjar versl- aú Sjálfstæðismenn gerðu enga anir eða iðnfyrirtæki, nema tilraun til að tefja fyrir þing- með sjerstöku leyfi. störfum. Jarðarför Oddleifs Jónssonar fer fram að Hruna laugardaginn 30. þ. m. kl. 14. Kveðjuat- höfn verður að heimili hans, Njálsgötu 51 föstudag 29. þ. m. klukkan 17. — Blóm afbeðin. Vandamenn. Jarðarför Guðmundar Þórðarsonar, Gerðum, fer fram laugard. 30. apríl og hefst með húskveðju að heimili hans í Gerðum kl. 3. Bílar fara frá bifreiðastöð Steindórs kl. I2y2 og' standa við meðan á jarðarförinni stendur. Ingibjörg Jónsdóttir og börn. Okkar innilegustu hjartans þakkir færum við Öllum, sem sýndu okkur kærleiksríka hluttekningu á margvíslegan hátt við hið sviplega fráfall mannsins míns og föður okkar Hannesar óskars Björnssonar vigtarmanns. Guð launi ykkur öllum, Svanborg Bjarnadóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.